Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. wm mMsm* íJóíiVsfc H.UDÓtíV'JS* píwí Htttssno 'íaðswí tóJíifösöf*! Já, þa& borgar sig i orbsins fylistu merkingu. í hvert skipti sem sem þú kaupir nýjan geisladisk eöa leigir nýja myndbandsspólu fær&u 150.- KR. AFSLATTARÁVÍSUN! Ávísunin gildir næst þegar þú átt viöskipti viö okkur. hvort sem um er aö ræöa kaup á geisladiski eöa leigu á myndbandi. Ólíkt mörgum sem þykjast bjóöa hagkvæm kjör, þá státum viö einnig af bæjarins besta vöruverði þegar MÚSÍK eöa MYNDIR eru annarsvegar. Komiö, sjáiö, hlustið og sannfærist. ÍSLENSKT ÓDÝRT OC GOTT Á næstu vikum og mánubum munu Steinar hf. gefa út sautján geisladiska meö eldri tónlist ýmissa flytjenda, en þessar útgáfur hafa veriö ófáanlegar um fangt árabtl. Fyrir valinu hafa oröiö hljómplötutítlar af ýmsu tagi sem komu út á stórum plötum á sínum tíma og spanna mjög vítt tónlistarsviö. Samheiti þessa endurútgáfuftokks er „Hornsteinar íslenskrar tónlistar" og er veröi geisladiskanna mjög stíllt í hóf, því hver diskur kostar aöeins 1490 krónur. Aö auki veröa flestir titlanna fáanlegir á snældum og er verö hverrar snældu 990 krónur. Mjög hefur veriö vandaö til útgáfunnar og þess gætt aö fylgja upprunalegu útgáfunum f hvívetna. í sumum tilfellum hafa upplýsingar veriö auknar og bættar í samræmi viö breyttar kröfur til siíkra hluta og hljómur bættur eins og kostur er án þess þó aö notast viö hljómsíur. ALDREI EG GLEYMI Sautján Ijúf lög sem tengjast örugglega góöum endurminningum hjá öllum. Aldrei ég gleymi/Erna Gunnarsdóttir - Gamall draumur/Bubbi Mothens(nýtt) - Þitt fyrsta bros/Pálmi Gunnarsson - Björgvin Halldórsson/Sönn ást ofl. Frábært safn laga, yfir einn klukkutími af tónlist. >R A Þaðb esta HINN ISLENSKI ÞURSAFLOKKUR - SPILVERK ÞJÓÐANNA/STURLA Tímamótaverk og tími til kominn aö gefa þaær út á ný. Þetta éru tónlistarperlur íslenskrar tónlistarsögu sem líta nú dagsins Ijós eftir langan tíma. Sannkallabir homsteinar íslenskrar tónlistar. * J r*J c Y ^ IH""1 fi' 1 n L RICHT SAID FRED: UP Flnniheldur lögin l'm too sexy, Dont talk just kiss og Qeeply Dippy, sem öll hafa komist á topp vinsældarlista víba um heim. Þeir piltar í Right Said Fred eru eldhress og • 1 «“ 11 J w J og glöggt má heyra af tónlist þeirra. COLE & CLIVILLES: GREATEST HITS VOL I. Cole og Clivilles eru betur þekktir sem C&C úr Music factory. Þeir félagar eru eftirsóttustu og færustu upptökumeistarar dagsins í dag. Hér sýna þeir ástæbuna. Inniheldur m.a. Pride in the name of love. •uVa's músík úr .u Ö* Ufva|s myndu Óvenju gób tíb er nú um þessar mundir hvab varbar tónlist í góbum kvikmyndum má þar nefna m. a. Boys in the hood, Until the end of the world, Ted and Billy Bogus journey og væntanlegar eru til sýningar Frankie and jonnie og Mambo kings. MR. BIG - Lean into it. Lag þeirra "To be whith you" situr nú í efsta sæti Bandaríska vinsældalistans og riýtur dagvaxandi vinsæla hér. Dúndurgób lög sem glebja mun littlu rokkhjörtun ykkar. PAUL YOUNG - From time to time Hér eru öll bestu lögin, sem þú ætlabir alltaf að eignast en gerbir ekkert í. Nú er rétti tíminn til ab eignast þau. þú þekkir lögin Everytime you go away, Whereever I lay my hat, Come back ofl. Alls 15 lög! YMSIR: MY GIRL. Myndin er sýnd í Stjörnubíói. Skemmtilegt safn tónlistar þ. á. m. "My girl" meb Temptation, Do, Wah Diddy, Bad Moon Rising og Saturday in the Park. ERIC CLAPTON: úr kvikmyndinnl RUSH. Gamli maburinn hefur aldrei tjáð tregann af jafnmikilli einlægni. Stórbrotin og tilfinningarík músík. Inniheldur m.a. lögin "Tears in heaven" og "No more tears". Myndin er væntanleg í Sambíóin innan skamms. ls musíkmvh ÍSX'J*1 yt>4bc ond RED HOT CHILI PEPPER og MOTLEY CRUE. Loksins, loksins, loksins og er ekki rétt ab tryggja sér eintak ábur en allt klárast NY MUSIKMYNDBÖND WHITE LION: ESCAPE FROM BROOKLYN CREAM: STRANGE BREW PAUL SIMON: CONSERT IN THE PARK ANIMALS: FINALLY AHA: HEADLINES ICE T: OG OZZY OSBOURNE: DONTBLAME ME Gamla platan Viltu skipta út gömlu plötunum fyrlr gelsladisk? Hjá okkur hefur gamla platan meira verbgildi en annarsstabar, þvíhún gengur sem 200 króna greibsla uppí nýjan geisladisk! ^o*K °a e„ foleghe^ BRUCE SPRINGSTEEN: HUMAN TOUCH OG LUCKY TOWN Þegar Bruce hafði lokið við upptöku Lucky Town, ákvaö hann að bæta viö laginu Human Touch á plötuna en hann gat ekki stoppað og skýrir þaö tilvist þessara tveggja platna. Þetta er þó aðeins hæfilegur skammtur því Bruce Springsteen hefur varla verið í betra formi en nú á Lucky Town og Human Touch. Little Vlllage Ry Cooder, Nick Lowe, Jim Keltner og john Hiatt slá saman í púkk. I’m your fan Ungir og frábærir tónlistarmenn votta Leonard Cohen ástub sína. Mr. Big: Lean to it Inniheldur "To be with you", ab öbru leiti dúndur rokk. Simon & Garfunkel: The Definate Collection Lagasafn sem er naubsynlegt hverju heimili. Frábær hljómgæbi Lou Reed: Magic & Loss Ef þú hefur ekki heyrt þessa, skaltu bæta úr því strax. Tanita Tikaram: Eleven kinds of lonlyness, Hún er ibin stelpan. Hér er hún fvib blúsabri en ábur en jafn gób. Chic: Chicishm Endurreist Chic jafnvel ferskari en nokkurn tíma ábur. Manic Street Preachers: generation Kraftmíkið og hratt rokk sem Bretar halda ekki vatni yfir. Spagna: No way out Cyper Mill Force One NOTALEGT Catch the Groove Pessar fjórar eru smá sýnishorn af vaxandi úrvali allra gerba danstónlistar.. Ingwíe Malmsteen - Fire & lce Sænski þrumu gítarleikarinn sem sýnir afburbarsnilli sína hér. Ingrid Chaves Vinkona Prince, enda semur hann mikib fyrir hana. Ride - Going Biank Again Sértu á "indie” Itnunni eru Ride líklega þín næsta uppáhaidssveit. K.D. Lang - Ingenu Örugglega sú besta af yngri kántrísöngkonunum í dag. Roberta Flack - Best of Percy Sledge - Best of Wilson Pickett - Best of Otls Redding - Best of Aretha Franklin - Best of Commitments gerbi frábærar eftlrlfkingar. Frumherjar Soul tónlistarinnar eru samt betri. They Might Be Giants - Appollo 18 Nýtt og ferskt frá þessum brábskemmtilegu félögum. lan McCullogh - Mysterio Fyrrum Echo & the Bunnymen meblimur á eigin vegum TORR 20 stei 1. (2.) RED HOT CHILI PEPPERS 2. (1.) NIRVANA i. (NÝ) ÚR MYND 4. ( 3.) SIMPLY RED 5. (4.) ENYA 6. (NÝ) ÚR MYND 7. (11) PEARL JAM 8. (NÝ) CARY MOORE 9. (AF) MR. BIC 10. (24.) ERIC CLAPTON 11. (12.) QUEEN 12. ( 8.) K. K. 13. (AF) PAUL YOUNC 14. (14.) COWBOY JUNKIS 15. (NÝ) NIRVANA 16. (10.) ÚRMYND 17. (NÝ) DAVID BYRNE 18. ( 9.) PRINCE 19. (NÝ) CLIVELLES El COLE 20. (30.) JAH WOBBLE 21. (S.) QUEEN 22. (AF) ÚR MYND 23. (26.) PRIMUS 24. (13.) U2 25. (AF) SIMON AND CARFUNKEL 26. (NÝ) TANITA TIKARAM 27. (23.) TORI AMOS 28. (25.) LOU REED 29. (NÝ) JAMES 30. (NÝ) BETSY COOK i a r músík BLOOD SUGAR SEX MAGIK NEVERMIND MY GIRL STARS SHEPHERD MOONS COMMITMENTS 2 TEN AFTHER HOURS LEAN INTO IT RUSH GREATEST HITS 2 THE LUCKY ONE TIME TO TIME BLACK EYED MAN BLEACH TVÖFALT LÍF VERONIKU OH UH DIAMONDS AND PEARLS GREATEST REMIXES RISING ABOVE THE BEDLAM GREATEST HITS UNTIL THE END OF THE WORLD SAILING THE SEAS OF CHEECE ACHTUNG BABY ! DEFINITIVE COLLECTION ELEVEN KINDS OF LONELINESS LITTLE EARTHQUAKE MAGIC AND LOSS SEVEN GIRL WHO ATE HERSELF S T E I N A R MU S I K Af Y N D ATHUCIÐ AÐ VERSLANIR STEINAR MUSIK & MYNDIR MjODINNI OC BORCARKRINGLUNNI ERU OPNAR TIL KL. 11:30 ÖLL KVÖLD VIKUNNAR. AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, GLÆSIBÆR s: 33528 LAUGAVEGUR 24 s: 18670 ■ STRANDGATA 37 / HAFNFJ. s: 53762 • ÁLFABAKKI 14 M|ÓDD s: 74848 BORCARKRINCLAN s: 67901S • SKIPHOLT 9 s:62 61 71 ■ REYK)ANESVEGUR 64 s: 65 14 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.