Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986. 25, Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hvítt 20" litsjónvarpstœki til sölu. Á sama stað stelpulegur (Tan Sad) vagn og rauöbrún kerra. Uppl. í síma 46948 eftirkl. 19. Tvö 120 cm rúm til sölu, 1 náttborö, skápur, borð og fjórir stól- ar, skrifborð og stóll, hjól, millistærð. Uppl. í síma 10132 eftir kl. 17. ísvél til sölu. 3ja ára Taylor isvél meö pumpu til sölu, góö vél, tilbúin til afhendingar strax. Verð 150 þús. Uppl. i síma 34555 og 36261. Ullarteppi. Til sölu ca 50 fm ljóst ullarteppi, selst á kr. 3 þús. ef það er tekið strax. Uppl. í sima 13265 eða 686347. 6 metra langur stálpallur með gámafestingum, loftloku og hlið- arsturtu, 2 lyftitjökkum, upphitaður, og 50 cm skjólborðum, semi nýr. Uppl. í síma 82401 eöa 14098. Golfsett. Til sölu er Dunlop Blue Flash, tilvalið fyrir byrjendur. Uppl. í síma 671370. Baldwin píanó, ofn og helluborð, ódýr eldhúsinnrétting og sérkennilegur plötuspilari með út- varpi og kassettutæki. Uppl. í síma 19828. Ódýr eldhúsinnrétting, Husqvama veggofn og 4ra hellna plata, isskápur, boröstofuskápur, sófa- borð og blátt gólfteppi til sölu. Sími 24862. Prjónagam, prjónagarn. BómuIIarblandað vélprjónagarn, slétt og hrokkið, í sumarlitunum. Prjóna- stofan Iðunn hf., Skerjabraut 1, við Nesveg, Seltjamamesi. Blómabarinn auglýsir: Allar atvinnustyttumar komnar, hvít- ar, svartar og bleikar blómasúlur úr leir, koparpottar og vogir, gerviburkn- ar í 5 stærðum og diffimbakkiublöð, pottaplöntur í úrvali, afskorin blóm. Sendum í póstkröfu. Blómabarinn Hlemmi, sími 12330. Afgreiösluborð — hillur. Til sölu svo til ónotað afgreiðsluborð, glerhillueiningar, blómaker, hringlaga eldhúsborð, skrifborðsstóll og peninga- kassi. Uppl. í síma 26360 og 43690. Fallegt sófasett tU sölu, 3+2+1, einnig Ford Cortina árg. ’74, selst ódýrt. Uppl. í síma 79108. Prjónabútar, prjónabútar. Prjónabútar í miklu úrvali, m.a. pakk- aðir bútar. Prjónastofan Iöunn hf., Skerjabraut 1, viö Nesveg, Seltjarnar- nesi. Afgreiðsluborð — vagga. TU sblu afgreiðsluborð og bamavagga, unglingahúsgögn og fóðurkeðja. Uppl. ísíma 651720 og 42720. Orion litsjónvarpstœki og ný Husqvama saumavél tU sölu, selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 79821. Vegna flutnings af landinu er tU sölu búslóð, þ.á.m. nýleg Alda þvottavél með þurrkara, eldhúsborð og stólar, sófasett o.m.fl. Sími 19965. Óskast keypt Athugiðl Bráðvantar gamla ritvél á góöu verði. Verður að vera rafmagnsritvél. Hafið samband við auglþj. DV i sima 27022. H-462. Óskum eftir að kaupa harmóníkuhurð sem passar í op sem er 2,10 á hæð og 1,80 á breidd. Vinsamleg- ast hafið samband i síma 46601. Hjólaskautar. öskum eftir að kaupa notaða hjóla- skauta, allar stærðir. Uppl. í síma 73550 eða 73580. Fatabreytingar Fatabreytinga- tr viögerðaþjónustan. Breytum karl- mannafatnaöi, kápum og drögtum, einnig kjólum. Fatabreytinga- & viö- gerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Fatnaður Fatabreytingar, Hreiðar Jónsson klæðskeri, Oldugötu 29, heimasimi 611106. Kápur, jakkar, dragtir úr ullarefnum, bómull, terylene og ply- ester til sölu. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahiUur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristaU, silfur, postulin, B & G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Fyrir ungbörn Grœnn Silver Cross bamavagn tU sölu, ca 10 þús. kr., græn SUver Cross skermkerra með svuntu og innkaupagrind, 1.500 kr., og 410 Utra Atlas frystikista. TU sýnis að Sogavegi 133. Silver Cross kerruvagn tU sölu, kr. 3.500. Á sama stað óskast keypt kerra. Uppl. í sima 41005. Heimilistæki Til sölu vegna f lutninga Electrolux ísskápur, hæð 155, breidd 60, verð 12 þús., og PhUco þurrkari, verð 9 þús., hvort tveggja nýlegt. Uppl. ísíma 681748. 8 stk. AEG þvottavélar tU sölu í toppstandi. Sími 45126. Þurrkari. Lítið notaður amerískur þurrkari tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33435 eft- irkl. 17. Húsgögn Til sölu er eftirfarandi: nýbólstrað sófasett, ýmsar stærðir hægindastóla og skrifborðsstóla og ný- legt rúm. Bólstrum aUt að yöar ósk. Bólstrun Héðins, SteinaseU 8, sími 76533. Eldhúsborð og 4 pinnastólar, brúnir, tU sölu. Uppl. isíma 52726. Nýlegur stofuskápur til sölu, ljós viður. Uppl. í síma 13579. Nett bastsóf asett tU sölu, 2ja sæta sófi og tveir stólar, hentugt í sjónvarpshol eða garðstofu. Uppl. í síma 25142. Hjálp. Bráðvantar homsófa eða sófasett á vægu verði, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 671689. Hljómtæki Tveir ársgamlir Utið notaðir 120 vatta hátalarar tU sölu Uppl. gefur Ágúst í síma 42837. Hljóðfæri É Synthesizer — tölva. TU sölu Casio CZ 10 synthesizer meö Mite tengi o.fl., einnig Amstrad tölva með Utaskjá o.fl. Verð tUboð. Uppl. í síma 671625. Græjur og sintbar tU sölu, kraftmagnari og 12 rása mix- er, góðir míkrófónar, á sama stað Propet og Yamaha sintbar. Uppl. í síma 14286 eftirkl. 19.30. Bassi, bassamagnari og hljómborð tU sölu, bassinn á 7 þús. kr., Hiwatt bassamagnari á 13 þús., Corg MonapoU synthesizer á 6 þús. kr. Uppl. í síma 97-6130 miUi kl. 19 og 20. Elvar. Hljómborðsleikari. Fjárvana hljómborðsleikara vantar vinnu. Uppl. í síma 15721. 2ja borða Kawai skemmtari, módel 37/C, tU sölu, Utið notaður, er sem nýr. Gott verð. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-538 Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Krácher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta—útiaiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Vídeó Hefur þú áhuga á að stofna videoleigu? Þá get ég leigt þér myndir og videotadd á mjög sanngjömu verði. Mikið úrval af titium. Hafið samband við augiþj. DV í sima 27022. H-389. Video-gæði. Erum með allar nýjustu myndimar með ísl. texta, nýjar myndir í hverri viku. Leigjum einnig videotæki. Næg bUastæði. Við stöndum undir nafni. Sölutuminn, Video-gæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Videotæki og sjónvörp tíl leigu! Höfum allar nýjustu mynd- imar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góöum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. Varðveitið minninguna á myndbandi. Upptökur við öU tæki- færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum með atvinnuklippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstööu tU að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, Skipholti 7, sími 622426. Video — stopp. Donald sölutum, Hrísateigi 19, v/Sund- laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. MUdð úrval af alnýjustu myndunum í VHS. ÁvaUt það besta af nýju efni. Af- sláttarkort. Opiðkl. 8.30-23.30. Videonámskeið 12.—29. maí: Þú lærir að gera þínar eigin video- myndir. Þáttagerð á myndbandi gefur framtíöarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Skráning og uppl. í síma 40056. Myndmiölun sf. Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeiö og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum sUdesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. HeimUdir samtimans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Videotækjaleigan Holt. Leigjum út VHS videotæki, vikuleiga aöeins kr. 1.700. Uppl. í síma 74824. Leigjum út góð VHS myndbandstæki tU lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19—23.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 686040. Amstrad og diskettustöð tU sölu, einnig Spectra video með disk- ettustöðvum, skjá og forritum. Uppl. í síma 30703. Nýtt ónotað Panasonic NV 830 Hi-Fi videotæki tU sölu. Uppl. í síma 666846 og 685579. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie sjónvarpsupp- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Simi 687258. Notuð myndbandstæki og sjónvarpstæki tU sölu, ýmsar gerðir og stærðir. Gott verð. Góð kaup, Berg- þórugötu 2, simar 21215,21216. Gott sjónvarp og video tUsölu. Uppl.ísíma 18709 eftirkl. 18. Tölvur Öska eftir diskettustöð, ABC 832. Uppl. í síma 99-3545 og 99-3848 ákvöldin. Amstrad CPC 464 með innbyggðu segulbandi, monitor, tölvuborði, stereohátölurum, ljósa- penna, diskadrifi og leikjum til sölu. Verðkr.40bús ! °(ma 641346. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð sjónvarpstæki og myndbandstæki til sölu, ýmsar gerðir og stærðir. Gott verö. Góð kaup, Bergþórugötu 2, sími 21215,21216. Ljósmyndun Tilsölu bak, A16 (6X4,5), f. Hasselblad, sem nýtt, notað tvisvar. Verð 19 þús. kr. Gerard, sími 38590. Dýrahald Brúnstjömóttur 6 vetra alhliða hestur tU sölu, undan Hrafni 802 frá Holtsmúla. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 44061 eftir kl. 17. íslenskur hnakkur tU sölu. Uppl. í sima 76871. Hundasýning 19861 Þeir sem ætla aö sýna hunda sína á sýningu Hundaræktarfélags Islands í lok maí eiga kost á ókeypis sýningar- þjálfun hjá Hlýðniskóla félagsins. Lát- ið skrá ykkur í simum 44984, 50363 og 688226. Síðasti skráningardagur á sýn- inguna er föstudaginn 9. maí. Eigend- ur ættbókarfærðra hunda: missið ekki af þessu einstaka tækifæri og látið dæma hundinn ykkar. Mætum með sannan íþróttaanda í góðum félags- skap. Kveöja, HlýöniskóU Hundarækt- arfélagsins. Alþægir fjölskylduhestar tU sölu og einn hágengur töltari, mjög vUjugur. Uppl. í síma 74915 eftir kl. 20. Kaffihlaðborð Fákskvenna verður í félagsheimUi Fáks, VíðivöU- um, fimmtudaginn 8. maí frá kl. 14.30—18. Gæðingasýning á Brekku- braut, allir velkomnir. KvennadeUd Fáks. 6 vetra, brúnn, hágengur töltari tU sölu, einnig rauðstjömóttur, alhUöa gæðingur, mjög vUjugur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-588. Tveir hestar til sölu, jarpur, mjög góður, hágengur klár- hestur með tölti, 8 vetra, og rauðskjótt- ur alhUða hestur. Uppl. í síma 38840 eftirkl. 13. Ágúst. Aligæsir. 20 eins árs aligæsir af ítölskum stofni tU sölu ásamt 600 eggja útungunarvél. Uppl.ísíma 681793. Athugið: :TU sölu brún 8 vetra alhUða hryssa og sótrauð 9 vetra alhUða og brúnn 5 vetra, aUur gangur, Utiö taminn. Uppl. ísíma 93-7619 eftirkl. 19. Hvítasunnukappreiðar Fáks fara fram á skeiövelU Fáks. A og B flokkur gæðinga, ungUngakeppni, töltkeppni og hlaupagreinar. Tekið á móti skráningu á skrifstofu Fáks, siö- asti skráningardagur er 9. mai. Móta- nefnd. 1 Hjól Öska eftir vel með fömu Yamaha MR50, Hondu MT 50 eða Kawasaki AE 80, ekki eldra en ’81. Uppl. i síma 52487. Hænco auglýsir: 20% afsláttur af öllum Metzeler hjól- börðum. Hænco, Suðurgötu 3 A, símar 12052,25604. Póstsendum. Telpuhjól til sölu ákr. 4 þús. og 3ja gíra drengjahjól á 5 þús. Uppl. í síma 54980 eftir kl. 15. Véihjóiamennl Alvörumenn velja alvörudekk. Lítiö undir kraftmestu hjól landsins og sjá! PirelU: alvörudekk á hlægilegu verði, allt frá sand-cross heimsmeistara síð- ustu 6 ára til 140/70 slika fyrir malbik- ið. Vélhjól og sleöar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Honda MT50árg.'81 til sölu, gott hjól, nýupptekið. Uppl. í sima 83726. Reiðhjólið, verkstæðið i vesturbænum. Geri við öilK hjól. Góö aökeyrsla. Notuö hjól í um- boðssölu. Viögerðir utan af landi á for- gangshraöa. Reitojólið, Dunhaga 18, bak við skósmiðinn. Simi 621083. Hwicó auglýsirlll Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- jfatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autosól, dempara-olia, loftsíu-olia, Ohrings keðjuúöi, leðurhreinsiefni, leöurfeiti, keöjur, tannhjól, bremsuklossar o.Ð. Hjól í umboðssölu. iHæncó hf., Suöur- götu 3a, símar 12052 — 25604. Póstsend- um. —. Vagnar Vikurvagnar og kerrur. Stálkerra, innanmál 2,57X1,42 X0,40, burðargeta 1000 kg, ljósabúnaöur, bremsubúnaður, sturtubúnaður, opn- anlegar aftan og framan. Verð 64 þús. Stálkerra, innanmál 1,70X1,15 X0,40, burðargeta 450 kg, ljósabúnaður, 13” dekk. Verð 38 þús. Hvítar harðplast- kerrur, innanmál 1,70x1,15x 0,40, buröargeta 450 kg, ljósabúnaöur, 13” dekk. Söluumboð Gisli Jónsson og co. hf., Sundaborg 41, sími 686644. Tjaldvagnar, 13" hjólbarðar, hemlar, eldhús, fortjald, einnig hústjöld, tjaldstólar, gas-% miðstöðvar og hliðargluggar i sendi- bíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15—19.00, hclgar kl. 11.00-16.00. FríbýU sf., Skipholti 5, sími 622740. Innrömmun Állistar, viðarlistar, tugir gerða, karton, álrammar, spegl- ar, smeUurammar, einnig frábær plaköt o.fl. Fljót og góð þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áU, aUt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, simi 686171. i grunninn: Einangrunarplast, plastfolia, plaströr, brunnar og sandfög. OUu ekið á bygg- ingarstað Stór-Reykjavíkursvæðisinsr~ Góð greiðslukjör. Borgarplast, Borg- amesi. Simi 93-7370, 93-5222 (helgar/- kvöld). Timbur til sölu, 1 1/2X4 og 2 X 4, 700-800 metrar, og 300—400 1X6, selst ódýrt. Uppl. í síma 687921. Mótatimbur til sölu, ca 1070 m 1X6, 250 m 2X4, 56 m 1 1/2X4. Aðeins notað einu sinni. Sími 84347 eftirkl. 19. Einnoteö mótatimbur til sölu, 140 m af 2X4 og 380 m af 1X6, auk búta undir 2 m. Allt þetta selst á aðeins 10 þús. kr. Uppl. í sima 30058. Pottofnar, smáir og stórir, j og notuðfRafha eldavél til sölu. Simi 73507. Fyrir veiðimenn Tilboð óskast í leigu á Suðurfossá á Rauðasandi veiðitíma- biUð 1. júní - 31. ágúst 1986. Uppl. veita Reynir í sima 94-1595 og ölöf í síma 95-1594. Veróbréf Viltu gefa pening? Viltu gefa 1000? Viltu gefa 2000?!! Ef ekki, kauptu þá dekkin hjá okkur. Pirelli eru alvörudekk á fáránlegu verði. Opið alla daga til 6, Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9.cí”"'CR11V' Annast kaup og sölu vfada og annarra verðbréfa. Veltan, verö* bréfamarkaöur, Laugavegi 18, 6. hæð, simi 622661. Annast kaup og aöhi vfada og almennra veðskuldabréfa. Hef jafn- an kaupendur að traustum viðskipta- vixlum, útbý skuldabréf. Markaös- {þjónustan, Skipholti 19, simi 26984. HelgiSchevino

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.