Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Viðskipti_______________________ Ekki búist við verðhækkun á skinnauppboði um helgina Ekki er búist við verðhækkun á skinnauppboði sem haldið verður í Kaupmannahöfn um helgina, að sögn Arvid Kro hjá Búnaðarfélagi íslands. Boðin verða upp um 50 þúsund minkaskinn frá Islandi en ársfram- leiðsla íslenskra loðdýrabænda er um 140 þúsund minkaskinn. Því er verið að bjóða upp um þriðjung fram- leiðslunnar á uppboðinu um helgina. Alls fara íslensk skinn á fimm upp- boð í Kaupmannahöfn á hveiju ári. „Að sjálfsögðu vonast ég eftir hækkun. En ef ég á að vera raunsær held ég að verðið standi í stað á þessu uppboði," segir Arvid. Verð á bensíni og ohum á markaðn- um í Rotterdam hefur hækkað um nokkra dollara tonnið í þessari viku. Ekki er búist við verðhækkun á skinnauppboði i Kaupmannahöfn um helgina. Verðið á 98 oktana súperbensíni er 199 dollarar tonnið en var í síðustu viku 194 dollarar tonnið. Verð á hráolíunni Brent úr Norður- sjónum er á 17,99 dollara tunnan en var í síðustu viku 17,82 dollarar. Á olíumörkuðum eru því engar stór- breytingar þótt farið sé aö vora í Evrópu og þá sé venjan að bensín hækki í verði með auknum akstri. Verð á áh er enn í kringum 1.300 dollara tonnið. Stærsta álfyrirtæki í heimi, Alcoa, hefur lýst því yfir að það muni ekki draga meira úr fram- leiðslu og telur að röðin sé komin að evrópskum álverum. Framleiðslu- kostnaður í Evrópu á áli er hærri en í Bandaríkjunum. Dollarinn er á 59,56 krónur, eða svipuðuverðiogundanfarið. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN Overðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25 3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR maamtm 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3-3,25 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (ínnan tímabils) Vfsitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENÐIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn overðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 5-1 5,75 Islb. ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. AFURÐALÁN Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóöir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsnœðlslán 4.9 Lffeyrissjáðslán 6-9 Dráttarvextir 21.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verötryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravlsitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98stig Byggingavísitala mars 598stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 1 60,6 stig Húsaleiguvísitala apríl=janúar VERÐ8RÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengl bréfa veröbréfasjóóa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfn un: KAUP SALA Einingabréf 1 6,166 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3,277 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,050 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,051 Flugleiðir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,796 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,117 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf Skyndibréf 2,154 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,10 1,791 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóösbréf 1 2,955 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,040 Eignfél. lónaðarb. 2,12 2,29 Sjóösbréf 4 1,740 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóösbréf 5 1,226 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0814 Olíufélagið hf. 4,40 4,90 Valbréf 1,9508 Olfs 1,78 2,00 Islandsbréf 1,297 Skeljungur hf. 4,80 5,45 Fjórðungsbréf 1,135 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,293 Sæplast 3,24 3,44 öndvegisbréf 1,275 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,318 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,250 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,011 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,135 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ’ Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast i DV á fimmtudögum. Inrdán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 5,0%. Verðtryggö kjör eru 3,0% raunvextir. Sparileiö 2 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 5,25% í fyrra þrepi en 5,75% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir I fyrra þrepi og 3,75 prósent raunvextir í öðru þrepi. SparileiÖ 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða i 12 mánuði ber 7,7% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfö í tólf mánuöi. Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 6,75% verötryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. / Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæöu. Verðtryggð kjör eru 4,8 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 6,6% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5,25% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,65% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7,25% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir meö 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,5%. Verðtryggðir vextir eru 3,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 6,0% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæíýT laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuði. Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður reikningur með 7,25% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. S, H|rScERÐAR j Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .194$ tonniö, eða um.......8,8 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............188$ tonnið Bensín, súper,..199$ tonnið, eða um.......9,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu vikú Um................194 tonnið Gasolia.........160$ tonnið, eða um.......8,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............160$ tonnið Svartolía........99$ tonnið, eða um.......5,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................99$ tonnið Hráolía Um.,..........17,99$ tunnan, eða um...1.071 ísl. kr. tunnan Verðísíðustu viku Um............17,82$ tunnan Gull London Um...............344$ únsan, eða um...20.488 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...............341$ únsan Ál London Um........1.290 dollar tonnið, eða um...76.832 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku 'Um.....1.275 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um.........6,2 dollarar kílóið eða um.....369 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........6,6 dollarar kílóið Bómull London Um............55 cent pundið, eða um......76 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um..............55 cent pundið Hrásykur London Um........209 dollarar tonnið, eða um...12.448 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......213 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......177 dollarar tonnið, eða um...10.542 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......179 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............55 cent pundið, eða um......73 ísl. kr. kílóið Verðísíðustu viku Um..............55 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur ...383 d. kr Skuggarefur - d. kr. Silfurrefur - d. kr. Blue Frost - rl kr Minkaskinn K.höfn., feb. Svartminkur 92 d. kr. Brúnminkur ....135 d. kr. Rauðbrúnn ....150 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)... 95 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Úm........571 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...325 sterlingspund tonnið Loönulýsi Um........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.