Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. nóvember 1995 - DAGUR - 9 SIX-TEX* Sportfatnaður Kuldagallar 66°N opnar í dag nýja og glæsilega verslun að Glerárgötu 32 Akureyri. Á boðstólum verða öll þekktustu vörumerki 66°l\l á börn og fullorðna. Komið og skoðið úrvalið! Flísfatnaður GLERARGOTU 32 AKUREYRI SIMI 461 3017 FAX 462 1715 Vinitingar í happdrætti á prjónadögum í Vöruhúsi KEA Dregnir hafa verið út vinningar í happdrætti Vöruhúss KEA og Prjónablaðsins Ýr, sem efnt var til í tilefni prjónadaga í Vöruhúsinu í október sl. 1.-3. vinningur: Garn í eina peysu úr Prjóna- blaðinu Ýr + blaðið: Amdís Baldvinsdóttir Kristnesi 9 601 Akureyri Inga Þóra Ingimundardóttir Guðrún B. Unnsteinsdóttir dregur hér út vinningshafa. Að loknum 20 umferðum af 25 í Akureyrarmótinu í tvímenningi er staðan nú þessi: Stig: 1. Sigurbjöm Haraldsson/Stefán Ragnarsson 209 2. Hróðmar Sigurbjömsson/Stefán G. Stefánsson 129 3. Hermann Huijbens/Jón Sverrisson 117 4. Reynir Helgason/Tryggvi Gunnarsson 116 5. Skúli Skúlason/Guðtnundur St. Jónsson 106 6. Sveinbjöm Jónsson/Jónas Róbertsson 104 7. Grettir Frímannsson/Hörður Blöndal 92 8. Anton Haraldsson/Pétur Guðjónsson 86 9. Frímann Stefánsson/Páll Pórsson 69 10. Páll Pálsson/Þórarinn B. Jónsson 57 Síðustu fimm umferðir verða spil- aðar þriðjudaginn 14. nóvember og þá kemur í ljós hvort Sigur- birni og Stefáni tekst að sigra í þessari keppni og verða Akureyr- armeistarar í tvímenningi. Úrslit í sunnudagsbriddsi 5. nóv- ember urðu þessi: 1. Stefán Stefánsson/Eiður Slig: Gunnlaugsson 2. Pétur Guðjónsson/Stefán 158 Ragnarsson 3. Soffía Guðmundsdóttir/Bjami 152 Sveinbjömsson 149 Möðruvallastræti 9 600 Akureyri Rakel Hrönn Bragadóttir Kringlumýri 9 600 Akureyri 4.-5. vinningur: Áskrift að Prjónablaðinu Ýr. Jarþrúður Sveinsdóttir Borgarhlíð 4 d 603 Akureyri Helga Jónsdóttir Goðabyggð 13 600 Akureyri Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 462 6900 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skipagata 5, hl. 01-01 og 02-01, Akureyri, þingl. eig. Baldur Örn Baldursson og María Arnfinnsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands og íslandsbanki h.f. 15. nóv- ember 1995 kl. 11. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eig. Halldóra L. Friðriksdóttir og Kristján Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og Lífeyris- sjóður Norðurlands, 15. nóvember 1995 kl. 14. Sýslumaðurinn á Akureyri, 9. nóvember 1995. HELÓARBRÆÐINGUR Bridgefélag Akureyrar: Akureyrarmótið í tvímenníngí fyrir þig! Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30 laugard.kl. 10.00-18.00 kyrmingar afsláttur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.