Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 29.03.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 29. mars 1995 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Skíöaganga: Vel heppnað bikarmót - Ísfiröíngur sigraöi í Hlíðarfjalli Á sunnudag fór fram Bikarmót SKÍ fyrir 13 ára og eldri í skíðagöngu í Hlíðarijalli en mótinu var frestað vegna veðurs fyrir rúmri viku. Nú var rjóma- blíða og keppnin var jöfn og skemmtileg. Gengið var með frjálsri aðferð og í karlaflokki sigraði Isfírðingurinn Einar Ól- afsson en Akureyringurinn Haukur Eiríksson kom annar. Helga Margrét Malmquist var ein keppenda í kvennaflokki og sigraði því örugglega. Ólafsfirðingurinn Kristján Hauksson varð fyrir því óhappi í keppninni að annað skíði hans brotnaði. Hann hélt áfram á einu skíði þar til annað skíói fannst og hann gat haldið keppni áfram og endaði í þriðja sæti. Amar Pálsson frá ísafirði sigraði í flokki 17-19 ára karla en Gísli Harðarsson kom fast á hæla honum. Þóroddur Ingvarsson kom fyrstur í mark í flokki 15-16 ára en Siglfirðingur- inn Jón Garóar Steingrímsson var skammt á eftir og Ingólfur Magn- ússon frá Siglufiriði sigraði í flokki 13-14 ára stráka. í stúlknaflokki, 13-15 ára sigraði Svava Jónsdóttir frá Ólafsfirði. Annars urðu úrslit sem hér segir: Karlar 20 ára og eldri (30 km): 1. Einar Ólafsson í 1:33.04 2. Haukur Eiríksson A 1:36.06 3. Kristján Hauksson Ó 1:37.21 Konur 16 ára og eldri (7,5 km): 1. Helga Margrét Malmquist A 0:32.24 Karlar 17-19 ára (15 km): 1. AmarPálsson í 0:47.37 2. Gísli Haróarson A 0:47.54 3. Hlynur Guómundsson í 0:49.39 Strákar 15-16 ára (10 km): 1. ÞóroddurlngvarssonA 0:31.00 2. Jón Garðar Steingrímsson S 0:31.32 3. Helgi H. Jóhannesson A 0:36.19 Stúlkur 13-15 ára (3,5 km): 1. Svava Jónsdóttir Ó 0.13.24 2. Þórhildur Kristjánsdóttir A 0:14.31 Strákar 13-14 ára (5 km): 1. Ingólfur Magnússon S 0:15.01 2. Ámi Gunnar Gunnarsson Ó 0:15.38 3. Baldur Helgi Ingvarsson A 0:16.50 Þeir efstu í svigi drengja. Frá vinstri: Kristinn Magnússon, Friðþjófur H. Stefánsson, Óskar Örn Steindórsson, Sigurður Guðmundsson, Elvar Árni Sigurðsson og Stefán Pálmason. Bikarmót SKÍ13-14 ára í Hlíðarfjalli: Akureyringar unnu í öllu ^ Skíðaganga: Olafsfirðingar sigursælir á Þórsmóti Um helgina var haldið hið ár- lega Þórsmót í skíðagöngu fyrir krakka 12 ára og yngri. Góð þátttaka var í mótinu og Ólafs- fírðingar settu skemmtilegan svip á keppnina enda hirtu þeir sigurlaunin í fjórum af fímm flokkum. Björn Blöndal hélt uppi heiðri Akureyringa með sigri í flokki 11-12 ára drengja. Meðfylgjandi eru úrslit í öllum flokkum. Stúlkur 9 ára og yngri (1 km): 1. Elsa G. Jónsdóttir Ó 0.06.03 2. Katrín Rolfsdóttir A 0.06.43 3. Katrín Ámadóttir A 0.07.02 Stúlkur 10-12 ára (1,5 km): 1. Hanna D. Maronsdóttir O 0.05.48 2. Eva Guójónsdóttir Ó 0.06.14 3. Freydís H. Konráðsdóttir Ó 0.06.44 Drengir 8 ára og yngri (1 km): 1. Hjalti Már Hauksson O 0.05.26 2. Guðni Guómundsson A 0.06.54 3. Jóhann Freyr Egilsson A 0.06.58 Drengir 9-10 ára (1,5 km): 1. Hjörvar Maronsson Ó 0.06.05 2. Andri Steindórsson A 0.06.20 3. Jóhann Rolfsson A 0.07.11 Drengir 11-12 ára (2,5 km): 1. Bjöm Blöndal A 0.11.58 2. Einar Páll Egilsson A 0.12.23 3. Steindór Þorsteinsson Ó 0.12.29 Nýjar perur Sólstofan Hamri Sími 12080 Opíð frá kl. 9-23 Um helgina var mikið um að vera í Hlíðarfjalli þar sem fram fór Bikarmót SKÍ í alpagreinum fyrir 13-14 ára unglinga. Keppt var í stórsvigi á Iaugardag og svigi á sunnudag en keppendur voru alls um 140 víðs vegar af landinu. Akureyringar kunnu greinilega vel við sig á heimaslóðum og sigr- uðu í báðum greinunum, bæði í karla- og kvennaflokki. Jóhann Þórhallsson sigraði í stórsvigi drengja og Dagný Linda Krist- jánsdóttir hjá stúlkunum. í sviginu á sunnudag varð Kristinn Magn- ússon hlutskarpastur drengjanna en Ása Katrín Guðlaugsdóttir hjá stúlkunum. Úrslit: Stórsvig drengja: 1. Jóhann Þórhallsson A 1.34.66 2. Björgvin Björgvinsson D 1.36.52 3. Brynjar Þór Bragason R 1.40.35 4. Kristinn Magnússon A 1.40.52 5. Onri Pétursson R 1.45.15 6. Sigfús G. Skúlason Esk. 1.45.90 Stórsvig stúlkna: 1. Dagný L. Kristjánsdóttir A 1.29.97 2. Rannveig Jóhannsdóttir A 1.31.18 3. Lilja R. Kristjánsdóttir R 1.31.56 4. Helga Jóna Jónasdóttir Sey. 1.32.88 5. Kolbrún J. Rúnarsdóttir Sey. 1.33.15 6. Guðrún Þórðardóttir S 1.34.59 Svig drengja: 1. Kristinn Magnússon A 1.23.47 2. Friðþjófur H. Stefánsson R 1.26.35 3. Óskar Öm Steindórsson R 1.26.59 4. Siguróur Guðmundsson A 1.26.99 5. Elvar Ámi Sigurðsson N 1.27.01 6. Stefán Pálmason N 1.27.38 Svig stúlkna: 1. Asa K. Guólaugsdóttir A 1.28.09 2. Helga K. HalldórsdóttirR 1.28.59 3. Kolbrún J. Rúnarsdóttir Sey. 1.28.88 4. Dagný L. Kristjánsdóttir A 1.30.00 5. Stefanía Steinsdóttir A 1.30.38 6. Halla Björk Hilmarsdóttir A 1.31.40 H/F HYRNA BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 ■ Akureyri • Sími 96-12603 • Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi KA-heimilið v/Dalsbraut, sími 23482 Nýjar perur • Nýjar perur Komið í nýja og betrumbætta Ijósastofu KA-heimilið, sími 23482 Þær efstu í svigi stúlkna. Frá vinstri: Ása K. Guðlaugsdóttir, Helga K. Hail- dórsdóttir, Kolbrún J. Rúnarsdóttir, Dagný L. Kristjánsdóttir, Stefania Steinsdóttir og Halla Björk Hilmarsdóttir. HM-getraun Dags og HM '95 miðasölu I Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fímmtudaginn 30. mars kl. 15.00-17.00. Dagskrá hefst kl. 15.30. 1. Bamakór Glerárkirkju syngur. Stjómandi: Jóhann Baldvinsson. 2. Valgerður Valgarósdóttir talar um djáknaþjónustu. 3. Fjöldasöngur. Veitingar á vægu verði. Fólksflutningabíll kemur að Víóilundi og Hlíð. Verið velkomin. Undirbúningsnefndin. t 39 dagar fram að HM Hver er núverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik? ( ) Valdimar Grímsson. ( ) Sigurður Sveinsson. ( ) Geir Sveinsson. Krossiö viS rétt svar og sendiö seSilinn til: Dagur - HM-getraun, Strandgata 31, 600 Akureyri Símanúmer HM '95 miðasölu: 96-12999 Miðvikudaginn 29. mars verður dregið úr réttum lausnum fyrir dagana 18., 21., 22., 23., og 24. mars og nöfn vinningshafa birt í blaðinu fimmtudaginn 30. mars. Vinningshafi hvers dags faer að launum HM-bol og minja- gripi vegna HM-95. Auk þess verða lausnarmiðar 18., 21., 22., 23. og 24 mars settir í pott og úr honum dregn- Sendandi:__________________________________ ir tveir miðar. Hinir heppnu fó hvor um sig tvo miða einn leikdag (þrjó leiki) í D-riðli HM '95 á Akureyri. Þátttakendur geta sent lausnarseðla í umslagi fyrir hvern dag en einnig er heimilt að senda lausnarseðla fyrir fyrstu fimm daga getraunarinnar í einu umslagi. Það skal ítrekað að fyrsti útdráttur verður miðvikudaginn 29. mars. Sími:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.