Dagur - 01.02.1992, Síða 15

Dagur - 01.02.1992, Síða 15
Laugardagur 1. febrúar 1992 - DAGUR - 15 Þorrabingó! Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur þorrabingó í Lóni við Hrísa- lund sunnudaginn 2. febrúar 1992 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsu- hælisbygginguna Kjarnalund. Fimm aðalvinningar, úrvals þorra- matur, hver fyrir 4-5 manns. Auk þess margir aðrir mjög góðir vinningar. Spilaðar verða 14 umferðir. Komið og styrkið gott málefni. Nefndin. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrharnrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Skattframtal einstaklinga og fyrirtækja. Alhliða bókhaldsþjónusta. Virðisaukaskattsuppgjör. Kjarni hf. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Tryggvabraut 1, pósth. 88, 602 Akureyri, sími 96-27297. Varahlutir til sölu. Er að rífa Subaru 1982. Kaupi bíla til uppgerðar og niðurrifs. Upplýsingar í síma 96-11132. Varahlutir. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rokky ’87, Bronco 74, subaru ’80- '84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Bens 280 E 79, Corolla '82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant '80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Renault 9 ’83-’89, Peogeot 205 ’87, Uno '84-’87, Regati 85, Sunny 8343 o.m. fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum vel með farinn húsbúnað í umboðssölu. Sófasett frá kr. 12.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Stakir sófar frá kr. 10.000. Svefnsófar frá kr. 6.000. Borðstofusett m/6 stólum frá kr. 15.000. Sjónvörp frá kr. 16.000. Steriogræjur frá kr. 15.000. Leikjatölvur frá kr. 5.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Skrifborðsstólar frá kr. 1.500. Rúm frá kr. 5.000. ísskápar frá kr. 10.000. Eldavélar frá kr. 10.000. Antik stólar frá kr. 5.000. O.fl. o.fl. Vantar - Vantar - Vantar. Hillusamstæður, sófasett, bóka- skápa og hillur. Þvottavélar, ísskápa, frystikistur, þurrkara, sjónvörp, video, afruglara o.fl. Sækjum og sendum. Notað innbú, sími 23250. □ HULD 5992237 VI 3. I.O.O.F. 15 = 173248y2 = Aglow Akureyri. iU * o'l/vii/ Mánudaginn 3. febrúar mAf'*'' kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akur- eyri fund á Hótel KEA. Ræðumaður kvöldsins verður Anna Höskuldsd. Söngur, lofgjörð og fyrirbænaþjón- usta. Kaffiveitingar kr. 500,- Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarnefnd. Glerárkirkja. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11.00. Biblíulestur og bænastund laugar- dag kl. 13.00. Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. Foreldrar hvattir til þátt- töku ásamt börnum sínum. Æskulýðsfélagsfundur sunnudag kl. 17.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Bænastund í lokin. Guðsþjónusta í Skjaldarvík sama dag kl. 16.00. Sóknarprestur. Stærri-Arskógskirkja. Guðsþjónusta verður í Stærri- Árskógskirkju sunnudaginn 2. febrúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Hádegistónleikar laugar- dag kl. 12.00. Sunnudagaskólinn verð- ur nk. sunnudag kl. 11. Öll börn velkomin. Takið foreldra ykkar og vini með. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnud. kl. 2 e.h. Dagný Pétursdóttir syngur einsöng í athöfninni. Gunnar Benediktsson leikur á óbó. Sálmar: 292, 47, 290, 345. Þ.H. Veitingar verða í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu í umsjá Kven- félags Akureyrarkirkju. Fundur verður í Æskulýðsfélaginu í kapellunni kl. 5 e.h. Biblíulestur verður í Safnaðar- heimilinu mánudag 3. febrúar kl. 8.30 e.h. Gengið Gengisskráning nr. 31. janúar 1992 21 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,090 58,250 55,770 Sterl.p. 103.563 103,848 104,432 Kan. dollari 49,478 49,615 48,109 Dönskkr. 9,2885 9,3140 9,4326 Norskkr. 9,1777 9,2029 9,3183 Sænskkr. 09,9087 09,9360 10,0441 Fi. mark 13,2158 13,2522 13,4386 Fr.franki 10,5589 10,5880 10,7565 Belg. franki 1,7471 1,7519 1,7841 Sv.franki 40,4808 40,5923 41,3111 Holl. gyllini 31,9659 32,0539 32,6236 Þýskt mark 35,9858 36,0849 36,7876 it. líra 0,04789 0,04802 0,04850 Aust.sch. 5,1091 5,1231 5,2219 Port.escudo 0,4182 0,4193 0,4131 Spá. peseti 0,5721 0,5737 0,5769 Jap.yen 0,46206 0,46333 0,44350 irsktpund 95,950 96,214 97,681 SDR 81,0785 81,3019 79,7533 ECU.evr.m. 73,5390 73,7416 74,5087 Laugardagur 1. feb.: Barnafundur kl. 13.30 og unglingafundur kl. 20. Sunnudagur 2. feb.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Frjálsir vitnisburðir og hugvekj- ur. Kaffi og meðlæti handa öllum eftir samkomu. Verið innilega velkomin! Hjálpræðisherinn. Sunnud. 2. febr. kl. 11.00: Helgunarsam- koma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Sam- koma. Mánud. 3. febr. kl. 16.00: Heimila- samband. Kl. 20.30: Hjálparflokk- Miðvikud. 5. febr. kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 6. febr. kl. 20.00. Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 2. febrúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. t —■■—* 1 B 1 m/ITA5Urm)KIRKJAn ^mmshud kl. 21.00, ungt fólk Laugardaginn 1. feb. unglingasamkoma, allt velkomið. Sunnudaginn 2. feb. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vakningarsam- koma, mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri. Aðalstræti 58, sími 24162. Opið sunnudaga frá kl. 14-16. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Akureyri: Norðurhjararokk í Dynheimum í kvöld verður gaddavírsútsala á þungarokki í Dynheimum á Akur- eyri. Fram koma fimm hljóm- sveitir, Skurk, Exit, Baphomet, Nigrophilia og Uxorius. Miðaverð er kr. 300.- og verða eyrnatappar seldir við inngang- inn. Sigurður Ingólfsson bar sigur úr býtum í smásagnasamkeppni Dags og MENOR 1989. Hér takast þeir í hendur, Sigurður og Sverrir Páll Erlendsson, sem þá gegndi formennsku í dómnefnd keppninnar. Mynd: kl Önnur smásagnakeppnin í samvinnu Dags og MEN0R Veturinn 1989 til ’90 tókst sam- komulag með dagblaðinu Degi á Akureyri og Menningarsamtök- um Norðlendinga, MENOR, um að standa að samkeppni í smá- sagnaritun. Rennt var nokkuð blint í sjóinn með þessa tilraun, en reynslan átti eftir að leiða í ljós, að mikill hljómgrunnur var fyrir henni. Forráðamenn fyrstu ritverka- samkeppni Dags og MENOR gerðu sér hugmyndir um það, hver þátttaka í keppninni gæti orðið. Engan óraði þó fyrir því, hver hún varð. Um eitt hundrað smásögur bárust í keppnina, sem var ekki minna en þrefalt það, sem talið hafði verið, að mest gæti orðið. Það var því augljóst, að grundvöllur samkeppni af þessu tagi var fyrir hendi. Veturinn 1990 til ’91 var aftur efnt til ritverkakeppni í samvinnu Dags og MENOR. Að þessu sinni var keppt í ljóðagerð. Ljóð- unum var skipt í tvo flokka og voru í öðrum ljóð í hefðbundn- um stíl, en í hinum óhefðbundin ljóð eða nútímaljóð. Enn var þátttaka meiri en nokkurn óraði fyrir; rúmlega eitt hundrað Ijóð bárust. Sú mikla þátttaka, sem verið hefur í bæði þau skipti, sem Dag- ur og MENOR hafa efnt til sam- keppni um ritverk, hefur orðið til þess, að aðstandendur keppninn- ar hafa bundið það fastmælum, að halda þessum þætti í starfsemi beggja áfram. Einnig hefur verið ákveðið, að haga keppninni svo, að annað árið verði samkeppni í smásagnaritun en hitt í ljóðlist. Á þessum vetri, 1991 til '92, er aftur komið að smásögunum. Gert er ráð fyrir því, að skila- frestur, miðað við síðasta póst- lagningardag, verði mánudaginn 16. mars og að afhending verð- launa og viðurkenninga verði í Gamla Lundi á Akureyri sunnu- daginn 12. apríl kl. 14.00. Eins og fyrr mun þriggja manna dómnefnd fjalla um þau verk, sem berast. Hún er skipuð Þórdísi Jónsdóttur, íslensku- kennara við Verkmenntaskólann á Akureyri, Stefáni Sæmunds- syni, blaðamanni á Degi, og Sig- urði Jónssyni, íslenskukennara við Fjölbrautaskólann á Sauðár- króki. Sigurður er formaður dómnefndarinnar. Verðlaun verða vegleg og verður gerð ítarleg grein fyrir þeim í Degi eftir helgi. Sögur, sem verðlaun og viður- kenningu fá, munu birtast í Degi í kringum páskana. Einnig áskil- ur MENOR sér rétt til birtingar sagnanna í riti á vegum samtak- anna. Nú er heitið á hina mörgu rit- færu menn, karla og konur, sem vitað er að til eru norðan heiða og víðar um landið að taka sér skriffæri í hönd og senda inn verk sín. Það er til talsverðs að vinna - og þó ekki fáist verðlaun er skemmtilegt að hafa verið með. Það er þátttakan, sem skiptir mestu máli; að hafa stungið niður penna í alvöru og lokið við sögu. Haukur Agústsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.