Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 11.08.1966, Blaðsíða 16
P|lpllf|g|IÍ ; ; 3 .. - nn»H» • . ”»>»»*» N^' !V*« *• *t ** * * ■ . • • *****»***» «®ŒM!BB}S!}5SS3!!!!' ! Fimmtudagur 11. ágúst 1966. SMARIKIN HAFA MARGVISLE6U HLUTVERKIAÐ GEGNA Kauplagsnefnd hefur reiknaö isitölu framfærslukostnaðar í :ústbyrjun 1966 og reyndist hún 'ira 195 stig eöa þremur stigum rri en i júlíbyrjun. Visitala framfærslukostnaðar í istbyrjun er nánar til tekið 195,0 > eöa 3,2 stigum hærri en í byrjun. Af þessari hækkun voru 2 stig vegna hækkunar á tö.xtum taVeitu, rafmagns og strætis- ’/’aa Reykjavíkur. Að öðru leyti ar um að ræða verðhækkun á Skeliinnðra og grænmeti ávöxtum o. fl. Kauplagsnefnd hefur reiknaö I kaupgreiðsluvisitöiu eftir vísitölu I framfærslukostnaðar í ágústbyrjun 1966, í samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 63/1964, og reyndist hún vera 188 stig. I fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verðlagsuppbót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísitölubundn- um greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitaia hvers þriggja mánaða tímabils er hærri en vísi- tala 163 stig. Samkvæmt því skal í tímabilinu 1. september til 30. ’óvember 1966 greiða 15,25% verð- nokkrum oröum og sagði, að hann þyrfti ekki að kynna ýtarlega fyrir íslendingum, þeir þekktu hann þegar vel, því mikið hefði verið skrifað um hann og land hans í ísl. blöð undanfarið. Gaf hann siðan hr. Abba Eban orðið. Fyrirlestur sinn kallaði hr. Abba Eban „Smárikin í samfélagi þjóð- anna“ í upphafi máls sins þakkaði Framh. á bls. 6. Sagt frá fyrirlestri utanrikisrábherra Isra- els, hr. Abba Eban, i Háskólanum i gær Utanrikisráðherra Israels, hr. Abba Eban hélt í gær fyrirlest- ur í 1. kennslustofu Háskóla íslands. Var fundarsalurinn þéttsetinn áheyrendum og með- al þeirra voru forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, for- sætisráðherra dr. Bjami Bene- diktsson, utanríkisráðherra, menntamálaráðherra, borgar- stjórinn í Reykjavík, og fleiri ráðamenn. Menntamálaráð- herr. dr. Gylfi Þ. Gíslason, sem er stjórnarmeðlimur í fé- laginu ísland—ísrael tók fyrst- ur til máls og bauð fyrirlesara og fundarmenn velkomna. Dr. Gvlfi kynnti fyrirlesara Utanrikisráðherra Israels flytur fyrirlestur sinn í gær. (aupið hækkar 1. sept. Nærri tvö hundruð skráðu sig á fyrsta degi / N-Evrópuferð Sunnu með Fritz Heckett Tíðar komur skemmtiferða- skipa hingað undanfarin sumur hafa greinilega vakið áhuga is- lenzkra ferðamálafrömuða á þessum reisumáta, því að næsta sumar eru i bígerð ekki færri en þrjár hópferðir af íslandi með skemmtiferðaskipum, sem tekin verða á leigu og verða gististaður ferðafólksins frá því spottanum er sleppt í Reykja- vík og þar til lagt er hér aö aft ur. Ferðaskrifstofan Sunna hefur nú fastnað sér skemmtiferða- skipið Fritz Heckert til einnar slíkrar ferðar í ágúst að ári. Sagði forstjóri Sunnu, Guöni Þórðarson í samtali við Vísi í gær að skipið hefði verið falað fyrst fyrir tveimur árum, þegar það kom hingað fyrsta sinni með kennara af Noröurlöndum, sem þá þinguöu héma í bræðra lagi norrænnar samvinnu, en slík skip liggja ekki ónotuö viö bryggjur, heldur er þeim yfir leitt ráðstafað langt fram í tím ann. Fritz Heckert er austur-þýzkt 8115 brúttólestir að stærð og tekur mest 367 farþega. — í þessari ferð verða þó ekki nema 320 farþegar, aö því er Guðni sagði, og er sú ráðstöfun til hagsbóta fyrir þá sem komast, en þaö verða víst færri en vilja, því að hátt í 200 höfðu þegar falað miða í gær—á fyrsta sölu degi. Feröinni verður fyrst heitið til Bergen og þaðan siglt suður með Noregi og inn á suma firð ina. Einum degi verður varið til þess að skoða Ósló síðan Framh. á bls. 6. Frh. á bls. 6. Fritz Heckert, skemmtiferöaskipið, sem Sunna hefur tekiö á leígu. Ræða offjölgunarvandamálið — Fimmtugasti fulltrúafundur Albjóbasambands háskólakvenna hófst i morgun bílB í árekstri Harður árekstur varð á milli skellinöðru og bifreiðar á 9. tíman- um við benzínstöðina Shell innar- lega á Laugaveginum. Stjórnandi skellinöðrunnar slasaðist nokkuð og var fluttur á Slysavarðstofuna, en þaðan var hann fluttur á Landa kot. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir aflaði sí morgun, er mað- urinn ekki alvarlega slasaður. Fimmtugasti fulltrúafundur Alþjóðasambands háskóla- kvenna hófst í hátíðarsal Há- skóians í morgun. Um 70 er- lendar konur sitja fundinn, sem stendur yfir dagana 11. — 15. ágúst en af íslands hálfu sitja fundinn 35 áheymarfulltrúar. Fyrir utan þá 27 fulltrúa, einn frá hverju landi, sem taka þátt í fundarstörfum, sítur fundinn stjóm alþjóðasambands ins, sem þegar hefur haldið stjómarfund hér. Aðrir áheyr- ■ endur að fundarhöldum eru á- heymarfulltrúar og starfslið al- þjóðasamtakanna. ;■ Á fundinum verða ýmis í> stjómarmál alþjóöasambands- ins rædd og önnur mál er varða g stöðu konunnar í heiminum í dag. Verður m.a. rætt um of- fjölgunarvandamálið en skýrslur um ástandiö í hinum ýmsu lönd um verða til umræðu á ráð- stefnu alþjóðasamtakanna, sem haldin verður í Þýzkalandi árið 1968. Til fulltrúafundarins hér vnr boðið af Félagi íslenzkra há- skólakvenna og Kvenstúdenta félagi íslands og bjóða félögin hinum erlendu þátttakendum til Framh. á bls. 6. 'ðð yfir hátíöasal Háskólans í morgun bar sem fulltrúafundur Alþjóöasambands háskólakvenna hófst í morgún.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.