Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 51 Fjölmiðlar Heimskulegar auglýsingar Auglýsingatímar sjónvarps- stöðvanna geta ýmist verið algjör pína á að horfa eða hin mesta skemmtun, jafnvel hvort tveggja í senn. Sjálfar leggja sjónvarps- stöðvarnar mikla áherslu á aug- lýsingagildið með birtingu aug- lýsinga um auglýsingatímana. Að hluta til má af því sjá áhrifamátt augiýsinganna því margir láta glepjast. Hjá því veröur ekki horft aö margar auglýsingar eru þjónusta við áhorfendur en í sömu mund verður að segjast að ýmis fyrir- tæki hafa ekki snefil af smekkvísi né hundsvit á því hvað selur og selur ekki. Nefni ég sem dæmi auglýsingar sem söluaðih ákveð- ins morgunkoms hefur keyrt undanfamar vikur 1 sjónvarpi. Eftir að hafa horft á ímyndaraug- lýsingar þess fýrirtækis að kvöldi til undanfarið er mér næstum um megn að hella mjólkinni yfir morgunkorniö að morgni og njóta fæðunnar. Þrátt fyrir að morgunkornið hafi verið fyrsta fæðan sem hefur kitlað bragö- laukana mína næstum hvern morgun undanfarin 27 ár, sem ég hef dregið andann, er svo komið að ég hugsa mig tvisvar um áður en ég næ í pakkann inn i skáp af tilhugsuninni um auglýsing- arnar einni. Auglýsingar geta þvi líka verið til óþurftar ef efnistök eru ekki góö. Oft getur því verið tilgangs- laust aö auglýsa á þennan máta og betur heima setið en af stað farið. Neytendur fengju án efa að kynnast þvi í lægra vöraverði eða seljendur í meiri hagnaði. PéturPétursson Andlát Þorgeir Sigurðsson frá Hólmavík lést á St. Jósefsspítaia í Hafnarfirði fóstu- daginn 4. nóvember. Anna Ragnheiður Sveinsdóttir, Elli og hjúkrunarheimilinu Grund, lést á Borgarspítalanum fimmtudaginn 3. nóvember. Andrés Pálsson andaðist 3. nóvember á Landspítalanum. Þuríður Jónasdóttir andaðist 4. nóv- ember á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Jarðarfarir Rósa Jórunn Finnbogadóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grand, sem lést fóstudaginn 28. október, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. nóvember kl. 15. Steingrímur B. Bjarnason, Sogavegi 158, sem lést í Bolungarvík þann 29. október, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju þriðjudaginn 8. nóvemb- er kl. 10.30. Guðbjörg Guðjónsdóttir Laufvangi 5, Hafnarflrði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag- inn 8. nóvember kl. 13.30. Jón Pétursson Einarsson, Bústaða- vegi 105, sem lést á öldrunardeild Landspítalans, Hátúni lOb, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 7. nóvember kl. 15. Ólafía Þórðardóttir, Hæðargarði 29, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 8. nóvember kl. 13.30. Benedikt J. Ólafsson, Skipagötu 5, Akureyri, er lést á dvalarheimihnu Hhð, Akureyri, 29. október, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 7. nóvember kl. 13.30. Pétur Gíslason, Grundarlandi 9, sem lést í Borgarspítalanum 28. október síðasthðinn, verður jarðsunginn frá Bústaðákirkju þriðjudaginn 8. nóv- ember kl. 13.30. Þóra Einarsdóttir, Hraunbæ 142, veröur jarðsungin frá Árbæjarkirkju mánudaginn 7. nóvember kl. 13.30. Drögum úr hraöa -ökum af skynsemi! yujrawn ] Karmen ©1993 King Fealures Syndicate. Inc WorkJ rights reserved Og hvað með það þótt hann hafi verið dálítið flatur! Hvernig heldurðu að þér tækist að syngja svona lengi með hníf í bakinu! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Logreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafr'æöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, ' Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkúr Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 5. nóvember: Rússar sagðir við úthverfi Búdapest. Þjóðverjar byrja gagnáhlaup í A-Prússlandi. Spakmæli Gallinn við okkur flest er sá að við viljum láta eyðileggja okkur með hrósi en bjarga okkur með gagnrýni Ók. höf. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafli- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 8. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér líður betur innan heimilis en utan. Reyndu því að skemmta þér sem best heima. Farðu vel að mönnum til þess að koma í veg fyrir vandræði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að yfirstíga ákveðna hindrun áður en þú kemur áætlun þinni í verk. Gættu þess að láta ekki óvarleg ummæli falla. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að aðlaga áætlamr þínar þörfum annarra. Það kemur þó ekki til með að skaða þig á neinn hátt. Nautið (20. april-20. maí): Það borgar sig að skoða málin með opnum hug. Ytri aðstæður ráða mestu um gang mála í dag. Haiðu auga með kostnaði. Happa- tölur eru 4,19 og 29. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú verður að standa fast á þínu til þess að verja rétt þinn. Þú hefur ekki sinnt hagsmunum þínum nægilega vel að undanförnu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fylgstu vel með því sem er að gerast í kringum þig án þess að skipta þér um of af því eöa að stjórna um of. Best er að fylgja fjöldanum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður ánægjulegur. Þú hittir fólk sem er þér uppörvun og fær þig til þess að hugsa málin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samband milii manna er á viðkvæmu stígi. Það er því betra að fara að öllu með gát. Þú mætir talsverðri samkeppni eða jafnvel andstöðu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að taka það rólega í dag þar sem talsverð spenna hefur byggst upp að undanfömu. Góð hvíld vinnur kraftaverk. Happa- tölur eru 2,15 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir lent í nokkrum vanda á ferðalagi. Það má þó koma í veg fyrir þetta með góðum undirbúningi. Hugsaðu vel um mat og drykk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verða nokkur átök milli kynslóðanna í dag. Best væri fyrir þig að leiða þau mál alveg hjá þér. Kvöldið iofar góðu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Útlitið fyrir næstu daga er fremur gott. Þú ættir þó að gefa þér tíma til þess að hugsa málin. Undirbúðu vei það sem gera þarf. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! Aðeins 25 kr. min. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99»56»70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.