Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1992. 27 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vatnsrúm með öllu, til sölu, stærð 122x213, nýlegt og vel með farið. Upp- lýsingar í sima 91-44584. Verksmiðjuútsala, verksmiðjuverð. Peysan, Bolholti 6, 105 Reykjavík, sími 91-37713. Nýleg IKEA furukoja til sölu á kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-615560. Silver Reed ritvél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 92-68468 milli kl. 19 og 23. ■ Oskast keypt Óska eftir frönskunámskeiði (bréfaskólanámskeið), á sama stað óskast strauborð, gamalt sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 91-652904. Óska eftir að kaupa hamborgarapressu. Upplýsingar í síma 96-26690. Andri eða Hlynur. Overlockvél. Óska eftir að kaupa góða overlockvél. Uppl. í síma 91-14952. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Verslun Silkisatín-sænguverasett, tilvalin ferm- ingargjöf. Var að taka upp nýja send- ingu af silkislæðum. Silkistofa Guðrúnar, Kringlunni 59, s. 91-35449. Gardinuefni - kappar. Ódýru gardínu- efnin fáið þið hjá okkur, verð frá 390 kr. metrinn. Mikið úrval af dúkum. Álnabúðin, Suðurveri, s. 91-679440. ■ Pyrir ungböm Vinrauður, fallegur Royal flauels barnavagn til sölu, dýna, sæng, koddi og net + skiptitaska fylgir. Selst saman á kr. 21.000. Uppl. í s. 91-26031. Barna- leikgrind og Maxi Cosy ung- barnastóll, til sölu. Upplýsingar í síma 91-616323. Simo barnavagn til sölu, selst á 20 þús- und. Á sama stað til sölu, fuglabúr á standi. Uppl. í síma 641637 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Nýlegur Kenwood þurrkari til sölu, tekur 3 kg, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 91-675039. ■ Hljóðfæri Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Hátalarar af öllum stærðum og gerð- um, teikningar af alls konar hátal- araboxum. fíandföng, kassahorn, ál- vinklar o.fl. o.fl. Isalög sf., s. 91-39922. Pianó, flyglar og harmónikur. Munið afmælistilboðið. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Sem ónotað Yamaha orgel til sölu, 2ja borða, mjög fullkomið. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-78273 milli kl. 9 og 16 á daginn og e.kl. 21 á kvöldin. Píanó og orgelstillingar, viðgerðir og sala. Bjarni Pálmarsson hljóðfæra- smiður, sími 13214. ■ Hljómtæki Nýlegar Pinoeer græjur í bíl til sölu, hljómtæki KEH-9080, magnari GM-1000, 2x60 w hátalarar, TS-1700 150 w, góður hljómur, lítið notaður. Uppl. í síma 91-40531. Akai útvarpsmagnari, Mission 70 há- talarar, Nesco IICD-50F geislaspilari, Teac kassettutæki. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-29449. Nýleg Nordmende hljómflutnings- samstæða með geislaspilara til sölu. Upplýsingar í síma 91-677547. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774. Þarftu að þrífa fyrir ferminguna? Er með Kirby ryksugu til leigu, kem með hana á staðinn ef óskað er. Uppl. e.kl. 18 í síma 92-13047. BHúsgögn__________________ Notað og nýtt. Barnarúm - kojur skrifborð - kommóður - sófasett - homsófar - borðstofusett - stólar - rúm - fataskápar o.m.fl. Kaupum not- ,uð húsgögn eða tökum upp í - allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Notað sófasett óskast keypt. Uppl. í síma 9876527. Gerið betri kaup. Kaupið notuð hús- gögn og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja, átt þú erindi til okkar. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, Selmúla- megin, sími 91-679277. Húsgögn frá 1750-1950 óskast keypt, t.d. borðstoíúsett, sófasett, svefnher- bergissett, skrifborð, ljósakrónur o.fl. Einnig dánarbú, búslóðir og vörulag- era frá sama tíma. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 91-628210. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Draghálsi 12, s. 685180, Lundur Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. ís- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. ■ Bólstnm Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, 15 leðurlitir á lager. Bólsturverkstæðið Heimilisprýði. Uppl. sími 31400 kl. 13-18. Erlingur. ■ Tölvur Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086 og 39922. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnat.tabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hfl, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Ný litsjónvörp, Ferguson og Supra, einnig video. Notuð tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VfíS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Frá HRFÍ. Retriever eigendur. Við minnum á síðustu gönguferð vetrar- ins, sunnud. 5. apríl. fíittumst ofan við Vífilsstaði kl. 13.30. Nú er það Búrfellsgjá. Kaffiv. Göngunefnd. Fallegir páfagauksungar til sölu, dísar- gaukar kr. 5.000 og gárar (undulatar) kr. 1.000. Visa greiðslukortaþjónusta. Uppl. í síma 91-20196. Scháfer, scháfer. Gullfallegir scháfer hvolpar til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 93-66839. Tekið hefur til starfa glæsilegt sérhann- að hundahótel að Leirum við Mos- fellsbæ. Sími 668366. Labrador-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 93-12936. ■ Hestamennska Hvanneyrarferð. Farið verður að Hvanneyri á skeifudaginn með við- komu hjá Benedikt Þorbjömssyni að Staðarhúsum sunnudaginn 5. apríl. Kaffiveitingar verða á Hvanneyri. Rúta fer frá félagsheimili Fáks kl. 10.30. Tilkynna ber þátttöku ekki síð- ar en föstudaginn 3. apríl til skrifetofu Fáks. Fræðslunefnd Fáks. Hross til sölu: Rauður klárhestur m/tölti 5 v., verð 150 þ. Góður í ferm- ingargjöf. Brúnn alhliðahestur 6 v., verð 250 þ. Rauður klárhestur m/tölti, 6 v., hæð 1,49 cm, verð 200 þ. Allir hestamir þægir og vel ættaðir. Einnig nokkur trippi til sölu. S. 91-667032 á kvöldin. Opið iþrmót. Laugard 4. apríl verður haldið að Sörlavöllum, Hafnarfl, opið mót í flokki fullorðinna, keppnisgrein- ar: tölt, gæðingaskeið og 150 m, skeið. Skráning og nánari uppl. í s. 54530 í kvöld og annað kv. frá kl. 19-22. Hestamennl! Stór sölusýning Rangár- vallad. fél. hrossabænda verður haldin að Gaddstaðaflötum v/Hellu laugard. 4. apríl nk. Fráb. hestar við allra hæfi. Sýningin hefst kl. 13 en hross verða til sýnis frá kl. 11 í stóðhestahúsinu. Mætum öll og gerum góð kaup. 70 ára afmælishátið hestamannafé- lagsins Fáks verður haldin á Hótel Sögu 24. apríl nk. Borðapantanir og miðasala er hafin á skrifstofú Fáks. Kveðja, Fákur. Hestamenn, hestamenn. Höfum opnað nýja verslun. Allt fyrir þig og allt fyrir hestinn. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345. Póstsendum. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, fjölskylduhross og gæðingsefni. Upplýsingar í síma 9821038 og 9821601 (hesthús). Til sölu leirljós, 6 vetra klárhestur með tölti, taumléttur, gangrúmur, stór (bandmál 149) og vöðvamikill. Verð kr. 190.000. Uppl. í síma 91-651934. Til sölu, notaður, íslenskur hnakkur og beisli, með vönduðum stangamélum, verð 35 þúsund. Upplýsingar í síma 98-75915 eftir kl. 19. 3 fulltamdir, vel ættaðir 6 vetra folar til sölu. Uppl. í sima 91-671978. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Reiðhjól í umoðssölu. Nú er rétti tíminn. Tökum notuð, vel með farin reiðhjól í umboðssölu. Mjög mikil eft- irspurn. Stór og bjartur sýningarsalur í nýju reiðhjólamiðstöðinni okkar í Skeifunni 11 (kjallara). Reiðhjóla- verslunin Öminn, sími 91-679891. Reiðhjólaviðgerðir. Við minnum á nýtt og fullkomið reiðhjólaverkstæði í reiðhjólamiðstöðinni í Skeifúnni 11. Lipur og góð þjónusta með alla vara- hluti fyrirliggjandi. Reiðhjólaverk- stæðið Öminn, sími 91-679891. Eigum mótorhjóladekk. Eigum Enduro-dekk, Trelleborg, cross-dekk og Kenda crossdekk. Hjólbarðaverk- stæði Sigurjóns, Hátúni 2a, s. 15508. Husqvarna VRWR 400 Enduro '89, til sölu, hjólið er allt yfirfarið frá toppi til táar, vél 53 ha, nýtilkeyrð. S. 672255 (Heimir Barðason), eða 21501 e.kl. 20. Suzuki Dakar 600, árg. '88 ('90), til sölu, mjög gott eintak, fæst fyrir kr. 300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-78641 e.kl. 18.30.________________________ Vélhjóiamenn - fjórhjólamenn. Tökum sumarið tímanl. Hjólasala, varahlutir, allar viðgerðir. Kawasaki - Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Útsala. Nýtt ónotað Mudder Fox fjallahjól til sölu, með Deore LX gírum. Búðarverð kr. 60 þús, fæst á kr. 39 þús. Uppl. í síma 91-39060. ■ Vetrarvörur Polaris - Yamaha. Til sölu Polaris SP 500, árg. '90, og Yamaha SS 440, árg. '83, báðir í toppstandi. Ný belti, ný skíði og fleira. Uppl. í síma 91-672750. Wild Cat, árg. '89, til sölu, ek. 3000 km, með baki og farangursgrind, nýupp- tekin vél og búkki. Ath. skipti á ódýr- ari bíl. S. 9831288 og 98-31280 e.kl. 19. Wild cat 700 '91, ekinn aðeins 800 míl- ur til sölu. Sleðinn er í toppstandi. Uppl. í síma 91-641063 eftir kl. 19. ■ Hug______________________ Flugtak, flugskóli, augl. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Apríl- tilboð, sólópróf 20 tímar 100 þús., 5000 kr. stakur tími. S. 28122 og 812103. ■ Vagnar - kerrur Vesturþýskt hjólhýsi '86, til sölu, 18 feta, lítið notað, borðpláss f. 13, svefn- pláss f. 6, ísskápur, eldavél, hiti, wc, sturta og nýtt stórt fortjald. S. 42390. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 6327 00. ■ Sumarbústaðir Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaði, 12 volt. Fyrir öll ljós, sjónvörp, síma o.fl. Margra ára góð reynsla hér á landi. Stærðir frá 5 W til 90 W. Nýr íslensk- ur bæklingur kominn. Skorri hfl, Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Ferðagrill. Aukahlutir fyrir gasgrill. Gúmbátar, 2ja-6 manna. Komið og skoðið. Sendum í póstkröfu. Kristjánsson hfl, Faxafeni 9, s. 678800. Sumarbústaðaland i Borgarfirði til sölu, heitt og kalt vatn og rafmagn fyrir hendi. Verð kr. 300-350 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 9142390. Hús til sölu. Þarf að fjarlægjast. Uppl. í símum 91-641250 og 985-25830. ■ Fyiir veiðimenn Veiðileyfi. Veiðileyfi í Olfarsá (Korpu) seld í flljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. Sandsili, ánamaðkar og laxahrogn til sölu, tilvalið fyrir sjóbirtinginn. Verslið við veiðimenn, Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. Sjóbirtingsveiðileyfi á Hrauni i Ölfusi. Seljum sandsíli. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 91-16770 og 91-814455. ■ Fasteignir 5 herb. aldamótahús á Eyrarbakka til sölu, gæti hentað sem sumarbústaður, þarfú. viðg., v. 2 m., áhvíl. ca 1,5 m. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-3974. ■ Fyiirtæki Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu fyrirtæki í matvælaiðnaði, mjög góðir tekju- möguleikar, verð kr. 700 þúsund. Uppl. í símum 91-641480 og 91-72236. ■ Bátar 4-6 tonna bátur óskast til leigu, verður gerður út frá Suðumesjum, föst leiga eða prósentur. Uppl. í síma 91-677524. Skel 80, árg. '88, með krókaleyfi til sölu. Einn með öllu. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3990. Zodiac MKII eða III óskast, einnig 25-35 ha. utanborðsmótor. Upplýsingar í símá 91-28717 eftir kl. 17. Tvö netaspil frá Sjóvélum til sölu. Upplýsingar í síma 92-11057. Óska eftir bát með krókaleyfi til leigu. Uppl. í síma 94-4429 eftir íd. 18. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 '88, MMC Colt ’88-’91, Lancer '86-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 '88, Feroza 4x4 '90, Fox 413 '85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Emm að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Saab 900 turbo ’82, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, ísuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’88, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Kadett ’87, Re- kord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, LTno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og '88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegimdir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrife. Opið kl. 9-19 virka daga. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’82-’85, Carina ’82, Camry ’86, Celica ’84, Twin Cam ’84, Subaru ’80-’87, Charade ’80-’88, Samara ’86, Fiesta ’84, Tredia ’84. Bílapartar, Smiðjuvegl 12D, sími 670063. Varahlutir í: Subaru 4x4 ’81-’87, Toyota ’78-’87, Fiat Panorama ’85, Uno 45/55 ’83-’88, Argenta 2,0i ’84, Lancia Y10 ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’87, Corsa ’87, Galant ’81-’87, Lancer '80-90, Charade ’80-’88, Hi-jet, Cuore 4x4 ’87, Vanette ’88, Cherry ’85, Civic station ’82, Volvo 244 ’75-’80, BMW 700 ’79-’81, 500 ’77-’81,300 ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’79-’85, 99 ’81 o.fl. o.fl. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugard. frá kl. 10-16. 54057 Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Samara, Bluebird d. ’85, Civic ’81-’85, Charmant ’86, Taunus ’82, Sierra ’87, Subaru ’82, Uno ’84-’88, Swift ’84, Saab 99-900, Citroen GSA, Charade ’82, Audi ’82, Suzuki ST 90 ’83, Corolla ’82, Golf ’82.________________ Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 3 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bílapartar, Smiðjuvegi 12D, sími 91-670063. GMC Ciera P/U ’83 með stepside skúffu, Chevy P/U '81, Oldsmobile Cutlass ’79, Pontiac Grand Prix '79 og USA sjálfskiptingar. Send- um. Visa/Euro og raðgreiðslur. Opið v.d. kl. 9-21. Rifco, s. 92-12801. Varahl. í: Peugeot 505 ’82, Mazda 323 ’82, 626 ’82, 929 HT, Lada Sport, Colt ’81, Subaru 1800 ’81. Einnig Pajero hásingar, hedd og 4 hólfa millihedd á Cevy, Dodge, AMC, Ford o.fl. varahl. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get skaffað varahl. í LandCruiser. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50. Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. Mikið í USA bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Simi 91-681442. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Heiði - bílapartasala, Flugumýri 18D, Mosfellsbæ, s. 668138 og 667387, opið 10-19.30 virka daga og lau. og sun. Varahlutir í árg. ’74-’88. Kaupum bíla. Olds 455 til sölu, með 11,5" þjöppu og rúlluás, rúlluörmum, tennel ram, 2x750 Holley, allt nýtt í vélinni. Uppl. í síma 96-11181 milli kl. 19 og 20. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740. Varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Ennfremur hjólná og öxlar fyrir kerrur og vagna.______________________ Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Extra ' cab ’90, Honda Civic Shuttle 4x4 ’89, Civic ’88, Charade ’88, Gemini ’89. Varahlutir i MMC L-300, árg. ’80-’84, boddíhlutir, gírkassi, startari, fjaðrir, felgur, rúður, vatnskassi o.fl., einnig fjaðrir í Pajero. Uppl. í síma 91-674748. Óska eftir 2000 vél í Mözdu 626 ’82. Uppl. í síma 97-71416 e.kl. 19. Óska eftir framdrifi í Willys ’74, með 4:27 drifhlutfalli. Uppl. í sfma 9866639. ■ Fombflar Til sölu Chevrolet ’54, þarfnast að- hlynningar. Upplýsingar í síma 93-11745, e.kl. 19. ■ Viðgerdir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúpíingsviðg. S. 689675 og 814363. Biltak, bilaverkstæði. Allar almennar viðgerðir á öllum bílum, t.d. kúplingu, bremsu og rafmagni. Visa, Euro. Sími 91-642955. Réttingaverkstæðið Rétting, Smiðju- vegi 4C, Kóp. Tökum að okkur bíla- réttingar og sprautun, vönduð vinna, vanir menn. Visa/Eruo. Sími 670950. ■ Vörubílar Framdrifs MAN 19280 ’79, m/kojuhúsi, ekinn 70 þús. á mótor, ný kúpíing og yfirfarin framhásing, mjög gott kram, snjótannabúnaður. Sími 91-651882. Vörubíll með fiskpalll, Intemational ’81, 9,9 t, sjálfsk., með Cummings dís- il, allur yfirf. 50 þ. út, 50 þ. á mán., á 1250 þ., ýmis skipti. S. 676973 e.kl. 20. Mlkið af góðum varahl. til sölu úr Scania 141: pallur, mótor, gírkassi o.fl. 2ja öxla 10 t. Víkursturtuvagn og nýleg 5 kW bensínljósavél. S. 618155. Vörubíla- og vélasalan sf., s. 91-642685. Höfum mikið úrval af vörubílum og vinnuvélum á söluskrá. Ath. aðeins 1% sölulaun. Gott útipláss. Óska eftir 40 feta flatvagni í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-27202 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.