Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Í2j) Saab Fallegur, blár Saab 99 GL '82, ek. 122 þús., í mjög góðu standi, nýyfirfarinn, sko. ’94, gott lakk, góð vetrardekk, verð 190 þús. Skipti á ca 400 þ. kr. nýlegum bíl mögul. S. 91-50942 e.kl. 18. ® Skoda Skoda Rapid, árg. '88, til sölu. Fæst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-685401 og vinnusíma 52244. (§2^ Subaru Sem nýr Subaru Legacy st., 4WD, árg. ’90, ek. aðeins 23 þús. km, sjálfsk., útvarp/segulband, dráttarkúla. Helst bein sala. V. 1.300 þ. stgr. S. 91-42390. Stórútsala!! Subaru station 4x4, árg. ’82, hátt/lágt drif, ný dekk, nýtt púst, " skoðaður ’93. Bíll í toppástandi, verð 58 þús. stgr. Uppl. í síma 91-626961. Subaru station, árg. ’85, til sölu, mikið keyrður, góður og ágætlega útlítandi bíll. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-675079 eða 98-34453. Subaru Justy J10 til sölu, 4WD, 5 dyra, árg. ’87, ekinn 55 þús. km, sem nýr. Upplýsingar í síma 98-22772. Vinnubill. Subaru E-10, árg. ’86, til sölu, skoðaður ’94. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-651226. Toyota Góð Toyota Tercel '83, á góðum vetrar- dekkjum, sjálfskipt, verð 95 þúsund. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-77287 eða 91-678830. M _______________________________________ Toyota Corolla DX, árg. '86, 5 dyra, brún, ekin 105 þús., vel með farin. Verð 330 þús. stgr. Upplýsingar í síma 985-37557 og hs. 91-79880. Toyota Corolla liftback, árg. '87, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 73 þús., útv/segulband, vetrar/sumardekk. Verð 400 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-52990. Til sölu Toyota Corolla liftback, árg. ’88, sjálfskiptur, ekinn 73 þús. km. Upplýsingar í síma 91-683535. VOI.VO Volvo * Volvo 245 GL station, árg. ’78, til sölu, ekinn 159 þús., sjálfskiptur, vökva- stýri, skoðaður ’93, verð ca 100.000. Upplýsingar í síma 91-672277. Jón. ■ Jeppar Blazer S-10, árg. ’85. Til sölu fallegur og góður Blazer, árg. ’85, 6 cyl., sjálf- skiptur, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar. Uppl. í síma 91-651889. Dodge Ramharger, árg. '79, til sölu, skoðaður ’93, 33" dekk, White Spoke felgur. Fallegur bíll í mjög góðu lagi, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-75561. Suzuki Fox, árg. '87, til sölu, 33" dekk, 12" breiðar krómfelgur, B-20 vél. Toppeintak. Uppl. í síma 91-679610 til kl. 19. Til sölu Willys árg. ’54, nýyfirfarinn, skipti á dýrari. Upplýsingar í síma 92-27128. Til sölu Bronco, árg. '71, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 92-14167. POKON - BLÓMAÁBURÐUR LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA KÚPLINGARI ■ Húsnæði í boði Sala til einstaklinga. Óskum eftir söiumönnum í fuilt starf á % með kauptryggingu og sölumönnum í aukavinnu á %. Afsláttarklúbburinn, sími 91-628558. Falleg 3 herbergja 75 m2 ibúð á 2. hæð í stigagangi til leigu í vesturbænum frá 15. mars. Lítið wc í íbúð, sturta í kjallara, engin fyrirframgreiðsla, 45 þús. á mánuði, greiðsla í byrjun hvers mánaðar, góð umgengni áskilin. Til- boð sendist DV, merkt „Mars 9722”. Atvinna - fiskvinnsla. Starfsfólk óskast nú þegar í snyrtingu og pökkun. Uppl. hjá verkstjóra í síma 94-1536. Oddi hf„ Patreksfirði. Til ieigu nálægt miðbæ, 4ra-5 herb. íbúð m/einhverju af húsg. og heimilis- tækjum. Tilv. fyrir t.d. skólafólk sem vill leigja saman. Tilboð sendist DV fyrir 10. mars, merkt „Ok-9724”. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Vanur bónari óskast i íhlaupavinnu, aðeins þeir sem hafa unnið við bónun koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9731. 3 herbergja íbúð á góðum stað í austurborginni til leigu frá 15. mars. Tilboð sendist DV, merkt „Róleg 9746“. Óskum eftir framreiðslumanni/konu til sumarvinnu á veitingahúsi úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9725. 4ra herb. ibúð í háhýsi inn við Sund til leigu, laus strax, leiga 38 þús. á mán. Reglusemi og skilvísi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Kll8-9706“. ■ Atvinna óskast Litil 2ja herbergja íbúð til leigu í vest- urbæ Kópavogs, er laus. Leiga kr. 30.000 á mánuði. Nánari upplýsingar í síma 91-46991. Ég er snyrtileg, ung kona með jákvætt hugarfar og víðtæka starfsreynslu. Mitt sérsvið er að þenja raddböndin, þ.e. menntuð í tónlist. Ég leita eftir góðu staríí sem gefur fastar og örugg- ar tekjur. Uppl. í síma 91-625201. 4ra herbergja ibúð til leigu til 1. ágúst. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Góð íbúð 9744“. Til leigu eitt eða tvö herbergi við Lækj- argötu, hentugt fyrir skrifstofu. Upplýsingar í síma 91-15960. ■ Ræstingar Herbergi á sérgangi til leigu i Árbæ. Upplýsingar í síma 91-672104 e.kl. 17. Tek að mér þrif i heimahúsum og sam- eignum, er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 91-628267. ■ Húsnæði óskast ■ Ýmislegt Róleg, reyklaus fjölskylda, hjón með eitt bam, nýkomin úr námi frá Dan- mörku, óskar eftir 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heit- ið. Upplýsingar í s. 91-813383 e. kl. 18. Barnlaust par óskar eftir 3ja herb. ibúð í eða við miðbæ Rvk., til leigu sem fyrst. Erum reglusöm, skilvísum greiðslum heitið. Úppl. í s. 91-27716. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofu og aðrar deildir 91-632999. Innbrot. Óbætanlegar eignir horfnar. Láttu þetta ekki henda þig. Styrkjum glugga- og hurðalæsingar. Þjófavarnakerfi, ýmsir möguleikar. Sími 623613 eða 985-37303. Einstaklings- eða 2 herbergja ibúð ósk- ast lil leigu sem næst Toyota umboð- inu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 91-658888 e.kl. 18. Einstaklings- eða studioíbúð óskast á leigu í miðbæ Reykjavíkur, greiðslu- geta 25.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-653909. Hjón á fimmtugsaldri, búsett úti á landi, óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 93-71701. Getur einhver fjársterkur aðili lánað ungri konu 400 þ. til 2ja ára gegn ör- uggri tryggingu, gr. tilb. m/háum vöxtum. Bréf sendist DV, m. „9730”. New York. Ibúð óskast til leigu í sumar í New York frá 10. apríl- 1. ágúst. Upplýsingar í síma 91-16863. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Ungt par bráðvantar litla íbúð eða inn- réttaðan bílskúr. Erum reglusöm. Greiðslugeta 20-25 á mánuði. Hafið samband v/DV í síma 632700. H-9747. Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða 5-6 herb. íbúð í Hóla- hverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 689604 og 75596. ■ Einkamál Myndarleg 48 ára kona óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni á höfuðborgarsvæðinu með vináttu í huga. Svör sendist DV merkt „Vinur 9727“. 2 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-628229 milli kl. 15 og 18. 46 ára einstæður faðir með 13 ára son óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Selja- hverfi. Uppl. í síma 91-78627. ■ Kerinsla-nárnskeiö Óska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Úpplýsingar í síma 91-683916. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Atvinnuhúsnæöi . ■ Safnarinn Til leigu 300 m2 í nýju húsnæði við Hjallahraun í Hafnarfirði. Lofthæð 5,5-7,7 m. Tvennar innkeyrsludyr, hæð 4,3 m. Laust strax. Sími 91-684950. 60-80 m2 iðnaðarhúsnæði óskast á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 93-71701. i safnarabásnum i Kolaprotinu verður ýmislegt nýtt um næstu helgi. Póstkort, frímerkjasafn, kórónumynt, pakkar, frímerki o.fl. og svo lukku- pakkarnir vinsælu. 1 Hreingemingar Skrifstofuhúsnæði til leigu, ca 70 m2, í Skeifunni 3. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9741. Til leigu gott skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, ca 130 m2. Mjög snyrtilegt. Uppl. í síma 91-627720. Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingemingar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. ■ Atvirma í boðí Ath! Hólmbræöur hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Vantar þig vinnu? Erum að fara í gang með nokkur bóksöluverkefni: Sögu- atlas - Saga Reykjavíkur Handbók heimilanna. Góðar auglýsingar, góð aðstaða, góð laun. Einnig viljum við ljölga um nokkra starfsmenn í félaga- öflun Islenska bókaklúbbsins. Uppl. í síma 91-28787. Iðunn. Ræstingamanneskja óskast nú þegar þrjú kvöld í viku. Upplýsingar hjá Agli Jakobsen, Austurstræti 9, milli kl. 17 og 18 í dag og 11 og 12 laugar- dag. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Góður handflakari óskast strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9734. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Ráðskona óskast á heimili í kaupstað úti á landi, má hafa með sér bam/böm. Uppl. í síma 93-81034 eftir kl. 18. Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjón- usta Magnúsar, sími 91-22841. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Viitu skemmta þér um helgina. Söngleikurir.n Blóðbræður er í Borgarleikhúsinu. Leikfélag Reykja- víkur, s. 680680. ■ Framtalsaðstoð Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Bókhald Tölvubókhald (Stólpi). Alhliða bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki og verktaka. Frágangur skilagreina v/launa og skatta, uppgjör vsk. Innheimtur, pantanir, bréfaskriftir o.m.fl. H. Sigurbjörnsson, s. 77314. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. M Þjónusta_______________________ England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkár og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. §ími og fax 9044-883-347-908. Trésmiði - Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefhum, stórum og smáum, mikil reynsla af viðh. húsa, t.d. klæðningar, glerskipti, þök, milli- veggir o.fl. Hagst. verð. S. 985-40560. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. sími 870102 og 985-31560. •Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. •Ath. s. 870102 og 985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas, 985-20006,687666. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrörnmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp- inga, vönduð vinna fagmanns. Kem og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af- skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla trésmíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. ■ Vélar - verkfeeri Tvær járnsagir til sölu, saga 200 mm, önnur með sjálfvirkri færslu. Uppl. í síma 91-53343 eða 91-53510. ■ Nudd Nuddstofan Kiask, Dalseli 18, er með opið á laugardögum frá kl. 10-16 og býður upp á líkams- og svæðanudd, acupunktanudd, Trimform, Acu- baknuddbekk og vatnsgufu. S. 79736. Bryndis Berghreinsdóttir og Elin Guðmundardóttir nuddfræðingar eru teknir til starfa á Hverfisgötu 105. Sólbaðsstofan Birta, sími 629910. ■ Heilsa Heilsuklúbburinn 52, Mosfellsbæ, hjálp- ar þér til að ná kröftum á ný. Er líka með grenningarprógramm með hjálp Trim-forms. Uppl. í síma 91-668024 ■ Tilsölu Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. ■ Verslun Gjöfin sem kemur þægiiega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.