Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. 7 Sandkom Fréttir Engar tertur, takk I>aðvarurgurí starfsmömum Sildarvc rk- sruiöjuríkisms áSigluOrðiá dogunum. en þeimvarsagt uppogþeir sendirheimum leiöogvinnu viö loðnubræðslu lauk. Frá því fyrsta loðnan kom til Sigló í febrúarmánuði hefur veriö mjög mikiö brætt þar i verksmiöjunni og má svo sannarlega segja aö vel hafi rætst úr loðnuvertið-: inni á Siglufirði míðaö við hvernig málin þróuðust lengi vel. Forsvars- menn verksmiöjunnar ætluðu að verðlauna starfsmennina með tertu- veislu þegar brceðslu haiði verið hætt en þeir ákváðu allir sem einn að hunsa þetta kostaboð og voru hinir reiðustu yflr að hafa verið sendir ; i heim strax að iokinni bræðslu. .Þjóðarsorg" Efaðlikum læuu-ríkirnú „þjóðarsorg'1 i körfubolta- bænumNjarð- vík efUr aö lið bæjarinsvar slegiðútúrúr- landsmótsins af Valsmönnum. Fyrirframhöfðu flestir reiknað með að Njarðvíkingar, sem áttu íslandsmeistarátitil að veija, myndu \dnna Valsraenn nokk- uð létt, ekki síst þar sem þeír fengu tvo heimaleiki gegn einum heimaleik Valsmanna, en s vo ótrúlep fór að Valsmenn unnu báða leikina í Njarð- vík. Suðurnesjamenn eru búnir að vera að búa sig undirþað siðustu vikurnar að tylgjast með viðureign Njarðvíkur ogKeflavíkur í úrslitum raótsins en ekkert verður nú af þvi. Nj arðvíkingar geta hins vegar vel unað rfð keppnistímabilið í heiid, þeir uröu bikarmeistarar á dögunum, en „tvennan" eftirsótta kemur ekki aðþ< ssusinni Sífelldar kröfur íslendingareru stórfurðulegur þjóðílokkm-og kemurþað fram á ýmsan hátt. Kröfumar semgerðarem tilokkar manna i keppni viðútlendínga á hinutn ýmsu sviðum, t.d. i íþróttum, em oft ftirðulegar og lýsa rey ndar engu öðm en eínhverri minnímáttar- kennd. Við göngum ekki til leiks við sterkustu atvinnumenn heims í knattspymu öðmvísi en gera kröfu um sigur, ef handboltamenn okkar fara i keppni erlendis eru gerðar þær kröfur að þeir vinni glæsta sigra og áfram mætti tefla. ftað var í samræmi við þetta að gengið var út frá þ ví sem gefnu að Friðrik ftpr Friðriksson myndi htjóta óskarinn í Holly wood þótt mynd hans væri bara ein af fimm sem tilnefndar vora sem besta er- lendamyndin. Stórlaxasumar Uáxyeiðlmehn ; áNoróurlandi embjartsýmr aðsumarið vcrðieittþað bestaílangan tímaogem sumirorðnir ansispenntb- að láta á það reyna. Þessa bjartsýni byggja menn aðaflega á tvennu, kaupum á laxakvóta Færeyinga, sem Orri Vígfússon hefur stjómað af myndarskap, og hins vegar segja menn aö tvö síðustu vor hafl verið mjög hagstæð fyrir seiði sem hafe komistbústinogfln tii sjávar lirán- um. Verð veiðileyfa hefur ekki hækk- að frá þvi í fyrra, a.m.k. ekki umtals- vert, en það er senniiega jafnvist að ef menn fö gott sumar nú þá rýkur verðiðuppaðnýju. Umsjón: Gyrfi Krlstjánsson Ætti aö „stytta“ krónuna? Krónan hef ur rýrnað um 93,5% síðan 1981 - þegar gjaldmiðilsbreytingin var Verðgildi íslenzku krónunnar hefur rýmað um hvorki meira né minna en 93,5 prósent, frá því að gjaldmiðilsbreytingin var gerð 1. janúar 1981. Þá var krónan „stytt" eða „stýfð" um tvö núll eins og kunnugt er. Þetta þýöir, að miðað við verð- gildi samsvarar ein króna nú bara sex og hálfum eyri. Hundraðkall- inn er sex krónur og fimmtíu aur- ar. Slík hefur verið rýrnun verð- gildis krónunnar. Þessi útreikningur byggist á láns- kjaravísitölu. Sú vísitala var 203 stig í janúar 1981 en er nú um 3200, sem þýðir, að verðlag hefur 15,5 faldazt samkvæmt þeim vísitölu- reikningi. „Stytting" krónunnar um tvö núll hefur þannig gufað upp. Nefnt hefur verið, að skoða þurfi, hvort tímabært verði innan skams að „stytta" krónunna aö nýju, „taka tvö núll af krónunni". Sú skoðun virðist þó eiga meira fylgi, aö þetta verði ekki gert að sinni. Menn segja, að gjaldmiðils- breytingin árið 1981 hafi aö mestu leyti mistekizt. Gjaldmiðilsbreyt- ing ein sé engin lækning, þótt hún sé kannski „snyrting". Þettahafi komiö glöggt í ljós við síðustu gjaldmiðilsbreytingu. Ráðamenn ætluðu að ná miklu fram með þeirri breytingu. Svo varð ekki. Aurar lagðir niður Þess í stað ræða menn nú um að afnema aurana með öllu. Aurar eru orðnir til vandræða og koma lítið að notum. Þeir „gera göt á vas- ana“. Aurar eru helzt notaðir í bankaviðskiptum, og mætti sem hægast losna við þá. Menn í toppstöðum fjölluðu ítar- lega um það fýrir gjaldmiðilsbreyt- inguna, að hún gæti skipt miklu í baráttu við verðbólguna. Hún mundi hafa mikil áhrif á viðhorf manna og tiltrú á krónunni. Hún mundi styrkja gengið. Rýrnun krónunnar Krónan árið 1981 1 kr. KR V f \ /' IX ■ Krónan árið 1992 6,5 aurar Raunvextir voru ekki almennt jákvæðir í janúar 1981, þegar krón- an var „stytt". Þetta skiptir nú miklu um verðlagið og almennan stöðugleika í efnahagslífinu. Nú hafa síðustu ár orðið ýmsar þær breytingar, sem hefðu getað styrkt krónuna eftir gjaldmiðils- breytinguna. Þannig hefði verið einhver von til þess, að almenningur fengi aukna trú á hinni „nýju“ krónu. Vissulega hefur það gerzt nú allra síðustu mánuði, þegar verðlag hef- ur verið stöðugt, að dregið hefur úr niðurlægingu myntarinnar, og slíkt hefði mátt nýta samhliða jj aldmiðilsbreytingu. Sjónarhom urano synir, nversu mikið krónan hefur rýrnað að verðgildi, síðan gjaldmiðilsbreytingin var gerð árið 1981. Af einni krónu eru bara eftir sex og hálfur eyrir út frá þeim mælikvarða. að vera þáttur í þjóðlífinu. Eftir það fóru menn að segja, að gjaldmiðils- breyting væri að sjálfsögðu dýr aðgerð, sem ekki hefði borgað sig. Almenningur var plataður, með því að verð smávara margfaldaðist við gjaldmiðilsbreytinguna, svo sem nagla og skrúfa, títupijóna og teiknibóla. Fólk tók sérstaklega eft- ir þessu, þegar kaupmenn létu verðið stundum nærri haldast í krónutölu, þótt krónan ætti að vera hundrað sinnum verðmeiri en fyrr. Sitthvað heíði mátt gera samhliða gjaldmiðilsbreytingunni til að nýta hana sem þátt í betrumbótum. Sumt af því var gert síðar. Þann- ig hefur verðbólga orðið htil sem engin, sem orskast ekki sízt af hóf- samlegum kjarasamningum. Stjórnvöld hafa haldið genginu föstu. Haukur Helgason Raunin varö sú, að verðbólgan varð mikil næstu ár eftir gjaldmið- ilsbreytinguna 1981. Verðlags- hækkanir urðu jafnvel meiri en menn höfðu vanizt. Stytting krón- unnar virðist litlu hafa skipt um það. Gengislækkanir héldu áfram Úrslitin í spurningakeppninni í beinni útsendingu frá Akureyri Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Ákveðið hefur verið að úrshtavið- ureigninni í spurningakeppni fram- haldsskólanna veröi sjónvarpað beint úr íþróttahölhnni á Akureyri nk. fostudagskvöld en sem kunnugt er eru þaö tvö lið frá Akureyri sem keppa til úrslita. Verkmenntaskólinn á Akureyri sigraði lið Menntaskólans við Hamrahlíð í undanúrslitum með 25 stigum gegn 21 og Menntaskólinn á Akureyri sigraði síðan Uð Fjöl- brautaskólans í Breiðholti með 38 stigum gegn 32 í hinni undanúrslita- viðureigninni. Lið MA sigraði í þess- ari keppni í fyrra og á því titil að veija. Mjög mikill áhugi er á þessari keppni á Akureyri og talið líklegt að um 2000 manns muni leggja leið sína í íþróttahöllina á föstudagskvöld. Starfsmenn Sjónvarpsins eru vænt- anlegir norður í kvöld og fóstudagur- inn fer í undirbúning hjá þeim fyrir hina beinu útsendingu þá um kvöld- ið. RR skóf JHL Kringlunni 8-12, sími 686062 Laugavegi 60, slmi 629092 TIL FERMINGARGJAFA IMESCO — QœÁi á CfóÁu ueAÁi ✓ Myndbandstæki kr. 29.900,- st. ✓ 20" sjónvarp BSHEffil ✓ 2X200w magnari ✓ Allt stök tæki ✓ Equaliser ✓ Geislaspilari ✓ Tvöfalt kassettutæki ✓ Videotökuvél Frábært verö ✓ Fer&atæki m/geislaspilara kr. 19.900,- st. ✓ Hljómtækjasamstæ&a 160w - Ath geislaspilari kr. 39.900,- st. RAÐGREIÐSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.