Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 38
50 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Afmæli Helga Björk Bjömsdóttir Helga Björk Bjömsdóttir kaup- maður, Breiðumörk 12, Hveragerði, erfimmtugídag. Starfsferill Helga fæddist að Framnesi í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hún gekk þar í bamaskóla og stundaði síðan nám viö Húsmæðra- skólann á Varmalandi í Borgarfirði auk þess sem hún hefur stundað ýmis námskeið í blómaskreyting- um. Á unglingsárunum starfaði Helga m.a. við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki, var í fiskvinnslu og við síldarsöltun á Siglufirði og vann á Hótel Hvann- eyri. Hún flutti til Hveragerðis 1962 og starfaði þar við Heilsuhæli NLFÍ, vann á Saumastofunni Magna en lengst af við Dvalarheimilið Ás - Ásbyrgi. Hún stofnsetti ásamt manni sín- um garðyrkjustöðina Staðarhól árið 1980, sem síöar fékk nafnið Paradís, og ráku þau hana til 1992. Þá keyptu þau hjónin verslunina Blómaborg í Hveragerði 1991 og hafa starfrækt hanasíðan. Fjölskylda Eiginmaður Helgu er Björgvin Stefán Gunnarsson, f. 30.7.1943, garðyrkjumaður. Hann er sonur Gunnars Björgvinssonar, verka- manns í Hveragerði, og k.h., Krist- ínar Stefánsdóttur húsmóður. Þau erubæðilátin. Böm Helgu og Björgvins eru Gunnar Bjöm, f. 11.3.1964, garð- yrkjustjóri á Siglufirði; Harpa Rós, f. 2.11.1966, íþróttakennari og versl- unarmaður i Blómaborg í Hvera- gerði, gift Auðuni Guðjónssyni, íþróttakennara og verslunarmanni í Blómaborg, og er dóttir þeirra Gló- dís, f. 29.12.1993; Rakel Linda, f. 1.2. 1973, nemi við FSU, búsett í Hvera- gerði. Systkini Helgu eru Sigtryggur Jón Björnsson, f. 4.1.1938, búsettur í Varmahlíð í Skagafirði, kvæntur Jónu Jónsdóttur og eiga þau íjögur börn; Broddi Skagfjörð, f. 19.7.1939, búsettur að Framnesi í Skagafirði, kvæntur Arndísi Guðrúnu Óskars- dóttur og eiga þau fimm börn; Sig- urður Hreinn Björnsson, f. 16.5. 1941, búsettur á Hornafirði og á hann sex börn; Sigurlaug Una Björnsdóttir, f. 25.2.1943, búsett í Varmahlíð og á hún fjögur börn; Gísh Víðir Björnsson, f. 16.4.1947, búsettur í Varmahlíð; Ingimar Birg- ir Björnsson, f. 1.3.1950, búsettur á Sauðárkróki, kvæntur Sigríði G. Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn; Valdimar Reynir Björnsson, f. 15.10.1951, búsettur í Framnesi. Foreldrar Helgu era Björn Sig- tryggsson, f. 14.5.1901, bóndi í Fram- nesi, og k.h., Þuríður Jónsdóttir, f. 10.3.1907, húsfreyja í Framnesi. Ætt Björn er sonur Sigtryggs, b. í Framnesi, Jónatanssonar, b. í Litla- Árskógi og síðar á Reykjahóli í Fljót- um, Ögmundssonar, b. á Efri-Vind- heimum í Eyjafirði, Ólafssonar. Móðir Sigtryggs var Hólmfríður Gunnlaugsdóttir frá Gröf á Höfða- strönd Þorvaldssonar. Móðir Björns var Sigurlaug Jó- hannesdóttir, hreppstjóra á Dýr- finnustöðum, Þorkelssonar, b. á Svaðastöðum, Jónssonar. Móðir Sigurlaugar var Kristín Jónsdóttir, Helga Björk Björnsdóttir. b. í Framnesi, Jónssonar og Rann- veigar Þorvaldsdóttur. Þuríður er dóttir Jóns, b. á Flugu- mýri, Jónassonar og Sigríöar Guð- mundsdóttur. Helga er í útlöndum á afmælisdag- inn. 95 ára Ragnheiður Böðvarsdóttir, fráMinni-Borg. Skjóli, Kleppsvegi 64, Reykjavík. 90 ára Guðrún Sigríður Einursdóttir, Snorrabraut 58, Reyhjavik. 60ára Sjöfn Hjörleifsdótth-, Blikanesi 24, Garöabæ. Guðbjörg Stefánsdóttir, Ferstiklu I, Hvalfjaröarstrandar- hreppi. Jón Kristinn Hansen, Ystaseli 29, Reykjavík. Erla Karlsdóttir, Meistaravöllum 31, Reykjavík. Erlingur Dagsson. Erlingur Dagsson Erhngur Dagsson, fyrrv. aðalbók- ari hjá Vegagerð ríkisins, Barðavogi 24, Reykjavík, er áttræður í dag. Fjölskylda Erlingur fæddist að Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi en ólst upp á Eyrarbakka og í Reykjavík. Hann kvæntist 1.10.1939Ragnheiði Jóns- dóttur, f. 4.4.1919, húsmóður. Hún er dóttir Jóns Þorvarðssonar, b. í Mið-Meðalholtum í Gaulverjabæj- arhreppi, og k.h., Vigdísar Helga- dótturhúsfreyju. Börn Erlings og Ragnheiðar eru Þór Ingi, f. 18.8.1940; Vigdís, f. 29.7. 1943; Kristrún, f. 19.1.1949; Jón Sverrir, f. 31.5.1952; Kjartan Ragn- ar, f. 14.8.1956; Grétar Öm, f. 8.9. 1960. Foreldrar Erlings voru Dagur Brynjúlfsson, b. í Gaulverjabæ, og Kristrún Guðjónsdóttir húsfreyja. Erlingur verður að heiman á af- mæhsdaginn. Bridge 80 ára_________________________ Ólöf Friðriksdóttir, hjúkrunar- fræðingurog húsmóðir, Helgamagra- stræti24, Ak- ureyri. Eiginmaður Ólafarvar Aðalsteinn Einarsson, aðalgjaldkeri KEA, sem lést 1985. Ólöf er að heiman á afmælisdaginn. Elínborg Guðjónsdóttir, Öldugötu 44, Hafnarfirði. Bergþóra B. Magnúsdóttir, Æsufehi 4, Reykjavík. Einar Gislason, . Einigrund 13, Akranesi. Kristín Sigurðardóttir, Völusteinsstræti28, Bolungarvík. Símon Guðmundsson, Hjallavegi 23, Reykjavík. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Dalalandi 9, Reykjavík. Baldur S. Þorleifsson, Vesturási 23, Reykjavík. 40ára 75 ára____________________ Ólafur Gunnarsson, málmsteypari frá Hvammi í Dýra- firði, Jöklagrunni 2-6, Reykjavík. 70 ára Kristjana A. IJndquist, Hlégerði 25, Kópavogi, Helga Hansdóttir, Hvannalundi 6, Garðabæ. Guðrún Lúðvíksdóttir, Eyravegi20, Selfossi. Friða Ema Ottósdóttir, Hraunbæ 144, Reykjavík. Ljósbjörg Guðlaugsdóttir, Fjarðarbraut 38, Stöðvarfirði. Gunnhildur Ólafsdóttir, Bauganesi 1A, Reykjavik. Jóhanna A. Guðbj artsdóttir, Ásgaröil27, Reykjavík. Guðfinna Eyjólfsdóttir, Birkiteígi 31, Keflavík. Steinn Elmar Ámason, Hólavegi59, Sigluftrði. Berta Margrét Finnbogadóttir, " Fyrirbarði, Fljótahreppi. Guðrún Selma Runólfsdóttir, - Eiðismýri 16, Seltjarnarnesi. Sigursteinn Þórsson, Rimasíðu 2, Akureyri. Guðbjörg María Ámadóttir, Stóru-Mörk III, Vestur-Eyjafjalla- hreppi. Hulda Guðmundsdóttir, Hátúni 12, Reykjavik. Ebba Unnur Kristinsdóttir, Jörfabakka 28, Reykjavik. Afmælisbörn! Bjóðum ókeypis fordrykk og veislukvöldverð á afmælisdaginn. HÓTEL ÖDK Hveragerði, sími 98-34700, fax 98-34775 ^ Reykj aví kurmót í tvimenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi verður haldið helg- ina 12.-13. nóvember. Sphað er í húsi Bridgesambands- ins að Sigtúni 9 og hefst spilamennskan stundvíslega klukkan 11. Spilaður verður barómeter og ræðst spha- fjöldi af fjölda þátttakenda. Spilað er um sitfurstig og keppnisstjóri verður Kristján Hauksson. Sphað er um titihnn Reykjavíkurmeistari í tvímenn- ingi 1994 og gefur titihinn sjálfkrafa rétt til að spila í úrslitum íslandsmótsins í tvímenningi 1995. Reykja- víkurmeistarar 1993 eru Ásmundur Pálsson og Hjör- dís Eyþórsdóttir. Keppnisgjald verður 2.200 krónur á mann og tekið er við skráningu í mótið hjá BSÍ í síma 619360. Bridgedeild Barðstrendinga Mánudaginn 31. október hófst þriggja kvöida hrað- sveitakeppni félagsins með þátttöku 11 sveita. Eftir- taldar sveitir náðu hæsta skorinu á fyrsta spilakvöld- inu: 1. Edda Thorlacius 603 2. Þórarinn Árnason 581 3. Leifur K. Jóhannesson 573 4. Björn Bjömsson 559 5. Ragnar Björnsson 545 5. Ólafur A. Jónsson 545 Bridgefélag Reykjavíkur Síðasta miðvikudag, 2. nóvember, var spiluð fjórða og síðasta umferðin í hraðsveitakeppni félagsins. Sveit Landsbréfa leiddi nær aht mótið og náði jafnframt hæsta skorinu á síðasta spilakvöldinu. Spilarar í sveit Landsbréfa eru Guömundur Páh Amarson, Þorlákur Jónsson, Jón Bcúdursson, Sævar Þorbjörnsson og Sverrir Ármannsson. Lokastaða efstu sveita varð þannig: 1. Landsbréf 2271 2. Tryggingamiðstöin 2217 3. Gylfi Baldursson 2193 4. Glitnir 2177 5. Georg Sverrisson 2119 6. Sigmundur Stefánsson 2088 7. V.I.B. 2072 8. Símon Símonarson 2062 Næsta miövikudag hefst Butler-tvímenningur og strax er orðið fullskipað í bað mót. Tekið er við skráningu á varapörum hjá BSÍ í síma 619360. Bridgefélagið Muninn, Sandgerði Miövikudaginn 2. nóvember hófst 3ja kvölda haust- barómeter hjá félaginu með þátttöku 20 para sem verð- ur að teljast mjög gott. Spilaðar eru 19 umferðir og 4 spil milli para. Spilað er með forgefnum sphum. Staða efstu para að loknum 6 umferðum er þannig: 1. Birkir Jónsson-Björn Dúason 71 2. Eyþór Jónsson-Garðar Garðarsson 53 3. ÓU Þór Kjartansson-Kjartan Ólason 39 Bridgekvöld byrjenda Þriðjudaginn 1. nóvember var bridgekvöld hjá byrj- endum og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Efsta skori í NS náðu eftirtahn pör: 1. Áifheiður Gísladóttir-Pálmi Gunnarsson 100 2. Sigurður Jónsson-Snorri Markússon 98 3. Finnbogi Gunnarsson-Unnar Jóhannesson 81 - og hæsta skor í AV: 1. Einar Pétursson-Einar Gunnar Einarson 95 2. Elías Gunnarsson-Pétur Reimarson 86 2. Emma Axelsdóttir-Davíð Lúðvíksson 86 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst BSÍ fyrir spila- kvöldi sem ætluð eru byrjendum og spilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og er spilað í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudag, 31. október, var spiluð önnur umferðin af þremur í minningarmótinu um Þórarin og Kristmund. Staðan í mótinu er nú þannig: 1. Jón Viðar Jónmundsson-Eyjólfur Magnússon 496 2. Guðlaugur Ellertsson-Skúli Ragnarsson 483 3. Friðþjófur Einarsson-Guðbrandur Sigurbergss. 482 Paraklúbburinn Síðasta þriðjudag, 1. nóvember, hófst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku 7 sveita. Hæsta skori á fyrsta spilakvöldinu náðu eftirtaldar sveitir: 1. Steinasystur 577 2. Gunnlaug Einarsdóttir 575 3. Edda Thorlacius 545 Bridgedeild Rangæinga Að venju urðu sömu sigurvegarar í keppninni um Sigurleifsbikarinn, fjórða áriö í röö. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Rafn Kristjánsson-Þorsteinn Kristjánsson 756 2. Auðunn R. Guðmundsson-Loftur Þór Pétursson 737 3. Baldur Guðmundsson-Jón Hjaltason 729 Næsta miðvikudag, 9. október, hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni. Spilað er í Ármúla 40. Skráning hjá Lofti í vs. 36120 og hs. 45186 og eru alhr velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.