Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1985, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR15. ÁGOST1985. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „Hsstur i spsgli vildu msnn kalla þossa mynd ssm tskin var af hófaljóni við bæinn Lækjamót' i Vsstur Húna vatnssýsiu. DV-mynd JKH Rómversk- ur stríðs- hundur Þessi gullfallegi „hvutti”, Hecra er af tegundinni „Neapolitan mastiff” og vakti mikla athygli á hundasýningu í Bretlandi nýveriö. Tegund þessi er einkar sjaldgæf en af henni eru aðeins til um 1000 hund- ar. Þeir eru þekktir fyrir bardaga- hörku og bæöi her og lögregla á Italíu styrkja liö sín með þeim en slíkt geröu Rómverjar einnig í fymdinni. Skyldi engan furða því hundamir geta vegiö um 82 kg og hæð upp á heröakamb er allt aö 75 cm. SNEMMA BEYCr IST KRÓKUR! Þsssir strókar voru að dorga niðri á bryggju ó Djúpavogi þsgar DV ótti þar Isið um. Þsir voru að sjélfsögðu að fá’ann sins og aðrir sjómsnn. Aflinn samanstóð aðallaga af marhnútum og b ola. DV-mynd PK. BLÍÐUHOT BJARNARMÖMMU öruggur i skjóli mömmu Mamma kyssir soninn og lætur vsl að honum. Það er óvenjulegt aö bimir láti jafnvei að húnum sínum og hún Labamba hér á myndunumþarsem hún heldur syni sínum rétt eins og „mannleg” móöir, kyssir hann og verndar. „Eg hef aldrei séö annaö eins á öllum mínum ferli,” var haft eftir dr. Peer Muhling, forstjóra Nurembergs dýragarðsins í Vestur- Þýskalandi þar sem mæöginin búa. Þau eru af ætt gleraugnabjama sem runnir eru frá vesturströnd Suður- Ameriku. Þeir eru svo sjaldgæfir að ekki er vitað um fleiri en 103 dýr. Labamba hsldur ó syni sínum rótt sins og „mannlsg" móðir. *r.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.