Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 Föstudagur 5. mars SJÓNVARPIÐ ^17.30 Þlngsjá. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Ævlntýrl Tlnna. (5:39) Fjársjóður Rögnvaldar rauöa. (Les adventur- es de Tintin). Franskur teikni- • myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata (æsispenn- andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 18.30 Barnadeildin (24:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um daglegt líf á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. ■*. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (19:26) (The Ed Sullivan Show). Banda- rísk syrpa með úrvali úr skemmti- þáttum Eds Sullivans, 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 Gettu betur. Annar þáttur fjórð- ungsúrslita ( spurningakeppni framhaldsskólanna. Hér eigast við lið Menntaskólans í Reykjavík og Framhaldsskólans á Laugum ( Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Lið frá 26 skólum tóku þátt í und- ankeppni á Rás 2 og keppa átta þeirra til úrslita í Sjónvarpinu. Spyrjandi: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir. Dag- skrárgerð: Andrés Indriöason. 22.15 Derrick. (14:16) Þýskur saka- málamyndaflokkur meö Horst Tappert í aðalhlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.20 Undirfölskuflaggi (PaperMask). Bresk bíómynd frá 1991. Dyravörð w á sjúkrahúsi í Lundúnum dreymir um að flýja hversdagslega tilveru sína. 1.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.15 Ellý og Júlli. 18.40 NBA-tllþrif. 19.19 19.19 20.00 Feröast um tímann (Quantum Leap). 21.00 Börn meö krabbamein. Stönd- um saman - styðjum börnin. Is- lensku þjóðinni berst nú beiöni um hjálp frá Styrktarfélagi krabba- meinssjúkra barna. Ár hvert grein- ast 6-8 börn með krabbamein hér á Islandi og það er ekki nóg með að börnin þurfi að berjast við þenn- an illvíga sjúkdóm heldur er fjöl- skyldum þeirra gert erfitt fyrir að standa við hlið þeirra í baráttu upp á líf og dauða af fjárhagsástæðum. 00.00 Út og suöur I Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills). Nick Nolte er í hlutverki Jerry Baskin, flækings sem á ekki fyrir brennivíni og ákveður að drekkja sér í sund- laug í staðinn; sundlaug Whiteman hjónanna. Honum er bjargaö úr lauginni og tekinn inn á heimili Whiteman fjölskyldunnar sem hef- ur algerlega tapað áttum í upp- skrúfuðum lífsstíl Beverly Hills. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Bette Midler og Richard Dreyfuss. Leik- stjóri: Paul Mazursky. 1986. 1.40 Fæddur fjóröa júlí (Born on the 4th of July). Aöalhlutverk: Tom Cruise, Willem Dafoe, Raymond J. Barry, Caroline Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Ber- enger. Leikstjóri: Oliver Stone. 1989. Lokasýning. Bönnuö börn- um. 4.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Meö krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld. Jon Lenn- art Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýöing: Karl Emil Gunnarsson. Fimmti þáttur af tíu, Kyndarinn, Johnny Stone. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Rúrik Har- aldsson, Gísli Rúnar Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Jón St. Kristjánsson, Erling Jóhannes- son, Jakob Þór Einarsson og Árni Pétur Guöjónsson. (Einnig útvarp- að að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út I loftlð. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns eftir Thork- ild Hansen. Sveinn Skorri Hö- skuldsson les þýöingu Kjartans Ragnars. (9) 14.30 Út í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fróttlr. 15.03 Bebop orgla. Seinni hluti djass- tónleika ( Gallerí Sólon íslandus í SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sóistafir. Umsjón: Lana K. Eddu- dóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í Eglu. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Meö Krepptum hnefum - Sag- an af Jónasi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. Fimmti þáttur af tíu, Kyndarinn, Johnny Stone. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá (gær sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Árneskórinn syngur íslensk lög, meðal annars Dýravísur Lofts S. Loftssonar við Ijóð Friðriks Guðna Þórleifssonar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á blúsnótunum. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Fjögur smáverk eftlr William Yeates Hurlstone. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Barrokktónlist fyrir blokkflautur. Amsterdam Loeki Stardust kvart- ettinn leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá s(ðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö pistli Lofts Atla Eiríkssonar frá Los Angeles. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöaraálln - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældallsti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- aö aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 BÖRN MEÐ KRABBAMEIN - landssöfnun á Bylgjunni og Stöð 2 - Söfnunin heldur nú áfram þar sem frá vér horfið. 13.00 íþróttafréttir eltt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 BÖRN MEÐ KRABBAMEIN - landssöfnun á Bylgjunni og Stöð 2 - Gert er ráð fyrir aö nú þegar hafi um 100 manns heimsótt Bylgjuna í þeim tilgangi aö leggja málefni krabbameinssjúkra barna á íslandi lið. Hlustendur geta hringt . í græna númer Gulu línunnar, 99 62 62, og ýmist heitiö framlögum eða keypt lög inn og út úr dag- skránni. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 BÖRN MEÐ KRABBAMEIN - landssöfnun á Bylgjunni og Stöð 2 - Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuöinu af stað meó hressilegu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Pótur Valgeirsson. Fylgir ykkur inn I nóttina með góöri tónlist. 03.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lfflö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Sfödeglsfréttir. 18.00 Út um viöa veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvln J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Oskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöövar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbeck með þátt fyrir þá sem þola hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúövíksson. 3.00 Voice of America fram til morg- uns. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. mV9S7 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundssoní föstudags- skapi. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt viö tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefnl dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Diskóboltar.Álvöru diskóþáttur í umsjón Hallgríms Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld- fjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. SóCin fin 100.6 12.00 Birglr örn Tryggvason.fyrn/er- andi togarasjómaður, rær á önnur mið. 15.00 Pétur Árnason. Það er að koma helgi 18.00 Haraldur DaöLÁ pöbbinn. 20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór Bæring. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Bylgjan - jsafjörður 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. EUROSPORT 13.00 Biatmon. 16.00 Live Nordlc Skilng. 18.00 Eurofun Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 International Motorsport. 20.00 Trans World Sport. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 Martlal Arts. 24.00 Eurosport News. 0** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Dlff’rent Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Allen Natlon. 21.00 Wrestllng. 22.00 Code 3. 23.00 Star Trek. 23.30 Dagskrðrlok. SKYMOVIESPIjUS 12.00 Skullduggery 14.00 Back Home 16.00 Allas Smlth & Jones 18.00 Whlte Fang 20.00 The Pope Must Dle 21.40 US Top Ten 22.00 State ot Grace 0.15 American Kickboxer 01.50 The Decameron 4.00 Men Don’t Leave Stefán Jón Hafstein heldur unglingunurn viö efntö. Sjónvarpiö kl. 21.10: Gettu betur Spui-ningakeppni fram- haldsskólanna hefur nú flust yflr í Sjónvarpið. Lið frá 26 skólum hófu keppni að þessu sinrxi og sigurveg- ararnir frá í fyrra, lið Menntaskólans á Akureyri, mætti til leiks í seinni um- ferð útvarpskeppninnar. Nú standa átta lið eftir og úr- slitahrinan verður í ^jö þátt- um sem sýndir verða í Sjón- varpinu næstu íostudags- kvöld. Landsmenn bíöa spenntir enda hefur sýnt sig undanfarin ár að hér er um að ræða spennandi og skemmtiiegt sjónvarpsefni og stemningin meðal stuðn- ingsmamra liöanna á keppnisstað hefur verið með ólikindum. Spytjandi er Stefán Jón Hafstein, dóm- ari Álíheiður Ingadóttir og dagskrárgerð annast Andr- és Indriðason. Rás 1 kl. 15.03: Bebop orgía Síðasta laugardag voru Meðal hötúndanna eru Bud djasstónleikar í beinni út- Powell, Tadd Dameron, Mil- sendingu á Rás 1. Djass- es Davis og Charlie Parker kvartett Reykjavíkur, Sig- ogsíðastenekkisístheyrast urðurFlosasonsaxófónleik- nokkur fáheyrð verk eftir ari, Eyþór Gunnarsson Dizzy Gillespie en hann lést píanóleikari, Tómas Einars- fyrir skömmu. Gestur djass- son bassaleikari, Einar kvartetts Reykjavíkur, Scheving trommiileikari enski trompetleikarinn Guy auk Guys Barkers trompet- Barker, kom til landsins leikaralékuverkhelstuhöf- sérstaklega til að leika á unda Bebop tímabilsins. þessum tónleikum. Einn góðan veðurdag skýtur gamall kunningi frá Lundún- um upp kollinum og Matthew þarf að grípa til örþrifaráða. Sjónvarpið kl. 23.20: Undir fölsku flaggi Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bresk frá árinu 1991 og nefnist Undir fölsku flaggi eða Paper Mask. Matt- hew Harris, dyravörð á sjúkrahúsi í Lundúnum, (h-eymir um að flýja hvers- dagsgrámann í tilveru sinni. Tækifærið gefst þegar ung- ur læknir lætur lífið í bö- slysi. Matthew stelur per- sónulegum skjölum og nafni * mannsins og sækir mn læknisstarf á slysavarð- stofu í Bristol. Þar kynnist hann Christine, hjúkrunar- fræðingi sem hylmir yfir með honum og á eftir að reynast honum betri en eng- inn þegar hann brestur kunnáttu í læknavísindun- um. Sam er ýmist karl eða kona, hvítur eða þeldökkur, fórnar- lamb eða sakamaður. Stöð 2 kl. 20.00: Ferðast um tímann Eðlisfræðingurinn Sam Beckett er fastur inni í for- tíðinni þar sem hann flakk- ar fram og aftur í tíma, fer inn í líkama ókunnugs fólks og þarf að takast á við vandamál þess. Félagi hans, Albert, fylgir Sam hvert sem hann fer en enginn annar getur séð hann. Eðhsfræð- ingnum er mikið í mun að komast til baka og lifa sínu eigin lífi. í hvert sinn sem honum tekst að greiða úr flækjunum í lífi þeirra sem hann er hveiju sinni vonast hann til aö verða sendur til baka en þess í stað sendir tímavélin hann á nýjan stað þar sem hans bíður nýtt og erfitt verkefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.