Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 14
14 visir . rimmtuaagur u ajjust inro. GAMLA JÍÚ rÓNABIO simi 31182 -y'-----———— Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LÁUGARÁSBÍÓ32075 Madurinn frá Istanbúl ÞVOTTASTÖÐIN ' SUÐURLANDSBRAUT SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 Ný amerísk—ítölsk sakamála- mynd f litum og Cinema Scope Myndir er einh-v sú mest spennandi og atburðahraðasta ,em sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sansku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið ’.eim og lagt sig Horst Buchholz Sylva Koscina Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum ínnan 12 ára Miðasala frá kl. 4. VEl ÞVEGINN BÍU GJAFABRÉF FRA sundlaugarsjódi BKÁLATÚNSHEIMILISINS PETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. MYKIAVlK, Þ. n f. h. Ivnd/avjrarijóðt tkálatúnthtlmllhlnt Klt._____________ Déttir aíit (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frijnsku sakamáiamynd í James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni. Myndin er í litum. Kerwin Mathews Pier Angeii Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÚLABIÓ Fiflid (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes Kerlingarfjöll Hveravellir. 2. Eldgjá. Þessar tvær feröir hefjast kl. 20 á föstudagskvöld. 3. Hrafntinnusker. 4. Landmannalaugar. 5. Þórsmörk. Þessar þrjár feröir hefjast kl. 14 á laugardag. 6. Gönguferð á Kálfstinda, hefst kl. 9.30 á sunnudags morgun. Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallvelfjarstif? 10. Sfmi 24455 Allar ferðirnar hefjast við Aust urvöli. — Allari nánari upplýsing- ar og farmiðasala á skrifstofunni Öidugötu 3, símar: 19533 oe 11798. NÝJA BÍÓ 11S544 Hið Ijúfa lif (La Dolce Vita) Nú eru allra síðustu tækifær- in að sjá þessa umtöluðu ítölsku stórmynd, því hún veröur send af landi innan fárra daga. Sýnd kl. 5 og 9. Fórnardýrin (Synanon) Spennandi ný amerísk kvik- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautn- arinnar. Edmond O’Brian Chuck Connors, Stella Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum meö ísl. texta. Aðalhlutverk: James Dean Elisabet Taylor Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÚ Húsv'órðurinn og fegurðardisirnar Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd í litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ SKIÐA - PARTY Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húsmímera- lamparnir í loft og á vegg eru nú fyrir- Iiggjandi. Heildverzlun G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10. Sími 15896. Auglýsið » Vísi Herb. óskast Ungan mann vantar herbergi strax eða fyrir n.k. mánaðamót. Uppl. í síma 36030 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. INNIHURÐIR ÚR Gullálmi Eik Afgr. af lager. Verð 3000,00 pr. stk. Birgir Árnason Heildverzlun Hallveiðarstíg 10 — Sími 14850. TIL SÖLU Stór Gibson frystiskápur, 22,6 cub. fet Bár- kolla í tösku. Stór gluggavifta. Slípirokkur. Eldhúsborð. Óðinsgötu 20, kjallara, eftir kl. 8 á kvöfcfin. I. DEILD Laugardalsvöllur I kvöld, fimmtudag. kl. 8 leika Þróttur — I.A. Dómari: Hreiðar Ársælsson. Mótanefnd. Mótið oð Jaðrí um næstu helgi Laugardagur: KÍ. 20.00 Mótið sett. Tjaldbúðir. — 21.00 Skemmtikvöld með dansi. Sunnudagur: Kl. 11.00 Guðsþjónusta. — 14.30 Dagskrá með skemmtiatriðum. Ómar Ragnarsson skemmtir. Þjóð- dansasýning á vegum Þjóðdansa- félagsins. Glímusýning, flokkur frá KR. Síðar um daginn verður íþróttakeppni. Um kvöldið lýkur Jaðarsmótinu með kvöld- vöku og dansi. TEMPÓ, hljómsveit unga fólksins, leikur bæði kvöldin. Ferðir að Jaðri frá Gí*oiemplarahúsinu: Laugardag kl. 2, 4 og 8,30 Sunnudag kl. 2 og 8. ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.