Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 10. nóvember 1995 Sm cuxuglýsingar Húsnæði í b >ði Til leigu 2ja herb. rú.rigóð íbúð á Neðri-Brekkunni frá og með 1. des- ember. Uppl. í síma 461 2460 eftir kl. 19. Bændur Til sölu kjarnfóðursíló, ca. 3C00- 3500 lítrar. Uppl. í síma 464 3623. Bann Bann við fuglaveiði. Að gefnu tilefni er öll fuglaveiði bönnuö f landi jarða Glæsibæjar- hrepps án leyfis. Ábúendur. Féiagsvist Fyrsta félagsvist af þremur veröur að Melum í Hörgárdal laugardag- inn 11. nóv. kl. 21. Kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Bifreiðar Því miöur þarf ég að rýma bílskúr- inn og þess vegna verð ég að selja Volvo Amazoninn minn strax. Hann fæst fyrir lítið verð. Uppl. í síma 462 6242._______ Til sölu Malibu árg. '79. Skoðaður '96, selst ódýrt. Uppl. í sima 4611082 eftir kl. 18. Til sölu Cortlna árg. '81. Þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun. Verð ca. 15 þús. Uppl. í síma 462 4463 eftir kl. 19. Til sölu bifreið af gerðinni Mazda 626 árg. '82, nýskoðuð. Verö 60 þús. Einnig til sölu 4 stk. jeppadekk, 33“ 1250x15 á 8“ breiöum 6 gata felgum, lítið slitin, verð 35 þús. og forþjappa (túrbína) fyrir 4 cyl. díselvél, ónotuð, verð 60 þús. Sem gjaldgeng greiösla í hugsan- legum viðskiptum er eitthvað af eft- irtöldu: Peningar, víxlar, ódýr vél- sleöi, þurrhey eða harmonika. Uppl. í síma 462 7119. Notað Innbú Höfum til sölu fínar vörur á góðu veröl: T.d. margar gerðir af sófasettum og hornsófum, stakir stólar, sófar, svefnsófar (klikk klakk), hillusam- stæður, borðstofusett, eldhúsborð og stólar, rúm 90-120 cm. margar gerðir, kojur, skrifborö, tölvuborð, ritvélar, Onkyo A 8700 magnari, græjur, þrekhjál, Isskápar, barna- vagnar, kerrur og margt, margt fleira. Fallegt, svartlakkað Hyundai U-832 píanó, 4 ára og lítiö notað. Vantar, vantar! Þvottavélar, frystikistur, Isskápa, tölvur 386 og yfir, sjónvörp, stereo- tæki, bllútvörp, magnara, geislaspil- ara, video, ryksugur, bílasíma og margar fleiri vel meö farnar vörur. Oplð virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá 10-12. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. GENGIÐ Gengisskráning nr. 225 1. november 1995 Kaup Sala Dollari 63,13000 66,53000 Sterlingspund 98,59500 104,99500 Kanadadollar 46,32800 49,52800 Dönsk kr. 11,42780 12,08780 Norsk kr. 10,04710 10,64710 Sænsk kr. 9,44550 9,98550 Finnskt mark 14,75270 15,61270 Franskur franki 12,86820 13,62820 Belg. franki 2,13950 2,28950 Svissneskur franki 54,90300 57,94300 Hollenskt gyllini 39,50980 41,80980 Þýskt mark 44,33590 46,67590 ítölsk Ifra 0,03941 0,04201 Austurr. sch. 6,27780 6,65780 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,51180 0,54580 Japanskt yen 0,61080 0,65480 írskt pund 101,80000 107,80000 Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Gisting Gisting, Reykjahvoli, Mosfellsbæ. Ódýr fjölskylduherbergi, 4 og 6 manna með sér eldhúsi. Tökum hópa allt aö 25 manns, setustofa og sjónvarp. Almenningsvagnar á 30 mín. fresti, fjarlægð 50 m. Uppl. I síma 566 7237, fax 566 7235. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed“ bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. eftir Brom Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Laugardogur 11. nóv. kl. 20.30. NÆSTSÍÐASTA SÝNING Lougordogur 18. nóv. kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningor LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgora og okk- ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa Miðasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjánusta. k SÍM! 462 1400 Á Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Tapað Tapast hefur lyklakippa meö tveim- ur áföstum lyklum að Lödu Sport. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band I síma 855 0897. Fundarlaun. Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar. Plpufilter. Kveikjarar fýrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum að fá ódýrar, danskar pípur. Sendum í eftirkröfu. Hólabúöln, Skipagötu 4, sími 4611861. Handverkssýning Þróunarsetrið Laugalandi gengst fyrir handverkssýningu fjórar helgar I nóvember og tvær I desember. Þangað kemur handverksfólk af Noröurlandi og selur vöru sína. Kvennaskólakaffi hefur stórkostlegt hlaðborð allar helgarnar. Húsiö verður opið kl. 13-18 laugar- daga og sunnudaga. Heilsuhornið Fáið upplýsingar um Blo vítamínin frá Pharma Nord. Af öllum þeim áhugaveröu tegund- um er örugglega einhver sem hent- ar þérl! S.s. Bio biloba fyrir minniö og blóö- rennsliö, Bio chrom gegn sykurþörf- inni og Bio Selen+Zink, frábært fjöl- vítamín fyrir eldra fólk. Bio Q 10 og fleiri og fleiri. Græna vörnin. Vörn gegn vetrarkvill- um. Ný fjölvltamín V&M með spirulínu og fljótandi hraðvirk vltamín. Propolis olía við eyrnabólgum og propolis dropar viö munnangri. „Kanne" brauödrykkurinn fyrir melt- inguna og heilsuna. Vistvænar hreingerningavörur fyrir þá sem vilja taka tillit til umhverf- isinsl! ATH.: Þurrskreytingaefniö komið, í aðventukransa og aörar skreyting- ar. Falleg Tslensk leikföng. Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf ný og fersk. Súrdeigsbrauöin frá Björnsbakarí á miðvikudögum og föstudögum. Verið velkomin. Heilsuhornlð, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum I póstkröfu. Fundir Aglow - Aglow. Aglow fundur verður mánudagskvöldið 13. nóv. kl. 20 í félagsmiðstöð Aldraðra í Víðilundi. Stella Sverrisdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald er kr. 300,- Allar konur hjartanlega velkomnar. CcrGArbíé S 462 3500 SHOW GIRLS Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.00 Show Girls - Strangl. B.i.16 Meg Ryan Kafe's stuck in o place where onything con happen with a guy who'll make sure that it does. Kevin Kline t I.WRENT.E K.\SI)AN fiiv FRENCH KISS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau i brjáæöislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrírheit verða að litlu! Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 French Kiss NEI ER EKKERT SVAR Ný fersk og öðruvísi íslensk spennumynd. Leikstjórn: Jón Tryggvason. Leikendur: Ingibjörg Stefánsdóttir, Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ari Matthíasson og Skúli Gautason. Föstudagur: Kl. 23.00 Nei er ekkert svar Laugardagur: Kl. 23.00 Nei er ekkert svar ATH! MIÐAVERÐ 650 KR. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 17.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- 462 4222 nillll ITTT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.