Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 7 Sandkom Fréttir Rithandarrúnir Með kveðju, N iIf KJ Edda Helgason Sagteraðrit- höndmanna segimikiðtil umpersónu þeirra.Engir tveirskrifaeins rithöndséailt fráþvíaðvera krabboguppi UstaskrifL Edda Helgason rekurfyrirtæk- ið Handsal hf. seroerlöggili verö- bréfafyrirtæki. Edda sendi nýiega til okkar á DV rnöppu raeð upplýsingum um Hampiðj una hf. Þar eru nokkrir pappírar undirritaðir af henni og vekur athygii hvernig húnskrifar ; nafnið sitt eða hvort þaðeigaað vera upphafsstafir hennar. Undirskriftin lfkist iielst rúnaletri. Eitt er víst að rithandasérfneðingar œttu ei-fitt roeð aö lesa úr þessari rithönd en mynd afhenni fylgir hér þessari klausu.; Kvöldmessa Viðsögðumírá þvífyrir skömmui Sandkorrúað ÖssurSkarp- héöinssonneit- aðiaðsækja hinarárlegu þingveislur. þaðvorufleiri kratarsem ekki sotlu þing- veisluhaádög- unum.Séra Gunnlaugur Stefánsson fór austur á sitt höfuðból, Heydalí, daginn sem ; þingveislan var haldin. Og i stað þess að sitja og drekka við sæmd og góðan frið með koUegum sinum í þingveisl- ' unniað Sögu efndi hann til k völd- messu á föstudagskvöidinu. Gunn- laugur er að undirbúa fermingarböm sin um þessar mundir. Þau og að- standendur þehra héldu svo kaifis- amsæti eifir kvöldmessu og þar undi Gunnlaugur glaður víð sitt meöan ; aðrir alþingismenn sátu í þingveislu áSögu. Hentarvel Alþýöublaöið, semmennkalla almenntnúorð- iðfréttabréfAl- þýðuilokksins, segirlráþvíá miövikudaginn ?;áðiféhihú§-:í;::; anOddisébúin aðfánýja.iljót- virka prentvóí. .Mþýðublaöið bafiverið fyrstadagblað- ið sem prentað er í vélinni. Blaðið var á útsíöum blaðshts, Umdhíyrirsögn með fréttinni segiraðprentvéiin ný-ja afkasti 25 þúsund eintökum á klukkustund:... oghentarþaðAl- þýðublaðinu vel. Þetta heitir að gera góðlátlegt grín aðsjálfumsérþví upplag Alþýðublaðsins nær ekki tvö þúsúndeintökum. Getort Viðsögðumfrá þvíádögumun aðgárungar hefðusagtað ÖssurSkarp- héöinsson sæktiekki þingveislur hanngætiekki ortvísuren áséraðtalaí kvæmum. Ekki má halda ræður í þingveislum nema í bundnu máli. Óssur kom að máll við Sandkomsrit- ara og sagði það ekki rétt að haim gæti ekkiortvisur. Hannsagði kari einn hafaljóðaö ó sig á fundí uppi á Akranesi fyrir skömmu. Össur sagð- ist hafa svaraö honum þris var í bundnu máli. Fyrsta vdsan hefðiverið vond, önnur vísan betri og sú þriðja best. Hún er um fylgishrun Alþýðu- ílokksms í skoðanakönnunum að undanfórnu oger svona: Kargur, snúinn, kvalinn, lúinn, krati fiúinn Skaga frá. Fylgi rúinn, fór í súgiim fiandanstrúinlífiöá. Umajón: Sigurdór Sigurdórsson Starfsmenn Tollgæslu íslands 1 önnum í Endurvinnslunni 1 gær: Förguðu 1.100 köss- um af smygluðum bjór - stýrimaöur, sem var ákærður, var sýknaður og málinu þar með lokið Starfsmenn Tollgæslu Islands fengu það óvenjulega verkefni í gær að hella niður 26.400 Heinekenbjór- um. Hér var um að ræöa um 1.100 kassa af smygluðum bjór sem komu í 20 feta gámi með Laxfossi til íslands í ársbyrjun 1989. Verkið í gær var framkvæmt í húsakynnum Endur- vinnslunnar hf. í Knarrarvogi. Umræddur gámur var á sínum tíma skráður tómur í farmskrá Lax- foss en skipið hafði þá nýlega verið keypt til Eimskips. Fjótlega beindist grunur að því að stýrimaður hjá skipafélaginu hefði staðið að inn- flutningnum. Talið var að hann hefði notið aðstoðar ónafngreinds fólks, sem vann við skipaafgreiðslu í Antw- erpen, við að koma bjórnum fyrir í gámi sem lestaður var sem tómur um borð í Laxfoss. Vegna rannsóknarinnar sat stýri- maðurinn í gæsluvarðhaldi í einn mánuð. Ákæra var gefin út í júní 1991 en fyrr í vetur dæmdi Héraðs- dómur Reykjaness í málinu. Stýri- maðurinn var sýknaður af ákærum ríkissaksóknara. Þar sem málinu telst nú lokið var ákveðiö að hella Norðmenn kaupa 900 tonn af ís> lensku heyi Norðmenn hafa pantað 900 tonn"af íslensku heyi frá Fersk-grasfram- leiðslunni að Stórólfsvöllum við Hvolsvöll. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1982 sem Norðmenn leyfa inn- flutning á íslensku heyi til Noregs. Norðmenn pöntuðu 400 tonn af heyi í byrjun ársins og teljast þau til 500 tonna kvóta síðasta árs. Þá hafa þeir pantað 500 tonn á þessu ári og verður sú pöntim afgreidd í haust. Starfsmenn Viðskiptaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins vinna nú að þvi að fá innflutninginn til Noregs auk- inn en Norðmenn hafa úthlutað ís- lendingum 500 tonna kvóta á ári. í fyrra pöntuðu þeir 1200 tonn en ekki var unnt að afgreiða þau vegna and- stöðu norska landbúnaðarráðuneyt- isins við innflutninginn. Norðmenn hafa aðeins leyft innflutning á heyi frá Finniandi og Svíþjóð vegna smit- hættu. Fersk-gras framleiðslan að Stór- ólfsvöllum við Hvolsvöll hefur á und- anfómum ámm selt hey til Svíþjóðar og Finnlands, auk annarra Evrópu- landa, en stærsti markaðurinn hefur veriðíFæreyjum. -GHS Kvikmyndasjóöur: Skýjahöllinvaliní norræntsamstarf Úthlutimamefnd Kvikmyndasjóðs íslands hefur valið handrit Þorsteins Jónssonar kvikmyndagerðarmanns að barnamyndinni Skýjahölhnni sem framlag íslands í næsta sam- starfsverkefni Norðurlandanna. Þorsteinn fær 40 milljónir króna úr norrænum sjóði kvikmyndastofn- ana á Norðurlöndum og 20 milljónir króna úr Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum til að vinna myndina. Undirbúningur að Skýjahöliinni er þegar hafinn. Stefnt er að því að frumsýna myndina vorið 1994 á bamakvikmyndahátíð í Noregi. -GHS bjórnum niður. Eins og einn viðmælenda DV komst að orði er bjórinn nú tekinn að „reskjast" og geymsluþol hans ekki ótakmarkað þykir hann ekki drykkjarhæfur lengur. Bjórinn er nú væntanlega mnninn til sjávar í gegnum holræsakerfi borgarinnar. Tollverðir settu bjórinn í pressur Endurvinnslunnar í gær þar sem bjórinn rann úr dósunum í niðurföll. Með þessu er stóra smygl- máhnu því lokið án þess þó að neinn eigandi hafi fundist með sannanleg- um hætti. -ÓTT Tollverðir tóku kassana af vörubrettum í Endurvinnslunni í gær, opnuðu þá og sturtuðu dósunum í vél sem pressaði bjórinn úr þeim. Vökvinn rann síðan i niðurföll og þaðan væntanlega út í sjó. DV-mynd Sveinn PERLUFESTAR Hinar þekktu japönsku' Namida perlufestar, sem búnar eru til úr skeljum sem perlur eru ræktaðar í. Þær fást í lengdum: 42 cm, 45 cm, 50 cm, 60 cm, 70 cm, 80 cm og 90 cm bæði í 6 mm og 7 mm perl- um, verðið er frá 4.600 til 10.700 kr. Allar festarnar eru með silfurlás. Einnig armbönd, einfold og tvöföld, á verði frá kr. 3.200 til 9.700. Einnig eyrnalokkar með silf- urpinna á 1.550 og 1.700 kr. LAUGAVEGI 49 SÍMI 17742 OG 617740 PIFU-BAKKAR fyrir fermingar og brúðarveislur PONTUNARSEÐILL Nafn.......... Heimili........... .........Póstnr.......Staður. KRINGLÓTTIR PÍFU-BAKKAR No Þvermál bakka- Tertu Verð Hvftt Blátt Bleikt Lillaö Samtals 8RS 20 cm bakki-15 cm Terta 150,- X 10RS 25 cm bakki- 20 cm Terta 180,- X 12RS 30 cm bakki- 25 cm Terta 260,- X X X 14RS 35 cm bakki- 30 cm Terta 385,- X X X RÉTTHYRNDIR PÍFU-BAKKAR 514S 11x37 cm Bakki- 10x33 cm Terta 250,- X X 1019S 25X48 cm Bakki- 20x40 cm Terta 350,- X 1115S 28X38 cm Bakki- 22x33 cm Terta 360,- X X X 1519S 38X48 cm Bakki- 30x40 cm Terta 640,- X X X X 4 HÆÐA TERTUSTANDUR M/ PÍFU-BÖKKUM 2000ST 20-25-12-14 cm Bakkar + súlur 1000,- X Samtals pantað fyrir n Scndið eða faxið til okkar útfyilt- an pöntunarseðil og stdrð . mapn oa lit, og við sendum ykkur Pífu-tertubi [>óstkröfii nvert á land scm er. ;reinið ° ATH: x merkt við liti sem til eru á lager. ||a Takmarkaðar birgðir ARBAKHF Pósthólf 155 - 232 Keflavík Sími 92-15755 Fax 92-12120

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.