Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. Utlönd Olof Palme ranglega skatt- lagður eftir Harvardfyrirlestur? Skattamál Olofs Palme, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, voru mjög i sviðsljósinu í Sviþjóð vikurnar áður en Palme var myrtur í febrúar síðast- liðnum. Gurailaugur A Jómssan, DV, Lundi Innan skamms er að vænta dóms í skattamáli Olofs Palme. Mál þetta var mjög í sviðsljósinu mánuðina áður en Palme var myrtur en eins og vænta mátti misstu bæði fjölmiðlar og almenningur áhuga á málinu eftir morðið. Það fór meira að segja ekki hátt að sama dag og Palme var myrtur var gögnunum í skattamáli þessu stolið auk þess sem þurrkaðar voru út af tölvu allar upplýsingar um málið. Lögreglan hefúr enn ekki komist að því hver var þar að verki en þeim hin- um sama sást yfir að öll málsgögnin voru til í tvíriti og þjófnaðurinn hefur því ekki haft nein áhrif ó framgang málsins í dómskerfinu. Bakgrunnur þessa skattamáls er sá að Olof Palme var boðið fjörutíu þús- und sænskar krónur-, eða tæplega tvö hundruð og fjörutíu þúsund íslenskar krónur, fyrir að halda fyrirlestur við Harvardháskólann í Bandaríkjunum. Palme afþakkaði greiðsluna en hélt fyrirlesturinn engu að síður. Harvardnámið ókeypis Síðan gerðist það að Jóakim sonur Palme stundaði ókeypis nám við þenn- an sama skóla í heilt ór og þar með vaknaði spuming fréttasnápa og fleiri hvort Palme hefði raunverulega verið greitt fyrir fyrirlesturinn með því móti að felld voru niður skólagjöld fyrir son hans. Skattanefhdin komst að þeirra nið- urstöðu að svo væri og gerði Palme að greiða þrjátíu og tvö þúsund sænsk- ar krónur í skatt, eða tæplega tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. Palme og lögfræðingur hans kærðu þessa niðurstöðu. Tveimur dögum áð- ur en kærufresturinn rann út, þann tuttugasta og áttunda febrúar síðast- liðinn, það er sama dag og Palme var myrtur, einhvem tíma eftir skrifstofut- íma þennan dag, hurfu svo málsgögn- in. Niðurstöðu í málinu er að vænta fyrir miðjan desember en þá fellur dómurinn um hvort Palme hafi verið ranglega skattlagður. á Rín að gjalda? Hvers Asgeir Eggerlssan, DV, Mimchen: Menn spyrja sig hvers Rín eigi að gjalda því að enn rennur í hana sor- inn. I þriðja sinn á rúmum þrem vikum mnnu eiturefni í ána snemma í gær- morgun. Hundrað kíló af illgresiseyðinum gychlorphinoly-ediksýru runnu úr verksmiðju í Ludwigshaven. Að sögn forráðamanna verksmiðjunnar er ill- gresiseyðirinn ekki nema að litlu leyti eitraður. Vegna bilunar í kælikerfi verksmiðj- unnar komst efnið í gegnum kælipípur og rann með kælivatninu út í fljótið. Talsmenn verksmiðjunnar telja að ef- nið hverfi fljótt úr umhverfinu með náttúrlegum hætti. Tilkynntu þeir að fólk þyrfti ekki að óttast eiturverkanir af völdum efnisins. Engu að síður var fylgt samkomulagi landanna, sem Rín rennur um, hvað varðar viðvörunar- skyldu. Yfirmönnum vatnsveitna nágrannalandanna var gert viðvart. Ymis umhverfisvemdarsamtök hafa boðað til alþjóðlegra mótmælafunda vegna endurtekinna eitmnarmengun- ar í Rínarfljótinu. Geivitennur græddar við kjálkabeinið Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbund. 8-9 Bb.Lb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 9-10 Ab.Lb.Sb. Sp.Vb 6 mán. uppsögn 10-15 Ib 12 mán. uppsögn 11-15,75 Sp Sparnaður - Lánsréttur Sparað i 3-5 mán. 9-13 Ab Sp. í 6 mán. og m. 9-13 Ab Ávísanareikningar 3-7 Ab.Sb Hlaupareikningar 3-7 Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Bfa.Úb.Vb 6 mán. uppsögn 2.5-4 Úb Innlán með sérkjörum 8,5-17 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5-7 Ab Sterlingspund 8.75-10.5 Ab Vestur-jrýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 7.5-9 Ib.Vb ÚTLÁNSVEXTIR % lægst Utlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 15,25-16.25 Ab.Úb.Vh Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kge/19,5 Almenn skuldabréf(2) 15,5-17 Ab.Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(- 15.25-18 Ab.Sp.Vb yfirdr.) Útlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5 árum 4-6.75 Ab Til lengri tima 5-6.75 Ab Utlán til framleiðslu Isl. krónur 15-16.25 Ab.Lb. Sp.Úb.Vb SDR 8 Allir Bandarikjadalir 7.5 Allir Sterlingspund 12.75 Allir Vestur-þýsk mörk 6.25 Allir Húsnæðisián 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 Dráttarvextir 27 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala 1517 stig Byggingavisitala 281 stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 9% 1. okt. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 111 kr. Eimskip 228 kr. Fiugleiðir 180 k-. Hampiðjan 131 kr. Iðnaðarbankinn 128 kr. Verslunarbankinn 98 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbankinn reiknar þó vexti af viðskiptavíxlum miðað við 19,5% ársvexti. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtu- dögum. Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahafn: Þeir er misst hafa eina tönn eða fleiri ættu nú að geta séð fram á bjart- ari tíð. í Danmörku hafa tannlæknar að undanfomu grætt gervitennur í kjálkabeinið með góðum árangri, svo góðum að fullvíst er talið að tennum- ar sitji fastar um ókomna framtíð. I danska tímaritinu, Rannsóknir og samfélagið, segir tannlæknir nokkur að það hafi lengi verið draumur tann- lækna að geta grætt gervitennur í stað þeirra horfnu. Þannig urðu leiguliðar að gefa herrum sínum heilar tennur úr sér hér áður fyrr. Átti að græða þær í en það gekk hins vegar oftast illa. Páll Vfflijálmsscn, DV, Osló: Ósonlagið í himinhvolfinu heldur áfram að þynnast. Nýlega uppgötvuðu norskir vísindamenn gat á ósonlaginu yfir Svalbarða. Ósonlagið vemdar jörðina fyrir út- fjólubláum geislum sólar. Of mikið magn útfjólublárra geisla getur valdið húðkrabbameini. Ósonlagið liggur í um það bil tutt- ugu til tuttugu og fimm kílómetra hæð frá jörðu og hefur sífellt þynnst síð- ustu árin vegna mengunar. Það er einkum gastegundin freon PáH Vfllgálmsgan, DV, Osló: Hreinskilni kostaði homma einn í Osló starfið fyrir skömmu. Homminn vann á félagsmálastofhun borgarinnar og játaði fyrir móður eins skjólstæð- ingsins að hann væri hommi auk þess sem hann stundaði vændi. Móðirin fór rakleiðis til forstöðu- manns félagsmálastofhunarinnar og krafðist þess að homminn yrði þegar Nú til dags er aftur á móti hægt að setja æ fleiri gervilíffæri í stað ónýtra eða sýktra og það sama á nú við um tennur. Gervitennur eru framleiddar úr sérstöku plastefni og eru græddar beint á kjálkabeinið. Telur tannlæknirinn að eftir tíu ár verði reglan sú að tannleysi verði bætt með gervitönnum. Eitt þeirra vandamála er tengjast þessari aðgerð er hættan á bólgum en tannlæknar vinna hart að lausn þess. Tanngræðing er dýr og kostar um tvö hundruð þúsund íslenskar krónur. í Sviþjóð borgar hið opinbera hluta kostnaðarins og er vonast til að danska ríkið komi til með að gera hið sem brýtur upp ósonlagið. Hver eining freons brýtur upp tíu þúsund einingar af óson. Freon er meðal annars mikið notað í hvers kyns úðunarbrúsum, til dæmis í svitalyktareyði. í Noregi hafa verið settar reglur er banna innflutning á úðunarbrúsum er innihalda freon. Nýverið voru nokkur fyrirtæki kærð fyrir að brjóta þessar reglur. A ráðstefhu í Noregi, er lýkur um helgina, kom fram að enn væri óson- lagið nægilega þykkt en gera þyrfti ráðstafanir til að hindra frekari eyð- ingu þess. í stað rekinn. Móðirin hélt því fram að hann gæti smitað bam sitt með eyðni. Þrátt fyrir að homminn væri ekki með sjúk- dóminn, né gæti smitað aðra í vinn- unni þótt hann væri sjálfur sýktur, var hann látinn taka pokann sinn. Forstöðumaður félagsmálastofnun- arinnar gaf þá ástæðu fyrir uppsögn- inni að með hreinskilni sinni hefði homminn íþyngt móðurinni að óþörfu. sama. Gat á ósonlaginu yffir Svalbarða Hreinskilnin varð honum dýr Mikil eftirspum eftir jólahjálp Haukur L. Haukssan, DV, Kaupmiböfa: Starfsfólk bamahjálparinnar í Kaupmannahöfn hefur þegar hafið jólaundirbúninginn og felst hann helst í fjárhagsaðstoð til fjöl- skyldna sem eru svo illa staddar að þær geta ekki haldið sómasam- leg jól fyrir böm sín. Nú þegar, fimm vikum fyrir jól, hefur fjöldi atvinnulausra bankað upp á hjá bamahjálpinni til að tryggja að þau verði örugglega með þegar hinni alþjóðlegu jóla- hjálp verður úthlutað. Starfsfólk bamahjálparinnar segir það nýlundu að fólk sé svo snemma á ferðinni og það af sjálfs- dáðum, yfirleitt fái það upplýsing- ar um illa staddar fjölskyldur í gegnum skólana. Bamahjálpina vantar nú um þrjú hundruð og fimmtíu þúsund danskar krónur til að geta úthlut- að jólahjálpinni í ár til þeirra tvö þúsund og fimm hundruð fjöl- skyldna er talið er að þurfi á henni að halda. Jólahjálpin felst einnig í því að gefin er karfa af mat og öðru er nauðsynlegt þykir við hver jól. Skemmdawerk á bensínstöðvum Shell Haukur L. Hauksson, DV, KauprrLhöfn: Rúmlega tuttugu bensínstöðvar Shell-olíufélagsins í Kaupmanna- höfh og Árósum urðu fyrir barðinu á skemmdarverkamönnum fyrr í þessari viku. Vom skemmdarverk- in framin á seima tíma og umsvifum Shell-olíufélagsins í Suður-Afríku var mótmælt. Vom bensínslöngur skomar í sundur, rúður brotnar, húsveggir málaðir slagorðum og sums staðar var sykri hellt niður í tankana. Verður að hreinsa allt dælikerfið og tankana þar sem sykurinn eyði- leggur vélamar. Deildarstjóri Shell segir að að- gerðimar séu ekki réttlátar þar sem Dansk Shell eigi ekki í neinum viðskiptum við Suður-Afnku. Fimm skemmdarverkamenn vom handteknir við verk sitt og sitja nú í ellefú daga gæsluvarð- haldi. í yfirlýsingu frá samtökum, er kalla sig eftir blökkumannaleið- toganum Steva Biko, segir að Shell viðhaldi fasískum stjómarháttum og þjóðarmorðum i mörgum ríkj- um með alþjóðlegum umsvifum sínum. Danska Suður-Afríkunefhdin hefur tekið skýra afstöðu gegn þessum skemmdarverkum þar sem þau eyðileggja allar tilraunir til að koma Shell frá Suður-Afríku. Royal Copenhagen kaupir Bing & Gröndahl Haukur L. Haiflcssan, DV, KaiqamJnöfa: Sameinuðu dönsku bmgghúsin, er eiga meðal annars Carlsberg og Tuborg bjórverksmiðjumar, hafa undanfarin ár keypt ýmis listiðn- aðarfyrirtæki í Danmörku í nafni dótturfyrirtækis síns, Royal Co- penhagen. Nú hefur hin hundrað þrjátíu og fimm ára gamla og þekkta postu- línsverksmiðja Bing & Gröndahl sameinast Royal Copenhagen. Ástæðan er rekstrarörðugleikar postulínsverksmiðjunnar undan- farin ári. Nú munu ölpeningar bjarga henni og atvinnu um eitt þúsund starfsmanna. Royal Copenhagen komst á legg á árunum 1984 til 1985 og er í dag eigandi hinnar konunglegu postu- línsverksmiðju, Silfursmiðju Georgs Jensen, Holmegaard gler- verksmiðjunnar og Illum Bolighus vöruhússins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.