Dagur - 01.02.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 01.02.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. febrúar 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Stöð 2 Mánudagur 3. íebrúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 Besta bókin. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Med oddi og egg. (GBH) Völd, frægð og frami er það sem líf stjómmálamannsins Michael Murray snýst um. Að auki er hann vinsæll og mikill kvennamaður. Hann veit hvað það er að vera hat- aður og þarfnast þess að vera elskaður. Ekkert virðist benda til þess að hann fái ekki þessar brýnustu óskir sínar uppfylltar fyrr en skólastjórinn Jim Nelson stelur óvænt frá honum sviðsljósinu. Fyrsti hluti af sjö. 22.45 Booker. 23.35 Draumur í dós. (Eat the Peach.) Hér segir frá tveimur mis- heppnuðum náungum sem ákveða að láta drauminn í dósinni rætast hvað sem það kostar. Þeir hefjast handa öðmm bæjarbúum til mikill- ar undmnar. Aðalhlutverk: Eamon Morrissey og Stephen Brennan. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 1. febrúar 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. 15.00 Tónmenntir - Óperu- tónlist Giacomo Puccinis. Fjórði og lokaþáttur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Eyjan við enda himinsins" eftir Asko Martinheimo. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli /jnason. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 „Líf í salti“, smásaga eftir Ómar Þ. Halldórsson. Þórhallur Sigurðsson les. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rásl Sunnudagur 2. febrúar HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Félagsmiðstöð- inni Fjörgyn. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðu- bergi. 14.00 Maður sem kallar allt sínu rétta nafni. 15.00 Kammermúsík á sunnu- degi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Gifting" gamanleikur eft- ir Nikolaj Gogol. 18.00 Síðdegistónleikar. 18.30 Tónlist ■ Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur bama. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.50 „Ðlysför bjó fyrir löngu bjartsýni þessa manns." Dagskrá á 100 ára afmæli Ólafs T'hors. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.10 Útilegumannasögur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 3. febrúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað" eftir Kristínu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Bjömsdóttir, Þórarinn Eyfjörð og Ásta Amardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Vaktavinna. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá Akureyri). 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les (23). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Þríeinn þjóðararfur. Þriðji þáttur af fjórum um menningararf Skota. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnað" eftir Kristínu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir ■ Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Magnús Már Þorvaldsson arkitekt talar. (Frá Akureyri) 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn. Umsjón: Hannes Hólm- steinn Gissurarson. 23.10 Stundarkom í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 1. febrúar 08.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavs- dóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 16.05 Rokktíðindi. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. 21.00 Safnskífan. 22.07 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 01.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 2. febrúar 08.07 Vinsældalisti götunnar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. — Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. 14.00 Hvemig var á frum- sýningunni? 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Catfish rising" með Jethro Tull frá 1991. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fróttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 3. febrúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Fjármálapistill Péturs Blöndals. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Smiðjan - Saga vestur- þýskrar rokktónlistar 1965- 1989. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 3. febrúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 3. febrúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Slysavarnafélagskonur Akureyri Hattakvöld! Munið okkar vinsæla Hattakvöld " a& Hótel KEA föstudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudaginn 5. febrúar: Bergljót í síma 23540 eða Jóhanna í síma 22464. Nefndin. PoiTablót Glæslbaejarlirepps verður haldið í Hlíðarbæ laugardags- kvöldlð 8. febrúar og hefst ld. 20.30 stundvíslega. Hreppsbúar fyrr og nú fjölmennið. Miðapantanir í símum 23516 (Anna) 27924 (Didda) miðvikud. 5. feb. og fimmtud. 6. feb. frá ld. 20-22. Nefhdin. Windows 3,0 Námskeiðið hefst í næstu viku Tölvunám, nám sem nýtist 5ili Tölvufræðslan Akureyri hf. Glerárgötu 34, III. hæð, Akureyri, sími 96-27899. III FRAMSÓKNARMENN | IIII AKUREYRI Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Rætt um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 1992. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Fram- sóknarflokksins eru eindregið hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Reykdælingar! Aðalfundur Framsóknarfélags Reykdæla verður haldinn að Breiðumýri miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Almennar stjórnmálaumræður. Alþingismennirnir Valgerður og Jóhannes mæta á fundinn. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.