Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 10.11.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 10. nóvember 1995 - DAGUR - 13 Smáauglýsingar Takið eftir Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. Pórhallur Guðmundsson og * Mallory Stendall miðlar verða með skyggnilýsingarfund í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 12. nóvem- ber kl. 20.30. Allir velkomnir. Ull Opið hús í Hafnarstræti 90, laugardaginn 11. nóvember kl. 11-12 f.h. Komið og ræðið bæjarmálin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar. Messur Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Glerárkirkju. Kirkjubflar verða 15 mínút- um fyrr en venjulega. Messa kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Skúli Svavarsson predikar. Bama- og unglingakór kirkjunnar syngur. Sálmar: 267, 305, 543. Altarisganga. S.G. Messað verður í Hlíð kl. 14. Bama- og unglingakórinn syngur. B.S. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl. 20.30. Messað í Seli kl. 14. B.S. Glerárkirkja. Laugard. 11. nóv. Biblíu- lestur og bænastund verð- ur í kirkjunni kl. 13. Þátt- takendur fá stuðningsefni sér að kostn- aðarlausu. Sunnud. 12. nóv. Kristniboðsdagur- inn. Barnasamkoma verður kl. 11. For- eldar eru hvattir til að mæta með böm- um sínum. Góðir gestir korna í heim- sókn. Guðsþjónusta verður kl. 14 og fundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 18. Sóknarprestur._____________________ Kaþólska kirkjan, fflfrlcíp Eyrarlandsvegi 26. ’ 1 Messa nk. laugardag kl. 18. Messa nk, sunnudag kl. 11. Messur Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. * Föstud. kl. 10-17. Flóamark- aður. Mikið úrval, gott verð. Kl. 18. 11+ Kl. 20. Unglingaklúbbur. Sunnud. kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Níels Jakob Erlingsson talar. Allir em hjartanlega velkomnir. Samkomur Laugalandsprestakall. Sunnud. 12. nóv. Sunnudagaskóli í Hólakirkju kl. 11. Grundarkirkja. Hátíðarmessa í tilefni af 90 ára afmæli kirkjunnar og hefst hún kl. 13.30. Sr. Bolli Gústavsson vígslubiskup predik- ar__________________Sóknarprestur. „ Laufássprestakall. Svalbarðskirkja. Fermingarfræðsla kl. 11 á kristniboðsdaginn, sunnu- daginn 12. nóvember. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Grenivíkurkirkja. Kyrrðar- og bænastund sunnudags- kvöld kl. 21.______ Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Dalvíkurkirkja. Bamamessa sunnudaginn 12. nóv. kl. 11. Tjarnarkirkja. Messa sunnudaginn 12. nóv. kl. 14. Sóknarprestur,__________ Hríseyjarprestakall. Sunnudagaskólinn verður í Stærri-Ar- skógskirkju sunnudaginn 12. nóv. kl. 11. Umsjón hafa Guðlaug, Sara og Heiða ásamt sóknarpresti. Verið velkomin._____Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 12. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Mikill söngur og uppbyggileg fræðsla. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Kyrrðar- og bænastund kl. 21. Beðið fyrir sjúkum og syrgjendum. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti fyrir stundina. Sóknarprestur. KFUM & KFUK, : Sunnuhlíð 12. ' Samkomuátak. Föstudagur 10. nóv. kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður er Skúli Svavarsson formaður Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30. Al- menn samkoma. Ræðumaður Skúli Svavarsson formaður S.Í.K. Kl. 23.30. Miðnætursamkoma fyrir ungt fólk. Mikill söngur og tónlist. Allt ungt fólk er hvatt til að mæta. Sunnudagur 12. nóv. kl. 15. Kaffisala til styrktar Kristniboðinu. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður er Skúli Svavarsson formaður S.Í.K. Bænastundir hefjast kl. 20 fyrir sam- komumar. Samskot verða tekin til Kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Föstudagur 10. nóv. Unglingafundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 kl. 20.30 í kvöld. Allir unglingar eru velkomnir. Sunnudagur 12. nóv. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: „Ég er Ijós heimsins, sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkrinu." Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir! Mánudagur 13. nóv. Fundur kl. 18 fyrir 6-12 ára Astiminga og aðra krakka. Yngri böm komi í fylgd full- orðinna eða systkina. Keyrum bömin heim, sé þess óskað. HVÍTASUnnUKIRKJAn v/sharðshlId Föstud. 10. nóv. kl. 17. Krakkaklúbb- ur, öll böm velkomin og takið vini ykkar með. Kl. 20.30. Bænasamkoma. Laugard. 11. nóv. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 12. nóv. kl. 15.30. Vakn- ingasamkoma. Samskot verða tekin til starfsins. Mik- ill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Samkomur Söfnuður Votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Sunnudagur 12. nóv. kl. 10.30. Opin- ber umræða. Sem kristnum mönnum er okkur annt um aðra. Allir áhugasamir velkomnir! Takið eftir J| Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Okkar ástkæra dóttir, systir, barnabarn og frænka, FANNEY HALLDÓRSDÓTTIR, Tjarnarlundi 15 e, Akureyri, lést að Borgarspítalanum þann 7. nóvember. Ólína Jónsdóttir, Halldór M. Rafnsson, Ómar, Elfar, Torfi Rafn og Unnur Halldórsbörn, Snjólaug Þorsteinsdóttir, Jón Helgason, Fanney Jónsdóttir, Rafn M. Magnússon og aðrir aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir, PÉTUR PÉTURSSON, rafvirki, Dalsgerði 2d, Akureyri, lést laugardaginn 4. nóvember. Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju mánudaginn 13. nóvember kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Elísabet Pálmadóttir, Elsa Katrín Pétursdóttir, Sandra Rós Pétursdóttir, Elísabet Björk Pétursdóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Pétur Jóhannsson og systkini hins látna. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttlr. 17.05 Leíðarljin. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eldfuglinn. (We All Have Tales: Fireblrd) Banda- risk teiknimynd. 18.30 Fjör á fjðlbraut. (Heartbreak High) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsijós. Frambald. 21.10 Happ i bendi. Spuminga- og skafmiðaleikur með þátt- töku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppend- ur eigast við i spumingaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verð- launa. Þættimir em gerðir i samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og hon- um til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.50 Smábær f Texas. (TexasviUe) Bandarisk biómynd frá 1990. Þettaer sjálfstætt framhald myndarinnai The Last Picture Show og segir frá lífi nokk- una vina í smábæ i Texas sem em að nálgast miðjan aidur. LeUrstjóri er Peter Bogdanovich og aðalhlutverk leika Jeff Bridges, CybiU Shepherd, Annie Potts, Timothy Bottoms, Randy Quaid, Cloris Leachman, WUiiam McNamara og EUeen Brennan. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 00.00 Kattafólkið. (CatPeople) Bandarísk hiollvekja frá 1942 umsam- band ungs skipaverkfræðings og serb- neskrar listakonu sem heldur þvi fram að yfir sér hvrli bölvun. Leikstjóri: Jacques Toumeur. Aðalhlutverk: Simone Simon, Tom Conway og Kent Smith. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 15.50 Popp og kók 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Kðngulóannaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.25 Lobi og Clark. (Lois and Clark: The New Adventures of Superman n). 21.20 A Hard Day's Night. Fyrsta þema- mynd mánaðarins um Bítlana. Þessi mynd fangai andrúmsloft Bítlaæðisins og lýsir venjulegum degi í lífi hljómsveitar- innar. SígUd lög á borð við „Can't buy me love", „She loves you“ og mörg fleiri hljóma í myndinni. Dúndrandi Bítla- stemmning fyrir fólk á öllum aldri. Maltin gefur fjórar stjömui. Leikstjóri: Richaid Lester. Aðalhlutverk: John, Paul, George og Ringo. 1964. 22.50 Ebi og hálf lðgga. (Cop and a Half) Devon er átta áia gutti sem dreym- ir um að verða lögga. Þegar hann verður vitni að glæp neitar hann að aðstoða lög- regluna nema að hann fái sina eigin lög- reglustjömu og að taka þátt í rannsókn málsins. Þar með verður draumur De- vons að matröð Nicks McKenna, mið- aldra rannsóknarlögreglumanns sem þarf að taka strákinn upp á sina aima. Þetta er spennandi gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Henry Winkler. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Norman D. Golden. 1993. 00.25 Feilspor. (One False Move) Mynd- in fjaUar um þrenningu úr undiiheimum Los Angeles sem er á brjálæðislegum flótta undan laganna vörðum. Löggumar rekja blóðuga slóðina til smábæjarins Star City í Arkansas og gera lögreglu- stjóranum þar viðvart. En feilspor úr for- tíðinni á eftir að setja svip sinn á upp- gjör lögreglumannanna og glæpagengis- ins. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams og Mihcael Beach. Leikstjóri: Cari Franklin. 1992. Stranglega bðnn- uð bðmum. Lokasýning. 02.10 Red Rock West. (Red Rock West) Mögnuð spennumynd um atvinnulausan, fyrrverandi heimann sem kemur til smá- bæjarins Red Rock West í atvinnuleit. Leið hans hggur inn á krá i bænum og þar rambar hann á eiganda búllunnar sem diegur hann afsíðis og réttii honum dágóða peningaupphæð sem fyriifiam- greiðslu fyrii að myrða eiginkonu sína. Maltin gefur þrjái stjömur. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Dennis Hopper og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: John Dahl. 1993. Stranglega bðnnuð bðmum. 03.45 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðuifregnir. 6.50 Bæn: Séra Krist- ján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefania Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.00 Fréttn. „Á ni- unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og. Frétta- stofa Útvaips. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfiriit. 8.31 Pistfll. 8.35 Morgun- þáttur Rásar 1 heldui áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonai. 9.50 Morgunleik- fimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnii. 10.15 Sagna- slóð. Frásagnii af atburðum smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amar- dóttb. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnii og auglýsingai. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins,. Þjóðargjöf. eftu Tei- ence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmars- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fimmti þáttur af tíu. Leikendui: Gisli Al- freðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Maigrét Guðmundsdóttir, Ámi Blandon, Þorsteinn Gunnarsson og Rúrik Haralds- son. (Áður flutt 1985). 13.20 Spurt og spjallað.. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvaips- sagan, Móðir, kona, meyja. eftir Nínu Björk Ámadóttur. Höfundur les. (3). 14.30 Hetjuljóð, Guðrúnarkviða hin forna. Síðari þáttur. Lesari: Svanhfldur Óskars- dóttir. 15.00 Fréttii. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttn. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbnínar Eddudóttur. (Einnig útvaipað að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðaiþel- Bjamar saga Hítdælakappa. Guðnin Ægisdóttir les. (9). Rýnt er í text- ann og fonritnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Haiðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfiam. - Frá Alþingi. 18.48 Dánaifregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingai og veðurfregnir. 19.40 Bak- við Gullfoss. Menningarþáttui bamanna í umsjón Hörpu Amardóttur og Erlings Jóhannessonai. 20.15 Hljóðritasafnið. Ég bið að heflsa, balletttónlsit. eftir Kail O. Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur;. Páfl P. Pálsson stjómar. Ljóða- söngvai eftii Franz Schubert. í þýðingu Daniels Á Danielssonar. Eiður Á. Gunn- arsson syn gur;. Ólafur Vigrnr Albertsson leikur á pianó. 20.45 Blandað geði við Borgfirðinga. Um skottulækna og hómó- pata í Borgarfirði. Umsjón: Bragi Þórðar- son. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 21.25 Tónflst. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðui- fregnir. Orð kvöldsins.01.00 Næturútvaip á samtengdum lásum tfl morguns. Veð- urspá. & RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum** með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á bara- um kvöldið. áður mætir og segir frá. Um- sjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir endurflutt- ar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til raorguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns: 02.00 Frétt- ir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og ílugsamgöngúm. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvaip Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Kvöldgestir Hinn sívinsæli þáttur Kvöldgestir Jónasar Jónassonar verður á sínum stað í dagskrá Rásar 1 í Ríkisútvarp- inu í kvöld kl. 23. Þessi notalegi rabbþáttur hefur tryggan hlust- endahóp, enda viðtöl Jónasar jafnan á róleg- um nótum og umfram allt mannleg. A Hard Days Night Stöð 2 sýnir þessa dagana allar kvik- myndir Bítlanna sál- ugu. í kvöld kl. 21.20 verður á dagskrá Stöðvarinnar ein þekktasta mynd Bítl- anna, A Hard Days Night. Ósvikin skemmtun fyrir Bítla- aðdáendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.