Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Fimmtudagur 11. ágúst 1966. KAUP-SALA NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plastplöntum. Opið frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. SONY 5G0A STEREO SEGULBANDSTÆKI 15 spólur geta fylgt meö verkum eftir Beethoven, Tshaikovski, Grieg o. fl. til söhi. Sími 50525. MÓTATÍMBUR Til sölu mótatimbur, einu sinni notað. Uppl. í síma 50553 og 14633. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar teguödir (Bella hoj og venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar, að Bjargi við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 19. ÓDÝRAR VÖRUR kvenkápur og kjólar, verð frá 95 kr. Ullarstuttfrakkar á herra og drengi, verð frá 195 kr. Bútar, metravara, stretchefni og stroff. Margt annað á mjög hagstæðu verði. Verksmiöjuútsalan Skipholti 27. Opið frá kl. 1. TIL SÖLU lítið notaður bassamagnari Vox T 60 og Vox Ac 15. Einnig meazzi söngkerfi meö hljóðnema og statífi. Símar 36174 og 37556 kl. 7—8 í kvöld. TIL SÖLU Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000, Töskugerðin Laufásvegi 61 selur lítið gallaðar innkaupatöskur og poka með miklum afslætti. Stretchbuxur. Til söíu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Sílsar — ódýrir silsar í margar bilategundir. Simi 15201 eftir kl. 7. Veiðimenn. Ánamaökar til sölu. Simi 37276. Til sölu sjálftrekkjandi olíuketill stærð iy2—2 ferm. Sími 37434 kl. 7—10 e.h. Chevrolet station ’55 til sölu ný- skoðaður. Efstasundi 16. Uppl á kvöldin frá kl, 8—10 e. h. 2ja manna svefnsófi til sölu. — Uppl. f síma 22703. Til sölu iítið notað Radionette ferðaútvarpstæki. Uppl. í sima 12228 frá kl. 19—21 í kvöld. Gamalt sófasett verö kr. 1000 og skrifborð verð kr. 1000 til sölu. Uppl. á Kvisthaga 15, Góður Pedigree barnavagn til söiu verð kr. 3000. Sími 33145. Til sölu nýlegur Alvin bama- vagn mjög vel með farinn. Simi 40137. Pedigree bamavagn og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 32662. Vel meö farinn bamavagn til sölu verð kr. 2600. Uppl. í Nökkva vogi 54 kjallara eftir kl. 6. Nýlegar bamakojur með dýnum til sölu einnig sófaborö o. fl. Sími 16805. Til sölu Opel Caravan árg. ’55. Sími 34334 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Saab 1965 til söiu, verkstæðinu Langholtsvegi 113. ÓSKAST KEYPT Óska eftir bassa og gítarmagn- ara. Uppl. i síma 22835. Svefnsófi óskast lítið notaður. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 16/8 1966 merkt „Svefnsófi“. Tvíburakerra óskast. Sími 38730 frá kl. 4—6. Veiðimenn ánamaðkar fyrir lax til sölu. Simi 30355. Kápa til sölu. Ensk kápa no. 12 og svartir skór no. 37 til sölu að Rauðalæk 71 eftir kl. 8 í kvöld. Sími 31307. Til sölu bamavagn og burðar- rúm. Uppl. eftir kl. 5 í síma 21274. TU sölu Willys jeppi árg. ’47 ný uppteknir gírkassar og vél. Sími 50332. Pedigree bamavagn til sölu. Verð kr. 1800. Sími 19037 eftir kl. 7 á kvöldin. Gamalt skrlfborð eða borð með skúffum óskast. Sími 40112 Litho- prent. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Efnalaugin Heimalaug, Sól heimum 33, sími 36292. Stúlku vantar til aðstoöar í eld- hús og uppþvott. Simi 21360. Unglingsstúlka óskar eftir at- vinnu til 1. okt. margt kemur til greina. Sími 32928. FÆÐ! Nokkrir menn geta fengið fæði, Sími 20746. HUSNÆDI Ungur maður óskar eftir herb. sem fyrst. Sími 34535. Sjómaður óskar eftir herb. má vera í kjallara. Sími 32861. Reglusamur miðaldra sjómaður óskar eftir kjallaraherb. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „1454.“ Ung reglusöm hjón með 1 bam óska eftir íbúð. Sími 17113. Stúlka óskar eftir herb. sem næst miðbænum eöa austurbæn- um. Sími 14081 kl. 7—10 e.h. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir stofu og eldhúsi má vera 2 minni með þægindum. Uppl. í síma 34816 og 37597. EC Til leigu í Hafnarfirði fyrir ein- hleyping 1—2 herb. og eldhús eða eldhúsaðgangur. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Hlýtt“ fyrir 20. þ. m. 3 herb. íbúð á Melunum til leigu. Tilboð sendist í pósthólf 1264 merkt „Melar“ fyrir laugardag 13. þessa mánaðar. 3 herb. íbúð með nýtízku hús- gögnum og öllum þægindum til leigu. Útlendingar ganga fyrir. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt „Lúxus“. Tapazt hafa karlmannsgleraugu í brúnni umgjörö frá Skálagerði 5 að Eskihlíð. Skilvís finnandi hringi í síma 37487. Tapazt hefur skjalataska merkt Kristni R. Gunnarssyni, Finnandi vinsamlegast láti lögregluna vita eða hringi í síma 32956. Halló! halló, svartur veiöikassi tapaðist í Miðfellslandi við Þing- vallavatn sl. sunnud. Finnandi vin samlegast hringi f síma 32960. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagen. Símar 19896, 21772, 35481 og 35737. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Æf- ingartímar. Kenni á Volkswagen. Sími 17735. Ökukennsla, ökukennsla. Kennt á Volkswagen. Uppl. í sfma 38484. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Uppl. í síma 11389. Bjöm Björnsson. Athugið! Auglýsingar á- þessa síðu verða að hafa borizt blaöinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. ; Auglýsingar í mánudagsblað Vfsis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. HÚSNÆÐI VERZLUN ARHÚ SNÆÐI 60—150 ferm. óskast 1. sept., má vera á 2. hæð. Skorri h.f. Sími 18128. GÓÐUR BÍLSKÚR ÓSKAST til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis merkt ,1117“ f. h. laugard. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi 1 austurbænum nú þegar eða 1. sept. Sími 40651. HERBERGI ÓSKAST Ungur kennari, einhleypur og reglusamur óskar eftir góðu her- bergi með aögangi að síma nú þegar eða frá 20. sept. Helzt í nágrenni við Hlíðaskóla. Tilboð merkt „Kennari“ sendist Vísi fyrir 14. þ. m. 4—5 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar eöa 1. sept í ll/2 — 2 ár. Húsgögn mega fylgja. Einhver fyrirframgreiðsla. Einnig 2—3 herb. íbúð fyrir sama tfma. Uppl. í sfma 36454. Malbikun h.f. OSKAST A LEIGU Öska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. UppLísfma 10591. Engin böm Ungur Amerikani með konu og 1 bam óskar eftir 2—3 herb íbúö. Sími 15459. Öskum eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 10418 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjón með 2 börn óska eftir 2 herb. íbúð til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 51405. íbúð. Eldri hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiösla. Sími 41440. íbúð óskast. 2 eða 3 herb. og eldhús óskast. Árs fyrirfram- greiösla. Gjörið svo vel og hringið í síma 12619. =t= 2 hjúkrunarkonur vantar 3 herb. íbúð fyrir 1. sept, Uppl. í síma 12432 eftir kl. 5. Óska eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. eða 1. okt. í 12 múnuði má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir 21. þ. m. merkt „Tæknifræðingur.” Tvær ungar og reglusamar stúlk- ur óska eftir að taka á leigu 2. herb. íbúð. Einhver bamagæzla gæti komið til greina. Vinsamlega hringið í síma 34019 kl. 5—9 á kvöldin. Hafnarfj., Garðahr., Kópavogur! Ungur einhleypur kennari óskar eftir einu stóru herbergi eða tveim- ur litlum, meö sér snyrtingu og innga'ngi. Uppl. í síma 40177 kl. 8 tii 10 í kvöld og annað kvöld. Herbergi óskast fyrir 16 ára dréng utan af landi, sem ætlar að stunda nám í Kennaraskólanum í vetur. Væri gott að það væri í nánd við skólann og ef fæði fengist á sama staö. Uppl í sfma 33281. Ung hjón sem eru að byggja óska eftir íbúð í 6—8 mán. Uppl. í síma 35818. Herb. óskast til leigu sem næst Sjómannaskólanum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 2393, Keflavík eftir kl. 19. Lítil íbúð ’óskast til leigu. fyrir haustið, heimilisaöstoð og fyrir- framgreiðsla í boði. Sími 20484. ATVINNA ATVINNA ÓSKAST Óska eftir atvinnu ca. 4 klst. á dag, hef bíl til umráöa. Sími 41341. STÚLKA vön afgreiðslu óskast strax. Vaktavinna. Uppl. á Kaffistofunni Hafnarstræti 16 og f síma 21503. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST nú þegar. ísbúðin Laugalæk 8. Sími 34555. STÚLKA ÓSKAST við eldhússtörf að Hótel Valhöll, Þingvöllum. Uppl. í Sæla Café, Brautarholti 22, sími 19521. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokka-kaffi, Skólavörðustíg 3, sími 23760. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa strax. Verzl. Víðir, Starmýri 2. Símar 30420 og 30425. BAKARI Óska eftir bakara. Sími 35280. Bakaríið H. Bridde. PA<D SK At> 'PSIS’ÐAS'} 7 PfOP! 'AMIDSTÖDIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.