Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 22

Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - Miðvikudagur 29. mars 1995 Húsnæði í boði Raöhús í Vanabyggð til leigu í sumar, (ca. 1. júní-15. ágúst). Upplýsingarí síma 27695. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I síma 27637, Sylvía.__ Lítið starfsmannafélag í Reykjavík, óskar að taka á leigu 3ja- 4ra herb. íbúð á Akureyri til að minnsta kosti eins árs, frá og meö 1. apríl 1995. Uppl. í síma 91-698769 (Snorri). Bifreiðar Til sölu Citroen árgerð '87, skoð- aöur '96. Ekinn 60 þús. km, ný kúpling, nagladekk, góður bíll. Skipti möguleg á eldri Citroen. Góö greiöslukjör, verö kr. 150 þús. Uppl. í síma 985-40506 (Jón). Vélsleðar Vélsleði óskast Óska eftir aö kaupa Yamaha ET 340 T vélsleöa, árg. '82. Vél má vera léleg eöa ónýt. Uppl. í síma 96-71019. Okukennsla Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Grásleppuleyfi Grásleppuleyfi til sölu. Bæöi grásleppuleyfi, grásleppunet, baujur, Elliðarúlla, sem ný, dýptar- mælir, björgunarbátur og bátur get- ur fylgt. Allar uppl. gefnar í síma 95-13346, eftir kl. 19.00. Hljóðfæri Gítarar, ótrúlegt úrval. Klassískir, þjóölaga, rafgítarar, raf- bassar, kassabassar. Gítarmagnar- ar, bassamagnarar. Einnig mikiö úrval af notuöum hljóö- færum og mögnurum. Tónabúðin, Sunnuhlíö, sími 96-22111. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, slmi 96-25055. Háaloftsstigar Vantar stiga upp á háaloftiö? Háaloftsstigar til sölu - 2 geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. I síma 25141 og 985-40141. Hermann Björnsson, Bakkahlíö 15. GENGIÐ Gengisskráníng nr. 65 28. mars 1995 Kaup Sala Dollari 62,37000 65,77000 Sterlingspund 99,79900 105,19900 Kanadadollar 44,17600 47,37600 Dönsk kr. 11,17340 11,81340 Norsk kr. 9,95690 10,55690 Sænsk kr. 8,48860 9,02860 Finnskt mark 14,12140 14,98140 Franskur franki 12,58310 13,34310 Belg. franki 2,14230 2,29230 Svissneskur franki 53,80820 56,84820 Hollenskt gyllini 39,59270 41,89270 Þýskt mark 44,48990 46,82990 ítölsk llra 0,03637 0,03897 Austurr. sch. 6,29840 6,67840 Port. escudo 0,42090 0,44790 Spá. peseti 0,48010 0,51410 Japanskt yen 0,69643 0,74043 Irskt pund 99,78700 105,98700 Þjónusta Hreingemingar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, helmasíml 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir I Ibúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítiö aö þvl sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frlmannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Slmi 96-220151 hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. LEIKFÉUG HKUREyRflR ©JÖFLAEYJAINI RÍS as3 Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR 3. sýning föstudag 31. mars kl. 20.30 — Nokkur sæti laus 4. sýning laugardag 1. apríl kl. 20.30 5. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.30 6. sýning laugardag 8. apríl MiðasaUm cr opm virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. G.reiðslukortaþjónusta Sími 24073 ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNIFJÖLSKYLDU? AL-ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. í þessum samlökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glíma viö sams konar vandamál. ★ Öólast von í staö örvæntingar. ★ Bætt ástandió innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstadur: AA húslö, Strandgata 21, Akureyrl, síml 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miövikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaóar kl. 11. Nýtt fólk bodið velkomid. Taklð eftlr Spái I Indiána- og Sígaunaspil. Kristalheilun og orkujöfnun. Ráögjöf fyrir þá sem þjást af sí- þreytu og canida sveppasýkingu. Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg- inum 26. mars til 2. apríl. Uppl. og tlmapantanir I símum 91- 642385 og 96-21048. Frumsýning fimmtud. 30. mars 2. sýning föstud. 31. mars 3. sýning laugard. 1. apríl 4. sýning fimmtud. 6. apríl 5. sýning föstud. 7. apríl 6. sýning miðvikud. 12. apríl Sýnt verður í Ungó á Dalvík og hefjast sýningar kl. 21.00. Ath! Einungis þessar sex sýningar fyrirhugaðar Miðapantanir í síma 61900 Leikfélag Dalvíkur frumsýnir Mávinn eftir Anton Tsjekhov í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur Leikstjóri: Arnar Jónsson Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. - *EST 24222 vj omíí i'jt l»% íome- Tom HankSis Forrest CcrsArbíc S23500 DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar í magnaðri spennumynd. Wesley á í höggi við fífldjarfa hryðjuverkamenn. í flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur aftur niður og það gera þeir sko í Drop Zone. Glaðningur úr háloftunuml! Horfið til himinsl! í aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler. Leikstjóri er John Badham. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 MARY SHELLEY’S FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um Dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 23.00 Frankenstein - B.i. 16 FORREST GUMP Að tilefni Óskarsverðlaunahátlðarinnar verður þessi stórkostlega mynd tekin aftur til sýninga. Forrest Gump fékk 13 tilnefndingar og vann 6 Óskarsverðlaun. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 20.30 Forrest Gump ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.