Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. 39 Teddy Kennedy búinn að heimsækja tengdafólkið Teddy Kennedy ásamt foreldrum og systur unnustu sinnar. Frá vinstri: Doris, Teddy, Alicia og Edmund. Þaö kom ýmsum á óvart þegar Teddy Kennedy tilkynnti trúlofun sína og Victoríu Reggie, 38 ára gam- allar tveggja bama móður. Teddy er orðinn sextugur og hefur verið orð- aður við ýmsar konur í gegnum tíð- ina og bæði á meðan hann var giftur Joan, fyrri konu sinni, og eins eftir skilnaðinn. En það virðist þó vera fúlasta al- vara hjá Teddy að þessu sinni og til marks um það er hann búinn að fara og heimsækja tengdafólkið sitt til- vonandi. Reggie-fjölskyldan líkt og Kennedyarnir eru kaþólikkar en eitt- hvað virðast trúarbrögðin vera létt- væg hjá karlpeningnum í síöar- nefndu fjölskyldunni ef eitthvað er að marka fregnir af kvennafari þeirra. Nægir þar að nefna frægt nauðgunarmál Williams Kennedy Smith. Tími gleðinnar fer þó í hönd hjá Kennedy-fjölskyldunni og nú er bara að vona að væntanleg brúðkaups- veisla fari fram áfallalaust og að eng- inn verði sér til skammar. Queen með stórtónleika Breska hljómsveit Queen verður með stórtónleika á Wembley-leik- vanginum í Lundúnum 20. apríl nk. Tónleikarnir eru til heiðurs söngv- ara sveitarinnar, Freddie Mercury, en hann lést úr eyðni í nóvember á síðasta ári, 45 ára gamall. Svo góðar hafa undirtektimar veriö að Queen hefur þurft að visa tónlist- armönnum frá því allir vilja heiðra minningu Freddie Mercury. Á meðal þeirra sem syngja með hljómsveitinni á tónleikunum verða David Bowie, Elton John og George Michael. Ágangur í miða á þessa tónleika var mikill og seldust þeir allir upp á þremur klukkutímum en þessi sam- kunda Queen og félaga er talin vera mesta uppákoman í poppheiminum síðan Live Aid-tónleikarnir voru haldnir árið 1985. Fjölmiðlamenn léku við hvern sinn fmgur í gær, létu almenning hlaupa apríl og göbbuðu jafnvel hver annan. Dagskrárgerðarmenn á rás 2 byrjuöu í bítið um morguninn að hafa fólk að fíflum og linntu ekki látum ífam eftir degi. Ókeypis lax, foreldrafundir í Háskólanum og storkur í Laugarnesinu. Hlustendur voru hættir að vera á varðbergi og trúðu öllu. Fréttastofan bætti um betur með hádegisfrétt af ódýrum EB landbúnaðarvörum. AJltþetta var sárasaklaust og skaðaði engan nema auðvitaö þá sem létu gabbast. Hins vegar var það ekkert aprílgabb viðtaliö á rás 2 við Halldór Vilhjálmsson menntaskólakennara sem telur að venja megi örvhenta af því að nota vinstri höndina. Þetta sé aðeins spurning um aga og vilja- festu. Viðtaliö vakti svo hörð viðbrögð að Þjóðarsálin logaði á eftir. Örv- hentir tóku málið óstinnt upp, rétt- hentir tóku upp hanskann fyrir örv- henta og svo töluöu tvíhentir af miklum þunga. Annað mál komst ekki að í Þjóðarsálinni þann daginn. Sem gömlum nemanda Halldórs var mér svolitið skemmt því þetta er Fjölmidlar ekki í fyrsta sinn sem hann vekur upp slík ands vör þótt hann haíi ekki fyrr komist í útvarp með sérstakar skoðanir sinar. Sigurður Pétur var í fríií gær frá hljóðnemanumogÞorgeir Astvalds- > sonleystihannafmeðpryði. Þaö er engin ástæða til að efast um vin- sældir Sigurðar Péturs sem hefur tekist að halda sambandi við tugi saumaklúbba um iandið allt og mið- in. Að ósekju mættu fleiri skipta með sér stjóm þáttarins til að auka á fjölbreytnina þótt áfram veröí haft að skyldu að leika eingöngu íslensk lög. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir Sviðsljós Það var margt um manninn þegar óskarsverðlaunin voru afhent fyrr í vikunni. Allar helstu stjörnur kvik- myndaheimsins mættu og hér má sjá eina þeirra, leikkonuna Daryl Hannah, ganga prúðbúna til sam- komunnar. Því miður hefur Sviðsljós ekki nafn fylgdarsveinsins en litlar sögur hafa farið af ástarævintýrum Hannah að undanförnu. Simamynd Reuter freeM<w& MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST Á BAUGI: JNSKA ALFRÆÐI ORDABOKIN Friðrik Þór Friðriksson f. 1954: ísl. kvikmynda- leikstj.; fór ótroðnar slóðir í fyrstu kvikm. sínum., Brennunjálssögu (1980) og Hringnum (1985), og hlaut lof fyrir heimildamyndirnar Eldsmiðinn (1981), Rokk í Reykjavík (1982) og Kú- reka norðursins (1984). Fyrsta leikna kvikm. F., Skytturnar (1987), fjallar um. örlög tveggja utan- garðsmanna í Rvík. Veður Á Vestur- og Norðurlandi verður suðvestangola eða kaldi, skýjað og sums staðar smáskúrir. Á Austur- og Suðurlandi verður norðvestangola og léttskýjað. Hiti 1-5 stig í dag. Akureyri alskýjaö 3 Egilsstaðir hálfskýjað -3 Kefla vikurflug völlur úrkoma 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0 Raufarhöfn skýjað -1 Reykjavik skýjað 3 Vestmannaeyjar úrkoma 3 Bergen léttskýjað 0 Helsinki alskýjað -1 Kaupmannahöfn rigning 5 Úslá snjókoma 0 Stokkhólmur rigmng 2 Þórshöfn alskýjað 2 Amsterdam þokumóða 3 Barcelona skýjað 10 Berlín þokumóða 3 Chicago snjóél -2 Feneyjar rokur 5 Frankfurt skýjað 3 Glasgow léttskýjað 1 Hamborg þokumóða -5 London mistur 5 LosAngeles heiðskirt 16 Lúxemborg þokumóða 1 Gengið Gengisskráning nr. 65. - l 2. april 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,490 59,650 59,270 Pund 102,501 102,777 102,996 Kan. dollar 49,789 49,923 49,867 Dönsk kr. 9,2631 9,2880 9,2947 Norsk kr. 9,1523 9,1769 9,1824 Sænsk kr. 9,8998 9,9264 9,9295 Fi. mark 13,1499 13,1852 13,2093 Fra. franki 10,6062 10,6347 10,6333 Belg. franki 1,7466 1,7513 1,7520 Sviss. franki 39,3244 39,4302 39,5925 Holl. gyllini 31,9264 32,0122 32,0335 Þýskt mark 35,9402 36,0369 36,0743 ít. líra 0,04764 0,04777 0,04781 Aust.sch. 5,1075 5,1213 5,1249 Port. escudo 0,4167 0,4178 0,4183 Spá. peseti 0,5672 0,5687 0,5702 Jap. yen 0,44180 0,44298 0,44589 irskt pund 95,681 95,938 96,077 SDR 81,1664 81,3847 81,2935 ECU 73,4731 73,6707 73,7141 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. april seldust alls 46,928 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gellur 0,098 230,00 230,00 230,00 Hrogn 2,280 161,50 80,00 165,00 Karfi 0,899 39,98 20,00 42,00 Keila 5,114 48,31 39,00 49,00 Langa 5,241 80,32 80,00 81,00 0,065 456,62 420,00 490,00 Lýsa 0,025 30,00 30,00 30,00 Rauðmagi 0,324 59,63 20,00 130,00 Skarkoli 0,047 34,72 32,00 40,00 Steinbítur 0,079 40,78 33,00 48,00 Steinbitur, ósl. 0,418 49,94 48,00 51,00 Þorskur, sl. 6,454 90,28 48,00 91,00 Þorskur, ósl. 23,558 76,16 67,00 82,00 Ufsi 0,160 42,35 32,00 44,00 Ufsi, ósl. 0,622 32,00 30,00 34,00 Undirmál. 0,046 26,00 26,00 26,00 Ýsa,sl. 1,471 128,77 117,00 135,00 Ýsa, ósl. 0,018 138,00 138,00 138,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. april seldust alls 91,797 tonn. Ufsi 0,067 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur, ósl. 0,102 75,00 75,00 75,00 Blandað, ósl. 0,437 24,00 24,00 24,00 Ýsa, ósl. 0,281 134,53 130,00 138,00 Steinbítur, ósl. 0,096 50,00 50,00 50,00 Lúða, ósl. 0,018 700,00 700,00 700,00 Langa, ósl. 0,095 61,00 61,00 61,00 Keila, ósl. 0,180 39,00 39,00 39,00 Smáufsi 1,527 30,00 30,00 30,00 Þorskur, ósl. 7,491 72,21 70,00 76,00 0,054 41,00 41.00 41,00 0,068 453,60 425,00 515,00 1,941 78,04 78,00 79,00 4,749 48,34 48,00 49,00 0,324 36,26 25,00 48,00 Ýsa 8,502 142,04 110,00 154,00 Ufsi 1,939 47,00 47,00 47,00 Steinbítur 0,261 58,67 57,00 76,00 Smárþorskur 0,135 78,00 78,00 78,00 Þorskur, st. 21,423 99,90 96,00 113,00 Þorskur 40,892 91,65 70,00 96,00 Skarkoli 0,405 87,56 85,00 103,00 Hrogn 0,811 138,84 120,00 140,00 Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar með traustar og áreiðanleg- ar fréttir allan daginn. fréttir alla daga kl. 07.00, 08.00, 09.00, 12.00, 15.00, 17.00, 18.00, og 19.19 á£B9 HEE ÚTVARPI Fiskmarkaður Suðurnesja 1. april seldust alls 148,733 tonn. Þorskur, sl. 8,390 98,15 84,00 101,00 Ýsa,sl. 15,690 124,75 113,00 136,00 Þorskur, ósl. 78,933 79,47 72,00 87,00 Ýsa, ósl. 7,952 124,45 84,00 127,00 Ufsi 18,833 43,47 34,00 50,00 Karfi 11,400 42,98 25,00 46,00 Langa 1,504 69,74 66,00 72,00 Keila 1,236 35,77 31,00 40,00 Steinbítur 0,630 55,00 55,00 55.00 Skata 0,028 85,00 85,00 85,00 ósundurliðað 0,100 11,45 5,00 20,00 Lúða 0,132 518,37 380,00 690,00 Skarkoli 0,497 92,56 71,00 93,00 Annar flatfiskur 0,112 43,00 43,00 43,00 Grásleppa 0,016 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 0,052 50,00 50,00 50,00 Hrogn 2,132 136,85 135,00 138.00 Undirmálsþ. 0,155 70,00 70,00 70,00 Sólkoli 0,933 65,00 65,00 65,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 1. apríl seldust alls 43,614 tonn. Hrogn 0,457 150,00 150,00 150,00 Karfi 7,772 37,73 32,00 38,00 Keila 2,556 42,00 42,00 42,00 Langa 1,179 67,13 65,00 77,00 Lúða 0,069 436,64 400,00 515,00 Rauðmagi 0,030 66,81 48,00 115,00 Skata 0,110 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,204 85,03 83,00 89,00 Steinbítur 0,892 46,00 46,00 46,00 Þorskur, sl. 12,060 96,26 90,00 97,00 Þorskur, ósl. 11,318 79,18 75,00 83,00 Ufsi 0,588 42,00 42,00 42,00 Ufsi.ósl. 0,524 31,00 31,00 31,00 Ýsa, sl. 2,943 134,55 132,00 135,00 Ýsa, ósl. 2,906 124,96 120,00 131,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.