Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 26. mars 1987 á Ijósvakanum. Gestastofan í kvöld kl. 20.30 aö loknum vinsældalista Rásar 2 tek- ur Erna Indriðadóttir á móti gestum. Gestir hennar aö þessu sinni eru hjónin Sunna Borg, leikkona, og Þengill Valdimarsson, list- málari. Eins og nærri má geta hafa þau hjón frá mörgu aö segja og því alveg tilvalið að stilla á „rétta rás" í kvöld. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 26. mars 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.10 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu viðburðum menningarlíf sins. 19.50 í sjónmáli. Að þessu sinni mæta í stúdíó Ingimar Eydal, Knútur Ottersted og Magna Guðmudnsdóttir og ræða tónlistarmálefni í bænum. Einnig er rætt við Boga Pétursson for- stöðumann Ástjarnar og að endingu við Pétur Jós- epsson, fasteignasala, og Sigurð Sigurðsson, fram- kvæmdastjóra, um fast- eignamarkaðinn á Akur- eyri. 20.55 Mordgáta. (Murder She Wrote.) Jessica er lögð inn á spít- ala, en þar verður hún vitni að dularfullum atburðum. 21.45 Barist um börnin. (Not in Front of The Children). Nýleg sjónvarpsmynd með Lindu Gray (Sue Ellen), John Getz og John Lith- gow í aðalhlutverkum. Linda Gray leikur-fráskilda konu sem sér ein um upp- eldi tveggja dætra sinna. Þegar hún fer í sambúð aftur, kemur fyrrverandi eiginmaðurinn fram á sjónarsviðið og krefst for- ræðis yfir börnunum. 23.10 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) Balki og Larry eru barna- píur eina helgi, en ekki er allt með felldu þegar þeir skila barninu. 23.45 Alcatraz. Fyrri hluti sjónvarpsmynd- ar um flótta úr einu ramm- gerðasta fangelsi í Banda- ríkjunum á eyjunni Alca- traz. Fylgst er með tveimur frægustu flóttatilraunum ur fangelsinu, en einn maður kom við sögu í þeim báðum og er myndin byggð á framburði hans. Aðalhlutverk: Teliy Sava- las, Michael Beck, Art Carney og James Mac- arthur. Seinni hluti er á dagskrá föstudaginn 27. mars. 01.20 Dagskrárlok. 6 RÁS 1 FIMMTUDAGUR 26. mars 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Mamma í upp- sveiflu" eftir Ármann Kr. Einarsson. 9.20 Morguntrimm • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Tónleikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað vilja flokkarnir í fjöl- skyldumálum? Fimmtiþáttur: Kvennalist- inn. 14.00 Miðdegissagan: „Áfram veginn" sagan um Stefán íslandi. 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Núma Þorbergsson og Jenna Jóns. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menningar- straumar. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.45 Að utan. 20.00 Leikrit: „Staldrað við‘‘ eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sig- urbjörnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir og Karl Guðmundsson. (Leikritið verður endurtek- ið n.k. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 20.40 Tónleikar Berlínarfíl- harmoníunnar 26. júlí í fyrra. 22.35 Atvik undir Jökli. Steingrímur St. Th. Sig- urðsson segir frá. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (32). 22.30 „Drukkna skipið“. Jón Óskar les óprentaða þýðingu sína á ljóði eftir Arthur Rimbaud og flytur formálsorð. 22.40 „Þrír háir tónar". Fjallað um söngtrióið „Þrír háir tónar", leikin lög með því og talað við einn söngv- arann, Örn Gústafsson. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir, (Frá Akureyri). 23.00 Túlkun í tónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. mars 6.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigur- jónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tvennir tímar á vinsælda- listum, tónleikar um helg- ina, verðlaunagetraun og ferðastundin með Sigmari B. Haukssyni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson leikur létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kyijna og leika tíu vínsælustu lögin. 20.30 í gestastofu. Erna Indriðadóttir tekur á móti gestum. (Frá Akur- eyri). 22.05 Símsvarinn. Ólafur Þórðarson, Bogi Ágústsson og Ingólfur Hannesson svara spurn- ingum hlustenda varðandi hina nýju Rás 2. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp. Rafn Jónsson stendur vaktina til morguns. 02.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagsmorgni, þá á Rás 1.) Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 15, 16, 17, 18, 22 og 24. RÍKJSÚTVARPffi). ÁAKUREYRI4 SvæðÍBÚtvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 26. mars 18.00-19.00 Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Mark- aðstorgi svæðisútvarps- BYLGJAN; FIMMTUDAGUR 26. mars 07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Tapað fundið, opin lína, mataruppskrift og sitt- hvað fleira. 12.00-14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á róttri bylgjulengd. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síð- degis. 19.00-20.00 Tónlist með létt- um takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. 21.30-23.00 Spurninga- leikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vökulok í umsjá Karls Garðarsson- ar fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ____________________hér og þac Eifitt að fá vinnu - eftir að hafa verið „sápuustjama Sumar af vinsælustu stjörnunum í bandarísku sápuóperunum, svo sem Dallas og Dynasty, hafa átt í erfiðleikum með að finna störf við hæfi að þeim hlutverkum loknum. Pamela Sue Martin, hin upp- haflega Fallon í Dynastj'-þáttun- um, hætti þar vegna þess að hún þráði meira frelsi í list sinni. Hún hafnaði örvæntingarfullu boði um 1,6 milljón $ frá framleiðend- unum ef hún héldi áfram. Hún var búin að fá sig full- sadda á að vera í skugganum af hinum eldri stjörnum þáttanna Lindu Evans, Joan Collins og Diahann Carroll. Auk þess hafði hún stóra drauma um að verða sjálf framleiðandi og leikstjóri. Fyrsta hjónaband hennar, með milljónamæringnum Jorge Bruch, fór í hundana. Hún hélt því fram að hann hefði tekið inn eiturlyf, og með fjárhagslegum stuðningi annars milljónamær- ingsins sem hún giftist, Manuel Rojas, tók hún til við gerð mynd- ar um vandamálið. Afraksturinn varð sjónvarps- myndin, Torchlight, sem skilaði 5 milljón $ tapi! En ekki bara það. Afrekið fór einnig með hjóna- bandið í vaskinn. Hin breska Emma Samms tók við hlutverki Fallon en mörgum mánuðum síðar voru framleið- endurnir enn að biðja Pamelu að koma aftur. Síðan Charlene Tilton sagði upp hlutverki sínu sem Lucy Ewing í Dallas hefur gengið á ýmsu í lífi hennar. Hjónaband hennar með kántrýsöngvaranum Johnny Lee endaði með skilnaði, ársgamalt. Pau eiga eina dóttur. Lee kvartaði sáran undan „trúarofstæki“ konu sinnar sem varð þess valdandi að hún yfirgaf Dallas. sparifé Charlene frá „Dallasárun- um“. Hún segir að þau séu mjög hamingjusöm og þurfi einfald- lega ekki mikla peninga til að lifa af. En á meðan Capaldi hefur reynt að fá vinnu hefur Charlene unnið fyrir matnum með ýmiss konar aukahlutverkum. ítrekað hefur verið reynt að fá hana aftur inn í Dallas-þættina. Fleira mætti nefna. Flestir sem Fyrir tveimur árum giftist hún Dominick Allen Capaldi fyrrver- andi söngvara og leikara og síðan þá hafa þau hjónakornin lifað á Charlene giftist Mitch í Dallas en skildi í alvörunni. Ráðstefna um tónlistarmál: Rætt um stofnun atvinnuhljómsveitar og menntun kennara á tónlistarsviði Á föstudag og laugardag var haldin ráðstefna um tón- mennta- og tónlistarkennara- nám í húsnæði Tónlistarskól- ans á Akureyri. Ráðstefnan hefur verið í undirbúningi síð- an 1985 en mikið hefur verið rætt um það hvernig megi bæta og auka hlutverk tónmennta og tónlistar á Norðurlandi. Ráðstefnan var nokkuð vel sótt, en veðrið setti þó strik i reikninginn. Að sögn Jóns Hlöðvers Áskelssonar skólastjóra Tónlist- arskólans tókst að mestu að ná þeim markmiðum sem stefnt var að með ráðstefnunni. Að vísu komust fulltrúar frá vestanverðu Norðurlandi og austan Vaðla- heiðar ekki á ráðstefnuna sakir ófærðar. Auk fyrirlestra á ráð- stefnunni var unnið í starfshóp- um. „Pað voru þrír starfshópar að störfum. Einn fjallaði um hljóð- færakennaranám, annar um tón- menntakennaranám og sá þriðji um stofnun atvinnuhljómsveit- ar,“ sagði Jón Hlöðver í lok ráð- stefnunnar, en þá var aðeins beð- ið eftir niðurstöðum starfshóp- anna. Starfshópur um atvinnuhljóm- sveit bendir á tvær leiðir í ályktun sinni. Að „stofna strax atvinnu- hljómsveit, sem sjálfstæða stofn- un með eigin fjárhag. Lágmark 16 hálfar stöður.“ Hins vegar er um að ræða „þróunarleið, þ.e. við ráðningu á kennurum til Tónlistarskólans verði haft í huga að þeir gætu jafnframt kennslu notað hluta stöðu sinnar til þess að leika í hljómsveit.“ Starfshópur um hljóðfæra- kennaranám leggur til að gefinn verði kostur á „áfanganámi til kennsluréttinda sem verði byggt upp þannig að það gefi takmörk- uð kennsluréttindi“ og „réttinda- námi fyrir starfandi kennara með ónóga undirstöðumenntun, sem farið gæti fram t.d. í formi sumarnámskeiða og helgarnám- skeiða á veturna." Ekki er hægt að gera grein fyrir fleiri ályktunum að sinni en því var beint til Tónlistarskólans á Akureyri „að leita samstarfs við nefnd um háskóla á Akureyri, K.H.Í. og aðrar kennaramennt- andi stofnanir og kennarasamtök um frekari skoðun hugmynda um kennaramenntun utan Sv.-iands og heildarskipulagningu þessara mála.“ SS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.