Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 5. MARS1993 ÚtLönd Bandarískir læknar hafa fundið orsök MS-sjúkdómsins: Lækning í sjónmáli Okstrætis- vagni próflaus í þrjá mánuði Strætisvagnabílsíjóri í Hels- ingjaborg í Svíþjóð ók vagni sín- um án atliugasemda i þrjá mán- uði eftir að hann raissti prófiö. Hann var tekinn fullur undir stýriá vagninum og komst þá upp að hann mátti ekki aka honum. Forstjóri strætisvagnanna vissi ekkcrt um að maðurinn var próf- laus. Vagnstjóranum var um- svifalaust sagt upp störfum. Ufte Ellemann-Jensen situr við skriftir þessa dagana. Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum utanríkisráöherra Danmerkur, er að leggja síðustu hönd á bók um ár sín í embættí frá falli Ber- línarmúrsins til endalokanna í Tamílamálinu. Bókin á að heita Só jákvæði og bíða menn þess með nokkurri ettirvæntingu að sjá hvað ráð- herrann fyrrverandi hefur nýtt fram að íæra um dönsk utanrík- ismál. Hann hefur undanfariö lagt nótt við dag við skriftirnar og kemur bókin út von bráðar. Hópur lækna við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum segist hafa fundið orsökina fyrir MS-sjúkdómnum eða mænusiggi. Þar með sé opin leið fyr- ir lækningu sem hingað til hefur verið ómöguleg. Milljónir manna í heiminum þjást af þessum sjúkdómi og hefur hans gætt á íslandi sem og í öörum lönd- um. Sjúkdómurinn leggst einkum á fólk frá tvítugu til fertugs og veldur hægri taugahrömum með tilheyr- andi máttleysi og talerfiðleikum. Sjúkdómurinn er rakinn til þess að ónæmiskerfi líkamans ræðst á miðtaugakerfið og lamar það smátt og smátt. Bandarísku læknarnir segja að arfberi valdi því að prótein, sem vemdar taugafrumurnar, eyðist og þær standa berskjaldaðar fyrir árásum ónæmiskerfisins.. Lækningin er í því fólgin að gefa mönnum próteinið sem lyf og koma þannig í veg fyrir að frumur mið- taugakerfisins lamist. Þegar em hafnar tilraunir með lækningu á þessum grunni. Orsök sjúkdómsins fannst eftir nákvæma rannsókn á sextán MS- sjúkhngum. Lausnin er tahn til stór- afreka í læknisfræði og gæti linað þjáningar milljóna manna. ur að þjólfa pólólið Karls prins. Karlprinsrekur föður Fergie úr pólóliðinu Karl prins hefur sagt Ronald Ferguson inajor upp stöðu þjálf- ara hjá pólóhði sínu. Karl ætlar aö hætta að keppa opinberlega. Þvi er ekki lengur þörf fyrir Ferguson gamla sem kunnashir er fyrir að vera faðir Söru Fergu- son, hertogayrýu af Jói-vik. Hann hefur og unnið sér til frægðar að ganga oft um gleðinnar dyr. Sagt er að Karl hafi ekki kvatt Ferguson þegar hann lauk störf- um fyrir pólóliöið. Ferguson segir að sér sé enn hlýtt til Karls og líti á hann sem vin. Nlyrti ástkonu sína og geymdi líkiðískáp Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið þrítugan mann og gefur honum að sök að hafa myrt ástkonu sína. Líkiö íannst undir fötum í klæðaskáp kon- unnar. Vinkona hinnar látnu fann lik- ið en hún kom fyrst á vettvang. Grunur beindist fjótt að ást- manninum en þau höfðu átt í erj- um um nokkurn tírna. Reuter Söngkonan Patti LaBelle er komin í hóp frægðarfólksins í Bandaríkjunum og hefur fengið stjörnu merkta sér á gangstéttina við Hollywood-breiðstrætið. Hér er hún að fagna áfanganum ásamt leikkonunni Whoopi Goldberg, vinkonu sinni. Simamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætb'sins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bakkastígur 6A, hl. 01-01, þingl. eig. Gmmar Richter, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsnæðis- stofhun ríkisins og Slippfélagið í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00. Geitland 19, hiuti, þingl. eig. Gunnar Pálsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 9. mars 1993 kl. 10.00. Gerðuberg 1, þingl. eig. Borgarfoss hf., gerðarbeiðendur Fjárfestingarfé- lagiðBkandia hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00. Giijaland 23, þingl. eig. Guðrún Pét- ursdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 9. mars 1993 kl. 10.00._______ Gnoðarvogur 16, íb. 014)1, þingl. eig. Gissur Ingólísson og Ingunn S. Ara- dóttir, gerðarbeiðandi TVyggingamið- stöðin hf., 9. mars 1993 ld. 10.00. Gnoðarvogur 36,1. hæð vinstri, þingl. eig. Guðmunda H. Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 9. mars 1993 kl. 10.00. Granaskjól 72, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslarids, Gjald- heimtan í Reykjavík, Glitnir hf, Helgi Bjömsson, Hreinsun og fluhíingar, Lögfræðiskrifst. Garðastræti 17, Sjóvá-Almennar, Sparisj. Keflavíkur, tollstjórinn í Reykjavík og íslands- banki hf., 9. mars 1993 kl. 10.00. Grandavegur 41, 014)1, Reykjavík, þingl. eig. Ruth Bergsdóttir, gerðar- beiðandi P. Samúelsson h£, 9. mars 1993 kl. 10.00.____________________ Grettisgata 61, þingl. eig. Ólaíur Bald- ursson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Grjótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Grófarsel 11, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Harðarson, gerðarbeiðendur Gjaddheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild íslandsbanka hf., 9. mars 1993 kl. 10.00. Grundarhús 15, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður Ebenesersdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 9. mars 1993 kl. 10.00.____________________ Grundarland 21, þingl. eig. Þrándur Thoroddsen, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 9. mars 1993 kl. 10.00. Guðrúnargata 6, hluti, þingl. eig. Hjördís Jensdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 9. mars 1993 kl. 10.00._________________________ Hagaland 16, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur K. Guðfinnsson, gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Hamraberg 21, hluti, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimten í Reykjavík, Hf. Eim- skipafélag íslands og Húsbréfad. Hús- næðisst., 9. mars 1993 kl. 10.00. Háaleitisbraut 68, hl. 3,72%, þingl. eig. Amar Guðmundsson og Guð- mundur A. Ingvarsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Háaleitisbraut 111, hluti, þingl. eig. Ólafur Júníusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf. og Lífeyrissjóður rafiðnaðrmanna, 9. mars 1993 kl. 10.00,_____________ Háberg 28, þingl. eig. Halldór Olafs- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, 9. mars 1993 kl. 10.00. Háberg 42, þingl. eig. Jóhanna M. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur GjaltÖieimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og íslandsbanki h£, 9. mars 1993 kl. 10.00,__________________________ Heiðarás 3, þingl. eig. Júlíus Þor- bergsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 10.00. Hesthamrar 5, þingl. eig. Anna Krist- ín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna, 9. mars 1993 kl. 10.00.__________________________ Hjallavegur 42, efri hæð og ris í norð- urenda, þingl. eig. Þórir Sigurður Jónsson og Jóna Guðnadóttir, gerðar- beiðendur Innheimtustofaun sveitar- félaga, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar og Sigurbjörg Kristjáns- dóttir, 9. mars 1993 kl. 10.00. Hjaltabakki 12, hl. 02-02, þingl. eig. Amfríður Benediktsdóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki Islands og Samvinnusjóður íslands, 9. mars 1993 kl. 10.00.__________________________ Hjarðarbagi 36, kjallari, þingl. eig. Jóhannes Magnússon, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. FÍSK, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hólaberg 72, þingl. eig. Bjöm Amórs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hólaberg 44, þingl. eig. Þórir Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sjóvá-Almennar hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00.________________ Hólmgarður 35, hl. 024)1, þingl. eig. Þorbjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf,, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hólmgarður 46, 2. hæð hægri, þingl. eig. Asa Snæbjömsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Manni hf. og Skandia ísland hf., 9. mars 1993 kl. 14.00. Hólmsland H3, Perla, þingl. eig. Hans Ámason, gerðarbeiðandi Gjaldheimt an í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hrafohólar 6, 5. hæð A, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsókn- ar, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hraunbær 16, 1. hæð hægri, þingl. eig. Hildegard Durr, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. apótekara og lyfjafræðinga og íslandsbanki h£, 9. mars 1993 kl. 14.00.______________________________ Hraunbær 22, 1. hæð vinstri, þingl. eig. Signý Halldórsdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands, 9. mars 1993 kl. 14.00. ___________________ Hraunbær 102e, þingl. eig. Sveinn Gíslason, gerðarbeiðendur Fjárfest- ingarfélagið-Skandia hf., Gjaldheimt- an í Reykjavík, Hannes Wöhler & Co og Veðdeild Landsbanka íslands, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hraunbær 22, Reykjavík, þingl. eig. Signý Halldórsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands, 9. mars 1993 kl. 14.00. Hryggjarsel 6, þingl. eig. Þórdís Gerð- ur Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og Sjóvá-Almennar, 9. mars 1993 kl. 14.00.________________________ Hveríisgata 72, jarðhæð, þingl. eig. Eyjólfor S. Gunnarsson, gerðarbeið- endur Björgun h£, Jón Magnússon, Skeifúnni 19, og Kaupþing hf., 9. mars 1993 kl, 14.00. __________________ Hverfisgata 105, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00.________________________ Laugavegur 73, hluti, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 9. mars 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐIMNN1REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grensásvegur 16, 024)7, þingl. eig. Þórhallur Arason, gerðarbeiðandi Verðbréfamarkaður FFI, 9. mars 1993 kl. 15.30.____________________ Hestháls 24 , þingl. eig. Hestháls hf., gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður, 9. mars 1993 kl. 16.30.________________________ Víðimelur 19, ,2. hæð vinstri, þirigl. eig. Stefanía Kristfo Amadóttir, geró- arbeiðandi Valgarð Briem hrl., 9. mars 1993 kl. 15.00.__________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.