Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 5

Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. mars 1995 - DAGUR - 5 Galdralausnir Sjálfstæðís- og Alþýðuflokks í orkumálum Aöal vandamál íslensks orkubú- skapar í dag er ekki skortur á orku eða orkuöflun, heldur fyrst og fremst skortur á markaöi fyrir ís- lenska orku. Nú eru uppi hug- myndir hjá ríkisstjórnarflokkunum urn að hefja sölu á raforku til út- landa. I umræðunni er aó byggja nýtt raforkuver, enda væri það nauðsynlegt, þó svo að sú raforka sem fyrir er sé aðeins að hálfu nýtt. Talað hefur verið um Detti- foss sent hugsanlegan kost. Þegar svo skammt er til kosninga er eólilegt aó ríkisstjórnarflokkarnir reyni að leggja fram galdralausnir til að bjarga þjóðinni úr þeim ógöngum sem þeir hafa komið henni í. Þessi galdralausn á eftir að skapa atvinnu tímabundið vió uppbyggingu raforkuversins og lagningu strengsins sem flytur raf- orkuna út. Þaó er ljóst að þjóðin þarf á varanlegri atvinnustarfsemi að halda og þaó er gert með því að efla atvinnustarfsemi hér heima. Ef raforka er seld úr landi munu erlend fyrirtæki síður sjá sér hag í að koma upp starfsemi hér á landi og kaupa hana frekar erlendis þar Bragi Guðmundsson. sem markaðurinn er stærri, sem þýðir svo aftur að við Islendingar yróum af virðisaukanum. Eins og nú er komió væru þessar aðgeröir fljótfæmi. Það verður aó setja áherslumar í raforkumálum á inn- anlandsmarkaðinn. Að nýjum fyr- irtækjum verði gefinn kostur á Þegar svo skammt er til kosninga er eðlilegt að ríkis- stjómarflokkamir reyni að leggja fram galdralausnir til að bjarga þjóðinni úr þeim ógöngum sem þeir hafa komið henni í. sérstökum afslætti af orkuverði fyrstu starfsárin. Þetta auðveldar nýjum fyrirtækjum að hasla sér völl og ná fótfestu. Á sama hátt verði starfandi fyrirtækjum veittur afsláttur vegna aukinnar orkunotk- unar. Raforkuverð skiptir miklu máli hjá þeim fyrirtækjum þar sem umtalsverður hluti rekstrar- kostnaðar fer til kaupa á raforku. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að innlendir jafnt sem erlendir fjárfestar, sem stofna vilja til atvinnurekstrar s.s. stóriðju, fái orkuna á hagstæðasta verði hverju sinni niiðað við samkeppnislönd okkar. Til þess að fá erlend fyrir- tæki til aó fjárfesta eða koma upp atvinnustarfsemi hér á landi verð- um viö að leitast við að selja raf- orkuna hér heima í stað þess að selja hana úr landi. Islensk raforka er ódýrari en gengur og gerist í Evrópu og þess vegna er það mat Framsóknarflokksins að það þurfi að stórauka markaðshugsun og efla markaðsmál í íslenskum orkumálum sem stuðli að aukinni nýtingu raforku til sköpunar nýrra atvinnutækifæra. Með tilkomu er- lendra fyrirtækja og fjárfesta skapast atvinnutækifæri. Þess vegna eru þessar galdralausnir rík- isstjómarflokkanna síður en svo hvetjandi fyrir erlend fyrirtæki og fjárfesta að flytja hingað með starfsemi sína heldur þvert á móti. Bragi Guðmundsson. Höfundur er varaformaður Félags ungra fram- sóknarmanna á Akureyri og nágrenni. Þjóðvaki vill nýjar áherslur í skattheimtu Þjóóvaki telur aó breyta þurfi áherslum í skattheimtu. Ljóst er að hinn almenni launamaður hefur verið látinn bera hitann og þung- ann af því aó ná þjóðinni úr efna- hagslægð undanfarinna ára. Skatt- ar af íslenskum fyrirtækjum hafa verið stórlega lækkaóir, og þeim velt yfir á launþegana. Islensk fyr- irtæki búa í dag viö hagstæðari skattlagningu, en gengur og gerist í nágrannalöndunum, þannig aó raunverulega má tala um íslenska skattaparadís hvað fyrirtækin varóar. Stöndug fyrirtæki eru for- senda þróunar og aukinnar at- vinnusköpunar, því er nauósynlegt að tryggja íslenskum fyrirtækjum vaxtarskilyrði sem séu ekki síðri en keppinauta þeirra erlendis. Ár- angur skattastefnu ríkisstjórnar- innar er að koma í Ijós þessa dag- ana, með því að hvert fyrirtækið af öóru birtir fréttir af hagnaði eða stórbættri afkomu. Þetta eru í sjálfu sér ánægjulegar fréttir, en það er eins og alltaf, önnur hlið á málinu. Skattbyrðar launainanna Ríkisstjórnin hefur eins og fyrr segir, staóió sig vel við að létta byrðunum af fyrirtækjunum, en það hefur því miður, nær allt sam- an verió á kostnað hins almenna launamanns, á meðan stóreigna- og hátekjufólk hefur sloppið hlut- fallslega vel frá skattlagningu, vegna niðurfellingar stóreigna- skatts og skattfrelsis fjármagns- tekna. Ríkið þarf tekjur í formi skatta, hjá því verður ekki komist, en það er hinsvegar eilíft þrætuepli stjómmálaflokkanna hverjir eigi að borga þessa skatta, eóa með öórum orðunt hverjir hafi hin breióu bök. Þjóövaki vill breyta Vilhjámur Ingi Árnason. Þjóðvaki vill að persónuafsláttur tekjulágra hjóna verði að fullu milli- færanlegur, og jafnframt verði tekjulágum hjón- um og einstæðum foreldrum, með 16 til 19 ára börn á framfæri sínu, gert kleift að nýta per- sónuafslátt barnanna. áherslum í skattheimtu, Þjóóvaki vill lækka skatta með hækkun skattfrelsismarka upp í 67 þúsund hjá þeim sem eru með lágar eða miðlungs tekjur. Það samsvarar 4% launahækkun hjá fólki með tekjur undir 80 þús. krónum. Þjóðvaki vill aó persónuafslátt- ur tekjulágra hjóna verði að fullu millifæranlegur, og jafnframt verði tekjulágum hjónum og ein- stæóum foreldrum, með 16 til 19 ára böm á framfæri sínu, gert kleift að nýta persónuafslátt bamanna. Breiðu bökin Ríki og sveitarfélög þurfa að sjálf- sögðu skatttekjur, það er ekki hægt að tala um lækkun skatta á einum hóp, án þess að nefna til sögunnar einhverja aðra sem þurfa að taka á sig auknar byrðar í stað- inn. Þjóðvaki vill leggja á sérstak- an fjármagnstekjuskatt. Á Islandi eru í dag, um 350 fjölskyldur sem eiga yfir 103 milljónir króna í skuldlausum eignum, þar af um 46 milljónir í peningalegum eign- um, án þess að borga af þeim eóli- lega skatta. Þjóðvaki vill því aó greiddur verói skattur af öllum eignatekjum umfram eðlilegan spamað. Þjóðvaki vill leggja áherslu á stóreignaskatt og sér- stakan hátekjuskatt. Þjóðvaki vill líka draga verulega úr frádráttar- bærni framseljanlegs taps milli fyrirtækja, svo fyrirtækin greiði eðlilega skatta af tekjum sínum. Skattsvik Það er áætlað að ríki og sveitarfé- lög missi af 11 milljörðum króna vegna skattsvika. Á þessum mál- um þarf því að taka mun fastari tökum en gert hefur verió hingaó til. Þjóðvaki mun beita sér fyrir fræðslu og hertum aðgerðum gegn skattsvikum, því með breyttu við- horfi almennings til nótulausra vióskipta og annara skattsvika, væri hægt að stórlækka tekjuskatt einstaklinga. Vilhjálmur Ingi Árnason. Höfundur skipar annaö sæti á framboóslista Þjóóvaka á Noróurlandi eystra fyrir komandi alþingiskosningar. Bætur frá Trygginga- sto£nun hækka til 1. mars en kemur til fram- kværnda 1. apríl nk. Þá greiðir Tryggingastofnun út santanlagða hækkun fyrir mars og apríl nk. Upphæöir bóta verða því nokkuö hærri í apríl en mánuóina á eftir. Einstaklingur með óskcrtan ellilífeyri, l'ulla tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót fær þannig greiddar 52.640 krónur í apríl. Fréttaiilkynning. Vegna nýgeróra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, hækka allar bætur almanna- trygginga nú um 4,8%. Greiðslur ffá Tryggingastofn- un til einstaklings, sem nýtur óskerts ellilífeyris, tekjutrygg- ingar, heimilisuppbótar og sér- stakrar heimilisuppbótar munu þannig hækka úr 48.028 krónum í 50.334 krónur á rnánuði. Þessi hækkun á bótunum er afturvirk 4^1KAUPÞ!NG NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 19.-25. mars voru viðskipti með hluta- bréf 29,1 miiljónir króna. Mest voru vióskipti meó hlutabréf í eftirtöldum félögum: Rug- leiðum hf. fyrir 10,7 milljónir króna á genginu 1,70-1,75, Islandsbanka hf. fyrir 3,1 milljón króna á genginu 1,27-1,30, Síldarvinnslunni hf. fyrir 3,1 milljón króna á genginu 2,95-2,99 og Pharmaco hf. fyrir 3,0 milljónir króna á qenginu 6,87. Viðskipti með Húsbréf voru 4,5 milljónir króna, Spariskírteini ríkissjóðs 13,5 milljónir, Ríkis- vixla 777 milljónir og Rikisbréf 83 milljónir. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var i vikunni 5,90- 5,93%. 3PARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 92/1D5 1,3069 4,89% 93/1D5 1,2142 5,01% 93/2D5 1,1455 5,04% 94/1D5 1,0387 5,30% 95/1D5 0,9702 5,30% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 94/2 0,9461 5,93% 94/3 0,9262 5,93% 94/4 0,9210 5,93% 95/1 0,9020 5,93% VERÐBRÉFASJÓÐIR Kaupg. Avðxtun1.m»umlr. verðbúlgu siðustu: flkj Sðlug. 6máa12mán. Fjárfestngarfélagié Skandia hf. Kjarabréf 5,562 5,618 6,8 72 Tekjubréf 1,579 1,595 6.6 7Í Markbréf 3,013 3,043 52 7,8 SkyndSxél 2,191 2,191 3,9 4,2 Fjöfijóðasjóður 1,162 1,198 -30,1 -215 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7,363 7,519 3,1 2,9 Einingabréf2 4,196 4217 ■0,7 12 Einkigabréf 3 4,726 4,812 -u 0,3 Skammtímabréf 2,609 2,609 1,9 2,5 Bninoabréf 6 1,155 1,191 -13,1 ■10,6 Verdbrétam. Islandsbanka h(. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,673 3,691 3,4 4,6 Sj. 2 Tekjusj. 2,027 2,047 5,9 6,1 Sj. 3 Skammt. 2,530 3,4 4,6 Sj. 4 Langtsj. 1,740 3,4 4,6 Sj. 5 Eignask.frj. 1,653 1,661 0,1 2,7 Sj. 6 ísland 1,067 1,099 12,5 26,6 Sj. 7 Þýsk htbr. Sj. 10 Evr.Nbr. Vaxtabr. 2,5881 3,4 4,6 Vabr. 2,4259 3,4 4,6 Landsbréf bt. íslandsbréf 1,638 1,668 3,3 52 Fjórðungsbréf 1,198 1215 4,7 8,0 Þingbréf 1,905 1,929 3,9 3,8 Öndvegisbréf 1,725 1,747 0,6 3,5 Sýslubréf 1,657 1,679 12,1 22,9 Reiðubféf 1,569 1,569 2,6 3,4 Launabréf 1,064 1.080 2,1 3,6 Heimsbréf 1,382 1,423 0,0 0,0 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbrétaþingi islands: HagsL tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðlindarbréf 122 1,21 126 Eimskip 4,40 4,40 4,55 Flugleiðir 1,75 1,73 1,77 Grandi hl. 2,15 2,11 2,19 Hampiðjan 2,19 2,17 2,40 Haraldur Böðv. 1,85 1,77 1,85 Hlutabréfasjóðurinn 1,59 1,51 1,77 Hlutabréfasj. Norðuri. 126 124 128 Hlutabrélasj. VÍB 1,17 1,19 125 islandsbanki hf. 1,30 123 127 ísl. hlutabréfasj. 1,30 1,25 128 Jarðboranirhf. 1,76 1,75 1,80 Kaupfélag Eyf. 220 2,10 2,30 LyQaverslun Islands 1,42 Mareihf. 3,00 2,60 3,00 Olís 2,75 2,30 2,65 Oliufélagiðhf. 5,89 5,80 6,40 Síldarvinnslan hl. 2,99 2,95 3,03 Skagstrendingur hf. 2,72 2,41 2,90 Skeljungur hf. 4,33 3,06 3,98 Sæplast 325 2,59 2,80 Útgerðarfélag Ak. 2,95 2,91 320 Vinnslustððin 1,00 1,00 1,05 twmðður rammi hf. 2,45 2,42 2,80 Sölu- og kaupgengi á Opna tlboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 1,00 0,95 Ármannsfell ht. 0,97 1,09 Ámeshf. 0,90 0,90 Bitreiðaskoðun isl. 2,15 1,05 Eignlél. Alpýðub. 1,10 1,10 Hraðtrystihús Eskifarðar 1,80 1,70 isl. sjávarafurðir 1,15 1,15 1Í5 isl. útvarpsféi. 3,00 3,00 Pharmaco 6,87 6,50 8,90 Samein. verktakar hf. 7,30 620 Samskip hf. 0,60 Sjóvá-Almennar hl. 6,50 6,52 12,00 Softís hf. 6,00 Sðlusamb. Isl. fiskframl. 126 1,26 1,40 Tollvðrug. hf. 1,08 1,07 124 Tryggingarmiðst. ht. 4,80 Tæknival hf. 1,30 120 1,50 Tðlvusamskipp hl. 3,98 3,00 4,30 Þróunarfélag íslands hl. 1,10 0,61 1,00 drAttarvextir Febrúar 14,00% Mars 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán febrúar 10,90% Alm. skuldabr. lán mars 10,90% Verðtryggð lán febrúar 8,30% Verðtryggð lán mars 8,30% lAnskjaravisitala Mars 3402 Apríl 3396

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.