Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 5:MARS 1993 37 Úr Blóðbræörum. Blóð- bræður Söngleikurinn Blóðbræður er vægast sagt umdeilt verk, ýmist lofað í hástert eða rakkað niður. Söguþráðurinn er á þá leið að tvíburar eru skildir að skömmu eftir fæðingu. Annar dvelur um kyrrt hjá fátækri móður sinni en hinn elst upp í allsnægtum. Ör- lögin færa þá saman að nýju og náinn vinskapur tekst með þeim. Á fuUorðinsaldri tekur svo alvara lífsins við og reynir mjög á sam- band þeirra. Leikhús Leikstjóri er HaUdór E. Lax- ness, leikmynd gerði Jón Þóris- son, tónhstarstjóri er Jón Ólafs- son og þýöingu annaðist Þórar- inn Eldjám. Meðal leikenda eru Ragnheiöur Elfa Arnardóttir, Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Sigrún Waage, Vaigeir Skagfjörð, Hanna María Karlsdóttir, Jón St. Kristjánsson, Ólafur Guðmunds- son og Jakob Þór Einarsson. Höfundurinn er WiUy RusseU en hann samdi einnig Educating Rita eða Rita gengur menntaveg- inn sem nú er sýnt í Þjóðleikhús- inu og Sigrúnu Ástrósu. Sýningar í kvöld Dansað á haustvöku. Þjóðleik- húsið. Blóðbræður. Borgarleikhúsið. Sardasfurstynjan. íslenska óperan. Stalín. Bæklaður leiðtogi Leiðtoginn mikU, Stalín, lést á þessum degi árið 1953. Hann var líkamlega nokkuð undarlegur þvi að önnur höndin var lengri en hin auk þess sem andUt hans var alsett stórum örum eftir heiftar- lega bólusótt. Stækkunarmöguleikar Þyngdaraukiúng hvala á fyrstu tveimur árrnn sínum er þijátíu þúsundmiUjónfold! Blessuð veröldin Stærð AUar plánetur sólkerfisins kæ- must fyrir inni í Júpíter! Öfgamataræði Pítonskyrkislangan getur borð- að heUt svín í einu lagi en getur einnig fastað í heUt ár! Færð avegum Flestir vegir eru greiðfærir en nokkrar leiðir voru þó ófærar snemma í morgun. Það voru Eyrar- Umferðin íjall, Gjábakkavegur, vegurinn miUi Kollafjarðar og Flókadals, Dynjand- isheiöi, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóaijarðar- heiði. Ófært Höfn Hálka og snjór m Þungfært án fyristöðu *-lJ {Á\Hálka og [7] ófært 1—1 skatrenningur — Stórsveitin Ríó tríó skemmtir í kvöld á Naustkránni sem er tU húsa í kjallaranum undir Naust- : inu. Það ætti að vera óþarft að kynna Ríó tríó sem var einhver alvinsælasta hijómsveit landsins hér á árum áður. Nú hafa félagam- ir komið saman að nýju og undan- Skemmtanalífið famar helgar hafa þeir skemmt gestum Naustkrárinnar við góöar undirtektir. Gömlu góðu lögin em leUUn og gestir hafa látið hrifhingu sína óspart i ljós og jaihvel notaö borðm sem dansgólf. í núverandi útgáfu hljómsveitar- innar eru þeir Helgi Pétursson, Ágúst Atlason og Ólafur Þórðarson en auk þeirra leikur gítarsniUing- urinn Bjöm Thoroddsen. Hann Helgi Péhirason, Ágúst ABason, BJörn Thoroddsen og Olalur Þóröarson I Riélriól. kemur aö nokkru leyti i staö Gunn- ars Þórðarsonar sem hefur ekki anfórnu vegna anna. Hljómsveitin treöur einnig upp annað kvöld. Himinhvolfið Það vantar ekki að stjömuhiminn- inn sé faUegur um vetramætur enda hefur hann löngum verið notaður tU dægrastyttingar. Menn hafa séð rómantísk tákn úr stjömunum og heU trúarbrögð byggjast að miklu Stjömumar leyti á táknum himingeimsins. ímyndunarafl og góður tími er aUt sem þarf og eftirleikurinn verður auðveldur. Meðfylgjandi kort sýnir eina útgáfu á því hvemig menn lásu úr stjömuhimninum til foma. Stjömukortið hér til hUðar miðast við stjömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld yfir Reykjavik. Einfaldast er að taka stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir sam- svara sjóndeUdarhringnum. StiUa verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig að suður á miðnætti verður norður á SVANURINN IARPAN ★ Vega ANDRÓMEI ÞR Þnhymlni KASSÍÓPEIA Pölstjaman PERSEIFUR 1 MIHUJUIII m GÍRAFFtNN ÖKUMAÐURINN Karltvognlnn * NAUTIÐ STÓRtBJÖRN Kapella GAUPAN Kastor* ruiniiDADi nlð Pollux* HERKÚLES Norður- kórónan HJARÐMAÐURINN Naöurvaldl og Velð(hund8rnlr Höggormurinn | Bemlku- LHIalió \ haddur ÓRjfÓN LJONIu KRABBINN ■ EINHYRN- jjjjjj Sextungurlnn g 'NQURINN VATNASKRÍMSUÐ SíriUsÍ Bikarinn Stórthundurlnn.s MÆRIN hádegi. Hins vegar breytist kortið Ut- Sólarupprás á morgun: 8.20. ið miUi daga svo það er vel hægt að Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.25. nota það einhveija daga eða vikur. Árdegisflóð á morgun: 4.45. Sólarlag í Reykjavík: 19.00. LágQara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. ' ■ xjíí ■ ■ ' ' . ; ' ■ . Stúlkum í ijr m* JL JL m. M H JL Otcit* H I P H 2oL H ■í li. _1 / Sigurlaug Helga Emilsdóttir og annað bam sitt þann 22. febrúar John Haraldur Frantz eignuöust síöastUðinn. Nýburinn var stúUca / Bamdagsins l7 merkurog52,5sentímetrar. “ ' • Ljótur leikur. Ljótur leikur Nú em hafnar sýningar á stór- myndinni Ljótur leikur eða Cry- ing Game sem var tilnefnd til sex óskarsverðlauna, sem besta Bíóíkvöld myndin, besti leikari í aðal- og aukahlútverki, besta leikstjórn, besta handrit og besta kUpping. Myndin íjaUar um Uðsmann írska lýðveldishersins sem á þátt í ráni á breskum hermanni sem þeir vUja nota sem skiptimynt ^ fyrir félaga sinn sem er í haldi ' hjá breska hemum. Breska her- manninn grunar að hann sleppi ekki lifandi og biður gæslumann sinn aö bera vinkonu sinni kveðju sína. írinn gerir það og samband þeirra nær að þróast. Með aðcdhlutverk fara Stephen Rea, Forrest Whitaker og Jaye Davidson en leikstjóri er NeU Jordan. Nýjar myndir Háskólabíó: Elskhuginn K Laugarásbíó: HrakfaUabáUcurinn Stjömubíó: Drakúla Regnboginn: Chaplin Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhöllin: Losti Saga-bíó: 1492 Gengið Gengisskráning nr. 44. - 5. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,810 64,950 65,300 Pund 94,558 94,762 93,826 Kan. dollar 52,096 52,209 52,022 Dönsk kr. 10,2754 10,2976 10,3098 Norsk kr. 9,2726 9,2926 9,2874 Sænsk kr. 8,4653 8,4835 8,3701: Fi. mark 10,8242 10,8476 10,9066 Fra. franki 11,6178 11,6429 11,6529 Belg. franki 1,9143 1,9185 1,9214 Sviss.franki 42,5332 42,6251 42,7608 Holl.gyllini 35,0618 35,1375 35,1803 Þýskt mark 39,4269 39,5121 39,5458 It. líra 0,04150 0,04159 0,04129 Aust. sch. 6,6052 5,6173 5,6218 Port. escudo 0,4276 0,4285 0,4317 Spá. peseti 0,5490 0,5502 0,5528 Jap. yen 0,55559 0,55679 0,55122 Irsktpund 95,815 96,022 96,174 SDR 89,5720 89,7654 89,7353 ECU 76,5925 76,7579 76,7308 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 z 3 rl * ?■ 8 I *, 10 ti 1T* í 13 ir w- I r J I<7 tr h 11, J W Lárétt: 1 öldugjálfur, 6 kúgun, 8 blóm, 9 viðkvæmu, 11 dugnað, 13 held, 14 svörð, 15 kærleikurinn, 17 ætíð, 19 umstang, 21 friðsamt, 23 gæfa, 24 stjóma. Lóðrétt: 1 skapraun, 2 hest, 3 hjálp, 4 ráðningar, 5 fingur, 7 kaldi, 10 skaði, 12 fugl, 16 ófrægja, 18 díki, 20 oddi, 22 flökt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hress, 6 of, 8 voð, 9 kári, 10 ör, 11 jám, 13 truntan, 14 man, 15 æfra, 17 ólag, 19 ærð, 21 ká, 22 æðra. Lóörétt: 1 hvöt, 2 rorra, 3 eðjuna, 4 Sk, 5 sárt, 6 omar, 7 fitnaöi, 12 ánægð, 14 mók, 16 fær, 18 lá, 20 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.