Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 31 Polar púlsmælar fyrir þjálfun og endur- hæfingu. Öruggir og einfaldir í notk- un. Finnsk gæðavara. P. Ólafsson hf., Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, s. 651533. ■ BQar tíl sölu Nissan Sunny, 4x4, 1,6, SLX, árg. '91, til sölu. Ekinn 24 þús., litur brún/silf- ur, extra upphækkaður, Michelin nagladekk, sumardekk fylgja, verð kr. 1.070.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-643457. ■ Jeppar Suzuki Fox, árg. ’83, upphækkaður, sérskoðaður, 33" dekk, Volvo B20 vél getur fylgt. Verð 320 þús. Skipti á fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-626109. ■ Ýmislegt E.S. sumarhús, Bíldshöfða 16, bakhús, sýnir um helgina þessi áhalda- eða dúkkuhús í garða, einnig flestallt í sumarhúsið. Öpið 10-16, s. 683993. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! yu^FEROAR Menning Bíóborgin - Ljótur leikur: irkirk Ástin heltekur hryðjuverkamann Ljótur leikur eftir írska leikstjórann NeO Jord- an var á dögunum útnefnd til sex óskarsverð- launa vestur í Hollywood. Það kemur ekki á óvart, enda hér á ferðinni óvenjugóð mynd hvar sem á hana er htið og áreiðanlega með albestu myndum sem hingað hafa komið í háa herrans tíð. Jordan, sem jafnframt skrifar handrit mynd- arinnar, tekur efniviðinn beint upp úr fréttum fjölmiðlanna um baráttu írska lýðveldishersins, IRA, gegn yfirráðum Breta á Norður-írlandi, með tilheyrandi hryðjuverkum þar á bæ og hin- um megin við „vatnið“, í Englandi. Hér segir frá því er svartur, breskur hermað- ur, Jody að nafni (Whitaker), er handtekinn af IRA og haldið föngnum í þrjá daga á meðan reynt er að fá yfirvöld til að skipta á honum og einum liðsmanni skæruliðanna. Á þessum þremur dögum myndast náin tengsl, aht að því vinátta, milli fangans og fangavarðarins, hins tilfinninganæma og um leið ráðvihta Fergusar (Rea). Fergus fær svo það verk að taka hermanninn af lííi þegar yfirvöld láta ekki undan en klúðrar því ahherfilega. Hann flýr til London þar sem hann leitar uppi kærustu Jodys, hárgreiðsludömuna DU (David- son) og reynir að forvitnast meira um fangann sinn fyrrverandi. Margt fer þó öðruvísi en ætlað er, ástin heltek- ur Fergus og fortíðin kemur að vifja hans í Uki hinnar kaldrifjuðu hryðjuverkakonu, Jude (Ric- hardson). Ekki er vert að segja meira þar sem Miranda Richardson í hlutverki hryðjuverka- konunnar Jude. atburðir taka mjög svo óvænta stefnu, að ekki sé fastar að orði kveðið. Ljótur leikur er trylUr, á sinn hátt, en um leið kannski stúdía á ástinni og því sem menn eru tilbúnir að leggja á sig hennar vegna. Og þótt myndin fjalli um liðsmann IRA er póUtíkin, ef IRA er þá póUtík yfir höfuð, aukaatriði. Það er nánast sama hvar Utið er, aUt í Ljótum leik leggst á eitt um að gera hana að góðri kvik- mynd. Þar er þáttur leikstjórans og handritshöf- undarins ekki hvað minnstur. Handrit Jordans Kvikmyndir Guðlaugur Bergmundsson er óvenjulega gott, persónusköpun sannfærandi og í því er mikU og stígandi spenna. Og gaman- sömu augnablikin eru á hárréttum stöðum til að gefa áhorfandanum færi á að ná andanum. Þá er notkun dægurlaga til aö varpa ljósi á sögu- þráðinn og persónumar ákaflega skemmtileg, sérstaklega þó lögin 1 upphafi og lok myndarinn- ar. Tveir leikaranna voru tUnefndir tU óskars- verðlaunanna, Stephen Rea og Jaye Davidson. Mest mæðir á þeim og að öðrum ólöstuðum eiga þeir Uka sinn þátt í að gera myndina það sem hún er. NeU Jordan hefur gert misgóðar myndir í gegnum tíðina en óhætt er að fuUyrða að með Ljótum leik skipi hann sér í fremstu röð evróp- skra leikstjóra um þessar mundir. LJÓTUR LEIKUR (THE CRYING GAME) Handrit og leikstjórn: Neil Jordan. Aöalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, For- est Whitaker, Jaye Davidson. Sviðsljós Bresku ungmennin spiluðu í Ráðhúsinu. Gamlir og nýir tískudansar voru sýndir á Hótel íslandi. SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Þau eru óneitanlega glæsileg tilþrif- in hjá þessum ungu dönsurum. DV-myndir JAK Þrítugsaf- mæli Dans- kennara- sam- bandsins Danskennarasamband íslands fagnaði þijátíu ára afmæh sínu með sérstakri hátíð á Hótel íslandi um síðustu helgi. Boðiö var upp á fjöl- breytta dagskrá og m.a. sýndir bamadansar, gamlir og nýir tísku- dansar, mynsturdansar og ballett. Þá sýndu eldri borgarar lance og að auki var sýning á gömlum dansbún- ingum. Námsferð til íslands Hópur nemenda frá tónlistarskó- Ráðhúsinu. Hingað kom hópurinn lanum University College Salford í í sérstaka námsferð en eUefu Manchester var hér á ferð um síð- manns skipuðu hljómsveitina og ustu helgi og hélt m.a. tónleika í var leUdð á hin ýmsu hljóðfæri. Ungir sem aldnir hlýddu á erlenda tónlistarfólkið. DV-myndir JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.