Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 10
10 VISIR . Fimmtuaagur n. agust 1966. borgin i dag borgin í dag borgin í dag Næturvarzla I Reykjavik vik- una 6.—13. ágúst: Lyfjabúðin Iö- unn. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 12. ágúst: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. BELLA Upplýsingar um læknaþjónustu í borginnl gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síminn er 18888. Slysavarðsofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaöra — sími: 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 til 20. Iaugardaga frá kl. 9.15 til 16, helgidaga frá kl. 13 tll 16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga vegi 108 og Laugamesapótek eru opin alla virka daga kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 4 og helgidaga frá kl. 1 til 4. ÚTVARP Fimmtudagur 11. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 16.30 18.00 20.00 20.05 20.35 21.00 Jú, jú herra forstjóri, ég hef heilmikla reynslu af sams konar störfum áður. Var tvo daga hjá „Schmith og Co“ næstu viku hjá „A/S Kobba og Tobba“,.. 3% dag hjá „Sameinuðu stjörnuljósa verksmiðjunum“ ... fjóra daga hjá... 21.40 22.15 22.35 23.05 Stjörnuspá ^ Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þetta getur orðið mjög skekmmtilegur dagur, og ýmis tækifæri um að ræöa, sem þú ættir að athuga. Þú nýtur meira trausts meöal þeirra, sem þú umgengst, en nokkru sinni fyrr. Nautið, 21. april til 21. maí: Góður dagur — nema hvað þú hefur ríka tilhneigingu til að tefla djarft, og ættirðu að reyna aö halda nokkuð aftur af henni. Hins vegar skaltu ekki taka úr- tölur of alvarlega. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Gættu þess vandlega að beita þér að einu viöfangsefni í einu og dreifa ekki kröftunum þó að margt kalli að. Þú þarft varla að láta peningamálin valda þér áhyggjum í bili. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það eru líkur til að þér gangi ekki sem bezt ef þú þarft að innheimta vinnulaun eöa annað, sem þú kannt að eiga hjá ein- hvetjum, og hyggilegast að láta þaö bíða, nema brýna nauðsyn beri til. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Þaö er eitthvað,/sem þér bregzt og kemur sér dálítiö bagalega fyrir þig. Láttu það þó ekki valda þér áhyggjum, þú kemst að þvl seinna, að þar er einung is um misskilning aö ræða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Treystu ekki um of á orðheldni annarra í dag. Líkur eru til, að eitthvað dragist úr hömlu þess vegna, sem þú hafðir ráð gert að koma f framkvæmd, og getur það komið sér óþægilega. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Prýðisgóður dagur, að minnsta kosti þeim, sem eru sínir eigin húsbændur að miklu eða öllu leyti. Feröalög ganga vel, og munu undantekningarlítið reyn ast hin skemmtilegustu. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv.: Einn af þessum notalegu dög um, þegar flest fer betur en á horfist. Vera kann að þér finn ist nokkur hægagangur á hlut unum fyrst f stað, en það ræt ist úr strax upp úr hádeginu. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú átt það á hættu, að einhver, sem þú hefur treyst, standi ekki við skuldbindingar sínar, sennilega fremur af óviö ráðanlegum ástæðum, en ásetn ingi eða hann vilji gera þér erf itt fyrir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Farðu bil beggja f ein- hverju þrætumáli, sem veröur óbeinlínis Iagt undir álit þitt. Þar mun sem oftar að báðir hafi að vissu leyti rétt fyrir sér, þó að frá sitt hvoru sjónarmiði sé. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú skilur nú margt betur en áður, hvað viövíkur fram- komu og viöbrögðum vissra aö- ila, sem áður voru þér nokkur ráðgáta. Um leið veizztu líka hvemig þér ber að aka seglum f því sambandi. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Góður dagur, þó að fátt gerist merkilegt — kannski fyrst og fremst vegna þess. Hversdagsleg störf fara þér vel úr hendi, en reyndu eins og þér er unnt aö stofna ekki til skulda. SJONVARP Fimmtudagur 11. ágúst. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „Jesse James snýr aftur.‘ 18.30 Glynis. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Mars 20.00 Picture this. 20.30 Liðsforinginn. 21.30 Þáttur Bell símafélagsins. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fræðslukvíkmynd E. B. 23.00 Kvikmyndin: „Comin ’Round tre Mountain.“ Hættustaðír borgarinnar STYRKIR Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Lög úr söngleikjum. Daglegt mál Ámi Böðvars son flytur þáttinn. Séra Jón Steingrímsson. Séra Gísli Brynjólf^son flytur erindi. Píanótónleikar. Klettur og stormur Jóhann Hjálmarsson ræðir viö Geir Kristjánsson um Pasternak og Majakovskí. Ingibjörg Stephensen og Steindór Hjörleifsson lesa úr þýð ingum Geirs. Pablo Casals leikur á selló Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle og John Elliot Tryggvi Gíslason les. Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. Dagskrárlok. Norður-Atlantshafsbandalagið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræöimanna í aðildarríkjum bandalagsins á há skólaárinu 1967—68. Styrkimir eru veittir í því skyni að efla rannsóknir á ýms um þáttum sameiginlegrar arf- leifðar, lífsviðhorfa og áhuga- mála Atlantshafsþjóöanna, sem varpað geta skýrara Ijósi á sögu þeirra og þróun hins marghátt- aða samstarfs þeirra í milli — svo og vandamál, sem við er að l etja á því sviði. Er að því stefnt, að styrkirnir geti stuölað að traustari tengslum þjóöanna beggja vegna Atlantshafs. Upphæð hvers styrks er 2.300 franskir frankar á mánuði, eða jafnvirði þeirrar upphæðar f gjaldeyri annars aðildarríkis, auk ferðakostnaðar. Styrktími er að jafnaði 2-4 mánuðir, ef sérstak lega stendur á allt aö sex mánuð ir, og skulu rannsóknir stundaðar í einu eöa fleiri ríkjum banda- lagsins. Styrkþegi skal fyrir árs lok 1968 skila skýrslu um rann sóknir sínar og er miðað við að niðurstöður þeirra liggi fyrir til útgáfu þrem mánuöum síðar. Utanríksráðuneytið veitir allar nánari upplýsingar og lætur í té umsóknareyðublöð, en umsóknir skulu berast ráðuneytinu í síð- asta lagi hinn 31. desember 1966. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 9. ágúst 1966. Afmörkun gangbrauta Fyrir skömmu var Langholts vegurinn tekinn sem dæmi um einn hættustað borgarinnar. Var þar unnið að gatnafram- kvæmdum og vegfarendum vís að á götuna til þess að komast leiðar sinnar. Nú hefur þeim gleðilegu umbótum verið komið á, að búið er að afmarka gang braut fyrlr vegfarendur á þess um stað og komast þeir greið lega leiðar sinnar eins og sjá má á myndinni. Eins er með Grensásveginn og víðar þar sem unniö er við gatnagerð að gangbrautum fyr ir vegfarendur hefur verið kom ið fyrir á sama hátt. En ennþá er umbóta þörf í þessum efnum og þyrftu af- markaðar gangbrautir að koma á mörgum fleiri stöðum. Nær- tækasta dæmið er Háaleitis- brautin, sem telur flesta íbúa allra gatna f borginni. Engir gangstfgar eru með- fram götunni, sem er malbikuð og verða vegfarendur að leíta út í umferðina, sem er mikil eða þá að hrekjast út í torfær urnar við hliðina, ef þeir ætla sér að komast leiðar sinnar. Er þetta stórhættulegt einkum f myrkri eða dimmviðri. Þama þyrfti að afmarka gang braut eins og við Langholtsveg inn. Einnig má benda á aðferð sem mikið er notuð í Svíþjóð, við afmörkun gangbrauta áður en gengið er frá gangstéttun- um. Tökum sem dæmi malbik- aða akbraut 8 metra breiða. Af þessum 8 m. eru sex teknir fyr ir akreinar, en afmörkuð er malbikuð gangbraut fyrir veg- farendur metersbreið hvorum megin. Er það gert með því að máluð er afmörkunarlína á mal bikið og yfir þá Knu má engin bifreið fara. FÖTAAÐGERÐíR Fótaaögerðir fyrir aldrað fólk i safnaöarheimili Langholtssókn- ar falla niður i júli og á- gúst. Upppantaö f september. Tímapantanir fyrir október f sfma 34141. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju falla niöur f júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugarnessóknar. BIFREIÐASKOÐUN .’immtud. 11. ágúst: R-12301 — R-12450 Föstudafeur 12. ágúst: R-12451 — 12600 Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. — Útlánssalur SÖFNIÍ, BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aöalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐl 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fulloröna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opiö alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sfmi opinn alla virka daga kl. 13—15. 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn Islands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opið dag- lega frá kl 1.30—4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.