Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 1

Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 1
78. árg. | MMgMM >í. Akureyri, miðvikudagur 29. mars 1995 62. töiubiað Skandia Ufandi samkeppni W - hegri idgjöld Geislagötu 12.- Sími 12222 Valur vann oddaleikinn en KA var sekúndu frá sigri Valur er íslandsmeistari í handknattleik 1995. Valur sigraði KA í enn enum há- spennuleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Lokastaðan var 30:27 eftir framlengdan leik. KA-menn voru stolltir í leiks- lok og þrátt fyrir tapið var lióinu fagnað sem hetjum. Aldrei hefur Akureyringum gengió eins vel á handboltavellinum eins og í vet- ur og minnstu munaði að liðið sigraði tvöfallt því bikarmeist- aratitilinn var þegar kominn í KA-heimilið. KA-menn höfðu frumkvæðið lengst af í gærkvöldi en jafnt var í leikhléi, 12:12. Fjörið var hið sama eftir hlc og KA-menn voru aðeins sekúndu frá sigri því í lok venjulegs leiktíma náðu Vals- menn aó jafna, 23:23, í þann mund sem leiktíminn rann út. Eftir að bæði lið skoruðu þrjú mörk í fyrri hluta framlenginnar náðu Valsmenn loks yfirhönd- inni og sigruóu sem áóur segir. Nánar er fjallað uni leikinn á blaðsíðu 7. Mynd: Robyn.. Sp ~ «< a' ; pMte' *. * ■ Ær&jL 'Æ* i 0 m L4J#-^!l£É Hðv' wm " rW \ ® m * m Æ 1 mMJk V ^ ■ » ’méhh wlÉJiSI - J jfrfiwlirb ' Eigendaskipti á siglfirskri rækjuverksmiðju nk. laugardag: Hugmyndir um fjölgun vakta og aukna vinnslu - rækjuverð á frjálsum markaði allt að 150 kr/kg y'Vtgerðarfyrirtækið Ingi- mundur hf. í Reykjavík fékk, þegar fyrirtækið keypti rækjuverksmiðjuna Sigló á Sigiufirði árið 1990, umtalsverð- an flutningsstyrk frá ríkinu og niðurfelldar skuldir frá Byggða- stofnun. Sigló-verksmiðjan var í eigu íslenska ríkisins. í maka- skiptum á eignum á Siglufirði og í Reykjavík fékk fyrirtækið um 120 milljónir í milligjöf. Þennan hlut, eða milligjöf, hefur Ingimundur hf. í raun selt til Kennarar mæta til vinnu í dag eftir að Kennarsam- bandið, Hið íslenska Kennarafé- lag og ríkið undiðrrituðu kjara- samning seint í gærkvöldi. Jafn- framt var undirritaður samning- ur beggja kennarasambandanna um að fresta nú þegar verkfall- inu þar til samningarnir hafa verið kynntir og bornir endan- lega undir atkvæði. Ekki er þó talið að kennsia íspóla hf. í Reykjavík við sölu á rækjuverksmiðjunni en nýju eig- endumir taka við verksmiðjunni 1. apríl nk. og reka hana undir nafninu Rækjuvinnslan Pólar hf. Auk þess felldi Siglufjarðar- bær niður aðstöðugjöld af starf- seminni fyrstu tvö rekstrarárin. Það hefur því vakið undrun margra á Siglufirði að fyrirtækið geti í raun selt flutningsstyrk sem það fékk vegna flutnings starfsem- innar til Siglufjarðar. I raun má þó segja að fyrirtækið hafi aldrei flutt muni hefjast í dag þar sem kenn- arar þurfa að funda og skipuleggja starfið að nýju miðað vió nýjar aóstæður og vonast er til aö kennsla hefjist á morgun, fimmtu- dag. Jafnframt fyrrgreindum samn- ingum var gengið frá svonefndum skólalokasamningi sem kveóur á um greiðslur fyrir aukavinnu kennara fram á vor svo nemendur geti klárað önnina. SH starfsemina norður. Framkvæmda- stjórinn hefur ávallt haft skrifstofu í Reykjavík, þaðan hefur hann stjómaö fyrirtækinu þó á Siglufirói hafi rekstrarstjóri séó um daglegan rekstur sem gengið hefur prýði- lega. Bátar útgerðarinnar, Helga RE-49, og Helga II RE-373, hafa auk þess aldrei verið skráðar á Siglufirði, heldur í Reykjavík. Líklegt má telja aó jressi sala íþyngi nýjum eigendum að einhverju marki því auk þess þurfa þeir að kaupa hráefnið fullu verói. Rækjuverð á frjálsum mark- aói er nú mjög hátt, eöa um 150 kr/kg, en „aðeins“ 80-85 kr/kg þegar útgerð og rækjuvinnsla er á einni og sömu hendi, en eðlilegt verð miðað við afurðaverð er um 110 kr/kg. Það er því ljóst að þær rækjuverksmiðjur sem ekki eiga neina báta eða rækjukvóta eru í nokkrum vanda að borga 150 kr/kg og það gengur ekki til lang- frama í þessari atvinnugrein að borga svo hátt afurðaverð að vinnslan sé rekin með tapi. Raun- hæfast væri að tengja það afurða- verð sem verksmiðjumar greiða rækjubátunum markaósverðinu er- lendis á hverjum tíma. Unnið hefur verið 8 tíma á dag, fimm daga vikunnar, í rækjuverk- smiðju Ingimundar hf., en í rækju- verksmiðju Þormóðs ramma hf. á Siglufirði er unnið á vöktum, 20 tíma á dag, 6 daga vikunnar. I bí- geró mun vera að að hefja vinnu á Rekstrarhagnaður varð af rekstri Kaupfélags Skagfirð- inga á Sauðárkróki á árinu 1994 að upphæð 25 milljónir króna. Á samstæðureikningi er 14 millj- óna króna hagnaður á móti tæp- lega 30 milljóna króna tapi á ár- inu 1993 og er því um talsverðan bata að ræða miili ára. Rekstrar- tekjur félagsins hafa aukist um 4% milli ára, en velta Kaupfé- lags Skagfirðinga og samstarfs- fyrirtækja þess var 5,4 milljarð- ar króna og hefur aukist um 25% milli ára, sem aðallega á rætur að rekja til kaupa félags- ins á meirihluta í Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar. Vaxtagjöld Kaupfélagsins lækka frá fyrra ári um nær 20 milljónir króna en afskriftir hækk- uðu hins vegar ásamt öðrum vöktum þegar nýir eigendur taka við verksmiðjunni og framleiðsla hefst undir merkjum Rækjuvinnsl- unnar Póla hf. GG rekstrarkostnaói. Fjármunamynd- un var 135 milljónir króna á rekstrarreikningi Kaupfélagsins 1994 samanborið við rúmlega 140 milljónir króna á árinu 1993. Eig- ió fé KS er 1.076 milljónir króna sem er 52% eiginfjárhlutfall, og hækkaði um 2% frá fyrra ári. Veltufjárhlutfall er 2. Nettó skuld- ir KS, þ.e. heildarskuldir að frá- dregnum veltufjármunum, eru 980 milljónir króna og hafa lækkað um 57 milljónir króna frá árinu 1993. Launagreiðslur Kaupfélags Skagfirðinga voru 336 milljónir króna, en í samstæóureikningi eru þær eðlilega mun hærri. Stöðu- gildi hjá KS eru um 200 og er fé- lagið lang stærsti atvinnurekand- inn á Sauðárkróki. Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga verður haldinn í lok aprílmánaóar. GG Kennaverkfallinu frestað - kennsla hefst vonandi á fimmtudag Hagnaður KS 25 milUónir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.