Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. Handknattleikur unglinga Guðbjörg Bjarnadóttir, fyrirliði Hauka í 3. fi. kvenna, lætur skot ríða af. 3. flokkur kvenna Fyrsta umferð deildakeppni 3. flokks kvenna fór fram um sl. helgi. Leikið var í Vestmannaeyjum, Reykjavík og uppi á Akranesi. 1. deild, leikstaður Vestmannaeyj- ar. Stjaman-Týr V. Stjaman -Njarðvík Stjarnan lR Stjaman-Grótta Stjaman-Grindavík Týr V.-Grótta Týr V.-Grindavík Týr V.-ÍR Týr V.-Njarðvík Grótta-Njarðvík Grótta-Grindavík Grótta-ÍR ÍR-Grindavík ÍR-Njarðvík Nj arðvík-Grindavík Lokastaðan: 1. Stjaman 10 stig 72-37 2. Týr V. 8 stig 65-33 3. ÍR 5 stig 29-39 4. Grótta 4 stig 42-54 5. Njarðvík 3 stig 44-59 6. Grindavík 0 stig 26-56 Framkvæmd Vestmannaeyinga var góð. Stjaman sigraði eins og búist var við en Njarðvík og Grindavík falla í aðra deild. Önnur deild 3. flokks kvenna lék í KR-húsinu um sl. helgi. Framkvæmd keppninnar var KR-ingum til sóma. Tímasetningar stóðust mjög vel og engin vandræði vom í sambandi við dómgæslu. Baráttan um annað sætið í deildinni var æsispennandi milli FH, KR og Selfoss en fyrsta sætið var frá- tekið. Hið geysisterka lið Víkings sigraði ömgglega og verður í topp- baráttunni í fyrstu deildinni héðan í frá. 11- 8 17- 12 11- 6 15- 7 18- 4 16- 7 11- 6 12- 1 18- 8 13- 9 10- 8 5- 6 9- 4 7- 7 8- 4 Úrslit einstakra leikja: Víkingur-KR 12- 3 Víkingur-FH 12- 7 Víkingur-Selfoss 19- 5 Víkingur-Haukar 15- 1 Víkingur-FyIkir 28- 7 FH-KR 12- 8 FH-Selfoss 11-15 FH-Haukar 10- 4 FH-Fylkir 18- 7 KR-Selfoss 8- 8 KR-Haukar 6- 5 KR-Fylkir 10- 7 Selfoss-Haukar 11-13 Selfoss-Fylkir 18- 9 Fylkir-Haukar 10- 7 FH-stelpumar unnu kapphlaupið um annað sætið. Haukar og Fylkir féllu í 3. deild en mín spá er sú að Haukaliðið eigi þar stutta viðdvöl. Eins og sést á úrslitum einstakra leikja var um geysispennandi keppni að ræða. Lokastaðan: 1. UBK 7 stig 52-27 2. Fram 7 stig 47-35 3. Þróttur 6 stig 43-33 4. Valur 6 stig 35-35 5. Afturelding 4 stig 44-37 6. ÍA 0 stig 13-67 UBK og Fram vinna sæti í annarri deild en Afturelding og ÍA falla í 4. deild. Fjórða deild 3. flokks kvenna lék í Réttarholtsskóla um síðustu helgi. Úrslit urðu: Lokastaðan: 1. Víkingur 2. FH 3. Selfoss 4. KR 5. Fylkir 6. Haukar 10 stig 86-23 6 stig 58-46 stig 57-60 stig 35-44 stig 40-81 stig 30-52 Þór V.-HK Þór V.-ÍBK Þór V.-Ármann ÍBK-Armann ÍBK-HK Ármann-HK 16- 4 11-11 15- 11 14- 4 16- 5 13- 8 ÍBK og Ármann vom í nokkrum Þriðja deild 3. flokks kvenna lék á sérflokki eins og sjá má og færast Akranesi um síðustu helgi. bæði liðin upp í 3. deild. Úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir: Lokastaðan: UBK-Valur 10- 3 1. ÍBK 5 stig 41-20 UBK-Fram 6- 6 2. Þór V. 5 stig 42-26 UBK-Þróttur 8-10 3. Armann ,2 stig 28-37 UBK-ÍA 15- 0 4. HK 0 stig 17-45 UBK-Afturelding 13- 8 Fram-Þróttur 10- 8 Deildimar í 3. flokki kvenna verða Fram-IA F ram-Afturelding Fram-Valur Þróttur-Valur Þróttur-Afturelding Þróttur-ÍA Valur-ÍA V alur-Afturelding Afturelding-ÍA 13- 3 þá þannig skipaðar í 2 umferð. 10- 7 1. deild: Stjaman, Týr V., ÍR, Grótta, 8- 11 Víkingur og FH. 6- 8 2. deild: Njarðvík, Grindavík, Selfoss, 7- 4 KR, UBK og Fram. 12- 3 3. deild: Fylkir, Haukar, Þróttur, Val- 9- 4 ur, ÍBK og Þór V. .4-7 4. deild: Afturelding, ÍA, HK og Ár- 18- 3 mann. Gunnar Andrésson, leikmaður með 3. flokki Fram: „Góð samstaða og hörkubarátta lykillinn að velgengni okkar“ „Þetta hefur verið mjög ánægjuleg unnar jafhmikið á óvart um síðustu Framstrákamir sýndu og sönnuðu að helgi fyrir okkur Framara, óvænt en helgi og 3. flokkur karla hjá Fram. allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. ánægjuleg. Enginn reiknaði með okk- ur í toppbaráttunni en baráttugleðin og samstaðan í hópnum hefur fleytt okkur þetta langt. Nú þurfum við bara að halda haus og fá stig á móti Týrur- um og þá spilum við í fyrstu deild í næstu umferð," sagði Gunnar Andrés- son þegar ég hitti hann að máli fyrir leik Fram og Týs sl. sunnudag. Gunn- ar og félagar hans í Framliðinu unnu ömggan sigur á Týrurum og tryggðu sér sæti í fyrstu deild 3. flokks karla. Ekkert lið kom að áliti unglingasíð- Gunnar Andrésson. DV Einar Baldvin Ámason, leikmaður með 5. flokki KR: „Vantar meiri baráttu í vömina“ „Okkur hefúr gengið vel fram að þessu, unnið alla okkar leiki og stefn- um á sigur gegn Fram í úrslitaleiknum á morgun," sagði Einar Baldvin Áma- son þegar ég hitti hann að máli sl. laugardag. Einar Baldvin er einn besti leikmaður KR í fimmta flokki og hann á ekki langt að sækja hæfileikana því Einar er sonur hins kunna leikmanns og þjálfara Áma Indriðasonar. „Pabbi er minn uppáhaldsleikmaður," sagði Einar og brosti út í annað. Einar sagði að KR-liðið í fimmta flokki væri all- sterkt en þyrfti að ná upp betri vamarleik. „Okkur vantar meiri bar- áttu og kjaftagang í vörnina," sagði Einar Baldvin Ámason að lokum. KR-ingum tókst ekki að leggja Framara að velli í fimmta flokki karla á sunnudaginn var. Þeir urðu því að láta sér annað sætið í deildinni nægja að þessu sinni. Einar Baldvin Arnason. Guðfinna Tryggvadóttir hefur brotist i gegnum vörn F.H. og andartaki siðar lá knötturinn i netinu. Guðfinna Tiyggvadóttir, 3. flokki kvenna, Selfossi: „Hef sett stefhuna á landsliðið“ Það er sárt að missa af fyrstu deild- ar sæti svona í síðasta leiknum. Það gekk ekkert upp hjá okkur og einnig held ég að við höfum vanmetið Hauka- stelpurnar," sagði Guðfinna þegar ég hitti hana að máli eftir tapleik Selfoss gegn Haukum sl. sunnudag. Guðfinna sagði að það væri mikill handboltaá- hugi á Selfossi og að það mættu 25 stúlkur á æfingar í 3. flokki kvenna. Guðfinna sagði Steinar Birgison vera sinn uppáhaldsleikmann í gegnum tíð- ina. „Ég stefhi á að komast í landsliðið í framtíðinni," sagði þessi geðþekka handknattleikskona að lokum. Guðfinna lék mjög vel með liði sínu um síðustu helgi. Hún er alhliða leik- maður sem gefur allt sitt í hverjum leik og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.