Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 44
L«n« alltaf á Midvikudögrun / Merkivélar / Tölvuvogir / Pallvogir / Pökkunarvélar ROKRAS HF. Bíldshöfða 18 "S 671020 LOKI Nú verður Salome að éta hattinn sinn! MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994. Veðrið á morgun: Gola eða kaldi Á morgun verður austlæg átt, víðast gola eða kaldi. Skýjað og rigning við suðaustur- og austur- ströndina, stöku él á annesjum norðvestanlands en yfirleitt bjartviðri í innsveitum norðan- lands og á Vesturlandi. Hiti 2-6 stig víðast hvar að deginum en nálægt frostmarki að næturlagi á Norður- og Vesturlandi. Veðrið í dag er á bls. 52 Bíl pitsusendils var stolió fyrir utan Dominos-pitsustað við Höfðabakka í fyrrakvöld. Lyklarnir voru í bilnum þegar honum var stolið en bilþjófur- inn endaði för sína ofan í skurði við Úlfarsfell um klukkustund síðar. ökumaðurinn slasaðist ekki en maður sem er grunaður um þjófnað- inn var handtekinn stuttu síðar í Mosfellsbæ. Hann fékk að' gista fangageymslur lögreglunnar. DV-mynd Sveinn Kínverjar með stolinog fölsuð vegabréf Ægir Már Kárason, DV, Suðunesjum; Tveir Kínverjar voru stöðvaðir af Útlendingaeftirlitinu í tlugstöðinni á > Ketlavíkurflugvelli á laugardag. Mennirnir, sem eru rúmlega þrítug- ir, reyndust vera með stolin og fölsuð vegabréf og voru að koma frá Lú:;- emborg. Útlendingaeftirlitið þar í landi ósk- aði eftir því við starfsbræður sína hér á landi að mennimir yrðu stöðvaöir hér og sendir til baka. Kínverjarnir millilentu hér en voru á leið til Banda- ríkjanna. Flrgfélögum sem flytja far- þega með vafasöm eða ógiid vegabref til Bandaríkjanr-a er gert að greiða háar sektir ef upp kemst um farþeg- ana þegar til Bandaríkjanna er kom- íð. Fengu Kínverjarnir næturgistinu í fangageymslu lögreglunnar á Keíla- víkurflugvelii en fóru síðan í gær aft- ur til Lúxemborgar. Davið Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins: Ungt fólk er að ef last til átaka - segir það hafa bitnað fullharkalega á Salome Þorkelsdóttur „Ungt fólk er að eflast til átaka. efast um að seta í ríkisstjórninni undanförnu 1 framboðsmálum Því hefur oft verið haldið fram að haíi orðið til að veikja stöðu Ólafs. flokksins í kjördæmum landsins og ungt fólk eigi erfitt uppdráttar í Reynsla annarra i'áðherra i próf- segir ljóst að þar hafi ungt fólk prófkjörum en það á ekki við um kjörum bendi ekki til þess né held- fengið nokkurn byr. Hann vísar til Reykjanes. Að vísu bitnar það full- ur útkoma annarra þingmanna þess að hátt í 20 þúsund manns harkalega á Salome Þorkelsdóttur flokksins í kjördæminu, sem allir hafitekiðþáttíþessumprófkjörum sem hefur reynst góður þingmaður hafi veríð harðir stuðningsmenn en einungis nokkrir tugir eða um nokkurt skeið. Þetta er fram- ríkisstjórnarinnar. hundruð manna taki þátt í uppröð- boðslisti til framtíðar og menn eru „Ólafur hetur auðvitað lent í un á lista vinstri flokkanna. aðhorfatilþess,“segirDavíðOdds- ýmsum erfiðum málum sem hann „Þessi prófkjör hafa gengið afar son, formaður Sjálfstæðisfiokks- hefur þui-ft að fást við. Umræðan vel þó svo að maður geti síðan haft ins, um niðurstöðu prófkjörs um ráðstöfunarfé ráðherra dróst á samúð með þeim sem ekki ná ár- flokksins á Reykjanesi. langinn. Þó svo að ekkert hafi verið angri,“ segir Davíð. Davið segir að þrátt fyrir fylgi- viðembættisfærsluólafsaðathuga Davíð segist bjartsýnn á að Sjálf- stap hafi Ólafur G. Einarsson feng- þá held ég að umræðan svo stæðisflokkurinn komi vel út úr ið styrk til að leiða listann áfram. skömmu fyrir prófkjör hafi ekki komandi þingkosningum. í því Á listanum sameinist reynsla Ólafs hjálpað honum.“ sambandi bendir hann á batnandi annars vegar og kraftur þeirra sem Davíð kveðst ánægður með þá atvinnustig, bætta afkomu fyrir- yngri eru. Aðspurður segist Davið niöurstöðu sem hefur fengist að tækjanha og batnandi kaupmátt. i i i Harður árekstur tveggja bila varð á mótum Vitastígs og Hverfisgötu á laugardagskvöld. Annar bílanna kastaðist á Bjarnaborg, sem stendur á einu horni gatnanna tveggja, en litlar skemmdir urðu á húsinu. Báð- ir bilarnir voru dregnir af vettvangi með dráttarbil. Lítil slys urðu á I mönnum við árekstur bílanna. DV-mynd Sveinn Fastakúnni í gæslu eftir innbrot Lögreglan í Reykjavík handtók á laugardagsmorgun einn af fasta- kúnnum sínum þar sem hann reyndi að fela sig fyrir lögreglumönnum eft- ir að hafa brotist inn í söluturn við Grundarstíg. Lögreglan fékk tilkynningu um innbrotið og sá manninn hlaupa af vettvangi en hægur vandi reyndist að hafa uppi á kauða þar sem slóöin af sígarettupökkum var auðrakin eft- ir hann. Hann gisti fangageymslur og var málið sent RLR til rannsókn- ar. Þá var brotist inn í þrjú fyrirtæki við Bankastræti um nóttina en litlu stohð. Þau innbrot eru einnig til i i i i i i i rannsóknar hjá RLR. Tvær um tvítugt teknará Vellinum i Skíðasvæðið í Hiíðarfjalli við Akureyri var opnað um helgina og er það fyrsta skíðasvæði landsmanna sem opnað er þennan veturinn. Börn og unglingar voru í áberandi meirihluta þeirra sem héldu í brekkurnar og óhætt er að segja að ánægjan hafi skinið úr hverju andliti, enda lét sólin sjá sig á laugardagsmorguninn þegar DV kannaði aðstæður á svæðinu. DV-mynd gk. i f i P i i i i i i i 4 Akureyri: lllindi og leiðindi Lögreglan á Akureyri hafði í nógu að snúast á föstudagskvöldið. „Það voru mörg útköU og menn voru með illindi og leiðindi," sagði varðstjóri. Fjórir voru fluttir á slysadeild FSA með skrámur og skurði eftir slags- mál. Þá þurfti lögreglan að hafa af- skipti af ölvun í heimahúsum og rak m.a. um 15 manns út úr íbúð í fjölbýl- ishúsi þar sem almenn ölvun var og hávaði sem raskaði ró annarra íbúa hússins. Þrír voru teknir fyrir ölvun ' við akstur og lögreglan haföi varla undan að sinna útköllum. Ægir Már Karason, DV, Suönmesjum: Tvær íslenskar konur voru stöðv- aðar á varnarsvæðinu á Keflavíkur- flugvelU í gær. í ljós kom að konurn- ar, sem eru um tvítugt, voru í heim- ildarleysi á Vellinum og yfirheyrði lögreglan þær. Að því loknu fengu þær að fara heim en í ljós kom að þær höfðu dvalið á VelUnum helgar- langt. Gestir sem fara inn á vaUarsvæðið þurfa að fá uppáskrifað leyfi varnar- liðsmanna sem jafnframt ábyrgjast gestina meðan á dvölinni þar stend- ur. Sumar stúlkur sem hafa ekki fengið neinn til að bera ábyrgð á sér hafa reynt margar leiðir til að smygla sér inn á varnarsvæðið, meðal ann-, ars hafa þær reynt að fela sig í far- angursgeymslum hifreiða sem eru á leið inn á svæðið. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fulirar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLADAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. 6-8 LAUGARDAGS- 0G MÁNUDAGSMORGNA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.