Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 01.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 1. desember 1987 Ég er 19 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu fram að ára- mótum. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 25608. Óska eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum I dag þriðjudag. Verslunin Garðshorn, Byggðavegi 114. Óska eftir að kaupa frystikistu. Uppl. í síma 26073 í hádeginu og eftir kl. 19.00. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól, mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubítar, Safari bílabrautir, Lima járnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð frá ára- mótum. Uppl. gefur Kristbjörg í síma 22080 milli kl. 9-16. Óska eftir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 96-24570 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu litla 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 22610 eftir kl. 16.00. Til jólagjafa: Fjölbreytþúrval af pússluspilum. 35 bita - 50 bita - 70 bita - 80 bita - 100 bita - 150 bita - 200 bita - 250 bita - 300 bita - 500 bita - 1000 bita -1500 bita - 2000 bita - 2500 bita. Sendum í póstkröfu. Fróði, sími 26345. Kaupvangsstræti 19. Spilavist! Spilað verður í Sólgarði föstudag- inn 4. desember kl. 21.00. Vorboðinn - Framtíðin - Árroðinn. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og Ijósi. Upplýsingar í síma 26622 eftir kl. 17. Eldavél í góðu lagi til sölu. Verð kr. 6000.-. Uppl. í síma 23940. Til sölu eins árs gömul eldavél AEG, 2ja ára eldhúsinnrétting og tveir fataskápar. Sófasett, sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 21615 á kvöldin. Til sölu Peugot 504, árg. 1980. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 81261 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Subaru 1800 station, árg. 1982. Ekinn 43 þús. km, útvarp og segulband, sumar og vetrardekk. Topp eintak, einn eigandi frá upp- hafi. Verð kr. 320.000.- Til sýnis og sölu á Bílasölunni Ós, sími 21430. Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund sinn í Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 7. des. kl. 20.30. Sunna Borg leikkona verður gest- ur fundarins. Mætum vel og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. I.O.O.F. - Obf. 1= 16912281/2 = JF. Jólafundur Kvcnfélags Akureyrar- kirkju verður í kapellunni fimmtu- daginn 3. desember kl. 20.30. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Stúkan ísafold fjallkon- an nr. 1. Fundur þriðjudaginn 1. desember kl. 20.30 í félagsheimili Templara Varðborg. Áríðandi mál á dagskrá. Æ.T. Hjálpræðishcrinn Hvannavöllum 10. Þriðjudaginn 1. des. kl. 17.00 Yngriliðsmanna- fundur og kóræfing. Allir krakkar velkomnir. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Sýningarsalurinn verður lokaður í desember. Afsöl og sölutilkynningar Afsöl og sölutilkynningar vegna bílaviðskipta a afgreíðslu Dags._______________ Móðir mín, MARÍA GUÐRÚN JÚLÍUSDÓTTIR, Hríseyjargötu 5, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember sl. Júlíus Sævarsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mín, föður okkar, tengdaföður og afa, RÖGNVALDS RÖGNVALDSSONAR, Munkaþverárstræti 22, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við þeim sem önnuðust hann á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hlín Stefánsdóttir, Margrét Rögnvaldsdóttir, Brynjar H. Jónsson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Hákon Hákonarson, Rögnvaldur Dofri Pétursson, Unnur Bjarnadóttir, Stefán Tryggvi Brynjarsson, Silja Sverrisdóttir, Hákon Gunnar Hákonarson, Sigríður Pálsdóttir, Guðrún Hlín Brynjarsdóttir, Hlynur Bjarkason, Helga Hlin Hákonardóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Ágúst Brynjarsson. Arnarsíðu Kjalarsíðu KeilusTðu VestursTðu MúpasTðu Borgarbíó Þriðjud. kl. 9.00 Angel Heart 0%> Kókosmjölið frá Flóru í góðar kökur! Þriðjud. kl. 9.10 og 11.10 52 Pick-Up Þriðjud. kl. 11.00 Stjúpfaðirinn IBJU HJUL II\DIR VAUNl AUnCUrke l*mly LUbcrton (*c»rLe*oe«st«*(n PaHyPofiock Andraa Duttf»r Mích»e<KJi»n*« X>tjjeCosti*í» StoWv*a FtmwM' 8o** PattifÍKboB* lesHyShw EFNAGERÐIN wfjjth SÍMI 96-21400 • AKUREYRI Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Norðurgata. Einbylishus á tveimur hæöum, 160 fm. Rúmgóður bílskúr. Laus fljót- lega. Ránargata. 4ra herb. efri hæð f tvíbýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa '.vær íbúðir. Þarfnast við- gerðar. Eikarlundur: 4-5 herb. einbýlishús á einni hæð með bíiskúr. Samtals 156 fm. Eignin er í mjög góðu astandi. Laus fljótlega. Keilusíða: 2ja og 3ja herb. íbúðir í smfðum. Teikningar á skrifstofunni. Höfðahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Samtals 226 fm. Astand mjög gott. FASTEIGNA& fj SKIPASAIAáfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Aðalfundur Hrossaræktarfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. kl. 20.30 Hlíðarbæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. í Stjórnin. Auqfysenduriakið eftirl Augíýsingar þuifa að berast augíýsingaádíd jýrir kL 12 dagitmfyrir iúgáfudag. í mánudagsbCað fyrir kL. 12 föstudaga. Auglýsingadeitd. Strarutgötu 31, Akureyri sími 96-24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.