Dagur - 01.02.1992, Síða 14

Dagur - 01.02.1992, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 1. febrúar 1992 Vantar Vantar! Vantar vel meö farna eldhúsinnrétt- ingu, helst með 4ra hellu eldavél, og einnig staka 4ra hellu eldavél. Vantar í umboðssölu alls konar vel með farna húsmuni t.d.: Frystikistur, ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna, videó, myndlykla, sjónvörp, sófasett 3-2-1, hornsófa og gömul útvörp, skápasamstæðu, skrifborð og skrif- borðsstóla. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Kojur, sófaborð, útskorið, með marmaraplötu, nýtt. ftölsk innskotsborð með innlögðum rósum og saumakassa, læst. Nýlegir ísskápar og frystikistur AEG. Gömul útvörp. Flórída, tvibreiður svefnsófi. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Sófasett 3- 2-1 á góðu verði einnig svefnsófi og tveir stólar ásamt borði. Flúsbónda- stóll með skammeli. Eldhúsborð, margar gerðir. Strauvél á borði, fótstýrð. Snyrtikommóða með vængjaspeglum, sem ný. Ljós og Ijósakrónur. Tveggja sæta sófar. Stakir borðstofustólar (samstæðir). Ódýr skatthol, stór og Iftil, (mishá). Skrifborð og skrifborðsstólar. Stök hornborð og smáborð. Bókahillur, hansahillur og fríhangandi hillur ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Indversk matargerð. Surekha Datye býður upp á kynn- ingu á indverskri matargerð. Þátttakendur fá tækifæri til að elda og kynnast indverskum réttum undir leiðsögn hennar. Kynningin stendur í fjögur skipti. Verð kr. 2000 hvert skipti allur mat- ur innifalinn. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við S. D. sími 24274. Málverk - Málverk. Höfum til sölu málverk eftir eftirfar- andi listamenn: Örn Inga, Jónas Viðar, Iðunni, Kristján Hall, Jósep Kristjánsson, Jón Gunnarsson, Helga Wasappel, Sigurð Kristjánsson og Steingrim Sigurðsson. Pastel, olía, vatnslitamyndir, teikn- ingar. Ath. Tökum málverk í umboðssölu. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Hafið þið óþægindi af meindýrum á opnum svæðum, í stofnunum, híbýlum ykkar eða görðum? Svo sem: Vargfugli, villtum köttum, rottum, músum, silfurskottum, kakkalökkum, mjölmaur, mjölmöl, fatamöl, hambjöllu, mjölbjöllu, hús- flugu, þangflugu, fiskiflugu, vegg- títlu, kónguló, kjallarabjöllu, roða- maur, blaðlús, runnamaur, runna- maðk, sitkalús og fl. Ef svo er þá sjáum við um vandann. Er með fullkomnustu tæki sem völ er á og mikla reynslu. Geri tilboð ef óskað er. Meindýravarnir sf., Árni Logi Sigurbjörnsson, Brúnagerði 1 640 Húsavík. Símar: 96-41801 -96-41804. Farsími: 985-34104. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. ÚKUKENNSLR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Utvegum öll gögn, sem með þarf. og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN S. RRNHSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Vélsleði til sölu. Til sölu er Polaris Indy sport árg. '88. Uppl. í síma 41676. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, simi 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Góð einstaklingsíbúð til leigu frá 15. feb. í Tjarnarlundi. Fyrirframgreiðsla (6 mán). Uppl. í síma 27716. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á leigu í Glerárhverfi. Uppl. í síma 27157. Óska eftir 3ja tíl 4ra herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 27394 eftir kl. 19.00. Keramikloftið Óseyri 18 • sími 11651. Óunnar keramikvörur, litir og brennsla. Innritun á námskeiðin hafin. Hjónarúm til sölu. Lengd 2 m, breidd 1,70 m. Uppl. í sima 25308 eftir kl. 17.00. Til sölu Emmalunga tvíburavagn, ungbarnastóll Maxi Cosy og leik- grind. Upplýsingar í síma 95-35911. Leikfélaé Akurcvrar TJÚn&TREG| söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð. Úr blaðadómum: „Lífvænlegt kassastykki..." (H.Á., Degi) „Yfirbragð sýningarinnar er fallegt og aðlaðandi á hinn dæmigerða sjálfs- örugga hátt þeirra norðanmanna..." (S.A., RÚV) „Ég efast ekki um að þessi veglega sýning á eftir að verða mörgum til skemmtunar og létta lund..." (B.G., Mbl.) „Atburðarásin er farsakennd á köflum, mikið um glens og grin, en sárir undirtónar í bland:..“ (Au.Ey., D.V.) Sýningar: Laugard. 1. feb. kl. 20.30. Sunnud. 2. feb. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningadaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Uí LGIKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 Ætlar þú að gerast áskrifandi? Nú eru síðustu forvöð. Láttu skrá þig í síma 24073. Halló! Halló! Fyrirtæki, félög, klúbbar. Nú er rétti timinn til að panta hluti til gjafa eða fjáröflunar td. áprentaða penna. Nánari upplýsingar í síma 96- 21014 á Akureyri og hjá PR hf. í síma 91-689968 Reykjavík. Mikið úrval af postulíni til handmál- unar ásamt öllu sem til þarf. Merkjum einnig glös, könnur, platta, boli o.fl. fyrir félagasamtök og fyrir- tæki. Einnig minjagripaframleiðsla. Sendum um land allt. Leir og postulín, sími 91-21194. Greiðslukort. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögum hf, sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Til sölu gullfallegur MMC Galant GL 1987. Ekinn aðeins 49.000 km. Einstakur bíll. Upplýsingar í síma 96-25709. Til sölu Subaru 4x4 árg. ’85. Ekinn 73 þús. km. Subaru 4x4 árg. ’86. Ekinn 88 þús. km. Toyota Tercel 4x4 árg. ’85. Ekinn 84 þús. km. Skipti ódýrari. Góð greiðslukjör. Á sama stað er óskað eftir tölvu með hörðum disk og litaskjá. Uppl. í síma 23895, eftir kl. 17.00. Til sölu Lada Sport árg. 1987. Ekin aðeins 34.500 km. Brettakantar, sílsalistar, toppgrind, grjótgrind (kengúrugrind), þokuljós felld inn í grill og dráttarkúla. Sumar- og vetrardekk á felgum. Lítur mjög vel út að innan, gott lakk. Góður bíll. Aðeins bein sala. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 26953 eftir kl. 17. Til sölu eftirtaldir bílar á góðum kjörum. Daihatsu Charm., Z-971, brúnsans, árg. ’83. Honda Civic, A-12677, grár, árg. '88. Nissan Sunny 4x4, K-1702, grár, árg. ’87. Nissan Sunny sed., grænn, árg. ’88. MMC Pajero T. L., KR-481, bl/gr., árg. ’89. Toyota Corolla, R-47200, rauður, árg. ’87. Toyota Cressida, A-5688, rauður, árg. '81. Toyota Therchel 4x4, R-50972, rauður, árg. ’87. Subaru st. b., grár, árg. '86. Subaru st. at., R-8364, blár, árg. '88. Subaru st. b. JC-415, grár, árg. '88. Nánari upplýsingar veittar á Bifrv. Sigurðar Vald., Óseyri 5, 603 Akur- eyri. Sími 22520 og eftir kl. 19.00 í síma 21765. Hjólhýsi! Til sölu 12 feta Cavalier hjólhýsi, 5 manna svefnpláss, vaskur með raf- magnsdælu, gaseldavél og gashit- un. Uppl. í síma 22431. Akureyringar - nærsveitarmenn. Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk. er það lítið, að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sfmi 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Ný framleiðsla, hornsófar fram- leiddir eftir máli. Símabekkir, sófar, legubekkir (sessulonar), stakir sófar, áklæði að eigin vali. Bólstrun Knúts Gunnarssonar, Fjölnisgötu 4 • Sími 96-26123. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Freddy er dauður Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Sunnudagur Kl. 3.00 Superman Kl. 9.00 Freddy er dauður Kl. 11.00 Ungir harðjaxlar Mánudagur Kl. 9.05 Stórmyndin Hamlet með Mel Gibson og Glenn Close Salur B Laugardagur Kl. 9.05 Otto 3 Kl. 11.05 Kraftaverk óskast Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin að týnda lampanum Kl. 9.05 Otto 3 Kl. 11.05 Kraftaverk óskast Mánudagur Kl. 9.00 Hot shots (Flugásar) BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.