Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Nú hefur verið ákveðið að heimsmeist- araeinvígið 1993 verður haldið í Los Angeles. Enn er ekki ljóst hver áskorandi Kasparovs heimsmeistara verður. Fjórir stórmeistarar eru eftir í keppninni en undanúrslit áskorendaeinvigjanna hefj- ast 11. apríl nk. í Linares. Þá teflir Karpov við Short og Timman maetir Júsupov. Hér er.staða frá stórmótinu í Linares á dögunum. Áskorandinn Júsupov fór illa að ráði sínu gegn Illescas. Lék af sér í 8. leik með svörtu í stöðunni: 8 I Á A A A A A 6 «« A 5 ifi 4 1 A 3 & & ÖS& 2 & a 1 ÉM&Á, s ABCDEFGH Eftir 8. - Rge7?? 9. Bxc4! varð Júsupov að sætta sig við aö tapa peði fyrir litið og skákinni síðar, því að ekki gengur 9. - dxc4 10. Rxc4 Dc7 11. Rd6+ Kd8 12. Rxf7+ og síðan 13. Rxh8 með vinnings- stöðu. Bridge ísak Sigurðsson Það er venjulega best fyrir sagnhafa að fara sem fyrst í besta ht og fría hann í grandsamningi en engin regla er án und- antekninga. í þessu spiii var nauðsynlegt að leika millileik til að tryggja samning- inn en sagnhafa í þessu spili yfirsást hann. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og NS á hættu: ♦ K52 V 743 ♦ ÁD1073 + D2 ♦ DG9863 V K52 ♦ 8 + K76 ♦ 7 V G986 ♦ K2 + 1098543 * Á104 V ÁD10 ♦ G9654 + ÁG Suður Vestur Norður Asutur 1 G 2* 3 G p/h Vestur hóf sóknina á spaðadrottningu og sagnhafi, sem vildi helst ekki að austur kæmist inn til að spila laufi, drap á spaða- kóng í blindum, tók tígulás og spilaöi meiri tígh. Austur komst inn og spilaði laufi. Svíningin misheppnaðist og sagn- hafi gat aldrei fengið nema 8 slagi. Sagn- hafa yfirsást snotur millileikur. Hann átti, eftir að hafa drepið á spaðakóng í fyrsta slag og tekiö tígulásinn, að spila hjarta á tíuna eða drottninguna. Það er alveg sama þó vestur yfirdrepi, hann verður að fría níunda slaginn fyrir sagn- hafa. Hann má ekki spila nokkrum lit til baka án þess að gefa slag og sagnhafi fær tíma til þess að verka tígulinn. Sagnhafi heíði eins getað spiiað hjarta og svínað í öðrum slag, með sömu niðurstöðu. ©KFS/Distr. BULLS by Kin9 Features Syndicate, Inc. Workl nghts reserved J Ég er ekki að gera neitt... ég bara stend hérna og horfi á veskið tæmast. ......... Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. mars til 2. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200, læknasími 674201. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, iæknasimi 30333, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma versiana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Se'tjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir siösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma .23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 2. apríl: Ráðgert að byggja nýjan og stærri stúdentagarð. ____________Spalonæli_________________ Þótt maðurinn nái því ekki að lifa í hundrað ár hefur hann jafnmiklar áhyggj- ur og hann ætti að lifa í þúsund ár. Kínverskt. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. HafnarQörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Lífiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur haft mikil áhrif á fólk með hugmyndum þínum. Góð skipulagning færi þér hagnað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þínir nánustu samstarfsmenn eru mjög ákveðnir og fastir fyrir. Það er farsælast að fylgja þeim að málum í augnablikinu. Gerðu ráð fyrir breytingum síðdegis. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú skalt ekki takst á við neitt sem þú getur geymt til betri tíma. Forðastu verkefni sem kreQast hraða. Reyndu að slaka almenni- lega á. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú verður að tala fyrir sjálfan þig og koma sjónarmiðum þínum á framfæri. Kjaftasögur geta verið skemmtilegar en halðu ekkert eftir sem þú getur ekki kannað sjálfur. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Velvild og aðstoð úr óvæntri átt kemur þér til góða í dag. Gættu þess að vanmeta ekki ákveðna persónu. Leggðu áherslu á peninga- málin í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Krabbar eru í eðli sínu sáttasemjarar og njóta sín í því hlut- verki. Þú nærð til fólks og getur því komið hugmyndum þínum auðveldlega á framfæri. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er sérstaklega hagstætt fyrir þig hvað samskipti þín við aðra eru sterk. Til að gleyma engu mikilvægu skaltu skrifa hjá þér það sem þú þarft að muna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nýttu þér tækifæri sem þér bjóðast þótt það þýði að þú þuriir að breyta um stefnu. Happatölur eru 5,16 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ræddu málin viö viðkomandi aðila í umræðum sem snertir báða. Sérstaklega ef um er að ræða ferðalag. Sýndu þolinmæði og þú hefur þitt í gegn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér verður mest ágengt í þvi að skipuleggja á bak við tjöldin. Gefðu öðrum ekki upp of mikið af fyrirætlunum þínum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Griptu tækifæri þótt það sýni aðeins skammtima hagnað. Þú þarft að gera eitthvað varðandi flármál þín sem eru í hálfgerðum mol- um. Happatölur eru 7,19 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hristu upp persónuleg málefni þín. Ræddu opinskátt eitthvað sem þú hefur bælt niður lengi. Talaðu ekki um neitt sem aðrir geta notfært sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.