Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. Fimmtudagiir 2. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Kobbi og klíkan (4:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (30:80) (Families). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn I stööutákn (2:6) (Keeping up Appearances). Breskurgaman- myndaflokkur um nýríka frú sem íþyngir bónda sínum með yfir- gengilegu snobbi. Aðalhlutverk. Patricia Routledge. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 íþróttasyrpa. FjölbreyU íþrótta- efni úr ýmsum áttum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.00 Fólkið í landinu. „Það er alltaf hægt að hrósa". Sonja B. Jóns- dóttir ræðir við Rósu B. Þorbjarn- ardóttur kennara. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.25 Upp, upp mín sál (1:22) (l'll Fly Away). Bandarískur myndaflokkur frá 1991 um gleði og raunir Bed- fordfjölskyldunnar sem býr í Suð- urríkjum Bandaríkjanna. Fjöl- skyldufaöirinn Forrest er saksókn- ari og býr einn með þremur börn- um sínum eftir að konan hans fékk taugaáfall og var lögð inn á sjúkra- hús. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Þetta er endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardags- morgni. 19.19 19:19. 20.10 Kæri sáli (Shrinks). Breskurfram- haldsþáttur sem gerist á Maximilli- an sálfræðistofunni. (2:7). 20.50 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gátna. Þetta er síðasti þátturinn að sinni. 21.55 GimsteinarániÖ (Grand Slam). Vopnaðir byssum og tylft hafna- boltakylfa eru félagarnir Hardball og Gomez í æsispennandi eltinga- leik upp á líf og dauða. I samein- ingu þurfa þeir að finna lítiö barn, bjarga stúlku og koma höndum yfir morðingja áður en þeir gera út af hvor við annanl Aðalhlutverk: Paul Rodriguez og John Schneid- er. Leikstjóri: Bill Norton. 1989. Bönnuð börnum. 23.25 Þurrkur (A Dry White Season). Vönduð og spennandi mynd um kennara nokkurn sem þarf að end- urmeta afstööu sína gagnvart að- skilnaðarstefnunni í Suður-Afríku þegar hann óvart flækist inn í lög- reglumál. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brando og Susan Sarandon. Leikstjóri: Euz- han Palcy. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn - Er hugsað um umhverfismál á spítölum? Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Perry Como og Cleo Lane. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorg- lö“ eftir Merce Rodorede. Stein- unn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (6). 14.30 Miödegistónlist. - Fantasía og sjakkonna eftir Silvius Leopold Weiss. Göran Söllscher leikur á gítar. - Inngangur og tilbrigði um stefiö „Trockne blumen” fyrir flautu og píanó, ópus 160, D802 eftir Franz Schubert. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: „Smámunir" eftir Susan Glaspell. Þýöandi: El- ísabet Snorradóttir. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Siguröur Skúla- son, Rúrik Haraldsson, Þóra Friö- riksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Ragnheiöur E. Arnardóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónllst á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er aö gáö. Jón Ormur Halldórsson ræðir við íslenskan fræöimann um rannsóknir hans. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson fjytur. 20.00 Úr tónlistarlífinu. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 39. sálm. 22.30 Þær eru töff og tapa. Sjálfsmynd kvenna í íslenskum bókmenntum eftir 1970. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn Ólafsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræöu. Óðinn Jónsson stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-. dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 I dagsins önn - Er hugsað um umhverfismál á spítölum? Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug^ samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. Sinfóníuhljómsveltin frumflytur verk eftir Gunnar Þórðar- son. Rás 1 kl. 20.00: Noctume eftir Gunnar Þórðarson A efnisskrá Sinfóníutón- leika sem sendir veröa út frá Háskólabíói í kvöld á rás 1 er eitt islenskt verk, Noct- urne eftir Gunnar Þóröar- son í útsetningu Szyjnons Kuran. Gunnar er eins og alþjóð veit helst kunnur fyr- ir dægurtónlist. Hann fæddist á Hólmavík árið 1945 en kom fyrst ffam með hljómsveitinni Hljóm- um, fyrstu islensku „bítla- hljómsveitinní". Gunnar starfaði einnig með Trú- broti og fleiri vinsælum hljómsveitum. Undanfarin ár hefur hann aðallega starfað sem tónskáld og út- setjari og eftir hann liggja á íjórða hundrað lög. Þá eru á efnisskránni Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov og Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Mahler; Petri Sakari stjórn- ar og einleikari er Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Kynnir á tónleikunum er Tómas Tómasson. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Kvikmyndagagnrýni Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur (beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiöjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt mllli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „The Blackbyrds" með samnefndri sveit frá 1974. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþróttaheiminum frá íþróttadeild úBylgjunnar og Stöövar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Skemmti- leg tónlist við vinnuna í bland við létt rabb. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14.00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og fulltrúar þýsku skátadrengjanna hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannllfinu og ræöir viö hlustendur um þaö sem er þeim efst I huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttlr. 20.00Ólöf Marín. Léttir og Ijúfir tónar ( bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Það er Bjarni Dagur Jónnson sem ræöir við Bylgju- hlustendur um innilega kitlandi og privat málefni. 0.00 Næturvaktin. FM 102 * 104 13.00 Asgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. Réttarfar og þjóð- mál í umsjón Einars Gauta Stein- grímssonar lögmanns. 17.30 Bænastund. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guömundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson tal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guð- mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 Músíkummiöjandag meðGuð- mundi Benediktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15, stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. i umsjón Jóhannesar Kristjánssonar. 21.00 Túkall. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson láta gamminn geisa og troða fólki um tær í klukkustund. 22.00 Tveir elns. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðar- son. Létt sveifla, spjall og gestir I kvöldkaffi. 14.00 FÁ 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. Flippaðasti þáttur stöðvar- innar og ekki orð um það meir. Umsjón: Þór Bæring Ólafsson og Jón Gunnar Geirdal. 20.00 Sakamálasögur. Anna Gunnars- dóttir. 22.00 MS. SóCin fm 100.6 7.30 Ásgelr Páll. 11.00 Karl Lúðviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Jóna DeGroot. 1.00 BJörgvin Gunnarsson. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guömundsson velurúrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveójur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wile ot the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Dlfl’rent Strokes. 17.30 Bewltched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candld Camera. 19.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growlng Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 Chances. 22.00 Studs. 22.30 Chlna Beach. 23.30 Tiska. 00.00 Deslgning Women. 00.30 Pages from Skytext. Saksóknarinn elur börnin sín upp með aðstoð ungrar, vilja- sterkrar blökkukonu. Sjónvarp kl. 21.25: Upp, upp mín sál í kvöld hefst í Sjónvarp- inu nýr bandarískur myndaflokkur af ljúfara taginu þar sem fjallaö er um líf fjölskyldu í blíðu og stríðu og þá einstaklinga sem tengjast henni, um leiö og fylgst er meö lífsbaráttu, ástum og þroska einstakra fjölskyldumeðlima. Sagan gerist á 6. áratugn- um í litlum bæ í Suðurríkj- um Bandaríkjanna þar sem Bedfordfjölskyldan býr. Fjölskyldufaðirinn, Forrest, er starfandi saksóknari í bænum. Hann hefur einn þurft að bera ábyrgð á upp- eldi barnanna sinna þriggja síðan konan hans fékk taugaáfall og var logð inn á sjúkrahús tveimur árum áður en sagan hefst. Það reynist honum allt annað en létt verk að ala upp þrjú börn samhliða krefjandi starfi. í upphafi myndarinn- ar er ný ráðskona að taka til starfa, Lilly Harper. Hún er ung og viljasterk blökku- kona sem ekki lætur troöa á sér. Einnig kemur við sögu samstarfskona Forrests, verjandinn Christine Le- Katzis, en þó þau séu and- stæðingar í réttarsalnum semur þeim einkar vel þar fyrir utan. í helstu hlutverkum eru Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Rás 1 kl. 20.00: Úr tónlistar lífinu Á efhisskrá sinfóníutón- leika, sem sendir verða út frá Háskóiabíói á rás 1 í kvöld, er eitt íslenskt verk, Noctume eftir Gunnar Þórðarson í útsetningu Szymons Kuran. Gunnar er eins og alþjóð veit helst kunnur fyrir dægurtónlist. Hann fæddist á Hólmavík árið 1945 en kom fyrst fram með hljómsveitinni Hljóm- um, fyrstu íslensku bítla- hljómsveitinni. Gunnar starfaði einnig með Trú- broti og fleiri vinsælum hljómsveitum. Undanfarin ár hefur hann aðallega starfað sem tónskáld og út- setjari og eftir haim liggja á fjórða hundrað lög. Þá eru á efnísskránni Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmaninov og Sinfónia nr. 1 eftir Gustav Mahler; Petri Sakari stjórn- ar og einleikari er Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Kynnir á tónleikunum er Tómas Tómasson. Rósa Þorbjarnardóttir. Sjónvarp kl. 21.00: Fólkið í landinu „Það er alltaf hægt að hrósa" HúnheitirRósaÞorbjarn- var einnig fylgt til Reykja- ardóttir, fyrrverandi kenn- ari og endurmenntunar- stjóri Kennaraháskóla ís- lands, og er búsett á Borg á Mýrum. Sonja B. Jónsdóttir sótti Rósu heim fyrir skömmu og ræddi við hana um lífið og tilveruna. Rósu víkur þar sem hún stundar háskólanám. Eftir að Rósa komst á eftirlaun hóf hún nám í heimspeki og guð- fræði við Háskóla íslands. Dagskrárgerð annaðist Nýja bíó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.