Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. 37 Bridge Stefán Guðjohnsen Butler tvímenningur Eftir tvö kvöld af íjórum í Butler- tvímenningi félagsins er para þessi: röð efstu A-riðill: Anton R. Gunnarsson - stig Friðjón Þórhallsson Jón I. Björnsson - 98 Kristján Lilliendahl Höskuldur Gunnarsson - 96 Lárus Pétursson Helgi Skúlason - 69 Kjartan Kristófersson B-riðill: Jón I. Ragnarsson - 66 Burkni Ilómaldsson Guðlaugur Sveinsson - 91 Magnús Sverrisson Ragnar Ragnarsson - 78 Stefán Oddsson Valdimar Eliasson - 77 Halldór Magnússon Staðan í firmakeppni 70 Að loknum tveimur umferðum í firmakeppni Bridgefélags Borgar- fjarðar er staðan þessi: fjarðar er staðan þessi: 1. Versl. Bitinn - spilari Kristján Axelss. 202 2. BSRB, Munaðarnesi - spilari Ketill Jóhanness. 195 3. Kleppjárnsreykjaskóli - spilari Örn Einarss. 193 4. -6. Húsafell - spilari Magnús Magnúss. 192 4.-6. Tamning - spiiari Eirikur Jónsson 192 4.-6. Olíustöðin, Hvalfirði - spilari Axei Ólafsson 192 Meðalskor er 180. Síðasta umferð verður spiluð mið- vikudaginn 26. nóvember nk. Vakin er sérstök athygli á því að þeir Borgfirðingar, sem áhuga hafa á því að læra bridge/og eða taka í spilið, eru beðnir um að hafa samband við Þorvald Pálmason í s. 5185. Úrsiit í einmenningi Úrslit í firmakeppni Bridgefélags V-Húnvetninga á Hvammstanga, sem jafnframt var einmennings- keppni, urðu sem hér segir: 1. Drífa hf. - spilari Sig. Þorvaldsson 79 2. Meleyri hf. - spilari Jóhannes Guðmannss. 77 3. Happdrætti DAS - spilari Eggert Ó. Levý 75 4. Söluskálinn - spilari Sig. Þorvaldsson 74 5. Sjónaukinn - spilari Jóhannes Guðmannss. 72 6. Sparisj. V.-Húnvetninga - spiiari Karl Sigurðsson 71 Og úrslit í einmenningskeppninni urðu: 1. Sigurður Þorvaldsson 153 2. Jóhannes Guðmannsson 149 3. Eggert Ó. Levý 134 4. örn Guðjónsson 133 5. Kristján Björnsson 129 6. Karl Sigurðsson 123 Sveit Grettis efst Að loknum fjórum umferðum í Akureyrarmótinu í sveitakeppni (af fimmtán) er staða efstu sveita þessi: stig 1. sveit Grettis Frimannssonar 98 2. sveit Gunnl. Guðmundss. 82 3. sveit Zarioh Hamadi 79 4.-5. sveit Símonar I. Gunnarss. 72 4. -5. sveit Gunnars Berg 72 6. sveit Stefáns Vilhjálmssonar 66 7. sveit Hauks Harðarsonar 65 8.-9. sveit Hellusteypunnar hf. 61 8.-9. sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 61 10. sveit Árna Bjarnasonar 60 Úrslit í tvímenningi Úrslit í aðaltvímenningskeppni fé- lagsins urðu þessi: stig 1. Guðmundur Pálsson- Pálmi Kristmannsson 631 2. Björn Ágústsson-Ottó Jónsson 584 3. -4. Bernhard Á. Bogason- Viðar Ólason 577 3.-4. Sigurður Stefáns.- Sveinn Heijólfsson 577 5. Sigurlaug Bergvinsdóttir- Sveinn Simonarson 571 6. Sigurður Þórarinsson- Þórarinn Sigurðsson 569 Meðalskor var 540 stig. Alls tóku 20 pör þátt í keppninni. Næsta spilakvöld hefst svo 4 kvölda hraðsveitakeppni sem jafnframt er firmakeppni félagsins. Mtttaka til- kynnist til Péturs í s. 1519. Ólafur efstur Eftir fyrra kvöldið af tveimur í ein- menningskeppni félagsins er staða efstu spilara þessi: stig 1. Ólafur Magnússon 106 2. Brynjar Olgeirsson 104 3. Ævar Jónasson 103 4. Steinberg Ríkharðsson 98 5. Björgvin Sigurjónsson 97 6. Kristín Ársælsdóttir 96 „Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi“ Ferðaskrifstofusveitimar hafa nú raðað sér í þijú efstu sætin í sveita- keppni Bridgefélags Reykjavíkur. í þessari viku skipti sveit Stefáns Pálssonar um nafn og spilar nú und- ir nafhi Ferðaskrifstofunnar Atlant- ik. Röð og stig efstu sveita er nú þann- ig: 1. Samvinnuferðir/Landsýn 191 2. Pólaris 187 3. Atlantik 179 4. Sigtryggur Sigurðsson 173 5. Þórarinn Sigþórsson 170 6. Jón Hjaltason 165 Til er gamalt máltæki sem segir eitthvað á þá leið að betri sé einn fugl í hendi en tveir í skógi. Þetta sannaðist eftirminnilega í leik Jóns Hjaltasonar og Helga Ingvarssonar úr síðustu umferð. Norður gefur/allir utan hættu. D973 ÁK10 KG72 KG85 G865 10 K9 D98654 Á10976 42 Á3 . G82 965 D432 ÁD1074 Símon Símonarson. f opna salnum gengu sagnir þann- ig með Jón Hjaltason og Hörð Amþórsson í a-v: Norður Austur Suður Vestur ÍL 2H* 3L 3S dobl pass pass pass *hjarta- og spaðalitur og ímyndun- arafl í stað háspilastyrks. Vömin gerði enga vitleysu og Hörður fékk þrjá slagi á tromp og tígulás. Það vom þv.í 900 til n-s og allar líkur á tapspili. Raunar gat farið mjög illa ef n-s í lokaða salnum þvældust í tígulslemmu sem er alls ekki slæm með góðri tígullegu. En vikjum í lokaða salinn þar sem undirritaður og Símon Símonarson héldu á n-s spilunum. „Rauða laufið" var ekki lengi að finna tígulslemmuna: Norður Austur Suður Vestur ÍL ÍH ÍG pass 2G pass 3L pass 3T pass 4T pass 6T pass pass Þegar hér var komið sögu gætti vestur ekki að sér og náði í rauða miðann. Það gekk til suðurs sem breytti í sex grönd. Vestur, sem sá nú eftir fyrra doblinu, reyndi að rétt- læta það með því að dobla aftur. Símon var ekki í vafa hvemig hann átti að fara í tígulinn og þegar hann gaf þrjá slagi var slemman í höfn. Jón Hjaltason. Það gerði 1230 til n-s og sveit Jóns græddi 8 impa, í stað þess að tapa 14. Reyndar vann sveit Jóns leikinn með 21 impa sem var umsetning þessa spils. Næst á dagskrá félagsins er Butl- er-tvímenningskeppni. Kvennabridds Eftir 5 kvöld (af 8) í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins er staða efstu para: 1. Ingunn Bernburg- Gunnþórunn Erlingsdóttir 422 2. Alda Hansen- Nanna Ágústsdóttir 235 3. Halla Bergþórsdóttir- Kristjana Steingrímsdóttir 220 4. Elín Jónsdóttir- Sigrún Ólafsdóttir 182 5. Sigriður Ingibergsdóttir- Jóhann Guðlaugsson 136 6. Erla Ellertsdóttir- Kristín Jónsdóttir 129 7. Dóra Friðleifsdóttir- Ólafía Þórðardóttir 128 8. Ingibjörg Halldórsdóttir- Sigriður Pálsdóttir 121 9. Ingunn Hoffmann- Ólafía Jónsdóttir 101 10. Ásgerður Einarsdóttir- Rósa Þorsteinsdóttir 75 Deildakeppnin á fullri ferð um helgina Um þessa helgi verður spiluð 1. umferð deildakeppninnar í 2. fl. karla og kvenna og 4. fl. karla og kvenna. Dómarar til fyrirmyndar Keflvíkingar stóðu vel að fram- kvæmd 3. deildar keppninnar í 3. fl. karla. Hér sjást dómaramir allir, í bún- ingum að sjálfsögðu, ásamt Gísla Jóhannssyni, umsjónarmanni keppninnar. Sveitakeppnin í Hafnarfirði Sl. mánudag, 17. nóv., voru spilaðar 3ja og 4ða umferðin í sveitakeppni félagsins og er staðan eftir fyrstu fjórar umferðirnar þannig: Sæti Stig 1. Sveit Ólafs Gíslasonar 92 2. -3. Sveit Sigurðar Lárussonar 82 2.-3. Sveit Ólafs Torfasonar 82 4. Sveit Krisjáns Haukssonar 72 Næstu tvær umferðimar verða spilaðar nk. mánudag og að venju hefst spilamennskan stundvíslega kl. 19.30. Hraðsveitakeppni Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 17. nóvember var spiluð 2. umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Stig 1. Vikar Davíðsson 1105 2. Eggert Einarsson 1099 3. Þórarinn Árnason 1054 4. Ágústa Jónsdóttir 1026 5. Þorsteinn Þorsteinsson 1021 6. Arnór Ólafsson 1018 7. Jóhann Guðbjartsson 1015 3. umferð verður spiluð mánudag- inn 24. nóvember, spilað er í Ármúla 40 og hefst keppnin kl. 19.30 stund- víslega. LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA EFNIR TIL ÚTILÍFSSÝNINGAR ff VETRARLIF ’86“ Fosshálsi, Ártúnshöfða, Reykjavík Dagana 27.-30. nóvember Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 27. nóv. kl. 18.00. Hina dagana verður svæðið opið frá kl. 10.00 til kl. 21.00 r ■ i ■ ■ i ■ i i ■ Meðal þess sem sýnt verður má nefna: Vélar og tæki: Vélsleðar Fjórhjóí Snjóblásarar Rafstöðvar o.fl. Fylgihlutir: Aftanísleðar og margskonar annar aukabúnaður Skíðabúnaður: Allskonar vörur sem tilheyra skíða- íþróttum Varahlutir: Allskonar varahlutir. Olíur o.fl. Öryggistæki: Bílasímar Talstöðvar Lorantæki Áttavitar o.fl. Hlífðarbúnaður: Allskonar hlífðarfatnaður. Tjöld o.fl. Sögusýning - Gamlir vélsleðar o.fl. FLOAM ARKAÐU R Félagsmenn geta komið með ýmsa gamla muni er tengjast vetrarlífi og selt þá á flóamarkaðnum VEITINGAR LANDSSAMBAND ISLENSKRA VELSLEÐAMANNA ■J§\ 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.