Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 15

Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 15
14 — DAGÚFl - 20. nóvember 1987 myndosögur dogs f- ARLAND Þetta er ekki sálfræðingur. Hann er ráðgjaf fjölskyldunnar ... við förum öll til hans. Og ég tel að það þurfi tals- verðan kjark til að játa að öll eigum við við vanda að K__________etja- . og öll viljum við auka og bæta sambandið innan fjölskyldunnar. Ég er hreykinn af því að fara. En iyiltu gera mér qreiða? ... 1—-m—' ir.ji'c ANPRÉS ÓNP Hvað borðaðir þú margar? V/k 8-VI w w & HERSIR Gaman væri að vita hvort Skröggur er búinn að lesa V BJARGVÆTTIRNIR Ted Browning nýútskrifaður vistfræðingur" er í klípu... Misskilningur? Þú svaraðir mér með lykilorðinu þegar ég hitti N þig á brautarstöðinni TÉg reikna með að hann sé útsendari Cecils Strong! Ég skal... misskilningur!1 < ié. BROS-Á-DAG ©1966 Kmg Features Syndicale. Inc World nghts reserved Ertu að skrifa lesendabréf til Dags eina ferðina enn? Gengisskráning Gengisskráning nr. 220 19. nóvember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,960 37,080 Sterlingspund GBP 65,918 66,132 Kanadadollar CAD 28,180 28,272 Dönsk króna DKK 5,7176 5,7362 Norsk króna NOK 5,7845 5,8033 Sænsk króna SEK 6,1091 6,1289 Finnskt mark FIM 8,0015 9,0307 Franskur franki FRF 6,5025 6,5236 Belgískur franki BEC 1,0533 1,0567 Svissn. franki CHF 26,9094 26,9967 Holl. gyllini NLG 19,6059 19,6695 Vestur-þýskt mark DEM 22,0650 22,1367 ítölsk líra ITL 0,03000 0,03010 Austurr. sch. ATS 3,1355 3,1457 Portug. escudo PTE 0,2713 0,2721 Spánskur peseti ESP 0,3273 0,3283 Japanskt yen JPY 0,27403 0,27492 írskt pund IEP 58,652 58,842 SDR þann19.11. XDR 50,0061 50,1685 ECU - Evrópum. XEU 45,5144 45,6622 Belgískurfr. fin BEL 1,0491 1,0525 j motorkrókur í Pottréttir fyrir laugardagskvöldið Það hefur lengi verið siður að hafa meira við í mat á sumudögum en aðra daga vikunnar. Sá siður er eflaust ífullu gildi enn. Samt er hann aðeins að byrja aðfœra sig yfir á laugardagskvöld, sem er vel, því þá hefur húsmóðirin oft dálítið frí á sunnudögum til þess að vera með fjölskyldunni. Á laugar- dögum erum við húsmæður oft að laga til eftir vikuna og þá er vel hœgt að enda á því að laga ágœtis kvöldverð handa fjölskyldunni hvort sem hún er nú lítil eða stór og eiga svo að mestu frí frá eldamennskunni daginn eftir. Hér eru uppskriftir af pottréttum o.fl. nothœfu í laugardags- eða sunnudags- matinn. Pottréttur með nautakjöti 500 g nautagúllas 2-3 hvítlauksrif 1 laukur 2 gulrætur 5 lárviðarlauf 1 paprika 1 dl rjómi 4-5 dl vatn smjörlíki til stéikingar, salt pipar og grillkrydd. Steikið gúllas og lauk á pönnu. Setjið síðan í pott ásamt sneidd- um gulrótum og papriku, mörð- um hvítlauk og Iárviðarlaufi. Kryddið og hellið vatni yfir. Látið sjóða í 50-60 mínútur. Rétt fyrir lok suðutíma er rjóm- inn settur í. Ef þið viljið þykkja soðið með hveiti er því hrært út í á undan rjómanum. Berið fram með snittubrauði eða kartöflumús og hverju því meðlæti sem er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Nautahakk í ofni 500 g nautahakk 2 gular paprikur fínt saxaðar 1 rautt epli, flysjað og skorið í teninga 1 lítil dós sveppir 2 dl rjómi 100 g smurostur með alpakryddi 100 g rifirtn ostur salt pipar og paprikuduft. Brúnið hakkið og sveppina á pönnu. Kryddið og hrærið papriku og epli saman við. Setj- ið í eldfast mót. Rjóma og smurosti er þeytt vel saman og hellt yfir formið. Bak- ið í 10 mínútur í ca. 200 gr heit- um ofni. Að síðustu er rifnum osti stráð yfir og hitað áfram þar til osturinn er bráðnaður. Berið fram með snittubrauði eða kar- töflumús. Fyrir þær óhemju myndarlegu húsmæður sem nenna að baka snittubrauð í staðinn fyrir að hlaupa út í bakarí eins og við hinar minna myndarlegu, kem- ur hér uppskrift af snittubrauði. (Það er nú dálítið fljótlegt að baka þau svo þær eru kannski ekki alveg eins myndarlegar og við ímyndum okkur. Allavega skulum við ekkert fá minni- máttarkennd.) Áslaug Trausta- dóttir. Snittubrauð 2Vi tsk. ger (malað gerduft) 5 dl volgt vatn 2 tsk. salt 12 dl hveiti Allt hnoðað saman og bakað fyrst við 300 gr í um það bil 10 mínútur. Lækkið síðan hitann í 200 gr og bakið áfram í aðrar 10 mínútur. Ef þið viljið frekar hvítlaukssnittubrauð notið þið hvítlaukssalt í staðinn fyrir venjulegt salt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.