Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 1. desember 1987 myndosögur dogs ÁRLANP ANPRÉS ÓNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Það er ekki auðvelt að vinnl með okkur og við höfum þegar misst nokkra liðsmenn... Litla bróður minn... Mann Lindu... - Föður Arabellu... Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar - vikuna 27/11-04/12, 1987 Sæti Áður Vikur Lag Flytjandi 1. d) 3 Járnkarlinn .... Bjartmar Guðlaugs og Eiríkur F 2. (5) 3 Tears on the ballroom floor . ....Crynomore 3. (2) 4 „More then a kiss ....Michael Bedford 4. (6) 4 Rent ....PetShopBoys 5. (8) 4 (I can’t stand) loosing you ... .... Fate 6. (10) 5 Loner .... Gary Moore 7. (3) 5 Monymony .... Billy Idol 8. (4) 5 Love in the first degree ....Bananarama 9. (15) 2 Littlelies ....FleetwoodMac 10. (25) 2 Týnda kynslóðin .... Bjartmar Guðlaugsson 11. (7) 6 Pump up the volume .... M/A/R/R/S 12. (N) 1 Cant take my eyes of you ... ....KimRoss 13. (16) 2 Got my mind set on you .... George Harrison 14. (17) 2 Soemotional ....WithneyHouston 15. (20) 2 Faith ....GeorgeMichael 16. (14) 5 Neversaygoodbye ....BonJovi 17. (9) 5 Inn í eilífðina .... Karl Örvarss. og Úlöf S. Valsd. 18. (12) 11 Bad .... Michael Jackson 19. (19) 4 Animal ....Def Leppard 20. (N) 1 Aldrei fór ég suður .... Bubbi Mortens 21. (N) 1 Just like heaven ....Cure 22. (18) 5 Here I go again .... Whitesnake 23. (13) 5 Night you murdered love ....ABC 24. (21) 11 Causing a commotion ....Madonna 25. (11) 4 Whenever you need somebody Rick Astley Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar er valinn á föstudagskv., milli kl. 20-22, i símum 27710 og 27711, auk þess sem ný lög eru kynnt. Gengisskráning Gengisskráning nr. 227 30. nóvember 1987 Kaup Sala Bandarikjadollar USD 36,470 36,590 Sterlingspund GBP 66,612 66,832 Kanadadollar CAD 27,907 27,999 Dönsk króna DKK 5,7546 5,7736 Norsk króna NOK 5,7132 5,7320 Sænsk króna SEK 6,1119 6,1321 Finnskt mark FIM 9,0228 9,0524 Franskurfranki FRF 6,5376 6,5591 Belgískur franki BEC 1,0635 1,0670 Svissn. franki CHF 27,1556 27,2450 Holl. gyllini NLG 19,7274 19,7923 Vestur-þýskt mark DEM 22,2514 22,3246 ítölsk líra ITL 0,03012 0,03022 Austurr. sch. ATS 3,1624 3,1728 Portug. escudo PTE 0,2714 0,2722 Spánskur peseti ESP 0,3298 0,3309 Japanskt yen JPY 0,27577 0,27667 írskt pund IEP 59,036 59,230 SDR þann 26.11. XDR 50,0383 50,2029 ECU-Evrópum. XEU 45,8920 46,0430 Belgískurfr. fin BEL 1,0583 1,0618 • Þingeyskir hagyrðingar Vísa eftir Starra í Garði var birt í Norðurlandi um daginn og var hún á þessa leið: Ólafur helgl, Ólafur hinn eltt sinn kristnaði Norðmanninn. Olafur Ragnar, Ólafur minn er allaballa trúboðinn. Er hagyrtur Þingeyingur, sem við getum nefnt Karra, sá vis- una hans Starra gerði hann samstundis aðra vísu: Ef Ólafur Ragnar, Ólafur mlnn, aftur yrði fjarri. Ætli að kóngur yrði um sinn allaballaStarri. Þingeyingurinn fær Norður- land sent heim, eins og fleiri, án þess að hafa beðið um áskrift að blaðinu. Þegar Karra barst næsta blað í hendur varð honum að orðí: Norðurlandsins nægtabúr, næring til annarra. Miðiar því sem mjolkar úr Mývetninga-Starra. • 50% vinn- ingshlutfall? Án þess að fara að velta okk- ur upp úr lukku-happa- þrennu-farganinu þá langar okkur, stærðfræðiáhuga- menn blaðsins, að varpa fram spurningu um Lukkutríó Landssambands hjálpar- sveita skáta. Þeir auglýsa grimmt að vinningshlutfall í þessum leik sé 50%, líkt og I happaþrennu Háskóla íslands. Hvernig má það vera að vinningshlutfallið sé 50% þegar upplagið er 500.000 en vinningarnir aðeins 5.164? Samkvæmt okkar útreikning- um er vinningshlutfallið nær því að vera 1%. Er verið að blekkja fólk vísvitandi eða nota skátarnir sérstakar stærðfræðiformúlur til að fimmtíufalda tölur? Gaman væri að komast yfir slíka for- múlu og nota á upphæðina sem yfirleitt er í peninga- veskinu hjá manni. Einnig væri gaman að vita hvort ein- hverjir hefðu notið góðs af þessu 50% vinningshlutfalli skátanna. A.m.k. hafa starfs- menn Dags aldrei séð eina einustu hljómplötu, hvað þá Benz, en við fengum þó stundum 50 kall f happa- þrennunni. BROS-Á-DAG Ef þú lærir ekki að skrifa nafnið þitt, verður þú að stað- greiða allt!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.