Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 7

Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 7
AUKW. 3.177/SfA ab-mjólk fyrir þinn innri mann Nafn sitt dregur mjólkin af tveimur gerlum sem í henni eru, a og b. a stendur fyrir lactobacillus acidophilus og b fyrir bifidobacterium bifidum. a og b - þú getur ekki án þeirra verið Þessir gerlar eru í öllum heilbrigðum einstaklingum en margt getur orðið til þess að raska nauðsynlegu og stöðugu jafnvægi þeirra, eins og t.d. veikindi af ýmsum toga, neysla fúkalyíja, streita og snöggar breytingar á mataræði. Dagleg neysla ab-mjólkur styrkir stöðu okkar innri manns gegn slíkum uppákomum. Rannsóknir benda einnig til þess að starfsemi a og b gerlanna geti komið í veg fyrir myndun kólesteróls í blóðinu. ab-mjólk er öllum góð ab-mjólk minnir um margt á súr- mjólk. Hún er kalk- og próteinrík eins og aðrar mjólkurafurðir og kjörin sem morgunverður eða skyndimáltíð, í hádegi eða að kvöldi, þá ýmist með blöndu af korni og ávöxtum eða ávaxtasafa. ab-mjólk morgunverður sem stendur með þér

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.