Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 13

Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 13
12 - DAGUR - 20. nóvember 1987 00.50 Stadgengillinn. (Body Double.) Þessi spennumynd Brians De Palma svipar um margt til Hitch- cockmyndanna Vertigo og Rear Window. Þó sker hún sig frá þessum tveimur myndum með því að ofbeldið og blóðsúthell- ingarnar eru oft yfirþyrmandi. En hvað sem manni svo finnst um það þá er ómögulegt að slíta sig frá henni því að þetta er spennumynd í hæsta gæða- flokki. Öll börn ættu að vera farin að sofa en ástæða er til að vara við- kvæmt fólk við inyndinni. 02.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. nóvember 9.00 Momsurnar. 9.20 Stubbarnir. 9.45 Sagnabrunnur. (World of Stories.) 10.00 Klementína. 10.25 Tóti töframaður. 10.55 Þrumukettir. 11.15 Albert feiti. 11.40 Heimilið. (Home.) Leikin barna- og unghngamynd. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarmyndbönd- um brugðið á skjáinn. 13.00 Spandau Baliet. 14.00 1000 volt. 14.10 54 af stödinni. (Car 54, where are you?) 14.40 Geimálfurinn. (Alf.) 15.05 Á fleygiferð. (Exciting World of Speed and Beauty.) 15.35 Um víða veröld. (World in Action.) 16.05 Apaspil. (Monkey Business.) Bandarísk gamanmynd með Gary Grant í aðalhlutverki. Vísindamaður finnur upp yngingarmeðal. Fyrir slysni er meðahnu heUt út í vatnskæU með þeim afleiðingum að aUir þeir sem úr honum drekka yngj- ast upp, mismikið eftir því magni sem drukkið er. Sem bet- ur fer virðast áhrifin ekki vera varanleg. MaryUn Monroe leikur hér sitt fyrsta hlutverk. 17.40 Fólk. Þáttur Bryndísar Schiam þar sem hún ræðir við doktor Benja- mín Eiríksson. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deUdar ameríska fótboltans. 19.19 19.19. Fréttir, veður og íþróttir. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes.) 20.55 Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.30 Benny HUl. 21.55 Vísitölufjölskyldan. (Married with Children.) 22.20 Þeir vammlausu. (The Untouchables.) 23.10 Lúðvik. (Ludwig.) ítalskur framhaldsmyndaflokkur í 5 þáttum, um líf og starf Lúð- víks konungs af Bæjaralandi. 3. þáttur. 00.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 20. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Finnur Karlsson talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Ósk- arsdóttur. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelh og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar- saga" eftir Elías Mar. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Suðaustur-Asia. dagskrá fjölmiðla Leikritið „Enginn skaði skeður" verður frumflutt á Rás 1 kl. 16.30 laugardaginn 21. nóv. Höfundar eru þær Iðunn og Kristín Steinsdætur og leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Johann Strauss, Kálman og Enesco. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Þingmál. 20.00 Lúðraþytur. 20.30 Kvöldvaka. a) Frá tónleikum Karlakórs Reykjavíkur í Graz í Austurríki í október 1973. b) „Messan á Mosfelli." Egill Jónasson Stardal talar um tildrögin að kvæði Einars Bene- diktssonar. Ragnheiður Stein- dórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa kvæðið. c) Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Kristinn Hallsson og Kór Öldu- túnsskóla syngja lög eftir Jean Sibehus o.fl. d) Kosningar í kreppu. Gish Jónsson rithöfundur og fyrrum menntaskólakennari flyt- ur annað erindi sitt um stjórn- mál á fjórða áratugnum. e) Guðmunda Elíasdóttir syng- ur lög eftir norræna höfunda. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 21. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copp- erfield" eftir Charles Dickens í útvarps- leikgerð eftir Anthony Brown. 9.30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. Ensk svita nr. 6 í d-moll. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vik- unnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunn- ar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Enginn skaði" eftir Iðunni og Krislínu Steinsdætur. 17.40 Tónlist eftir Henry Vieuxt- emps. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37. 18.00 Bókahomið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónhstarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 22. nóvember. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. Vivaldi, Avison og Bach. a. Konsert í C-dúr fyrir mandólín, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Robin Jeffrey leikur með „The Parley of Instruments'1- sveitinni. b. Concerto grosso nr. 9 í C-dúr og a-moll eftir Charles Avison. Hljómsveitin „The English Concert" leikur; Trevor Pinnock stjórnar. c. „Schmucke dich, o hebe Seele“, kórall eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. d. Kantata nr. 139 eftir Johann Sebastien Bach, samin fyrir 23. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Alan Bergius, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Robert Holl syngja með Tölzer-tírengjakómum og Concentus Musicus sveitinni í Vín; Nikolaus Hamoncourt stjómar. Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyju- stað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tah og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa á Borgarspitalanum. Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifs- son. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá - Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins og sagt frá útgáfu markverðra hljóð- ritana um þessar mundir. Umsjón' Mette Fanö. Aðstoðar- maður og lesari: Sverrir Hólmars- son. 13.30 Kalda stríðið. Fjórði þáttur. Umsjon: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónasson- ar. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi. Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin 1987. Á tónleikum með Ellen Westberg Andersen sópransöngkonu og Jomnn Mane Bratlie píanóleikar 30. mai sl. a. Sex lög eftir Edward Griep op. 25 við ljóð eftir Henrik Ibsen. b. Lög eftir Agathe Backer Gröndahl. c. Ballaða í g-moll op. 24 eftir Edward Grieg. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þóiarinsson kynnir íslenska samtímatónhst. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. FÖSTUDAGUR 20. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarpið. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður- Landeyjum, Jón Bergsson, legg- ur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10 en annars em það umferðin, færðin, veðrið, dag- blöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjöl- miðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kára- sonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 21. nóvember 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu i Útvarpshús- inu við Efstaleiti. Gestir að þessu sinni eru Guðrún Helga- dóttir rithöfundur og alþingis- maður, Gestur Þorgrímsson myndlitarmaður, Valgeir Skag- fjörð leikari, Háskólakórinn og Tríó Guðmundar Ingólfssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vakt- ina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 22. nóvember 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York. Fjórði þáttur: „Follies" eftir Stephen Sondheim. Umsjón: Ámi Blandon. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 20. nóvember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 21. nóvember 17.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guðrún Frímannsdóttir. Mjóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 20. nóvember 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um skemmtanalíf Norðlendinga um komandi helgi. 12- 13 Ókynnt tónlist með föstu- dagsmatnum. 13- 17 Pálmi Guðmundsson. Léttleikinn og föstudagstónlist- in í fyrirrúmi. Gömlu uppáhalds- lögin gleymast ekki. Kveðjur og óskalög. 17-19 í sigtinu. Sigtinu beint að því sem Norð- lendingum og gestum þeirra verður boðið upp á um helgina. Ágætis upphitun fyrir kvöldið, í tali og tónum. 19- 20 Tónlist í hressari kantinum leikin ókynnt. 20- 23 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í gott skap fyrir nótt- ina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónlist og rólegheit eftir því sem við á. Óskalögin númer eitt, tvö og þrjú. Síminn er 27711. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar valinn mUli klukkan 20 og 22. Símarnir eru 27710 og 27714. LAUGARDAGUR 21. nóvember 13-17 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson fjallar um íþróttir og lýsir beint frá leikjum norðanliðanna. Áskorendamótið um úrslit í ensku knattspyrn- unni í fullum gangi. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson leikur tónlist sem flokkast undir gæða- popp. Tónlist frá Smiths, Cure, U2, Simple minds, Japan, Bowie og fleirum. 18.30-20 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guðjónssynir spila allt frá laufléttu iðnaðar- rokki upp í argasta keyrslurokk. 20-23 Vinsældalisti Hljóðbylgj- unnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lög vikunnar, og leikur auk þess lög sem líkleg eru til vinsælda. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rífandi stuð upp um alla veggi. 989 f BYLGJANÍ f FÖSTUDAGUR 20. nóvember. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttu meg- in fram úr með tilheyrandi tón- hst og htur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæhskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fróttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónhst, htið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónhst og spjalli við hlustendur. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónhst • fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. LAUGARDAGUR 21. nóvember 08.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardagsmorgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, htur á það sem framund- an er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. ÖU gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leik- ur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirs- son, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 22. nóvember 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnudagstónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Arnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæhs- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.