Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 10. nóvember 1995 DACiDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee Föstudagur 10. nóvember Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) ) Þú ert upptekinn vib annað og sleppur þar með vib að taka ábyrgb á einhverju máli sem virð- ist þreytandi. Þér verður launaður einhver greiði. Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Nú virbist auðvelt að verða niður- dregin(n) og leið(ur), reyndu því að gera eitthvað eba hitta fólk sem venjulega léttir þér lund. fHrútur (Sl. mars-19. aprfl) J Þú sýnir tilfinningar þínar of aug- Ijóslega. Þótt þab geri þig vib- kvæmari fyrir þörfum fólks getur þab líka komib í veg fyrir að aörir notfæri sér þig. fNaut (80. april-SO. maf) J Settu allt í botn til að fá meiri tíma síbdegis fyrir sjálfan þig. Það eru líkur á að samskipti við abra verði sérstaklega góð í kvöld. (/{vjk Tvíburar ^ \^/V J\ (Sl. maí-SO. júní) J Hugsaðu ekki svona mikið um sjálfa(n) þig, aðrir í kringum þig halda að þeir séu teknir sem sjálf- sagðir hlutir. Happatölur 1, 14 og 28. Krabbi ^ (Sl.júni-SS.jmí) J Persónuleg sambönd lenda í smá- sjánni, sérstaklega vináttusam- band sem virbist vera staðnað, kannski vegna of mikils skyldleika vib fjölskylduna. Ekki trúa öllu sem þér er sagt. Þab er kannski ekki um blekkingar ab ræða heldur atburbi sem ýktir eru stórlega. Vertu ekki fljótfær í inn- kaupum. fJLf Meyja 'N l (23. ágúst-3S. sept.) J Andrúmsloftib er truflandi og ekki beint hjálplegt hjá þér snemma morguns og töf verður á áætlun- um dagsins. Samskipti vega þungt hjá þér í dag. (S3. sept.-SS. okt.) Eitthvab sviksamlegt er við fyrstu kynni þín af ákveðnu málefni. Farðu varlega í samskiptum við ókunnuga. Hins vegar umlykur glablegt andrúmsloft þig sjálfa(n). f {mc Sporödreki^ (83. okt.-Sl. nóv.) J Þú ofmetnast á getu þína til ab klára ýmis verk og tekur of mikib ab þér. Þetta gæti orðið afskap- lega þreytandi dagur ef þú skipu- leggur ekki tíma þinn gáfulega. æBogmaður 'N (SS. nóv.-Sl. des.) J Nú er rétti tíminn til að þróa eða nýta sér skapandi hæfileika. Vertu samt ekki of upptekin(n) af eigin áhugamálum, þab gæti valdið fjandskap. f■Jí' Steingeit ^ VjTn (SS. des-19.jan.) J Þetta er góður dagur til að koma nýj- um hugmyndum á framfæri. En það er mikilvægt ab veita öllum smáatrið- um athygli. Horfur á árangri í hag- kvæmum málum eru bjartar. 9L X Áður en þú ferð til að sigra Evrópu langar mig að segja eitthvað uppörvandi við þig... Mig langar bara að geta farið á fætur á morgnana og vita að ég verði mér ekki til skammaryfir daginn. Ég þarf ekki að framkvæma nein afrek, mig langar bara að vera ' staðfastur. Eg sækist eftir að hjakka í ] sama hiólfarinu. W~ aL v-.~x ■» - ------------- A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Hreinasta pína „Mér finnst hann Kalli vera farinn ab heyra svo illa. Af hverju fer hann ekki til læknis? „Hann ætlar ab bíða þar til krakkarnir hafa lokib blokkflautunáminu." Afmælisbarn dagsins____________ Langtímaáætlanir sem snerta heimilib eða velferð fjölskyldunn- ar eiga eftir rætast á ánægjuleg- an hátt. Málefni barna og ungs fólks ætti sérstaklega að lofa góbu. Félagslífib verbur ánægju- legt eins og sumarfríiö og þú gætir öblast vináttu einhvers sem mun veita þér nýjan og öðruvísi áhuga á lífinu. Orbtakib Ráða lögum og lofum Merkir að vera alls ráðandi. Orð- takib er kunnugt frá 19. öld. Lof merkir undanþága frá lögum. Hjúskaparmiðlun Fyrsta hjúskaparmiölunin var stofnuð í London 29. september 1650. Stofnandinn hét Henry Ro- binson og nafn fyrirtækisins var „Office of Addresses and Enco- unter". Spakmælib Krafa Gubs Guð krefst einskis sem er óger- legt. (Ágústínus) • Lærbar greinar Sjálfsagt eru margir Akur- eyringar bún- ir að fá nóg af umræðum um nýtt íþróttahús. Ymsir gall- harðir Þórsar- ar hafa að undanförnu létt okkur blaðamönnum á Degi starfið meb því ab skrifa læröar greinar um ab nú beri Akureyrarbæ ab styrkja þá verulega í að byggja íþrótta- hús, enda sé þab meb öllu ótækt ab íþróttafólk þurfi ab sækja æfingar hingab og þangab um bæinn. Þórsarar hafa ekki verib einir í umræb- unni. Jón Hjaltason, sagn- fræbingur, hefur svarab þeim í tvígang og nú bfií>a menn spenntir eftir því hvort ab fleiri Þórsarar hafi kjark til ab skrifa í Dag, því sagnfræbing- urinn væri alveg vís meb ab koma meb fleiri greinar. • Fótlötustu menn! Þeir sem rába einhverju um málib hafa hins vegar þagab sem fastast, ef undanskilinn er einn bæjar- fulltrúi, sem hafbi hyggjuvit til ab koma sér úr bænum ábur en hann hóf upp raust sína, enda megnasta púburlykt af mál- inu. Þá er ónefndur einn kvenskörungur sem ræddi um jafnréttismál á afmælis- fagnabi félagsins, þar sem flestir vonubust eftir einhverjum vilyrbum um byggingu. Stuttu síbar lét hún svo ummælt ab knatt- spyrnumenn væru fótlötustu menn sem til væru. Væri þetta ekki gott efni fyrir Leik- félagib ab taka til sýningar? • Gulir og glabir Greinarhöf- undur gleym- ir seint stemmning- unni í kring- um Noregsför KA-libsins í handknattleik og hann lifir enn í voninnj um ab komast í abra slíka. Á morgun leikur KA fyrri leik sinn vib bikar- meistarana frá Slóvakíu og vonir Akureyringa eru bundn- ar vib ab þeir gulklæddu nái nokkrum mörkum í forskot. Leikmenn KA segjast ekki vita á hverju þeir megi eiga von í síbari leiknum, þar sem bæbi dómarar og eftirlitsdómari koma frá Austur-Evrópuríkj- um. Eins og dómaramálum hefur verib háttab í þessari íþrótt er allt eins líklegt ab tína bláber í júlíbyrjun eins og ab lenda á sanngjörnum dómurum. Því kemur KA-lib- inu ekki til meb ab veita af svipubum stubningi á heima- leiknum á laugardaginn og þab hefur fengib frá stubn- ingsmönnum sínum í vetur. Umsjón: Frosti Eibsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.