Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 23

Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 23
20. nóvember 1987 - DAGUR - 23 Ferðafélag Akureyrar: É#7 Til leigu yfir vetrarmánuðina er skrifstofuhúsnæði í Skipagötu 13. Leiga á hluta húsnæðisins kemur til greina. Upplýsingar veita: Guömundur Björnsson: Vinnus. 25200, heimas. 21885. Guömundur Gunnarsson: Vinnus. 22900, heimas. 22045. það sem áheyrendur vildu hlusta á. Allt gott um þaö aö segja aö lög af nýju plötunni „Dögun“ (sem kom út í gær) fengju að heyrast, en þaö drap bara dulítið niður stemmning- una aö fólk þekkti ekki efniö, það var nú einu sinni laugar- dagskvöld og „Happy Hour“ á barnum. En kannski var þaö barasta rétt hjá Ásbirni að gefa sig ekkert, nýju lögin enda mörg hver frábær t.d. Bak viö veggi martraðar. Á köflum náðist nú upp ágætis stemmning meðal hinna 200 áhorfenda, Stál og hnífur, Blowiniin the Wind og Ledbelly blúsarnir hristu upp í mannskapnum. Að lokum var síðan keyrt á lag þeirra Jagger og Richards, Lonesome School- boy en þrátt fyrir mikið klapp fékkst poppstjarnan ekki til að taka aukalag. Meira hef ég nú ekki um þetta að segja ... [ annarri tilraun tókst Herði Torfasyni að halda tónleika hér í bæ, en eins og ég sagði frá í síðustu viku varð hann að fresta tónleikum sínum í leikhúsinu mánudaginn níunda sökum dræmrar aðsóknar. Ekki var aðsóknin heldur upp á marga fiska í Sjallanum á fimmtudagskvöldið, einungis um 30 manns mættu til að hlýða á leikinn. Þeir sem heima sátu misstu ekki af rniklu, ein- hvurn veginn fannst mér HT aldrei ná sér almennilega á strik. Húsnæðið var ekki nógu hentugt, Hörður var allt of langt frá áhorfendum og náði hrein- lega litlu sambandi við þá. Sundum brá þó fyrir ágætis hlutum, lög eins og Frostnótt, AKUREYRARHÖFN PÓSTHÓLF 407 - 602 AKUREYRI Útboð Akureyrarhöfn býður út gerð grjótgarðs við fiskihöfnina á Akureyri. Garöinn á aö gera úr sprengdu grjóti og er efnis- magn áætlaö 19 þús. m3. Verktími er til 1. apríl 1988. Útboösgögn veröa afhent hjá Hafnamálastofnun ríkisins, Seljavegi 32 Reykjavík og hjá Hafnarstjór- anum á Akureyri, Strandgötu 25, Akureyri frá og meö mánudeginum 23. nóv. n.k. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hafnarstjóra, Strandgötu 25, Akureyri og veröa þau opnuð þar mánudaginn 7. desember 1987 kl. 14.00. Hafnarstjórinn á Akureyri. Umsjon: Einar Logi Vignisson. Til eru stórstirni, smástirni, sólir, tungl og litlir skýjahnoðrar sem sveima um á himnum, en rekast stundum harkalega á jörðina. Ekki veit ég svo glögglega né gjörla hvaða hópi Bubbi Morth- ens tilheyrir, en hitt er víst að á tónleikunum í Zebra á laugar- dagskvöldiö spilaði kappinn eins og hann væri með sólgos (ekki Sól-Gos) í augunum. Mál- ið er nebblega að konsertinn var hálf leiðinlegur. Ekki það að Hr. Morthens væri lélegur, þvert á móti gerði hann margt vel. Hins vegar voru áheyrendur flestir ekki komnir til að hlutsa á það sem Bubbi vildi spila og Bubbi ekki kominn til að Rafmagn, í lífsins ólgusjó og Litli fugl runnu vel niður um eyr- un. Annars leiddist mér nú hálf- partinn og voru kynningar og sögur Harðar á milli laga ekki til að létta lund mína, enda fram úr hófi langdregnar. Dagskráin var síðan tæmd upp úr miö- nætti eftir tveggja tíma spilerí, lokalagið af betri sortinni Guð- jón (Ijóö Þórarins Eldjárn), já, já, býsna gott lag. P.s. Ef þið hafið eitthvað að athuga við þessi skrif mín, þá er ég þess fullviss að lífvörður minn, Björn Bringa, er fús til að ' ' i'imi Hörður Torfason á tónleikum í Sjallanum á Akureyri. Öllum þeim, sem sýndu mér virðingu, sendu mér gjafir hlýjar óskir og kveðjur í tilefni áttatíu ára afmælis míns færi ég bestu þakkir. Guð blessi ykkur. SIGURÐUR EIRÍKSSON, Norðurgötu 30, Akureyri. Vegna forfalla vantar kennara í Síðuskóla frá 1. desember nk. Umsækjandi þarf aö geta kennt hannyröir og bekkj- arkennsiu í 3. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri Jón Baldvin Hannes- son í síma 22588. Síðuskóli. Stöðvarstjóri óskast að laxeldisstöð Óslax hf. í Ólafsfirði. Nauösynlegt er aö umsækjandi sé fiskeldisfræðing- ur eöa hafi mikla reynslu í fiskeldi. Skriflegar umsóknir óskast sendar Sigurði Jóhannes- syni, Hjarðarlundi 1, Akureyri, sími 96-24312, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 30. nóvember nk. Stjórn Óslax hf. NORÐLENSKUR TÖLVUPAPPÍR - SÉRPRENTUN - LAGERVARA - EFLUM NORÐLENSKAN IÐNAÐ OG ÞJÓNUSTU PRENTLUNDUR ® 96-26511 VIÐJULUNDI 2A • AKUREYRI 96-26987

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.