Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 26.03.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 26. mars 1987 Tveir hreinræktaðir hvolpar af minkahundakyni til sölu. Hvolparnir eru sjö mánaöa gamlir. Uppl. i síma 96-52291. Gallery Nytjalist er opið alla föstudaga frá kl. 14.00-18.00. Þar finnur þú sérstæöa og per- sónulega muni unna af fólki búsettu á Norðurlandi. Við minn- um á opið hús á fimmtudagskvöld- um þá verður jafnan tekið á móti munum til sölu í Gallery Nytjalist. Félagið Nytjalist. Bifreiðir Mikið af nýjum fatnaði og skóm er selt á flóamarkaði föstudaginn 27. mars kl. 14.00-18.00 að Hvannavöllum 10. Gengið inn að norðan. Hjálpræðisherinn. Húsgögn Til sölu lítið sofasett (3-2-1). Þrjú borð fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25784. Til sölu vandað furuhjónarúm 2x1,80 með lausum náttborð- um, sem nýtt. Verð kr. 35.000.- Einnig 10 ára gamall tvískiptur Ignis ísskápur með nýrri pressu. Verð kr. 15.000,- Uppl. í síma 24718 frá kl. 18.00. Bækur Til sölu allir árgangur af Alþing- istíðindum frá árinu 1972. Uppl. í síma 21679. I/élsleðar Snjósleði Yamaha SRV, árg. ’82 til sölu. Ek. 6.500 km. Uppl. í síma 21624 eftir kl. 19.00. 21 árs maður óskar eftir að kom- ast í útkeyrslustörf sem fyrst. Á sama stað ertil sölu Citroen GS, árg. '77. Uppl. í síma 96-24846. B.M.W. til sölu. Fjórar 13“ sportfelgur, seljast á hálfvirði, tvö dekk fylgja. Upplýsingar í símum 95-4070 og eftir kl. 20 í 95-4333. Til sölu Suzuki Alto, árg. '81. Ekinn aðeins 45 þús. km. Vetrar- dekk, sumardekk, útvarp og segulband fylgja. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 24476. Par með eitt barn bráðvantar 3ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 24626 eftir kl. 17.00. 4ra herb. íbúð til sölu á 2. hæð í gömlu húsi. Góð kjör. Verð 1,5-2 millj. Uppl. í síma 26384 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu á Brekkunni strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Bryndísi í síma 23482 (vinnusími) og 22448 (heima- sími). Ungt par óskar eftir lítilli íbúð frá 1. maí -1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-31260. Hjúkrunarfræðingur með eitt barn óskar eftir rúmgóðu hús- næði til leigu frá miðjum maí. Uppl. í síma 26739 eftirkl. 19.00. íbúð óskast til leigu. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí. Erum fjögur í heimili. Uppl: í síma 26980. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 25336 eftir kl. 19.00. Einstaklingsíbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merkt „einstaklingsíbúð". Líkamsrækt. Ertu í megrun? Firmalos hjálpar þér við aukakíló- in. Viltu auka styrk þinn. Prótein byggir upp vöðvana. Prótein 90% plús er gerð úr hágæðapróteini og er sykurlaust. Próteinið er unnið úr sojabaunum og mjólk, eggjahvítu og geri og það má blanda í mjólk eða ávaxtasafa. Þá hentar það vel í ýmsan mat og við bakstur. Það hefur að geyma Lecithin og melt- ingarhvata. Prótein 90% plús - hágæða prótein. Sendum í póstkröfu. Skart Hafnarstræti 94, simi 24840 600 Akureyri Til sölu Ford 5610, 76 ha. drátt- arvél, árg. '84. Framdrifin. Notuð 900 vinnustund- ir. Mjög vel með farin vél. Nánari uppl. í síma 96-61563. Hestur í oskilum. Brúnn hestur trúlega á 5 vetri í óskilum í Saurbæjarhreppi. Mark: Hófbiti aftan hægra. Einnig vantar 2 fola á 3. og 4. vetri. Uppl. í síma 31315. Til sölu 2,6 tonna afturbyggður plastbátur frá Skel, skoðaður ’86. Netablökk, 2 færarúllur 24ra volta, Royal dýptarmælir, CB talstöð og talsvert af netum fylgja. Uppl. í síma 96-41063. Til sölu Vídeóspólur, textaðar og ótextaðart Vídeótæki, afspilari. Snjósleði, Kawasaki LTD árg. '82. Skipti á nýlegum jeppa eða fjór- hjóladrifsbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 96-43561. Bíll - Hús. Til sölu Subaru 1600, 4ra dyra, árg. '79. Mjög gott verð. Einnig er til leigu lítið einbýlishús á Eyrinni. Leigutími allt að 2 ár. Uppl. I síma 26984. Til sölu High-Speed UVA sol- aríum lampi „Samloka" eldri gerð. Góður til nota í heimahúsum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23317. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvltvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmftappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum I póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Kartöflur Eyfirskar kartöflur. Sendum heim að dyrum allar teg- undir: Gullauga, rauðar íslenskar, Helga, bentjé og stórar bökunar- kartöflur í 2, 5, 8, 10 og 25 kg. umbúðum eftir vali neytandans. Gott verð og heimkeyrsla án gjalds. Útvegum ennfremur útsæði í öll- um stærðum og tegundum fyrir niðursetninguna I vor. Spírað eða óspírað útsæði eftir vali. Pantanir og upplýsingar í símum 96-31339, 96-31183 og 96-31184. Öngull hf. FUNDIR______________________ Helgifundur verður að Seli I kl. 5.30 e.h. Kristniboðsfélag kvenna hcfir fund í Zíon laugard. 28. mars kl. 15.00. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. ATHUGID___________________ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. MESSUR Akureyrarprestakall: Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð n.k. sunnud. kl. 4 e.h. B.S. ATHUGID____________________ Minningarspjöld Slysavarnafélags Islandsfást í Bókabúð Jónasar, Bókval og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Slysavarnadeild kvenna Akureyri. SAMKOMUR Iljálpræðisherinn Fimmtud. 26. mars kl. >20.30 Biblía og bæn. Föstud. 27. mars kl. 20 Æskulýðsfundur. Sunnud. 29. marskl. 13.30 Sunnu- dagaskóli kl. 20 Almenn sam- koma. Mánud. 30. mars kl. 16 Heimila- samband. Þriðjud. 31. mars kl. 17 Yngriliðs- mannafundur. Allir velkomnir. A.T.H. Flóamarkaður föstud. 27. mars kl. 14-18. IVIikið af nýjum fatnaði og skóm. PASSAMYNÐIR Freyvangsleikhúsið auglýsir: Láttu ekki deigan síga Guðmundur Sýningar: Fimmtudag 26. mars kl. 20.30. Sunnudag 29. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Vegna mikillar aðsoknar vinsamlegast pantið miða. Miöapantanir í sírha 24936. Ath. Hópafsláttur. Freyvangsleikhúsið. . i i —— 4 Borgarbíó Fimmtud. kl. 9.00 Lightship Fimmtud. kl. 11.00 Öfgar Bönnuð innan 16 ára. Veggplatti með áletruninni Drottinn blessi heimilið útgefinn af KFUM og KFUK til styrktar félagsheimili félaganna. Verð kr. 1.100,-. Fæst í Pedromyndum og Hljómveri. Aðalfundur ^mm Umf- Arroðans veröur haldinn í Freyvangi sunnudaginn 29. mars kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. U.M.F. Skriðuhrepps Frumsýnir revíuna (stykklur úr dreifbýlinu) Föstudaginn 27. mars kl. 21.00. Kaffisala, bingó og létt tónlist eftir frumsýningu. Önnur sýning verður sunnudaginn 29. mars kl. 20.30 (ath. sýningartíma!) Verið velkomin. Leiknefnd. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, MAGÐALENU SIGRÚNAR ÁSBJARNARDÓTTUR, Furulundi 7b, Akureyri, Gunnbjörn Magnússon, Kristbjörg Magnúsdóttir, Kristinn Kjartansson, Ásbjörn Magnússon, Harpa Björnsdóttir, Árni Magnússon, Jónína Magnúsdóttir, Stefán Magnússon, Kristín Friðriksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.