Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR5. MARS1993 15 Förum öll í skatteftirlit Kaupmenn hafa lengi veriö ólaunaðir innheimtumenn fyrir ríkissjóð, þar eð þeim er gert að skila virðisaukaskatti og fleiri sköttum sem innheimtir eru í vöru- verði. Hart er gengið eftir skilum frá þessum aðilum og tiltölulega einfalt að fylgjast með því að þeir standi í skilum. Mjög einfalt er að beita þá refsingum ef þeir inna ekki þetta ólaunaða starf sitt af hendi og það hefur oft verið gert. Á meðan kaupmenn og þeirra þjónustugrein eru hundelt af stjórnvöldum stunda aðrar stéttir stórfelld skattsvik og komast upp með þau. Skattsvik af því tagi eru löngu orðin svo landlæg að fólk freistast til að halda að svona eigi hlutimir að vera. Alls kyns undan- þágur og tilfærslur ýta einnig und- Kja]larirm Helgi Pétursson markaðsstjóri „Nýjungin og hvatinn til eftirlits frá almenningi liggur í þeirri hugmynd að hluti nýbyggingarkostnaðar, hluti við- halds á eldra húsnæði, hluti viðhalds á bifreiðum og hluti allrar annarrar þjónustu, sem keypt er af einkaaðilum, verði frádráttarbær til skatts gegn framvísun kvittana frá þeim aðila sem verkið vann.“ ir misréttið. íslenskt skattkerfi og innheimtukerfi ýta beiniínis undir skattsvik og hafa gert lengi. Að mínu viti eru ástæðurnar fjór- ar: Of háir skattar, undanþágur frá skattgreiðslu, óvirkt skatteftirht og engin sýnileg umbun til almenn- ings að fylgja því eftir að skattar séu greiddir. Lausná þessumvanda er einföld: Það á að lækka virðisaukaskatt- inn nú þegar í 15% og leggja hann á aUa vöru og þjónustu. Afnema með öðrum orðum allar undanþág- ur. Endurgreiðsla á sköttum, toll- um og gjöldum getur komið til greina í sérstökum tilfellum, t.d. til fatlaðra og vegna almannaþarfa, en reglan verði sú að fyrst greiði menn aUa skatta og gjöld. ■ Nýjungin og hvatinn til eftirUts frá almenningi Uggm- í þeirri hug- mynd að hluti nýbyggingarkostn- aðar, hluti viðhalds á eldra hús- næði, hluti viðhalds á bifreiðum og hluti allrar annarrar þjónustu, sem keypt er af einkaaðUum, verði frá- dráttarbær til skatts gegn framvís- un kvittana frá þeim aðUa sem verkið vann. TU þessarar þjónustu má t.d. telja lögfræði- og bókhalds- þjónustu, hvers konar smærri við- ■ j segir í grein höfundar. gerðir og þjónustu. Með þessu yrðu fengnir tíl starfa nokkrir tugir þúsunda skatteftir- Utsmanna sem sæju sér hag í því að biðja um kvittun og halda þeim til haga. Nótulaus viðskipti yrðu úr sögunni á stuttum tíma. Einfalda breytingu þarf einnig að gera á skatteftirUti. Víðast hvar í nágrannalöndum hagar þannig tíl að sönnunarbyrði um eignamynd- un er á herðum þess sem telur sig eiga hlutina, ekki á herðum skatt- eftirUtsmanna. í Bandaríkjunum hanka skatteftirUtsmenn á dyr hjá mönnum sem samkvæmt skatt- framtah teljast lágtekjumenn en eiga hins vegai- miklar eignir. Við- komandi verður þá að sanna að hann hafi getað eignast þessar eignir með eðUlegum og löglegum hætti. Það er ekki hlutverk hins opinbera að sanna það. Með stuðningi almennings Fjölmargir löggæslumenn og skatteftirUtsmenn hérlendis hafa haft á orði að þessi breyting myndi gjörbreyta öUu skatteftirUti og gera það mun virkara. Breytum hugarfari fólks. Fáum aUan almenning í Uð með hinu op- inbera til þess að hafa efdrUt með því að aUir leggi sinn skerf tíl sam- eiginlegra þarfa þjóðfélagsins. Þetta er hægt með þeim einföldu breytingum sem hér hefur verið bent á og það er trú mín að með því að auka ábyrgð almennings og eftirUt með skattgreiðslum og skU- um á þeim komi í kjölfarið bætt umgengni um sameiginlegar eigur og vUji til þess að fara betur með og af meiri hagkvæmni en gert hefur verið. Helgi Pétursson Þjóðarsáttin rofin KjaUarinn Arni Þór Sigurðsson, starfsmaður Kennara- sambands íslands vmnureKenaa um að vitaskuld myndi launafólk uppskera árangur og fá við.lok þjóðarsáttarsamning- anna bætta þá skerðingu sem það hafði tekið á sig. Þegar ein þjóðar- sáttin var útrunnin kom að nýrri en aUtaf versnaði ástandið og aldr- ei var svigrúm til að bæta kaup- mátt almenns launafólks. Og fólk spurði: hvenær kemur röðin að okkur? Hvenær kemur kjarabótin sem svo mjög hefur verið lofað? Svörin þekkjum við öU: aUa vega ekki núna! Ríkisstjórnin reið á vaðið Kaupmáttur ráðstöfunartekna hélst lítið breyttur frá því að gerður var kjarasamningur sl. vor á grundveUi miðlunartiUögu sátta- semjara og aUt fram á haustmán- uði. Þá feUdi ríkisstjómin gengið , ,F ormaður Alþýðuflokksins segir á fundum að það hafi engin þjóðarsátt verið rofin því það hafi engin þjóðar- sátt verið í gangi. Það kemur nokkuð á óvart því stjórnvöld og atvinnurek- endur töluðu alltaf um framhald þjóð- arsáttar þegar síðustu samningar voru gerðir.“ Það dylst fáum að einn af ritstjór- um DV hefur um langt árabU átt í heUögu stríði við bændur í þessu landi og verður það helst skiUð á málflutningi hans að vænlegast sé að leggja niður bændastéttina þvi þá fyrst sé að vænta blómlegra tíma í íslensku þjóðlífi. Hitt hefur ekki verið ljóst fyrr en nú að einnig annar ritstjóri DV á í heUögu stríði við starfsstétt eina í landinu. Þessi starfsstétt eru opinberir starfs- menn en þó alveg sérstaklega kennarar. Ekki veit ég hvaða hvat- n- Uggja að baki því að forseti íþróttasambandsins skuU leggja í heUagt stríð við fólk sem að stærst- um hluta er láglaunafólk og í öUiun tilfeUum skUvísir skattgreiðendur en það má í raun einu gUda hvaða ástæður eru fyrir þessari herferð. Verra er þegar menn skirrast einskis í helgri baráttu og grípa til ósanninda málstað sínum til fram- dráttar. Þjóðarsátt hverra og um hvað? Eins og fuUljóst má vera hafa kjarasamningar undangenginna ára farið nær aUir í sama farveginn - svokaUaðar þjóðarsáttir hafa ver- ið gerðar í þeim tUgangi að ná sem víðtækastri sátt um stefnuna í efnahagsmálum, atvinnumálum, kjaramálum og jafnvel velferðar- málum. Eitt meginmarkmið þjóð- arsáttanna hefur verið að stööva kaupmáttarhrapið sem átt hefur sér stað á undanfomum árum með það að markmiði að auka kaup- mátt þegar tU lengri tíma væri Ut- ið. Það stóð ekki á launafólki að taka á sig byröar, miklar byrðar, tíl að hægt væri að koma böndum á verðbólguna og aUan. tímann glumdi söngur stjómvalda og at- og skriðan fór af stað. Með einu pennastriki hækkuðu erlendar skuldir íslendinga um 12 miHjarða króna! Á sama tíma er það kaUað glapræði og „hagfræði heimskunn- ar“ að leggja tíl að tekin verði er- lend lán upp á 2-3 miUjarða tíl að bæta atvinnuástandið. Kaupmátt- ur ráðstöfunartekna hefur frá því í nóvember faUið um 3,6% og sér ekki fyrir endann á því hmni enn- þá. Forsenda síðustu samninga var að gengið yrði stöðugt. Þeirri for- sendu var kippt undan samningum með gengisfelUngunni. Það var rík- isstjómin sem ákvað gengisfelling- una og það var ríkisstjómin sem þannig rauf þjóðarsáttina. Formað- ur Alþýðuflokksins segir á fundum að það hafi engin þjóðarsátt verið rofin því það hafi engin þjóðarsátt verið í gangi. Það kemur nokkuð á óvart þvi stjómvöld og atvinnurek- endur töluðu aUtaf um framhald þjóðarsáttar þegar síðustu samn- ingar voru gerðir. Þess vegna þarf það ekki að koma nokkrum manni á óvart að verkalýðsfélögin sögðu upp samningunum og ákváðu að reyna að endurheimta mannsæm- andi kaupmátt. Árni Þór Sigurðsson Athugasemd frá ritstj. Starfsmaður Kennarasambands islands hefur fuUan rétt til að gera athugasemdir við skrif mín í leið- urum DV. Hann verður hins vegar að skUja og virða að ritstjórn mín og skoðanir era störfum mínum fyrir íþróttahreyfinguna óviðkom- andi. Eg biðst undan því aö forseta ÍSÍ sé blandað inn í deUur BSRB manna við þá sem þeim era ekki sammála. EUert B. Schram „AUar þjóð- irheims, sem ; stunda þróað- an landbún- að, hafabyggt upp víðtæka leiöbeininga- þjónustu. fVíðast hvar_____________________ erhúnkostuð Jóna* Jóna*$on að verulegu búnaðarmálastjóri. leytiafsamfé- laginu og sums staðar aUarið. Hér á landi era það Búnaðarfé- lag íslands og búnaðarsambönd- in sem annast þessa þjónustu en að henni koma einnig skólamir og RALA. Um helmingur af þeim fjármunum, sem ganga til þjón- ustunnar, kemur frá ríkinu, ann að frá bændum sjálfum. Félags- lega hluta starfseminnar greiða bændur alfarið sjálfir. Með leiðbeiningaþjónustunni fá bændur alhUða ráögjöf Það er grundvaUaratriði að þeir hafi aö gang að þessari þjónustu; aö miðlað sé tU þeirra þekkingu og þeirri reynslu sem skapast Fyrir búfiárrækt, þar með taliö fiskeldi, er ræktunarstarfið, kyn- bætumar, öðru núkilvægara. Að þeim virraa búfiárræktarfélög bændanna og búnaðarsambönd- in undir forystu Búnaöarfélags- ins. Þær era nú skipulagðar og unnar í samræmi við bestu þekk- ingu á þessu sviði og eftir skipu- sem best gerist meðal annarra þjóða. Sá árangur, sem náðst hef- ur í nautgriparækt, sauðfiárrækt og hrossarækt, sannar þetta. Þó ekki séu hér tekin önnur dæmi ætti það að sýna að gagn er að störfum Búnaöarfélags íslands bæði týrir einstaka bændur, landbúnaðinn í heUd og þjóðfé- lagið aUt“ „Vflrbygg- ingin í stjóm landbúnaðar- mála er orðin hún er að sUga bændur. ð er ekki þörf á nema einum öflug- Einar um samtök- bóndi á Hrappsstöð- um bænda um í Vopnafiröi. sem jafnframt hefðu ábyrgð á öU- um þeirra málum. Því ætti að efla niöur Búnaðarfélag íslands. Bún- aðarfélög ættu að starfa sem grasrótarhreyfing í sveitum og miðla hugmyndum bænda til Stéttarsambandsins. Að sama er brýnt að leggja niður búgreinafélögin því þaú ala á sundrungu meðal bænda. Vifii Nu þegar búið er aö draga jafn mikið úr landbúnaðarframleiðsl- unni og gert hefur verið þá verð- spara í kerfinu. Hagsmunir bænda líða fyrir þá sóun fiár- muna sem nú á sér stað. í sjóða- gjöld eru dregin 2,1 prósent af aUri innkomu bænda og fyrir þá fiármuni er fátt gert af viti. Að ósekju mætti fækka ráðu- nautum tíl muna, einkum í hefð- bundnum landbúnaði. Á sam- dráttartímum færa menn ekki út raamar. Menn eru til dæmis tættir að rækta upp tún og til ráðunauta á því sviði? Nær væri að nota fiármunina til söluátaks nú eftir að bændur hafa tekið á sigaUaábyrgðþeirramála. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.