Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 13

Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 13
1. desember 1987 - DAGUR - 13 hér & þar Monza, Opel oglsuzu Um síðustu helgi var haldin bíla- sýning á vegum Bílvangs sf. og Véladeildar KEA í húsakynnum véladeildarinnar við Óseyri. Sýn- ingin var skemmtileg og vel sam- sett enda er Bílvangur sf. með athyglisverð og vinsæl bílaumboð. Segja má að mest áhersla hafi að þessu sinni verið lögð á þrjár gerðir bíla, Chevrolet Monza, Opel Kadett og Isuzu Trooper. Þessir bílar eru allir til í mörgum mismunandi útfærslum og geta kaupendur örugglega fengið bíl við sitt hæfi innan þessa ramma. Greiðslukjör eru eins og best verður á kosið, eða, eins og sölu- maður Bílvangs sagði, allt frá því að lána allan bílinn til stað- greiðsluafsláttar. Chevrolet Monza Classic virð- ist ætla að slá í gegn hvað vin- sældir snertir en Monza SL/E varð strax vinsæll bíll vegna gæða og lágs verðs fyrir tveimur árum. Classic er lúxusútgáfa af SL/E- bílnum, með aukabúnaði eins og fjarstýrðum hurðalæsingum, raf- drifnum rúðum, útvarpi og kass- ettutæki, álfelgum, öflugu þjófa- varnakerfi o.fl. o.fl. Vélin er kraftmikil 2000 cc bensínvél, og hægt er að velja um bein- eða Chevrolet Monza Classic. rH Opel Kadett fernra dyra. sjálfskiptingu. Vélin er með yfir- liggjandi knastás, 4 cyl., með vökvaundirlyftum. Stýri er afl- stýri og hemlar með hjálparátaki (vacuum) frá loftinntaki. Bíllinn 1 er framhjóladrifinn. Farangursrými er mjög rúm- gott. Mælaborð er ekki mikið breytt enda var það gott fyrir, óvenju mikið af mælum og við- vörunarljósum, sem gott er að henda reiður á. Að öðru leyti eru tæknilegar upplýsingar þessar: Lengd 4366 mm, breidd 1668 mm, hæð 1395 mm, þyngd 1082 kg. Rúmtak vélar 2000 cc, hestöfl 110 SAE. Dekkjastærð 185/70 x 13 SR. Monza Classic kostar kr. 632 þús. beinsk. Isuzu Trooper-jepparnir fóru hægt af stað í sölu til að byrja með en vinsældir þeirra hafa auk- ist með tímanum, enda eru þetta jeppar í hæsta gæðaflokki. Fimm LS-gerð, með sömu vél. Hægt er að fá ótal aukahluti í þessa jeppa og yrði of langt mál að telja það allt upp hér, en væntanlegir við- skiptavinir verða varla fyrir von- brigðum með þessa jeppa, þeir hafa allt það til að bera sem ein- kennir vandaða framleiðslu. Verðið er frá kr. 930 þús. (DLX þrennra dyra) tii kr. 1.489.000,- LS dísel). Opel-bílarnir eru þekktir fyrir gæði og fallegt en um leið klass- ískt útlit. Hægt er að fá þrjár Isuzu Trooper. gerðir eru framleiddar, DLX þrennra dyra, beinskiptur, með 2,3 1 vél, DLX fernra dyra með sömu vél og LS, einnig með 2,3 1 vél. t>á er hægt að fá DLX fernra dyra dísiljeppa með 2,8 1 vél og gerðir en LS-gerðin, fernra dyra, vekur einna mesta eftirtekt og verður sá bíll örugglega vinsæli á markaðnum. Hann er með 1200 cc vél sem gefur 55 hö. og 4 gíra kassa. Verðið er kr. 532.000.- dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. desember. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi spæta og vinir hans. 18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skammdegisspjall. Stefán Jón Hafstein ræðir við Þráin Bertelsson um kvikmynda- gerð. 20.55 Skammdegi. íslensk kvikmynd frá 1984. Ung ekkja sem dvalið hefur er- lendis flytur til tengdafólks síns á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa bújörð eftir mann sinn en er hún hyggst selja sinn hlut fara undarlegir atburðir að gerast. 22.30 Jón Sigurðsson. Kvikmynd um líf og störf Jóns Sigurðssonar forseta. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur annað- ist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leiðbeindi um myndval. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI ÞRIDJUDAGUR 1. desember 16.10 Anna og konungurinn í Síam. (Anna and the King of Siam). Töföld Óskarsverðlaunamynd um unga, enska ekkju sem þigg- ur boð Sámskonungs um að kenna börnum hans ensku. Kon- ungurinn reynist einstaklega ráðríkur og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti að halda í viðskiptum við ð hann. Aðalhlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. 18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. 18.45 Fimmtán ára. (Fifteen.) 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Húsið okkar. (Our House.) Gamanmyndaflokkur um þrjóskan, en elskulegan afa sem deilir húsi sínu með tengdadótt- ur og þrem barnabörnum. 21.25 Sterkasti maður heims. (Pure Strength). Dagskrá frá keppni um titihnn „Sterkasti maður heims". Á þessu ári var efnt til aflrauna- keppni í Huntley kastala í Norð- ur-Skotlandi. Þeir þrír sterkustu sem hafa tekið þátt í keppninni „Sterkasti maður heims" síð- ustu sjö árin tókust þar á. Það voru þeir Capes frá Englandi, Kazmair frá Bandaríkjunum og Jón Páll frá íslandi. Hjá Kazmair var þetta endurkoma eftir 4ra ára hlé, en hér á árum áður var hann ósigrandi og m.a. er hann sá eini sem náð hefur að lyfta 1100 kg. samanlagt. En Jón Páll sigraði þessi heljarmenni og sigraði í 8 greinum af 10. Frá- bært afrek hjá Jóni Páli. 23.15 Hunter. 23.40 Viðvörun. (Warning Sign). Fyrir slysni myndast leki á efna- rannsóknarstofu í Bandaríkjun- um þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkun- ar í sýklahernaði. 01.40 Dagskrárlok. e RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 1. desember. 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsánð með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 23 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa í Háskólakapellunni. Sigurður Jónsson stud. theol. prédikar. Séra Karl Sigurbjömsson þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Áskelsson. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar ■ Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heilsa og næring. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar- saga“ eftir Elías Mar. 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn. Dagskráin er helguð framtíð Háskólans og námi stúdenta í framtíð. Ómar Geirsson formaður hátíð- arnefndar setur samkomuna. Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra flytur ávarp. Erindi flytja Margrét Guðnadótt- ir prófessor, Einar Kárason rit- höfundur og Hans Beck lækna- nemi. Björn Thoroddsen og hljómsveit leika og Háskólakórinn og Magnús Jónsson syngja. Kynnir: Guðrún Björg Erlings- dóttir hjúkrunarfræðinemi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveit- arstjórnarmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Málefni fatlaðra. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Blómguð kirsu- berjagrein" eftir Friedrich Feld. Þýðandi: Efemía Waage. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Jón Hjartarson, Guðmundur Pálsson, Hákon Waage og Rand- ver Þorláksson. 23.25 Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 7.03 Morgunútvarpið. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og . morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og hstir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Bolungarvik, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveita- tónhst. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar PáU Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina tU morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RiWSUIVARPIÐ ÁAKUREYRl Svæðiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 1. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 1. desember. 08-12 Morgunþáttur. Olga Björg kemur Norðlending- um á fætur með tónlist og spjaUi um daginn og veginn. Upplýs- ingar um veður og færð. 12- 13 Ókynnt tónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson á léttu nótunum með hlustend- um. GuUaldartónhstin ræður ríkjum að venju. Síminn hjá Pálma er 27711. 17-19 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Siminn er 27711. Tími tækifær- anna klukkan hálf sex. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 22 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur Stefáns- son. GæðatónUst frá flytjendum á borð við U2, Japan, Bowie, Sik- urmola, Smiths og fleiri. 22-24 Kjartan Pálmason leikur ljúfa tónUst fyrir svefninn. Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og 18.00. 989 BYLGJAM ÞRIÐJUDAGUR 1. desember. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- Ust og Utur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið aUsráðandi, afmæUskveðjur og spjaU til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá- vaUagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónUst og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældaUstapopp í réttum hlutföU- um. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónUst, litið yfir fréttimar og spjaUað við fóUríð sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónUst og spjaUi við hlustendur. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. TónUst og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. TónUst og upplýsingar um veður og flugsamgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.