Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Á götunni fré 1. júnf: Oska eftir einstaklingsíbúö eöa 2ja herb. miðsvæðis, má þarfnast lagfær- inga. Skilvísar greiðslur og reglusemi, góð umgengni. Simi 29666 og 32118 eftir kl. 18. 2ja—3ja herb. fbúð óskast til leigu, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-947. Atvinnuhúsnæði 80 f m skrifstof uhúsnœði til Ieigu í Garðastræti, laust 1. jún'í. Uppl.ísíma 16083. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 240 fm, 120 efri hæð og 120 jarðhæð, með góðum aðkeyrsludyrum, leigist undir eitthvaö létt, lager eða þess hátt- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. \ H-471. í Garðabæ. Iðnaðarhúsnæði, 180 fm, að Iðnbúö 8, til leigu, lofthæð 5 m, hurðarstærð 4X4.50 m. Snyrtilegt húsnæði, leigist eins undir hreinlega starfsemi. Uppl. í sima 43617. Til leigu er 45 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað við Reykjavikurveg í Hafn- arfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343. Óskum eftir að taka á leigu 60—100 fm húsnæði fyrir kvöldskóla. Þarf helst að vera í austurborginni og liggja vel við strætisvagnaleiðum. Uppl. í símum 667224 og 83473. Atvinna óskast Stúlka á 19. ári óskar eftir sumarvinnu, vön almenn- um skrifstofustörfum, verslunarpróf í ensku, vélritun og dönsku. Meðmæli. Sími 620416. Bryndís. 16 ára duglegur menntaskólanemi óskar eftir sumar- vinnu, vill gjarnan vinna mikið. Uppl. í síma 52555. Ég er tvítugur, reglusamur og óska eftir góöu framtíð- arstarfi, hef bíl til umráða, get byrjað strax. Uppl. í síma 36612. Stúlka á 18. ári óskar eftir atvinnu, getur byr jað strax. Uppl.ísíma 53127. Kona + sendiferðabíll. Oska eftir vel launaðri vinnu, t.d. sölu- starfi. Uppl. í síma 23218 eftir kl. 17. 15 ára unglingur óskar eftir vinnu í sumar, hefur verið sendill á aiþingi og unnið í fiski í allt fyrrasumar. Sími 18106. Atvinna í boði Vinnumaður í sveit. Traustur maður eða kona óskast yfir sauðburð í sveit, frá 15. maí —10. júní. Þarf að hafa náð 18 ára aldri og hafa reynslu í sambandi viðskepnur.Uppl. í síma 95-1636. Seglagerðin Ægir óskar eftir starfsfólki í saumaskap og afgreiðslustörf, framtíðarvinna. Uppl. í síma 13320. Kona óskast i sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-509. Starfsstúlku vantar strax i veitingastofu úti á landi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-591 Vantar duglega sölumenn, þurfa að hafa bil til umráöa, góö kvöid- og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-546 Maður vanur vólum og verkstjóm. óskast. Uppl. í síma 686211. Múrarar. Múrarar út á land, mikil vinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-199 Heimilishjálp óskast. til léttra heimilisstarfa, einkum til að líta til með sjúklingi daglega frá kl. 8— 14. Uppl.ísíma 82191. Vandvirk saumakona óskast. Oskum eftir vandvirkri saumakonu til aö annast breytingar og hugsanlega kjólasaum fyrir verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. __________________________H-417 Ræstingakona óskast. Vinnutimi frá 8—10 fyrir hádegi 6 daga vikunnar, gott kaup fyrir góða mann- eskju. Uppl. í dag og næstu daga. Is- búðin, Laugalæk 6. Bílamálun. Reglusamur og stundvis maður óskast í bílamálun, þarf helst að vera vanur. Uppl. í síma 19360 milli kl. 17 og 19. Reglusöm barngóð kona óskast á lítiö heimili í þorpi úti á landi. Uppl. í síma 52946 fyrir kl. 15 alla virka daga. Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. ísbúöin, Laugalæk 6. Óskum að ráða laghentan mann, vanan kolsýrusuðu og járnsmiöi. Uppl. á verkstæði, ekki i síma. Fjöðrin, Grensásvegi 5. Óska eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 39906 til kl. 18 næstu daga. Smiðir og aðstoðarmenn uskast sem fyrst. Uppl. hjá verkstjóra. .ÍP-innréttingar, Skeifunni 7. Ráðskona óskast a sveitaheimili á Suðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-182. Barnagæsla Mosfellssveit. Stúlka óskast til aö gæta eins árs telpu aðra hverja viku, eftir kl. 15, er í Bugðutanga. Uppl. í síma 667360. Tek að mér að gæta barna um helgar, einnig virka daga fyrir há- degi, bý í vesturbænum. Hef leyfi. Sími 27023.____________________________ Óska eftir góðri stelpu eða konu í Skerjafiröi eða nágrenni til að passa tvö böm í 4 tíma á dag 3 daga vikunnar, eftir hádegi. Uppl. í síma 15026. Óska eftir duglegri og barngóöri stúlku til að passa 4ra ára strák í sumar. Sími 75679 eftir kl. 19. Vantar barngóða og áreiðanlega stúlku til að passa 9 mán- aða strák allan daginn og 3ja ára stelpu frá hádegi í sumar. Þarf helst að vera búsett í Fellahverfi eða nálægt því. Sími 75127 eftir kl. 19. Stúlka óskast til að gæta 2 1/2 árs gamals drengs á kvöldin eftir samkomulagi, þarf að búa í vesturbænum. Uppl. i sima 24432 eftir kl. 20. 11 —13 ára stúlka óskast til aö gæta 2ja ára drengs í sumar. Uppl. í síma 82981 eða 17351. * Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Ég spái í lófa og fimm tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Einkamál Ung og falleg kona frá Jamaica óskar eftir kynniun við karlmenn. Greiði gegn greiöa. 100% trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „Jamaica ’86”. 35 ára maöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20—40 ára. Getur útvegað húsnæði. Áhugasamar sendi svarbréf til DV, merkt „121”. Rólegur maður um þrítugt óskar eftir að kynnast konum á aldrin- um 20—40 ára. Börn engin fyrirstaða. FuUum trúnaði heitið. Ef áhugi leynist vinsamlegast sendið inn svar fyrir 12. maí 1986, merkt „Rólegur 542”. Ökukennsla Kenni á Mazda 626 '85. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. öfcukennaraféiag íslands auglýsir: ElvarHöjgaard, ______ s. 27171. Galant 2000 GLS ’85 Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 40106. Mitsubishi Sapporo. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384 Lancer 1800 GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222 FordEscort’86. -671112. Jón Eiríksson, s. 74966—83340. VolkswagenJetta. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309. FordEscort’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512. SubaruJusty’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349. Mazda 626 GLX ’85. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722. FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda 626 GLX ’86. Hannes Koibeins, s. 72495. Mazda 626 GLX. OmólfurSveinsson, s. 33240. Galant 2000 GLS ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760. ' Mazda 626 ’85. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennarí, kennir á Mazda (626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir og aöstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóh, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Fiat Uno árg. ’85. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyr- ir tekna tíma. OkuskóU og ÖU prófgögn. Kenni á öUum timum dags. Góð greiðslukjör. Sæmundur J. Hermanns- son ökukennari, sími 71404 og 32430. ökukennsla - bifhjóiakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól. Greiðslukortaþjónusta. Sigurður Þor- mar. Sími 75222 og 71461. Ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega ÖU prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni aUan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar icennsluaöferðir. Kennslubifreiö Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. HaUdór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstímar. OkuskóU og öU prófgögn ef óskaö er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, sími 687666. BUasími 002 — biðjið um 2066. ökukennsla — æfingatímar. Athugið, nú er rétti tíminn tU að læra á bil eöa æfa akstur fyrir sumarfriið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688268 eða 685081. Sveit Óska eftir góflu sveitaheimili fyrir 10 ára dreng í 1—2 mánuði. Uppl. ísíma 16188 eftirkl. 19. Sumardvöl í Borgarfirði. Bamaheimihð í Sveinatungu tekur tU starfa 1. júni. Böm á aldrinum 6—10 ára em velkomin. Uppl. í sima 628931 ailan daginn og 34995 eftir kl. 19. Get tekifl böm I sveit í júní — ágúst, 6—10 ára. Uppl. í síma 95-5111. Linda. Nautabú. Sveitadvöl — hestakynning. Tökum böm, 6—12 ára, í sveit að GeirshUð 11 daga í senn, útreiðar á hver jum degi. Uppl. í síma 93-5195. Ævintýraleg 1/2 mánaöar sumardvöl fyrir 7—12 ára böm að sumardvalarheimilinu Kjam- holtum, Biskupstungum. Á dagskrá: sveitastörf, hestamennska, íþrótta- og leikjanámskeiö, skoöunarferðir, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun að Réttar- holtsvegi 97, sími 68-77-87. Garðyrkja Skrúðgarðamiðstöðin: Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða- breytingar og lagfæringar, garöslátt- ur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og runnar. Skrúögarðamiöstöðin, Ný- býlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Simar 40364,15236 og 99-4388. Geymið auglýs- inguna. Úflun. Tek að mér að úða tré, runna og minni gróðurhús, hef leyfi, vönduð vinna, pantið strax. Uppl. í síma 40675. Garfleigendur, húsbyggjendur. Tek að mér að stand- setja lóðir, jarðvegsskipti, hellulagnir og fleira. Hef traktorsgröfu. Uppl. í síma 46139. Hellulagnir — lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras- svæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð. F jölverk, sími 681643. Garðeigendur. Tökum að okkur alhliða garðhreinsun, viðgerðir á görðum og gróðursetningu. Utvegum áburð ef óskað er. Uppl. í síma 621907 og 616231. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að eyða mosa. Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyðingar og undir gangstéttarhellur. Við dælum og dreifum sandinum ef óskað er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., simi 3012C. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarðvegsskipti. Leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bQastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Lóflastandsetningar. Tek að mér alla garðvinnu, hellulagn- ingu, hleðslu, trjáklippingar, útplöntun o.fl. Uppl. í síma 12203 og 76754. Úrvals gróflurmold, húsdýraáburöur og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Erum með traktors- gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Ódýrt — ódýrt. Húsdýraáburður til sölu, keyri heim og dreifi, góð umgengni. Uppl. í sima 54263. Trjáplöntur til sölu, sendum heim og gróðursetjum ef ósk- að er. Gróðrarstöðin Votmúla, sími 99- 1054._____________________________ Garfleigendur. Hreinsa lóðir og fjarlægi rusl. Gerí viö grindverk og giröingar. Set upp nýjar. Einnig húsdýraáburður, ekiö heim og dreift. Ahersla lögð á snyrtilega um- gengni.Sími 30126. . Garðeigendur, athugifl: 'Tek að mér hvers konar garöavinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og um- hirðu garða í sumar. Þórður Stefáns- json garðyrkjufræðingur, simi 73735. Ódýrt. Húsdýraáburöur, 1,2 rúmm, á kr. 1 þús. Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 686754. Kartöflugarða- og lóflaeigendur. ^ Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóöir.Uppl.ísíma 51079. Túnþökur til sölu. Uppl. í sima 99-5018 á kvöldin. Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sQanúðun. Ath., vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Símar 616832 r og 74203._________________ Steinvernd sfsími 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, viö allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýting á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið- gerðir og fleira. Glerjun — gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiöjugier. Setjum í nýja pósta og ný, opnanleg fög. Leggjum til vinnupalla. Vönduð vinna. Húsasmíðameistarinn, sími 73676 eftirkl. 18. Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum, skipum o.fl. mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt+r eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki, eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn- ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir- tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf., Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933 og 39197 eftir skrifstofutíma. Verktak sf., sími 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúð- un með lágþrýstidælu (sala á efni). Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir, viðgerðir á steyptum þakrennum. Látið faglæröa vinna verkiö, það tryggir gæðin. Þor- grímur Olafsson húsasmíöameistari. Ath.: Litla dvergsmiðjan. Setjum upp blikkkanta og rennur, múrum og málum. Sprunguviðgerðir, þéttum og skiptum um þök. Oll inni- og útivinna, sQanúöun. Hreinsum glugga og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst tQboö samdægurs. Ábyrgð. S. 45909 eft- ir kl. 12. OldsmobQe Cutlass ’73 óskast tUniöurrifs. Skemmtanir ' Samkomuhaldarar, athugið: Leigjum út félagsheimili tU hvers kon- ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gistinga, fundarhalda, dansleikja, árs++ hátíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93- 5139.____________________________ Diskótekið Dollý. Gerum vorfagnaðinn að dansleik árs- ins. Syngjum og dönsum fram á rauða nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu danslögunum. Nú fer hver að verða síðastur að panta fyrir 17. júní og verslunarmannahelgi. Diskótekið DoUý, sími 46666. Líkamsrækt Megrunarklúbburinn Línan. Nú er rétti tíminn tU að ná af sér auka- kUóunum fyrir sumariö. Opið þriðju-t' daga frá kl. 15-18.30 og 19.30-22 og fimmtudaga frá 18.30—22. Sími 22399 og 72084. Línan, Hverf isgötu 76. Húsfélög, félagasamtök, vinnustaðir. Leigjum Solana Super samlokusólbekki í viku eöa tU lengri tíma. Sólbekkjaleigan, simi 19274. Sól, sána, Ifkamsnudd. Sólbaös- og nuddstofan Sólver, fyrsta flokks aðstaða miðsvæðis í bænum, glænýjar perur, líkamsnudd, svæða- nudd. Sánan og nuddpotturinn opin ‘alla daga. Baðvörur, krem o.fl. Sólbaðs- og nuddstofan Sólver,*' Brautarholti 4, simi 22224. ; Breiflhoitsbúar: Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, simi 72226, býöur ykkur innUega vel- komin í ljós. Ath.: Það er hálftími í bekk með árangursríkum perum. Selj- um einnig snyrtivörur i tískulitum. Sjáumst hress og kát.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.