Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 7

Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. nóvember 1995 - DÁGUR - 7 Sagnfrædingur á hálu svelli Jón Hjaltason, sagnfræðingur, skautaáhugamaður og júdókappi, sendir mér tóninn í Degi þann 7 nóvember s.l. Sagnfræðingurinn er svo heltekinn af því að vera skemmtilegur að málefnið verður aukaatriði í greininni. Þó finnst mér ótrúlegt að jafn vanur penni, sem maður skyldi ætla að sagn- fræðingurinn væri, skuli ekki geta skrifað betri stfl. Að skipta um skoðun Það hefur hingað til verið talið mönnum til tekna að geta skipt um skoðun ef reynslan hefur sýnt mönnum að þeir hafí haft rangt fyrir sér. Það er oft súrt að þurfa að viðurkenna slíkt en það er eitt- hvað sem menn verða að kyngja. Sagnfræðingurinn taldi sig aldeilis hafa gripið mig í bólinu með því að vitna í grein úr Degi frá 5. febrúar 1991 en gleymdi jafnframt einni grundvallarreglu í blaða- skrifum, sem mönnum ber að hafa í heiðri, þ.e. að slíta ekki úr sam- hengi hvað fjallað er um. Um hvað var greinin í Degi 5. feb. 1991 Það sem ég var að gagnrýna þá var að í KA-húsinu skyldi vera gert ráð fyrir áhorfendasvæðum fyrir allt að 1000 manns og þá um leið mun dýrara hús en ástæða var til að byggja. Ég taldi skynsam- legra þá að byggja ódýrara íþrótta- hús sem eingöngu yrði nýtt til æf- inga og þeir fjármunir sem spör- uðust yrðu nýttir til að koma upp aðstöðu fyrir knattspymumenn. ✓ Ahugamaður um hvað? Hvort ég er áhugamaður um knatt- spymu, íþrótta- eða æskulýðsmál almennt sé ég ekki að komi mál- inu við. Hvað hefði sagnfræðing- urinn getað skrifað um ef ég hefði titlað mig „áhugamann um vemd- un fískimiðanna" eða „áhugamann um sagnfræði"? Áðumefnd grein Litaleikur Dags og Borgarbíós: Seinni 20 miðamir á Leynivopnið dregnir út í gær vom dregnar út 20 teikning- ar af sögupersónum í teiknimynd- inni Leynivopninu, sem nú er til sýningar í Borgarbíói á Akureyri. Dagur og Borgarbíó höfðu sam- starf um leik fyrir yngstu lesend- uma og fengu 20 böm í síðustu viku miða á Leynivopnið og nú hafa síðari tuttugu teikningamar verið dregnar út. Eftirfarandi er nafnalisti þeirra sem fá miða að þessu sinni og hafa þar með 40 böm fengið miða á Leynivopnið. Hin heppnu geta vitjað miða síns í Borgarbíói. Næsta sýning á Leynivopninu verður næstkomandi sunnudag. Ólafur Magnússon Borgarhlíð 7 f Akureyri Björn Elvar Óskarsson Reykjasíðu 4 Akureyri Asa Hilmarsdóttir Bakkahlíð 25 Akureyri Jón Arnar Jónsson Heiðarlundi 8 e Akureyri Gunnar Lcifsson Syðri-Haga Dalvík Helena Hafþórsdóttir Þórunnarstræti 136 Akureyri Bjarki Páll Pálsson Einholti 10 d Akureyri Arnar Björn Pálsson Einholti 10 d Akureyri Sigríður Ásta Björnsdóttir Holtagötu 7 Akureyri Benedikt Sigurðsson Hjarðarbóli Aðaldal Böðvar Jónsson Álftagerði 3 660 Reykjahlíð Berglind Harðardóttir Háhlíð 12 Akureyri Ellen María Guðmundsdóttir Borgarsíðu 41 Akureyri Júlía Karlsdóttir Þórunnarstræti 136 Akureyri Sólbjörg Björnsdóttir Þórunnarstræti 106 Akureyri Sunna Rut Þórisdóttir Kleifargerði 3 Akureyri Aðalsteinn Jóhann Friðriksson Stórhóli 39 Húsavík Ingvar Karl Hermannsson Grundargerði 4 d Akureyri Haraldur Haraldsson Einholti 28 Akureyri Georg Fannar Haraldsson Einholti 28 Akureyri „Sagnfræðingurinn taldi sig aldeilis hafa gripið mig í bólinu með því að vitna í grein úr Degi frá 5. febrúar 1991 en gleymdi jafn- framt einni grundvall- arreglu í blaðaskrifum, sem mönnum ber að hafa í heiðri, þ.e. að slíta ekki úr samhengi hvað fjallað er um.“ frá 5. febrúar 1991 var undirrituð af mér án nokkurs titils en Dags- menn sjá oft ástæðu til að bæta úr því frá eigin brjósti. Ég er jafn- Benedikt Guðmundsson. mikill áhugamaður um málefni knattspymunnar sem fyrr en málið snýst ekki um það heldur þá sann- gjömu kröfu okkar Þórsara að við sitjum við sama borð og félagar okkar í KA hvað varðar alla að- stöðu. Að skipta um skoðun aftur Það er eflaust aukaatriði fyrir sagnfræðinginn að vita um hvað málið snýst. Honum er meira í muna að malbika síðuna þvera og endilanga, eflaust einhverjum til skemmtunar, ekki síst undirrituð- um sem til þessa hefur haldið að það væri allt í lagi með sagnfræð- inginn. Nú verð ég víst að endur- skoða það en vonandi þarf ég ekki aftur að bíta í það súra epli að þurfa að skipta um skoðun. Það kemur í ljós ef sagnfræðingurinn heldur áfram að malbika. Benedikt Guðmundsson. Áhugamaður um bætta íþróttaaðstöðu fyrir alla, jafnvel sagnfræðinga. Greinin var send blaðinu fyrir birtingu greinar Jóns Hjaltasonar í gær. AKUREYRI Ódýr búsáhöld og gjafavara á góðu verði Orbyigjuofn 22 Itr. 850 w Aðeins 14.900,- Komið og skoMi S]m sögit ríhari! Til styrktar Flateyringum Náttúruhamfarirnar á Flateyri fengu mjög á þjóðina og þá ekki síður á yngri kynslóðina. Allir vilja leggja Flateyringum lið með einum eða öðrum hætti og þanning tóku þessir tveir strákar sig saman og héldu tombólu. Þeir heita Viðar Hólm Jóhannsson og Helgi Snær Ragnars- son og söfnuðu 2.765 krónum, sem án efa koma sér vel. Mynd: bg Óseyri 4, sími 462 4964 Opið virkadaga frá kl. 13-18, laugardaga frákl. 11-16 og sunnudaga frákl. 13-17

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.