Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 5. MARS1993 25 > I BÍ fær liðsauka frá Júgóslavíu irar sem ven ssta örn hér síö- lar- lilii ) til uni lag- att- öldi 3te- nes nn- -SK - Djordje Dossic frá Proleter Zrenjanin Djordje Dossic, þrítugur Serbi, leikur væntanlega meö BÍ frá ísafiröi í 2. deildar keppninni í knattspyrnu í sumar. Hann kemur til landsins 18. mars, beint í æfingaleiki með ísfirð- ingum á höfuðborgarsvæðinu. Dossic er þrítugur og hefur leikið ýmist sem sóknartengiliður eða framherji. Hann kemur frá 1. deildar liðinu Proleter Zrenjanin en hefur einnig leikið með Macva Sabac í 2. deild í Júgóslavíu og samkvæmt heimildum DV á hann ennfremur að baki leiki meö ólympíulandsliði Júgóslava. Unnustan landsliðs- kona í handknattleik Unnusta Dossic, Stanka Dragas, hef- ur leikið með landsliði Júgóslavíu í handknattleik og hún er væntanleg til landsins í sumar. Möguleikar eru á að hún leiki meö íslensku liði í 1. deild kvenna næsta vetur en hún er 28 ára gömul og spilar stöðu leik- stjórnanda. Rudan kemurekki til Eyjamanna Serbinn Djordje Rudan, sem til stóð að kæmi til 1. deUdar liðs ÍBV í knatt- spyrnu í þessummánuði, kemur ekki tU landsins. Eyjamenn ákváðu að fá frekar enskan varnarmann, Paul Marquis, frá West Ham en hann er tvítugur og hefur ekki leikið með aðalliði enska félagsins. -VS á leik Cleveland og Minnesota i bandaríska körfuboltanum í nótt en Cieveland föi betur í skemmtilegum og fjörugum leik. Símamynd/Reuter Afturelding byrjar vel Afturelding vann öruggan sigur á -eiðabliki, 28-22, í fyrstu umferð úrslita- ippni 2. deUdar karla í handknattleik að irmá í gærkvöldi. Afturelding var yfir í Ufleik, 14-12. Þorkell Guðbrandsson oraði 8 mörk fyrir Aftureldingu og Guð- undur Guðmundsson 7 en Björgvin örgvinsson 6 fyrir Blika. KR hafði betur í nágrannaslag gegn róttu á Seltjarnarnesi, 18-20. Staðan í Ufleik var 9-9 og Grótta varð fyrir því alli að aðalskytta liðsins, Ólafur Sveins- n, fingurbrotnaði og leikur varla meira með í úrslitakeppninni. PáU Beck skoraði 7 mörk fyrir KR og Einar Baldvin Árnason 4 en Gunnar Gísla- son skoraði 6 fyrir Gróttu og Þór Sigur- geirsson 4. Staðan í úrslitakeppninni er þannig: Aftureld........... 1 1 0 0 28-22 6 KR................. 1 1 0 0 20-18 4 ÍH................. 1 1 0 0 22-14 2 UBK................ 1 0 0 1 22-28 1 Grótta............. 1 0 0 1 18-20 0 HKN................ 1 0 0 1 14-22 0 -VS íþróttir Johnson sekur eða saklaus? - kemur í ljós í dag eftir fund IAAF Ben Johnson á ævilangt keppnis- bann yfir höfði sér ef hann verður uppvís að lyfjanotkun öðru sinni. Forystumenn frjálsra íþrótta víða í heiminum bíða spenntir eftir niður- stöðu fundar í dag hjá Alþjóða frjáls- íþróttasambandinu. Forráöamenn IAAF segja aö eftir fundinn liggi það ljóst fyrir hvort kanadíski sprett- hlauparinn Ben Johnson hafi öðru sinni orðið uppvis að lyfjaáti. Enn hefur frétt kanadíska blaðsins The Toronto Star ekki verið staðfest en heimUdarmenn fréttastofu Reut- ers sögðu í gær, að óeðlilega mikið magn testosterons hefði fundist í þvagsýni spretthlauparans. Eðlilegt magn testosterons er talið eiga að vera 1 á móti 1 en ef hlutfallið fer upp í 6 á móti einum leiðir það sjálf- krafa tU keppnisbanns. Sérfræðingar hafa sagt að ómögulegt sé aö fuUyröa að fari hlutfall testosterons yfir 6 á móti 1 hafi verið um lyfjanotkun að ræða. Þess eru dæmi að íþróttamenn hafi unnið málaferli fyrir dómstólum eftir að hlutfaU testosterons í líkama þeirra hafi verið hærra en 6 á móti 1. Eins og fram kom í DV í gær sögðu talsmenn IAAF og forráðamenn íþróttamála í Kanada að þeir hefðu enga vissu fyrir því að Ben Johnson hefði fallið á lyfjaprófi. HeimUda- menn halda því fram að skýringin á því sé sú að hlutfaU testosterons í tiIfeUi Johnsons hafi verið rétt innan við 6 á móti 1. Engu að síður hyggst lyfjanefnd IAAF rannsaka máliö og í dag ætti að koma í ljós hvort Ben Johnson er sekur eða saklaus. -SK NBAínott: Ewing góður gegn Jazz - gott gengi hjá Denver á heimavelli New York vann góðan sigur á Utah Jazz í bandaríska körfuknattleikn- um í nótt. Patrick Ewing og Tony CambeU voru aðalmenn Knicks í lejknum, skoruðu báðir 28 stig. Karl Malone var stigahæstur hjá Utah með 32 stig og Jeff Malone gerði 22 stig. John Stockton, sem kom mikiö við sögu í stjörnuleiknum, skoraði 19 stig fyrir Utah og var með 10 stoð- sendingar. nia hefur gengið hjá Utah að undanfórnu og ósigurinn í nótt var sá sjötti í sjö leikjum. Coleman skoraði mest gegn Orlando Derrick Coleman skoraði 34 stig fyrir New Jersey í nótt gegn Orlando og er það hans mesta skor í einum leik á tímabUinu. Drazen Petrovic gerði 29 stig. Dennis Scott skoraði 24 stig fyrir Orlando og ShaqulUe O’Neal 18 sdg. í Denver sigruðu heimamenn stórt Uð Portland. Chris Jackson skoraði 28 stig fyrir Denver sem fagnar frábærum árangri á heima- veUi. Denver hefur sigrað í 13 síðustu heimaleikjum af 14. Jerome Kersey skoraöi 15 stig fyrir Portland. Eddie skoraði 22 stig fyrir Seattle gegn Charlotte. Dana Barros gerði 17 stig. Hjá Charlotte var Larry Johnson stigahæstur með 24 stig og DeU Curry Keflavík (70) 137 UBK (45) 98 4-4, 11-4, 11-6, 24-6, 27-8, 29-15, 32-21, 38-28, 4-1-34, 56-41. 66-41, (70-45), 84-54, 99-64,107-77,115-77, 130-92, 137-98. Stig ÍBK: Jonathan Bow 34, Guð- jón Skúiason 22, Sigurður Ingi- mundarson 17, Kristinn Friðriks- son 16, Jón Kr. Gislason 16, Aibert Óskarsson 12, Hjörtur Harðarson 11, Birgír Guðfinnsson 6, Einar Einarsson 2, Böðvar Kristjánsson StigUBK: Joe Wright 51, Hjörtur Arnarson 17, Hjörieifur Sigurþórs- son 14, Þorvarður Björgvinsson 8, Bjöm Hjörleifsson 4, Högni Frið- riksson 2, Davið Grissom 2. Vamarfráköst: ÍBK 20, UBK 32. Sóknarfráköst: ÍBK 15, UBK 9. Ahorfendur: Um 150. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Jón Bender og áttu ágætan dag. ^ Maður lciksins: Jonatbun Bow, 19 stig. Alonzo Mourning skoraði 18 stig. Áttundi sigur Cleveland í níu leikjum Cleveland gerði góða ferð til Minne- sota og hefur nú unniö síðustu átta leiki af níu. Mark Price gerði 21 stig fyrir Cleveland og Brad Daugherthy 20 og hirti 13 fráköst. Michael Will- iams skoraði 24 stig fyrir Minnesota sem tapaöi sínum þriðja leik í röð. Reggie Miller frábær gegn Atlanta Indiana vann Atlanta örugglega þar sem Reggie Miller skoraði 34 stig fyr- ir Indiana og Detlef Schrempf 18. Dominique Wilkins skoraði 23 stig fyrir Atlanta sem hefur tapað íjórum leikjum i röð. Danny Manning skoraöi 30 stig fyr- ir LA Clippers gegn Washington. Úrslit leikja í nótt: NewYork-Utah.............125-111 New Jersey - Orlando.....116-97 Washington - LA Clippers.98 -117 Indiana - Atianta........136-111 Minnesota - Cleveland....95 -103 Denver - Portland........103-88 Saettle - Charlotte......138-112 -JKS Sjötíustigí fyrri háHleik Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Keflvíkingar unnu í gærkvöldi sinn 21. leik í úrvalsdeildinni í körfu- knattieik í vetur, sigruðu Breiðablik, 137-98, og Kópavogsliðið tapaði þar með sínum 21. leik! Staðan í hálfleik var 70-45 fyrir Keflavlk. „Við byrjuðum mjög illa en náðum síðan að minnka muninn í 10 stig. Þá fórum við að verða kærulausir í vöminni en þetta er ekkert verra en önnur liö hafa fengið í Keflavík í vetur,“ sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari Breiðabliks. Jonathan Bow var gríðarlega sterkur hjá Keflavík en fór snemma út af. Joe Wright var bestur í liði Blika að vanda en einnig var Hjörtur Amarson góður og Hjörleifur Sigur- þórsson sprækur í síðari hálfleik. Tveir alþingismenn, Kristinn H. Gunnarsson og Ingi Bjöm Al- bertsson, fluttu í gær þingsálykt- unartillögu á Alþingi þess efhis að Alþingi kannaði hvort rétt væri að leyfa ólympíska hnefa- leika hér á landi. Hnefaleikar hafa veriö bannaðir á íslandi í 36 ár en voru talsvert stundaðir hér á fimmta og sjötta áratug aldar- innar. Kristinn sagöi í viðtali viö Rík- issjónvarpið í gærkvöidi að sam- kvæmt upplýsingum frá áhuga- hópi um þessa íþrótt hér á landi væri ekki meiri meiðsiahætta í ólympískum lyftingum en í íþróttagreinum á borö við ís- knattleik, handknattleik og knattspymu. -VS Púttmót í Opið hús verður í Golfheimi í Skeifunm í allan dag í tilefni söfh- unar fyrir krabbameinssjúk börn og aöstandendur þeirra. Á dagskrá verður púttmót og mun allur ágóði af mótinu renna til umræddrar söfnunnar. Áhugasamir kylfingar geta mætt en opið verður frá kl. 9um roorg- uninn tll kl. 23.30 um kvöldið. Hægt verður að fá kylfur og kúlur á staönum. -SK íGullgolfi Opna Pizza ’67 púttmótið verð- ur haldið í Gullgolfi, Stórhöföa 15, á morgun, laugardag. Þar ráða þeir Sigurður Péturs- son og Arnar Már Ólafsson ríkj- um og hefst mótið kl. 10 á laugar- dagsmorgun, Áætiað er aö mót- inu Ijúki kl. 18. í fréttatílkynn- ingu frá Gullsporti segir að verö- laun verði saðsöm og góð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.