Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 5
VÍSIR . Fimmtudagur 11. ágúst 1966. •morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlön Brezka stjórnin endurskipulögð — boðar ekki stefnubreytingu Brezka stjórnin hefur verið end- urskipulögð, en það er ekki talið boða stefnubreytingu. Wilson for- sætisráðherra Bretlands tilkynnti endurskipulagningu stjórnar sinnar fyrr en buizt hafði verið við. Eins og getið var í Vísi fyrir tveimur dögum var búizt við, að George Brown tæki við embætti utanríkis- ríð'-.erra af Stewart, og reyndist þr.ð vera aðalbreytingin á stjórn- inni. Kunnugt er að Brown hafði þcgar hug á því eftir síðustu al- mennu þingkosningar, að fá sess utanríkisráðherra. Hann lætur því af embætti efnahagsmála, en verð- ur áfram varaforsætisráöherra. Stewart utanríkisráðherra verður . nú efnahagsmájaráöherra tekur viö ! af Brown, og þaö verður því hans hlutskipti að framfylgja efnahags- ráðstöfununum nýju. Stewart er 59 i ára og hefur verið utanríkisráð- : herra frá í janúar 1965. George Brown er 51 árs. Hann er í hægri fylkingu flokksins og : eitt mesta áhugamál hans er aðild j Bretlands að Evrópu-sammarkað- inum. Bottomley lætur af embætti sam veldismálaráðherra og við tekur j Herbert Bowden talsmaður flokks- ins í neðri málstofunni en Cross- man húsnæöismálaráðherra tekur við starfi hans, Bottomley verður ráðherra efnahagsaöstoðarmála. ; Sigraði með aöeins 58 atkvæða meirihluta. Umræðunni í neðri málstofunni um kaupbindingar- dg verðlags- bindingarráðstafanirnar lauk f gær- I kvöldi með því, að stjómin hélt velli, en með aðeins 58 atkvæða meirihluta, því að 20 þingmenn í flokknum sátu hjá við atkvæða- greiösluna. Brown. Ráðstafanir þær, sem mest hefur verið um deilt koma ekki til fram- kvæmda, nema brýn nauðsyn krefji. Frumvarpið innifelur sem sé heimild til að grípa til þeirra. Frumvarpið var samþykkt til lávarðadeildarinnar. Somkomulng Indonesiu og Mulajsíu undimfuð Stewart. Westmorekind vill liðsauku Westmoreland yfirhershöföingi Bandaríkjahers í Suður-Vietnam sagði í gær, að senda yrði fleiri bandaríska hermenn þangað. Hann var staddur f Honululu. — Ekki vildi hann segjr *ive mik- inn liðsauka Bandaríi^-nenn þyrftu í S. V. Þeir hafa þar nú 280.000 menn. Samkomulagið um sættir milli Indónesíu og Malajsíu hefur verið undirritaö. Undirritendur voru Razak utan- ríkisráðherra og varaforsætisráð- herra Malajsíu, og Malik utanríkis- ráðherra Indónesíu. Malik fer brátt til Kuulu Lumpur höfuðborgar Malajsíu til þess að treysta hin nýju vináttubönd. Það var fyrir þremur árum, sem Súkarnó forseti hóf fjandskapar- aðgerðir gegn Malajsíu, eða eftir að hún varð sambandsríki, og f átökum á undangengnum þremur árum hafa 500 menn falliö, flestir Indónesar og margir særzt, en á annað þúsund Indónesar voru tekn- ir til fanga. Fjandskaparbarátta Indónesíu leiddi til fjárhagslegra drápsklyfja, en f Malajsíu varð að fresta ýmissi umbótastarfsemi vegna útgjalda til landvama. I fréttum um sættirnar er nafn Súkarnó forseta ekki nefnt, nema sem upphafs.iianns illindanna. nfjo.þiHifi ttt Orbiter L á loft Þaö gekk eins og í sögu í gær, að skjóta geimfarinu Orbiter I út í geiminn Gert er ráð fyrir, að það veröl 90 klukkustundir á leiðinni þar til það kemst á braut kring- um tunglið, en vegalengdin er 384. 000 km. Tilgangurinn er aö ná myndum af tunglinu beggja vegna frá af líklegum lendingarstööum fyrir mannaö geimfar. Hin vönduðustu tæki til myndatöku og sjónvarps eru aö sjálfsögðu í geimfarinu. — Geimfarið vegur 386 kg og er vind- myllulaga. Því var skotið á loft með Agenaflaug. heimS' horna milli ^ Belgíski flugherinn hefir í bili hætt notkun allra Thunderstreak- herþota sinna (um 100) meöan rannsókn fer fram á flugslysi sem átti sér stað í fyrri viku. Thunder- streak-þoturnar eru bandarískar. ^ Eftir samkomulagið í Brussel um verðlag á landbúnaðarvörum sem var talið hið mikilvægasta fyrir sammarkaðinn, bjuggust franskir ráðherrar ekki við, að verðlag hækkaði svo að franskar húsmæður þyrftu að kvarta, en af- Ieiðingamar komu fljótt í ljós; Mjólk hefur hækkað um 15% og nautakjöt um 13% og sykurrófur um 30 af hundraði, en af þvf mun leiða að sykurverð hækkar um 13 af hundraði. ► Gowon hershöföingi, aðalfor- sprakki byltingarinnar í Nígeríu og æðsti maður hemaðarlegu stjómarinnar, sem nú fer með völdin hefir tilkynnt að felld verði úr gildi lög Ironsi-stjómar- innar um að fella niöur sambands- ríkjafyrirkomulag og hafa eina sterka stjóm fyrir allt landið. Veröi þess í stað tekið upp sambands- ríkjafyrirkomulag. Norður-Nígería hefir þegar fallizt á tillögur f þessu efni, Vestur-Nígeria hefir þær til athugunar og Austur-Nlgería mun taka þær fyrir bráðlega. — Gert er ráð fyrir nýrri stjórnarskrá og þjóðaratkvæöi um hana. ► Látinn er danski rithöfundurinn Knud Sönderby 57 ára að aldri. ► Spellvirkjar f Krefeld Vestur- Þýzkalandi hafa vanhelgað 34 Gyð- ingaleiði í einum kirkjugarði borg- arinnar. ► NTB-frétt hermir, að sleppt verði úr fangelsi í Tyrklandi 50.000 föng- um samkvæmt náðun, sem rfkis- forsetinn undirritaði s.l. sunnudag. Tala fólks í vinnu í Bandaríkj- unum er nú hærri en nokkum tíma fyrr eða 76,4 milljónir. ► Wirtz verkalýðsmálaráöherra Bandaríkjanna sagði í gær eftir fund með fulltrúum aðila í deil- unni sem leiddi til flugstjóraverk- fallsins, að allt stæði fast og sam- komulagsumleitunum væri frestað um sinn. ► Bandaríkjamenn biðu mikið manntjón í orrustu í hálendi um miðbik Suður-Vietnam í gær Skæraliðar hörfuðu er Bandaríkja- menn fengu liösauka. ► í júlí drukknuöu eða er saknaö f Japan 2000 manns. ► Kanadastjóm hefir beöiö vestur- þýzku stjómina um skýringu á því hvers vegna flestar af 90 orrustu- þotum, sem V. Þ. fékk hjá Kanada era nú komnar tií Pakistan. Tals- maður utanríkisráðuneytisins sagöi að flugvélunum hefði trúlega ver- ið flogið um Iran til Pakistan og með þessu rofinn sáttmáli sem Kanada og Vestur-Þýzkaland geröu með sér um flugvélarnar. ► Brezki fréttaritarinn Ross Mark símar frá New York, að það sem Bandaríkjastjóm hafi mestar á- hyggjur af nú sé, að almennings- álitið muni snúast gegn henni ef menn sannfærast ekki um, að unnt sé að leiða Vietnam styrjöldina til lykta bráðlega meö auknum loftárásum, en menn era þegar famir að efast um, að sú verði reyndin. ► Sir Roy Welensky fyrrverandi forsætisráðherra Rhodesfu sagði í London nú í vikunni, að tilgangs- laust væri að reyna aö svelta Rhodesíumenn til þess aö kúga þá. Hann kvað tíma til kominn að bæði núverandi leiðtogar í Rhodes íu og Bretlandi gerðu sér grein fyrir hættunum vegna núverandi ástands. Hann kvað þaö blekkingu, er menn litu á hvíta menn í Rhod- esíu sem fasista, eða er menn héldu, aö Rhodesía gæti ekki selt mestallt af afurðum sínum þrátt fyrir viðskiptabanniö. Þaö væri jafnfávíslegt og að ætla, að Bret- land væri á hnignunarskeiöi, pund ið að fara í hundana og ráðherrar í stjórn Wilsons kommúnistar upp til hópa. ► Opinber bandarískur talsmaður segir, að vestur-þýzka stjómin sé ekki sömu skoðunar og dr. Aden- auer varðandi Vietnam, en Aden- auef sagði um helgina í viðtali við New York Times sem áöur var getiö, að Bandaríkin ættu að kalla heim her sinn frá Vietnam. ► Paul Bihin ambassador Belgíu í Kongó kom heim í vikunni til þess að ráðgast við stjómina. Sam búðin milli Belgíu og Kongó, sem áður var belgísk nýlenda, hefir versnað í seinni tfð, eða sfðan belgíska aðalræðismanninum í Lumumbashi (áöur Elisabethville) var vísað úr landi. Hann var sak- aður um afskipti af innanlands- málum, en þeirri ásökun neitar Belgfustjóm. ► Rússar hafa skotið á loft 127. Kosmos-trerviiiviottin.im Roisja-gistihús á Rauða torgir i Rússar eru stöðugt að reisa ný gistihús til þess að hæna aö sér erlenda ferðamenn, ekki sizt þá sem bezt auraráðin hafa, þ. e. bandarfska, og þess vegna leggja Rússar áherzlu á að reisa stór gistihús þar sem fullnægt er nútímakröfum, og meðal 40 gistihúsa, sem beir eru að koma upp er Roisja gistihús í Moskvu. En bygging þess eða öllu heldur staðsetning ve.dur miklum deil- um f Sovétríkjunum, þvf að margir eru sárgramir yfir að spillt skuli vera þeim sögulega biæ, sem er á Rauða torginu og kirkjunum í Kreml, með þvf að reisa þetta gistihúsbákn aðelns spölkom frá kirkjunum. Meðal þeirra, sem.hafa gagnrýnt þetta er sovftM Bstamaðurinn Pavel Korin. feSiSSSSHS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.